Skoðun Ríkisstjórn með lýðheilsu eða á móti? Lára G. Sigurðardóttir og Sigríður Kr. Hrafnkelsdóttir skrifar Ríkisstjórnin boðaði bætta lýðheilsu þegar hún tók við völdum. Lýðheilsunefnd var stofnuð þar sem lýðheilsa og forvarnarstarf er sagt vera meðal forgangsverkefna ríkisstjórnarinnar. Af einhverjum ástæðum hefur Sjálfstæðisflokkurinn tekið stefnu gegn forvarnarstarfi Skoðun 27.1.2016 07:00 Áfram er dregið úr þjónustu á landsbyggðinni! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Ég bind vonir við að ákvörðun Íslandspósts hf. um skerðingu á þjónustu verði endurskoðuð og reglugerð innanríkisráðherra sem heimilar þessa þjónustuskerðingu verði dregin til baka. Skoðun 26.1.2016 14:49 Hver vill 20% verðlækkun? Lárus Lárusson skrifar Undir lok árs stóð Samkeppniseftirlitið fyrir opnum fundi með OECD þar sem rætt var um áhrif stjórnvalda á samkeppni. Skoðun 26.1.2016 12:00 Opið bréf til forsætisráðherra Guðbjörn Jónsson skrifar Kæri forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Ég varð satt að segja dálítið undrandi þegar ég heyrði þig segjast vera tilbúinn til að láta afnám verðtryggingar fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. Skoðun 26.1.2016 11:40 „Excuse me, do you speak English?“ Kristjana Vigdís Ingvadóttir skrifar Hvernig væri heimurinn ef allir væru eins? Ef öll menning væri söm og allir töluðu sama tungumálið? Skoðun 26.1.2016 11:34 Framtíðarsýn, nýsköpun og tækniþróun Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar Tækniþróunarsjóður gegnir veigamiklu hlutverki þegar kemur að tækniþróun og nýsköpun í íslensku atvinnulífi. Skoðun 26.1.2016 11:19 Halldór 26.01.16 Halldór 26.1.2016 08:45 Júró-uppeldi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég horfði á upprifjun á þátttöku Íslands í júróvisjón árin 2006-2009 um helgina. Þetta er ekki í fjarlægðri fortíð en mér fannst það samt. Undraðist tísku og strauma. Fannst allt svo framandi og oft kjánalegt. Bakþankar 26.1.2016 07:00 Þekkir þú heimsfræga leikkonu? Auður Guðjónsdóttir skrifar Ágæti lesandi. Mig langar til að spyrja þig hvort þú þekkir eða hafir sambönd við heimsþekkta og virta leikkonu sem þú telur að væri tilbúin til að koma til Íslands og hjálpa okkur við að vekja athygli umheimsins á taugakerfinu. Skoðun 26.1.2016 07:00 Fiskar og vatnsaflsvirkjanir Hilmar J. Malmquist skrifar Landsvirkjun og Veiðimálastofnun stóðu á dögunum fyrir opnum fundi sem bar yfirskriftina Fiskar og vatnsaflsvirkjanir. Þar greindu sérfræðingar Veiðimálastofnunar frá niðurstöðum rannsókna sinna á áhrifum vatnsaflsvirkjana á laxfiska Skoðun 26.1.2016 07:00 Um utanríkismál Elín Hirst skrifar Sú ákvörðun að styðja áframhaldandi viðskiptaþvinganir vestrænna ríkja gagnvart Rússlandi er afar þýðingarmikil. Ísland grípur til aðgerða, eins og viðskiptaþvingana, með öðrum ríkjum þegar framin eru svo alvarleg brot á alþjóðalögum og sáttmálum, sem innlimun Krímskaga og hernaðurinn í Úkraínu eru. Ríki hafa yfir fáum öðrum úrræðum að ráða gagnvart hinum brotlega en viðskiptaþvingunum ef ekki á að beita vopnavaldi. Skoðun 26.1.2016 07:00 Miðbæjarprýði Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Forsætisráðherra vill taka yfir lóð Landstólpa á Hafnartorgi fyrir Stjórnarráðið. Lóðin hefur verið töluvert til umræðu eftir að hafnargarður fannst við Austurbakkann sem síðar var friðlýstur eftirminnilega. Á endanum var samið við byggingaraðilann um að