Skoðun

Áskoranir í ferðaþjónustu

Hafliði Helgason skrifar

Á opnum umræðufundi Samtaka atvinnulífsins sem haldinn verður í Hörpu í dag verður kynnt ný skýrsla efnahagssviðs samtakanna. Fjallað er um skýrsluna í Markaðnum í dag, en augljóst er af lestri hennar að vandað hefur verið til verka við gerð hennar og ýmsum mikilvægum áskorunum og álitaefnum velt upp. Skýrslan er mikilvægt innlegg í upplýsta umræðu um ferðaþjónustuna sem verið hefur undirstaða hagvaxtar síðustu ára.

Skoðun

Gistináttagjald í Sviss

Björn Guðmundsson skrifar

Gríðarleg fjölgun erlendra ferðamanna á Íslandi hefur í för með sér mjög aukið álag á innviði þjóðfélagsins og náttúru landsins. Víða er þörf verulegra úrbóta.

Skoðun

Við viljum ekki verðhjöðnun og „gjaldmiðlafrið“

Lars Christensen skrifar

Það er brostinn á friður – að minnsta kosti á alþjóðlegum gjaldeyrismörkuðum. Fyrir nokkrum árum voru allir að tala um "gjaldmiðlastríð“ – það er að segja að ríki hafi keppst við að veikja gjaldmiðil sinn til að ná samkeppnisforskoti á önnur ríki.

Skoðun

Ég er hræsnari

Bjarni Karlsson skrifar

Við lifum á úrslitatímum fyrir mannkyn og það er ekki til neinn staður sem heitir Burt.

Bakþankar

Kaupmáttur og aldraðir

Sveinn Óskar Sigurðsson skrifar

Kaupmáttur á Íslandi hefur vaxið umtalsvert að undanförnu. Skiptir litlu hvort litið er til vísitölu þeirrar sem Verzlunarmannafélag Reykjavíkur tekur saman eða þeirrar sem Hagstofa Íslands tekur saman. Kaupmáttur vex og það sem aldrei fyrr. Því ber að fagna. En er þetta nóg?

Skoðun

Nýir tímar?

Ólafur Arnarson skrifar

Vinsældir forsetans eru verðskuldaðar. Hann hefur komið til dyranna eins og hann er klæddur, laus við tilgerð og tildur.

Skoðun

Af forréttindafólki og fordómum

Kristín Sævarsdóttir skrifar

Framundan er aðalfundur Samtakanna ´78 og það er aðeins farið að hitna í kolunum. Fólk virðist skiptast í tvær fylkingar, sem velja sér frambjóðendur sem eru þeim að skapi.

Skoðun

Kynlíf og næstu skref

Rúnar Gíslason skrifar

Mig langar að tala um kynlíf. Ég held að flestir hljóti að vera sammála því að kynlíf er afskaplega mikilvægt fyrir vöxt og viðhald hvers samfélags.

Skoðun

Íslensk leikritun í Borgarleikhúsinu

Hrafnhildur Hagalín skrifar

Ýmsir hafa tjáð sig undanfarna daga um íslenska leikritun og leikgerðir og vægið þar á milli í verkefnavali stofnanaleikhúsanna þriggja, Borgarleikhússins, Þjóðleikhússins og Leikfélags Akureyrar.

Skoðun

Styttum vinnuvikuna

Magnús Már Guðmundsson skrifar

Fjölskylduvænt samfélag og langur vinnutími fara ekki saman. Skýrar vísbendingar eru um það að styttri vinnuvika geti leitt til meiri framleiðni og hafi jákvæð áhrif á vellíðan starfsfólks. Þess vegna eigum við að stytta vinnuvikuna.

Skoðun

Jöfnuður er auðlind

Krafan um jöfnuð, réttlæti og samábyrgð er ekki klisja. Þetta grunnstef jafnaðarmanna um allan heim hefur lagt grunn að öflugustu velferðarsamfélögum veraldar, eins og á Norðurlöndum.

Skoðun

Rofinn samfélagssáttmáli

Bolli Héðinsson skrifar

Umræðan um að þjóðin fái eðlilegt endurgjald fyrir afnot útgerðarmanna af fiskveiðiauðlindinni virðist oftar en ekki verða til þess að endurvekja leikþáttinn "einn voða vitlaus“. Þessi leikþáttur fer alltaf í gang hjá útgerðarmönnum og ekki síður stjórnmálamönnum þegar þjóðin vitjar réttar síns.

