Lífið Doherty handtekinn aftur Pete Doherty var handtekinn í Kensington í London á laugardagskvöldið grunaður um að vera með fíkniefni. Lögregla stöðvaði hann á bíl sínum og færði til yfirheyrslu á lögreglustöð. Honum var síðan sleppt með tryggingu, en þarf að mæta aftur á stöðina í júní. Dómari hafði áður skipað honum að sækja sér meðferð vegna fíkniefnaneyslu. Lífið 7.5.2007 10:53 God of War II - Fimm stjörnur Æviskeiði Playstation 2 er að ljúka, og hún kveður svo sannarlega með stæl. Framhald eins besta leiksins fyrir tölvuna bætir um betur á nánast allan hátt. Epíkin hreinlega lekur úr tölvunni. Leikjavísir 7.5.2007 00:01 Hasselhoff segist vera alkahólisti Baywatch leikarinn góðkunni David Hasselhoff viðurkenndi á fimmtudaginn að hann ætti í vandræðum með áfengi. Myndband sem dætur hans tóku af honum undir áhrifum komst í dreifingu á netinu. Lífið 5.5.2007 15:46 Bókavörður bakar Loga vandræði „Ohhh, já, ekki bjóst ég við því að þetta kæmi í bakið á okkur. Ekki þetta,“ segir Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður. Á fimmtudag lagði Páll Ásgeir Ásgeirsson blaðamaður varaformann Vinstri grænna, hina fjölfróðu Katrínu Jakobsdóttur, í æsispennandi viðureign í spurningaþætti Stöðvar 2, Meistaranum, sem Logi Bergmann hefur umsjá með. Lífið 5.5.2007 06:00 Til varnar Katie Jada Pinkett Smith, eiginkona Will Smith, hefur komið vinkonu sinni Katie Holmes til varnar. Í viðtali við tímaritið People vísar hún á bug sögusögnum um að Katie sé kúguð á bug og segir hana frekar ráðskast með Tom Cruise. Lífið 5.5.2007 06:00 Lýsir eftir áfallahjálp Rebekka Rán Samper er fertug í dag. Á milli þess að sinna stöðu markaðsstjóra Bifrastar, vinna að doktorsritgerð sinni og myndlistinni hefur henni tekist að finna tíma til veisluhalda. Lífið 5.5.2007 06:00 Hasselhoff fullur Strandvörðurinn fyrrverandi David Hasselhoff er fullur í nýju myndbandi sem hefur verið sýnt víða í fjölmiðlum vestanhafs. Myndbandið var tekið upp af dætrum hans fyrir þremur mánuðum. Í því sést Hasselhoff liggja á gólfi í herbergi heima hjá sér borðandi hamborgara á meðan dóttir hans skammar hans vegna drykkjunnar. Lífið 5.5.2007 05:15 Lagasmiður í ham There Is Only One er tólfta plata Sverris Stormsker á rúmlega tuttugu ára ferli. Hún var tekin upp í Taílandi og hefur að geyma tólf lög og texta á ensku eftir Sverri sjálfan, en auk hans syngja á plötunni þau Myra Quirante og Gregory Carroll. Gagnrýni 5.5.2007 04:45 Þeir elska Franz Djasstónlistarmennirnir Sigurður Flosason og Kjartan Valdemarsson halda óvenjulega tónleika í Laugaborg í Eyjafjarðarsveit á morgun kl. 15. Þar flytja þeir félagar spunakenndar útfærslur á rómantískum lögum Franz Schuberts undir yfirskriftinni „Við elskum þig Franz!“ Tónlist 5.5.2007 03:30 Gefa tólf þúsund myndasögur í dag „Við ætlum að gefa rúmlega tólf þúsund myndasögur í dag,” segir Þórhallur Björgvinsson, umsjónarmaður myndasagna í Nexus. Búðin er að taka þátt í „Free Comic Book Day“, eða ókeypis myndasögudeginum, ásamt tvö þúsund verslunum um allan heim. Lífið 5.5.2007 03:30 Send í sveitina Tvær nýjar ljósmyndasýningar verða opnaðar í Þjóðminjasafni Íslands í dag. Í Myndasalnum má sjá sýninguna Auga gestsins með ljósmyndum frá Íslandsferðum norska útgerðarmannsins Hans Wiingaard Friis og á Veggnum er sýningin Send í sveit. Lífið 5.5.2007 03:15 Brit-verðlaun fyrir klassíska plötu Bítillinn fyrrverandi, Sir Paul McCartney, vann klassísku Brit-verðlaunin fyrir sína fjórðu klassísku plötu, Ecce Cor Meum. Á meðal þeirra sem McCartney skaut ref fyrir rass voru Sting og Katherine Jenkins Tónlist 5.5.2007 03:00 Hefur ekki efni á íbúð Strandvörðurinn fyrrverandi David Hasselhoff er fullur í nýju myndbandi sem hefur verið sýnt víða í fjölmiðlum vestanhafs. Myndbandið var tekið upp af dætrum