hafnargarðurinn yrði geymdur í bílakjallara. Fastir pennar 26.1.2016 07:00 TISA Helga Þórðardóttir skrifar Ísland er þátttakandi í samningaviðræðum um nýjan fríverslunarsamning sem heitir TISA (Trade in Services Agreement). Það er samningur sem fjallar um þjónustuviðskipti og þar með almenna þjónustu á vegum hins opinbera. Það er alls ekki öllum ljóst að fríverslunarsamningar fjalla minnst um afléttingu tolla heldur mun meira Skoðun 25.1.2016 16:37 Furðuleg frétt Ívar Halldórsson skrifar "Það er fyrirsjáanlegt að lesendur hati ísraelsku þjóðina ef fréttamiðlar mála í hvívetna skrattann á vegg hennar.“ Skoðun 25.1.2016 15:28 Niðurlæging til þöggunar Atli Jasonarson skrifar Á netinu má finna sérkennilegan hóp fólks, sem virðist hafa einsett sér að finna öll þau ummæli, sem samræmast ekki hugmyndafræði þess, og lítillækka þann, sem lætur ummælin falla, svo ákaft að viðkomandi, eða nokkur annar, þorir varla að tjá sig frekar. Skoðun 25.1.2016 15:20 Skora á rithöfunda að afþakka listamannalaunin Einar Mikael Sverrisson skrifar Nú er liðin rúm vika síðan ég tjáði mig um listamannalaunin og það gleður mig hversu sterk viðbrögðin urðu og hve margir hafa tjáð sig um málefnið. Skoðun 25.1.2016 09:37 Halldór 25.01.16 Halldór 25.1.2016 08:46 Slitastjórn Glitnis; In Memoriam Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Nú þegar slitastjórn Glitnis banka hf. er í andaslitrunum langar mig að minnast hennar. Leiðir okkar lágu fyrst saman árið 2010 þegar slitastjórnin stefndi umbjóðanda mínum í New York ásamt sex öðrum Íslendingum. Skoðun 25.1.2016 07:00 Kafkaískt kerfi Magnús Guðmundsson skrifar En Menntamálastofnun lætur ekki deigan síga og bendir skólastjórnendum framhaldsskólanna á þá lausn að umreikna bókstafina aftur yfir í tölustafi svo að það sé hægt að finna meðaltal viðkomandi einkunna fyrir viðkomandi nemanda. Vá! Fastir pennar 25.1.2016 07:00 Póstkortið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Mörg okkar hugsa stundum um hlutina sem við myndum gera ef við réðum bókstaflega öllu. Bakþankar 25.1.2016 07:00 Hægt andlát Guðmundur Andri Thorsson skrifar Tekist er á um gæði, sanngirni, leikreglur, réttlæti og mannúð sem fyrr – en tími "stéttastjórnmála“ er liðinn í huga margra kjósenda. Fastir pennar 25.1.2016 07:00 Hún er ekki glæpamaður þó hún leiti fóstureyðingar! Bryndís Bjarnadóttir skrifar „Við vorum nýgift árið 2001 og konan mín gengin 20 vikur á sinni fyrstu meðgöngu þegar uppgötvaðist að barnið myndi annað hvort fæðast andvana eða lifa örfáar klukkustundir sökum alvarlegra fósturgalla. Okkur var tjáð að undir lögsögu þessa lands væri sú leið ein fær að Skoðun 25.1.2016 00:00 Rangfærslur Árna Páls leiðréttar Kolbrún Hrund Víðisdóttir skrifar Skoðun 24.1.2016 18:25 Svona gerum við Pawel Bartoszek skrifar Ef einhver hefði myrt annan mann í Íran fyrir 15 árum væri þessi maður löngu dauður sjálfur. Í Bandaríkjunum væri hann að bíða eftir því að vera tekinn af lífi. Í Tyrklandi væri hann enn fangelsi. Í Belgíu væri hann að losna úr fangelsi. En á Íslandi er maður í þessari stöðu búinn að vera frjáls í fimm ár Bakþankar 23.1.2016 07:00 Höfuð eða hjarta? