Lífið

Tónlistarhátíð gegn skammdegisþunglyndi

S.A.D. festival fer fram í byrjun febrúar en þar koma fram nokkrir hressir og kátir tónlistarmenn sem munu veita gestum gleði-innspýtingu í þessum dimmustu og köldustu mánuðum ársins. Þarna verður skammdeginu sagt stríð á hendur.

Lífið

Stórstjörnur söfnuðu peningum

Nokkrar af stóru stjörnum þessa heims mættu til að safna peningumj fyrir fórnarlömb skógareldanna í Kaliforníu og skotárása í Thousand Oaks. Leikarar, NBA-goðsagnir og fleiri góðir söfnuðu miklum upphæðum fyrir þá sem á þurfa að

Lífið

Níræð leirlistakona heldur sýningu í Reykjavík

Sigríður Laufey Guðmundsdóttir sem varð níræð í vor hefur skapað leirlistaverk síðan hún útskrifaðist úr Myndlista og Handíðaskóla Íslands 1984 eftir að hafa lokið námi í bæði vefnaðardeild og keramíkdeild.

Menning

Heimilislaus maður fær yfirhalningu

Leikarinn Jeff Wittek fór á dögunum út í þeirri von um að finna vin sinn sem er heimilislaus maður á götum Los Angeles. Maðurinn heitir einnig Jeff og er fyrrum hermaður í bandaríska hernum.

Lífið

Svala söng fyrir svanga Svöluaðdáendur

Fabrikkan kynnti nýja Svöluborgarann sem er gerður í samstarfi við Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokk. Borgarinn er einn safaríkasti steikarborgari sem um getur. Svala steig á svið og söng við tilefnið.

Lífið