Skoðun

Hrægamma­bónusar

Félagar í InDeFence hóppnum skrifar

Það er búið að vera skrýtið að fylgjast með umræðunni um ofurbónusana sem starfsmenn slitabúanna eru að fá þessa dagana. Það er eins og fólk viti ekki almennilega af hverju það er svona rosalega reitt

Skoðun

Sigmundur Davíð og flugvallarmálið

Höskuldur Þórhallsson skrifar

Í grein sem ber heitið „Selt undan flugvellinum“ og birtist í Morgunblaðinu 1. september sl. fer Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, hörðum orðum um þær fréttir að

Skoðun

Mennskan

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri lýsir starfi sínu með vandræðaunglingum í helgarblaði Fréttablaðsins. "Við vorum ekkert vondir við þá, heldur heiðarlegir. Við vorum oft eina fullorðna fólkið sem talaði við þá eins og men

Bakþankar

Ekki rústa öllu á leiðinni út

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Það eru skrýtnir tímar í stjórnmálum í dag. Ríkisstjórnin er að hrökklast frá völdum eftir að hafa látið undan háværum kröfum almennings og gengið verður til kosninga fyrr en fyrirhugað var.

Skoðun

Bætt lýðheilsa – þjóðhagslega hagkvæmt

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Lýðheilsuaðgerðir miða að því að viðhalda og bæta heilbrigði, líðan og aðstæður einstaklinga, og þjóðarinnar í heild með heilsueflingu, forvörnum og heilbrigðisþjónustu.

Skoðun

Fiskeldi útlendinga

Yngvi Óttarsson skrifar

Að undanförnu hefur Gunnlaugur Stefánsson í Heydölum haft uppi þörf aðvörunarorð í Fréttablaðinu og Bændablaðinu um yfirvofandi, varanlegt og óafturkræft tjón á lífríkinu við Ísland verði fiskeldið ekki skikkað til að ganga sómasamlega um lífríkið.

Skoðun

Lögfestið þakið

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Sjúklingar sem glíma við alvarlega sjúkdóma eins og krabbamein og þurfa á langvinnri og kostnaðarsamri meðferð að halda hafa ekkert þak á kostnað vegna eigin meðferðar í settum lögum heldur þurfa að reiða sig á reglugerð ráðherra sem breyta má hvenær sem er.

Fastir pennar

Byggjum 1000 nýjar stúdenta­í­búðir

Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar

Í dag leigir Félagsstofnun stúdenta út 1100 einingar. 1160 manns eru á biðlista eftir að búið er að úthluta haustið 2016. FS býður upp á stúdentaíbúðir fyrir 9% stúdenta en markmið FS er að geta boðið 20% stúdentum upp á húsnæði.

Skoðun

Hver við erum

Magnús Guðmundsson skrifar

Leikhús er þýðingarmest allra heimsins stofnana því að þar er sýnt hvernig fólk ætti að vera, hvernig það gæti verið ef það þyrði og hvernig það er í raun og veru.

Fastir pennar

Menn treysta því...

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Baráttan fyrir náttúruvernd er eilífðarverkefni. Eyðingaröfl mannsins eru sívirk og óþreytandi – menn sem vilja þaulnýta gjafir náttúrunnar með stundargróðann einan að leiðarljósi en hirða ekki um hugsanlegar afleiðingar umsvifanna á vistkerfið. Trúa ekki náttúruvísindamönnum – eða er bara hreinlega sama; finnst það skipta meira máli að hafa það þægilegt hér og nú; mestu varði að "skapa atvinnu“.

Fastir pennar

Á vegamótum

Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar

Sigurðar Inga Jóhannssonar var snarað upp í flýti eftir að fyrrverandi forsætisráðherra hrökklaðist frá völdum vegna Panama­skjala og sænskra sjónvarpsviðtala. Frá fyrsta degi hefur hinni nýju stjórn orðið tíðrætt um erindi sitt og hin fjölmörgu mikilvægu mál sín, sem ljúka yrði fyrir kosningar.

Skoðun

Öflugur háskóli til farsældar

Jón Atli Benediktsson skrifar

Það er óumdeilt meðal þeirra þjóða sem fremstar standa að háskólar eru ómissandi hlekkur í þekkingar- og verðmætasköpun nútímasamfélaga og að lífskjör í framtíðinni munu byggja á menntun, vísindastarfsemi, nýsköpun og frumkvöðlahugsun.

Skoðun

Hvað má segja?

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Ég var einu sinni á tónlistarhátíð í Gröningen í Hollandi. Þetta árið var Ísland sérstakur miðpunktur og streymdu íslenskir tónlistarmenn á hátíðina en einnig ráðherrar, borgarstjóri, Íslandsstofa og fyrirsvarsfólk tónlistarfagfélaga.

Bakþankar