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Svo virðist sem ýmiss konar sannindi í pólitík teljist ekki sönn lengur. Fastir pennar 23.1.2016 07:00 Aðgerðir strax í þágu barna Svandís Svavarsdóttir skrifar Fyrr í vikunni kynnti UNICEF á Íslandi skýrslu um lífskjör íslenskra barna. Í skýrslunni kom meðal annars fram að hlutfall íslenskra barna sem býr við skort hefur tvöfaldast. Hér eru grafalvarlegar upplýsingar á ferð sem verður að setja í samhengi. Bornir eru saman tveir tímapunktar – árið 2009 og árið 2014. Kannanir sem þessar eru ekki gerðar með reglubundnum hætti og þess vegna ekki gott að átta sig á því hvort breytingar hafi átt sér stað síðan 2014 og þá í hvaða veru. Skoðun 23.1.2016 07:00 Ég er afæta Sif Sigmarsdóttir skrifar Ég skrifa eftirfarandi hugleiðingar gegn betri vitund og góðum ráðum. "Æi, ég nenni ekki að eyða helginni í virka í athugasemdum,“ sagði eiginmaðurinn. "Aldrei að játa,“ sagði lögfræðingurinn í fjölskyldunni. En ég verð. Ég verð að játa. Ég er sek. Fastir pennar 23.1.2016 07:00 „Til Íslands, sem þorði er aðrir þögðu“ Jakob Frímann Magnússon skrifar Ofangreind setning var letruð í steinblokk víggirðingar til varnar Rauða hernum sovéska, sem reist var umhverfis litháíska þingið í janúar 1991 – fyrir réttum 25 árum. Landsbergis, forseti Litháenþings, sendi 12. janúar 1991 út neyðarkall til utanríkisráðherra grannríkja Skoðun 23.1.2016 07:00 62 auðkýfingar Stefán Jón Hafstein skrifar Sextíu og tveir auðkýfingar í heiminum eiga meiri eignir en fátækari helmingur mannkyns, 3,6 milljarðar. Ég vil skoða þetta í því samhengi að mannkyn allt stendur nú frammi fyrir gríðarlegum áskorunum upp á líf og dauða. Sönnun þess er að á liðnu ári komu ríki veraldar saman, ekki einu sinni heldur tvisvar, og gáfu öllu mannkyni þau hátíðlegu loforð Skoðun 23.1.2016 07:00 Menntun sjúkraflutningamanna Njáll Pálsson skrifar Nokkuð hefur verið rætt um utanspítalaþjónustu og hve mikilvægt það er að efla hana. Það er stórt mál og áríðandi. Skoðun 22.1.2016 13:32 « ‹ ›
Ríkisstjórn með lýðheilsu eða á móti? Lára G. Sigurðardóttir og Sigríður Kr. Hrafnkelsdóttir skrifar Ríkisstjórnin boðaði bætta lýðheilsu þegar hún tók við völdum. Lýðheilsunefnd var stofnuð þar sem lýðheilsa og forvarnarstarf er sagt vera meðal forgangsverkefna ríkisstjórnarinnar. Af einhverjum ástæðum hefur Sjálfstæðisflokkurinn tekið stefnu gegn forvarnarstarfi Skoðun 27.1.2016 07:00
Áfram er dregið úr þjónustu á landsbyggðinni! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Ég bind vonir við að ákvörðun Íslandspósts hf. um skerðingu á þjónustu verði endurskoðuð og reglugerð innanríkisráðherra sem heimilar þessa þjónustuskerðingu verði dregin til baka. Skoðun 26.1.2016 14:49
Hver vill 20% verðlækkun? Lárus Lárusson skrifar Undir lok árs stóð Samkeppniseftirlitið fyrir opnum fundi með OECD þar sem rætt var um áhrif stjórnvalda á samkeppni. Skoðun 26.1.2016 12:00
Opið bréf til forsætisráðherra Guðbjörn Jónsson skrifar Kæri forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Ég varð satt að segja dálítið undrandi þegar ég heyrði þig segjast vera tilbúinn til að láta afnám verðtryggingar fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. Skoðun 26.1.2016 11:40
„Excuse me, do you speak English?“ Kristjana Vigdís Ingvadóttir skrifar Hvernig væri heimurinn ef allir væru eins? Ef öll menning væri söm og allir töluðu sama tungumálið? Skoðun 26.1.2016 11:34
Framtíðarsýn, nýsköpun og tækniþróun Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar Tækniþróunarsjóður gegnir veigamiklu hlutverki þegar kemur að tækniþróun og nýsköpun í íslensku atvinnulífi. Skoðun 26.1.2016 11:19
