Lífið

Lífið, alheimurinn, allt og þú

Af öllum þeim stöðum þar sem tilgangur lífsins er líklegur til að finnast er gamla Læknavaktin á Smáratorgi ekki ofarlega í huga, en einmitt þar hefur sviðslistahópurinn 16 elskendur opnað hugræna rannsóknarstöð.

Menning

Jólatónleikar Rubens og Clays

Jólatónleikar eru ekki séríslenskur siður. Þeir eru haldnir víða. Gömlu Idol-stjörnurnar Ruben Studdard og Clay Aiken, sem háðu eftirminnilegt einvígi árið 2003, sáu örlitla gróðavon og hentu upp jólasýningu fyrir fjölskylduna alla.

Lífið

Mozart helsta fyrirmyndin

Eva Rún Snorradóttir er hluti af leikhópnum 16 elskendur sem nú sýnir leikhúsupplifunina Leitin að tilgangi lífsins á Smáratorgi. Búningur hennar í sýningunni hentar bæði henni og persónunni sem hún bregður yfir sig.

Menning

Stærsta líkamlega áskorunin

Spartan Race Iceland World Championship fór fram hér á landi um síðustu helgi en um er að ræða stærsta hindrunar- og þrekhlaup heims. Sigurjón Ernir Sturluson lenti í þriðja sæti í sínum flokki.

Lífið

Drengjakollurinn flottur

Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi eftir sagnfræðingana Báru Baldursdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur er komin út, aðgengileg bók, prýdd fjölda mynda.

Menning

Ritstjórinn og skáldið slást um tímann

Mynd Erlendar Sveinssonar og Sigurðar Sverris Pálssonar um Matthías Johannessen, skáld og ritstjóra, Þvert á tímann, verður frumsýnd í Háskólabíói 16. desember. Hún gerist á einum degi en framleiðslusagan er löng.

Menning

Auður átti kvöldið

Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auð, byrjaði daginn á að fá verðlaun Kraums og frumsýndi svo myndbönd við fimm lög af verðlaunaplötunni sinni – sem gekk þó ekki þrautalaust fyrir sig því að bilun í Bíó Paradís olli því að myndböndin voru spiluð á Húrra.

Tónlist

Emmsjé Gauti hannar strigaskó

Emmsjé Gauti hannaði Air Jordan skó sem hafa verið sérgerðir í anda nýjustu plötunnar hans, Fimm. Kaupréttur á skónum fer í happdrætti á vegum Húrra Reykjavík en aðeins 20 pör eru í boði.

Lífið

Djamm, djús og drama

Vera Illugadóttir hefur tekið saman alla þjóðhöfðingja Íslands í eina bók, allt frá Hákoni gamla til Guðna Th. Jóhannessonar. Þjóðhöfðingjar Íslands er ekki þurrt fræðirit, eins og nafnið gæti bent til heldur er bókin full af skemmtilegum sögum.

Lífið kynningar

Endurnýtt á jólaborðið

Marga dreymir um að draga úr neysluhyggjunni um jólin. Ein leið er að kaupa notað jólaskraut og borðbúnað. Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl vinnur sem sjálfboðaliði á nytjamarkaði ABC barnahjálpar og lagði á borð með munum og skrauti úr versluninni til að gefa fólki hugmyndir.

Jól

102 ára í fallhlífarstökk

Ástralinn Irene O'Shea sló á dögunum heimsmet þegar hún fór í fallhlífarstökk 102 ára og 194 daga gömul. Kenneth Meyer átti heimsmetið en hann var 102 ára og 172 daga gamall.

Lífið

Pabbi eyðilagði öll jól

"Hann fór duglegur að hóta okkur. Var einu sinni að keyra með okkur fullur og hótaði að fara fram af ef mamma myndir fara frá honum,“ segir Guðrún Lára Sveinbjörnsdóttir sem er 35 ára flugfreyja, íþróttafræðingur og einstæð móðir sex ára stúlku.

Lífið