Lífið

Þakklát fyrir að hafa ratað úr sófanum

Kolbrún Björnsdóttir fékk óbilandi áhuga á útivist og hreyfingu fyrir nokkrum árum. Hún sagði þá einnig skilið við fjölmiðlastarfið og tók nýverið við sem framkvæmdastjóri Lífs, styrktarfélags.

Lífið

Hrollvekjandi satíra um vonda hvíta karla

Það er eitthvað skemmtilega geggjað við að Adam McKay er orðinn einn beittasti samfélagsrýnirinn í Hollywood eftir að hafa haslað sér þar völl með galsafengnum gamanmyndum á borð við Anchorman, Talladega Nights, Step Brothers og The Other Guys.

Gagnrýni

Emily Blunt svarar 73 spurningum

Leikkonan Emily Blunt mætti undir lok síðasta árs í höfuðstöðvar Vogue til þess að taka þátt í reglulegum liði á YouTube-síðu tímaritsins.

Lífið

Mac DeMarco snýr aftur á Airwaves

Hundruð hljómsveita frá öllum heimshornum koma fram á Iceland Airwaves í ár. Meðal stærstu stjarnanna er kanadíski tónlistarmaðurinn Mac DeMarco. Early Bird miðar eru nú til sölu í takmarkaðan tíma.

Lífið kynningar

Jennifer Lawrence trúlofuð

Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence og Cooke Maroney eru trúlofuð en þetta hefur hún sjálf staðfest í fjölmiðlum ytra.

Lífið

Fokk, ég er með krabbamein!

Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, hélt útgáfuhóf á Kaffi Flóru í upphafi vikunnar, á Alþjóðlegum degi gegn krabbameinum.

Lífið