Júró-uppeldi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég horfði á upprifjun á þátttöku Íslands í júróvisjón árin 2006-2009 um helgina. Þetta er ekki í fjarlægðri fortíð en mér fannst það samt. Undraðist tísku og strauma. Fannst allt svo framandi og oft kjánalegt. Bakþankar 26.1.2016 07:00
Þekkir þú heimsfræga leikkonu? Auður Guðjónsdóttir skrifar Ágæti lesandi. Mig langar til að spyrja þig hvort þú þekkir eða hafir sambönd við heimsþekkta og virta leikkonu sem þú telur að væri tilbúin til að koma til Íslands og hjálpa okkur við að vekja athygli umheimsins á taugakerfinu. Skoðun 26.1.2016 07:00
Fiskar og vatnsaflsvirkjanir Hilmar J. Malmquist skrifar Landsvirkjun og Veiðimálastofnun stóðu á dögunum fyrir opnum fundi sem bar yfirskriftina Fiskar og vatnsaflsvirkjanir. Þar greindu sérfræðingar Veiðimálastofnunar frá niðurstöðum rannsókna sinna á áhrifum vatnsaflsvirkjana á laxfiska Skoðun 26.1.2016 07:00
Um utanríkismál Elín Hirst skrifar Sú ákvörðun að styðja áframhaldandi viðskiptaþvinganir vestrænna ríkja gagnvart Rússlandi er afar þýðingarmikil. Ísland grípur til aðgerða, eins og viðskiptaþvingana, með öðrum ríkjum þegar framin eru svo alvarleg brot á alþjóðalögum og sáttmálum, sem innlimun Krímskaga og hernaðurinn í Úkraínu eru. Ríki hafa yfir fáum öðrum úrræðum að ráða gagnvart hinum brotlega en viðskiptaþvingunum ef ekki á að beita vopnavaldi. Skoðun 26.1.2016 07:00
Miðbæjarprýði Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Forsætisráðherra vill taka yfir lóð Landstólpa á Hafnartorgi fyrir Stjórnarráðið. Lóðin hefur verið töluvert til umræðu eftir að hafnargarður fannst við Austurbakkann sem síðar var friðlýstur eftirminnilega. Á endanum var samið við byggingaraðilann um að hafnargarðurinn yrði geymdur í bílakjallara. Fastir pennar 26.1.2016 07:00
TISA Helga Þórðardóttir skrifar Ísland er þátttakandi í samningaviðræðum um nýjan fríverslunarsamning sem heitir TISA (Trade in Services Agreement). Það er samningur sem fjallar um þjónustuviðskipti og þar með almenna þjónustu á vegum hins opinbera. Það er alls ekki öllum ljóst að fríverslunarsamningar fjalla minnst um afléttingu tolla heldur mun meira Skoðun 25.1.2016 16:37
Furðuleg frétt Ívar Halldórsson skrifar "Það er fyrirsjáanlegt að lesendur hati ísraelsku þjóðina ef fréttamiðlar mála í hvívetna skrattann á vegg hennar.“ Skoðun 25.1.2016 15:28
Niðurlæging til þöggunar Atli Jasonarson skrifar Á netinu má finna sérkennilegan hóp fólks, sem virðist hafa einsett sér að finna öll þau ummæli, sem samræmast ekki hugmyndafræði þess, og lítillækka þann, sem lætur ummælin falla, svo ákaft að viðkomandi, eða nokkur annar, þorir varla að tjá sig frekar. Skoðun 25.1.2016 15:20
Skora á rithöfunda að afþakka listamannalaunin Einar Mikael Sverrisson skrifar Nú er liðin rúm vika síðan ég tjáði mig um listamannalaunin og það gleður mig hversu sterk viðbrögðin urðu og hve margir hafa tjáð sig um málefnið. Skoðun 25.1.2016 09:37
Slitastjórn Glitnis; In Memoriam Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Nú þegar slitastjórn Glitnis banka hf. er í andaslitrunum langar mig að minnast hennar. Leiðir okkar lágu fyrst saman árið 2010 þegar slitastjórnin stefndi umbjóðanda mínum í New York ásamt sex öðrum Íslendingum. Skoðun 25.1.2016 07:00
Kafkaískt kerfi Magnús Guðmundsson skrifar En Menntamálastofnun lætur ekki deigan síga og bendir skólastjórnendum framhaldsskólanna á þá lausn að umreikna bókstafina aftur yfir í tölustafi svo að það sé hægt að finna meðaltal viðkomandi einkunna fyrir viðkomandi nemanda. Vá! Fastir pennar 25.1.2016 07:00
