Lífið Pondus 08.02.19 Pondus dagsins. Pondus 8.2.2019 09:00 Þakklát fyrir að hafa ratað úr sófanum Kolbrún Björnsdóttir fékk óbilandi áhuga á útivist og hreyfingu fyrir nokkrum árum. Hún sagði þá einnig skilið við fjölmiðlastarfið og tók nýverið við sem framkvæmdastjóri Lífs, styrktarfélags. Lífið 8.2.2019 07:00 Hailey Baldwin gat ekki svarað þessari spurningu og borðaði því svínahlaup Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn. Lífið 7.2.2019 16:30 Keppendur koma fram í þessari röð í Söngvakeppninni Á laugardaginn hefst Söngvakeppnin 2019. Þá keppa fimm lög um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu. Lífið 7.2.2019 15:30 Svona reiðir maður fram vegan Sóða Jóa Guðrún Sóley Gestsdóttir fjölmiðlakona hefur alla tíð verið mikið matargat og mikill sælkeri að eigin sögn. Lífið 7.2.2019 14:30 Hörð barátta þriggja bíómynda um Edduna Tilnefningar til Eddunnar 2019 voru tilkynntar í beinni útsendingu á ruv.is og Facebook síðu Eddunnar klukkan eitt í dag. Bíó og sjónvarp 7.2.2019 13:45 Íslenska acapella sveitin Barbari spreytir sig á Over the Rainbow Kvartettinn Barbari hefur gefið frá sér nýtt myndband við acapella útgáfu af laginu Over the Rainbow sem flestir þekkja úr Galdrakarlinum í Oz. Tónlist 7.2.2019 13:30 Hrollvekjandi satíra um vonda hvíta karla Það er eitthvað skemmtilega geggjað við að Adam McKay er orðinn einn beittasti samfélagsrýnirinn í Hollywood eftir að hafa haslað sér þar völl með galsafengnum gamanmyndum á borð við Anchorman, Talladega Nights, Step Brothers og The Other Guys. Gagnrýni 7.2.2019 13:00 Reyndu að borða 400 hveitibollur Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube. Lífið 7.2.2019 12:30 Michael Bolton virðist sofna í beinni útsendingu Söngvarinn ástsæli Michael Bolton virtist vera nokkuð þreyttur í viðtali við ástralska sjónvarpsstöð í vikunni. Lífið 7.2.2019 10:30 Game of Thrones: Fyrstu myndirnar úr áttundu þáttaröð Myndirnar gefa lítið upp um söguþráð þáttanna og sýna að mestu það að persónur GOT eru farnar að klæða sig betur. Bíó og sjónvarp 7.2.2019 09:30 Stór nöfn ekki endilega ávísun á að komast í úrslit Jóhannes Þór Skúlason er gríðarlega vel að sér í Eurovision-fræðum og hefur fylgst með keppninni hér heima og erlendis í mörg ár. Lífið 7.2.2019 09:20 Pondus 07.02.19 Pondus dagsins. Pondus 7.2.2019 09:00 Varaþingmaður VG á von á barni Hélt ræðu undir vökulum augum tengdaföður síns á þingi í dag. Lífið 6.2.2019 18:50 Ingileif og María Rut eiga von á barni Væntanlegt í ágúst. Lífið 6.2.2019 18:14 Kristina Bærendsen frumsýnir myndband fyrir Söngvakeppnina Kristina Bærendsen hefur sent frá sér myndband við lagið Mama said, eða Ég á mig sjálf eins og það heitir á íslensku. Lífið 6.2.2019 16:30 Ellen fann mann sem vill ekki vera í sjónvarpinu og setti hann í sjónvarpið Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres tekur oft upp á því að koma fólki á óvart og sýna það í þætti sínum. Lífið 6.2.2019 14:30 Emily Blunt svarar 73 spurningum Leikkonan Emily Blunt mætti undir lok síðasta árs í höfuðstöðvar Vogue til þess að taka þátt í reglulegum liði á YouTube-síðu tímaritsins. Lífið 6.2.2019 13:30 Mac DeMarco snýr aftur á Airwaves Hundruð hljómsveita frá öllum heimshornum koma fram á Iceland Airwaves