Póstkortið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Mörg okkar hugsa stundum um hlutina sem við myndum gera ef við réðum bókstaflega öllu. Bakþankar 25.1.2016 07:00
Hægt andlát Guðmundur Andri Thorsson skrifar Tekist er á um gæði, sanngirni, leikreglur, réttlæti og mannúð sem fyrr – en tími "stéttastjórnmála“ er liðinn í huga margra kjósenda. Fastir pennar 25.1.2016 07:00
Hún er ekki glæpamaður þó hún leiti fóstureyðingar! Bryndís Bjarnadóttir skrifar „Við vorum nýgift árið 2001 og konan mín gengin 20 vikur á sinni fyrstu meðgöngu þegar uppgötvaðist að barnið myndi annað hvort fæðast andvana eða lifa örfáar klukkustundir sökum alvarlegra fósturgalla. Okkur var tjáð að undir lögsögu þessa lands væri sú leið ein fær að Skoðun 25.1.2016 00:00
Svona gerum við Pawel Bartoszek skrifar Ef einhver hefði myrt annan mann í Íran fyrir 15 árum væri þessi maður löngu dauður sjálfur. Í Bandaríkjunum væri hann að bíða eftir því að vera tekinn af lífi. Í Tyrklandi væri hann enn fangelsi. Í Belgíu væri hann að losna úr fangelsi. En á Íslandi er maður í þessari stöðu búinn að vera frjáls í fimm ár Bakþankar 23.1.2016 07:00
Höfuð eða hjarta? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Svo virðist sem ýmiss konar sannindi í pólitík teljist ekki sönn lengur. Fastir pennar 23.1.2016 07:00
Aðgerðir strax í þágu barna Svandís Svavarsdóttir skrifar Fyrr í vikunni kynnti UNICEF á Íslandi skýrslu um lífskjör íslenskra barna. Í skýrslunni kom meðal annars fram að hlutfall íslenskra barna sem býr við skort hefur tvöfaldast. Hér eru grafalvarlegar upplýsingar á ferð sem verður að setja í samhengi. Bornir eru saman tveir tímapunktar – árið 2009 og árið 2014. Kannanir sem þessar eru ekki gerðar með reglubundnum hætti og þess vegna ekki gott að átta sig á því hvort breytingar hafi átt sér stað síðan 2014 og þá í hvaða veru. Skoðun 23.1.2016 07:00
Ég er afæta Sif Sigmarsdóttir skrifar Ég skrifa eftirfarandi hugleiðingar gegn betri vitund og góðum ráðum. "Æi, ég nenni ekki að eyða helginni í virka í athugasemdum,“ sagði eiginmaðurinn. "Aldrei að játa,“ sagði lögfræðingurinn í fjölskyldunni. En ég verð. Ég verð að játa. Ég er sek. Fastir pennar 23.1.2016 07:00
„Til Íslands, sem þorði er aðrir þögðu“ Jakob Frímann Magnússon skrifar Ofangreind setning var letruð í steinblokk víggirðingar til varnar Rauða hernum sovéska, sem reist var umhverfis litháíska þingið í janúar 1991 – fyrir réttum 25 árum. Landsbergis, forseti Litháenþings, sendi 12. janúar 1991 út neyðarkall til utanríkisráðherra grannríkja Skoðun 23.1.2016 07:00
62 auðkýfingar Stefán Jón Hafstein skrifar Sextíu og tveir auðkýfingar í heiminum eiga meiri eignir en fátækari helmingur mannkyns, 3,6 milljarðar. Ég vil skoða þetta í því samhengi að mannkyn allt stendur nú frammi fyrir gríðarlegum áskorunum upp á líf og dauða. Sönnun þess er að á liðnu ári komu ríki veraldar saman, ekki einu sinni heldur tvisvar, og gáfu öllu mannkyni þau hátíðlegu loforð Skoðun 23.1.2016 07:00
Menntun sjúkraflutningamanna Njáll Pálsson skrifar Nokkuð hefur verið rætt um utanspítalaþjónustu og hve mikilvægt það er að efla hana. Það er stórt mál og áríðandi. Skoðun 22.1.2016 13:32
Fyrirtæki og stofnanir á Íslandi mega lögum samkvæmt ekki eiga viðskipti við Rapyd Björn B Björnsson Skoðun