í ár. Meðal stærstu stjarnanna er kanadíski tónlistarmaðurinn Mac DeMarco. Early Bird miðar eru nú til sölu í takmarkaðan tíma. Lífið kynningar 6.2.2019 13:30 Karolína Sif og Jógvan gefa út lag saman Heitir Þú ert sú eina. Lífið 6.2.2019 12:55 Jennifer Lawrence trúlofuð Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence og Cooke Maroney eru trúlofuð en þetta hefur hún sjálf staðfest í fjölmiðlum ytra. Lífið 6.2.2019 12:30 Andliti Nicolas Cage komið fyrir á Ross og útkoman er fullkomin Það þekkja margir filterinn face swap þar sem hægt er að setja andlit á öðrum einstaklingi á þitt eigið. Lífið 6.2.2019 11:30 „Eins og að horfa á málningu ljúga“ Þáttastjórnendur spjallþátta Bandaríkjanna fjölluðu mikið um ræðu Trump í gær. Lífið 6.2.2019 10:45 Sigurrós og Atli skildu en héldu áfram að vera bestu vinir drengjanna vegna "Árið 2014 verða kaflaskil í lífinu okkur þar sem við sjáum fram á það að við hentum ekki hvort öðru lengur og ákváðum að fara í sitthvora áttina.“ Lífið 6.2.2019 10:30 Pondus 06.02.19 Pondus dagsins. Pondus 6.2.2019 09:00 Fokk, ég er með krabbamein! Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, hélt útgáfuhóf á Kaffi Flóru í upphafi vikunnar, á Alþjóðlegum degi gegn krabbameinum. Lífið 6.2.2019 09:00 Seldi lag í vinsæla Netflix mynd Undanfarin tvö ár hefur Unnur búið í Los Angeles en áður var hún við nám í American Academy of Dramatic Arts í New York. Lífið 6.2.2019 08:00 Emmsjé Gauti og Jovana eiga von á dreng Væntanlegur í sumar. Lífið 5.2.2019 18:44 Tæplega þriggja milljarða króna glæsieign á Manhattan Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 5.2.2019 16:00 Tíu dýrustu og flottustu heimili NFL-leikmanna New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum á sunnudagskvöldið en þetta var 53. úrslitaleikurinn í röðinni. Lífið 5.2.2019 15:00 « ‹ ›
Þakklát fyrir að hafa ratað úr sófanum Kolbrún Björnsdóttir fékk óbilandi áhuga á útivist og hreyfingu fyrir nokkrum árum. Hún sagði þá einnig skilið við fjölmiðlastarfið og tók nýverið við sem framkvæmdastjóri Lífs, styrktarfélags. Lífið 8.2.2019 07:00
Hailey Baldwin gat ekki svarað þessari spurningu og borðaði því svínahlaup Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn. Lífið 7.2.2019 16:30
Keppendur koma fram í þessari röð í Söngvakeppninni Á laugardaginn hefst Söngvakeppnin 2019. Þá keppa fimm lög um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu. Lífið 7.2.2019 15:30
Svona reiðir maður fram vegan Sóða Jóa Guðrún Sóley Gestsdóttir fjölmiðlakona hefur alla tíð verið mikið matargat og mikill sælkeri að eigin sögn. Lífið 7.2.2019 14:30
Hörð barátta þriggja bíómynda um Edduna Tilnefningar til Eddunnar 2019 voru tilkynntar í beinni útsendingu á ruv.is og Facebook síðu Eddunnar klukkan eitt í dag. Bíó og sjónvarp 7.2.2019 13:45
Íslenska acapella sveitin Barbari spreytir sig á Over the Rainbow Kvartettinn Barbari hefur gefið frá sér nýtt myndband við acapella útgáfu af laginu Over the Rainbow sem flestir þekkja úr Galdrakarlinum í Oz. Tónlist 7.2.2019 13:30
Hrollvekjandi satíra um vonda hvíta karla Það er eitthvað skemmtilega geggjað við að Adam McKay er orðinn einn beittasti samfélagsrýnirinn í Hollywood eftir að hafa haslað sér þar völl með galsafengnum gamanmyndum á borð við Anchorman, Talladega Nights, Step Brothers og The Other Guys. Gagnrýni 7.2.2019 13:00
Reyndu að borða 400 hveitibollur Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube. Lífið 7.2.2019 12:30
Michael Bolton virðist sofna í beinni útsendingu Söngvarinn ástsæli Michael Bolton virtist vera nokkuð þreyttur í viðtali við ástralska sjónvarpsstöð í vikunni. Lífið 7.2.2019 10:30
Game of Thrones: Fyrstu myndirnar úr áttundu þáttaröð Myndirnar gefa lítið upp um söguþráð þáttanna og sýna að mestu það að persónur GOT eru farnar að klæða sig betur. Bíó og sjónvarp 7.2.2019 09:30
Stór nöfn ekki endilega ávísun á að komast í úrslit Jóhannes Þór Skúlason er gríðarlega vel að sér í Eurovision-fræðum og hefur fylgst með keppninni hér heima og erlendis í mörg ár. Lífið 7.2.2019 09:20
Varaþingmaður VG á von á barni Hélt ræðu undir vökulum augum tengdaföður síns á þingi í dag. Lífið 6.2.2019 18:50
Kristina Bærendsen frumsýnir myndband fyrir Söngvakeppnina Kristina Bærendsen hefur sent frá sér myndband við lagið Mama said, eða Ég á mig sjálf eins og það heitir á íslensku. Lífið 6.2.2019 16:30
Ellen fann mann sem vill ekki vera í sjónvarpinu og setti hann í sjónvarpið Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres tekur oft upp á því að koma fólki á óvart og sýna það í þætti sínum. Lífið 6.2.2019 14:30
Emily Blunt svarar 73 spurningum Leikkonan Emily Blunt mætti undir lok síðasta árs í höfuðstöðvar Vogue til þess að taka þátt í reglulegum liði á YouTube-síðu tímaritsins. Lífið 6.2.2019 13:30
Mac DeMarco snýr aftur á Airwaves Hundruð hljómsveita frá öllum heimshornum koma fram á Iceland Airwaves í ár. Meðal stærstu stjarnanna er kanadíski tónlistarmaðurinn Mac DeMarco. Early Bird miðar eru nú til sölu í takmarkaðan tíma. Lífið kynningar 6.2.2019 13:30
Jennifer Lawrence trúlofuð Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence og Cooke Maroney eru trúlofuð en þetta hefur hún sjálf staðfest í fjölmiðlum ytra. Lífið 6.2.2019 12:30
Andliti Nicolas Cage komið fyrir á Ross og útkoman er fullkomin Það þekkja margir filterinn face swap þar sem hægt er að setja andlit á öðrum einstaklingi á þitt eigið. Lífið 6.2.2019 11:30
„Eins og að horfa á málningu ljúga“ Þáttastjórnendur spjallþátta Bandaríkjanna fjölluðu mikið um ræðu Trump í gær. Lífið 6.2.2019 10:45
Sigurrós og Atli skildu en héldu áfram að vera bestu vinir drengjanna vegna "Árið 2014 verða kaflaskil í lífinu okkur þar sem við sjáum fram á það að við hentum ekki hvort öðru lengur og ákváðum að fara í sitthvora áttina.“ Lífið 6.2.2019 10:30
Fokk, ég er með krabbamein! Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, hélt útgáfuhóf á Kaffi Flóru í upphafi vikunnar, á Alþjóðlegum degi gegn krabbameinum. Lífið 6.2.2019 09:00
Seldi lag í vinsæla Netflix mynd Undanfarin tvö ár hefur Unnur búið í Los Angeles en áður var hún við nám í American Academy of Dramatic Arts í New York. Lífið 6.2.2019 08:00
Tæplega þriggja milljarða króna glæsieign á Manhattan Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 5.2.2019 16:00
Tíu dýrustu og flottustu heimili NFL-leikmanna New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum á sunnudagskvöldið en þetta var 53. úrslitaleikurinn í röðinni. Lífið 5.2.2019 15:00