hans fyrir þremur mánuðum. Í því sést Hasselhoff liggja á gólfi í herbergi heima hjá sér borðandi hamborgara á meðan dóttir hans skammar hans vegna drykkjunnar. Lífið 5.5.2007 03:00 Bjartmarsklúbburinn telur bara toppmenn „Sko, það er með allt þetta Idol og ógeð. Í öllu þessu hverfa textarnir einhvern veginn. Verða að sósu og skipta engu máli. svo fyrir tilviljun, heyrir maður gamla Bjartmarsstöffið...” segir Erpur Eyvindarson rappari með meiru. Lífið 5.5.2007 03:00 Söngfugl á heimaslóðum Fyrstu tónleikar Emilíönu Torrini voru með Skólakór Kársnesskóla enda þakkar hún kórstýrunni Þórunni Björnsdóttur að hún þorði að opna munninn til að syngja. Tónlist 5.5.2007 03:00 Klúbbakvöld með Dubfire Plötusnúðurinn Dubfire úr dúettnum Deep Dish þeytir skífum á klúbbakvöldi á Nasa 16. maí. Einnig koma fram Ghozt og Brunhein úr útvarpsþættinum Flex á X-inu 977 og Danna Bigroom. Lífið 5.5.2007 02:30 Í fótspor Mercury Talið er að Sacha Baron Cohen, sem sló nýverið í gegn sem Borat, ætli að leika Freddy Mercury, fyrrum söngvara Queen, í nýrri kvikmynd um ævi hans. Lífið 5.5.2007 02:30 Íslenskir frömuðir festir á filmu Stílistinn og ljósmyndarinn Charlie Strand vinnur að gerð ljósmyndabókar um íslenskt tónlistar- og menningarlíf og helstu frömuðina á því sviði. Hann yfirgaf farsælan stílistaferil í London fyrir einu og hálfu ári til að helga sig verkefninu. Lífið 5.5.2007 02:30 Gerir dúett með Justin Paris Hilton segir Justin Timberlake hafa sýnt því áhuga að syngja með henni. „Hann segir að hann hafi eitthvað í huga fyrir okkur bæði. Ég get ekki beðið,“ sagði Hilton. Hún gaf út plötu að nafni Paris í fyrra og kom laginu Stars Are Blind ofarlega á vinsældalista um heim allan. Tónlist 5.5.2007 02:30 Góð ferð Ármanns til Færeyja „Ástæða ferðarinnar er sú að Færeyingar eru næstu nágrannar okkar Íslendinga, frændur og vinir ásamt Grænlendingum. Þá eru mál okkar systurtungur sem ber að rækta og efla í leiðinni. Ég vil einfaldlega opna augu heimsins fyrir þessum áhugaverðu vest-norrænu þjóðum og sérstæða menningararfi þeirra,“ segir Ármann Reynisson Lífið 5.5.2007 02:00 Paris Hilton dæmd í 45 daga fangelsi Paris Hilton var dæmd til 45 daga fangelsisvistar í Los Angeles í dag fyrir að hunsa refsingarskilmála í kjölfar handtöku í Hollywood fyrir ölvunarakstur í september í fyrra. Þá mældist alkóhólmagn í blóði hennar yfir leyfilegum mörkum. Henni var þá gert skylt að sækja áfengisnámskeið, sem hún mætti svo ekki á. Lífið 5.5.2007 01:09 Með flottasta magann Matthew McConaughey þykir hafa flottasta magann í skemmtanabransanum um þessar mundir. Leikarinn knái hefur oft og iðulega sést í slúðurblöðunum sprangandi um ber að ofan á ströndinni og það skilar honum titlinum Lífið 5.5.2007 01:00 Í samstarf með Cohen John Malkovich er í samningaviðræðum um að taka að sér hlutverk í nýjustu kvikmynd Cohen-bræðra, gamanmyndinni Burn After Reading. Þegar hafa George Clooney, Brad Pitt og Frances McDormand samþykkt að leika í myndinni. Lífið 5.5.2007 01:00 Ekki dropi í tíu mánuði Leikarinn Robin Williams hefur að eigin sögn ekki drukkið áfengi í tíu mánuði, eða síðan hann skráði sig í áfengismeðferð. Í ágúst síðastliðnum sagði talsmaður Williams að hann hefði byrjað að drekka í fyrsta sinn í tuttugu ár og þess vegna ákveðið að fara í meðferð. Lífið 5.5.2007 01:00 Arna í aðstoðarritstjóralimbói „Aldrei hefur staðið annað til en borga blaðamönnum Krónikunnar uppsagnarfrest þann sem þeir eiga inni. Þetta er því alger misskilningur hjá þeim Mannlífsmönnum,“ segir Sigríður Dögg Auðunsdóttir, aðstoðarritstjóri DV og fyrrum ritstjóri tímaritsins Krónikunnar. Lífið 5.5.2007 01:00 Eiríkur kynnir sig á Myspace „Þetta er auðvitað bara „the way to do it“ í dag,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson Eurovision-sérfræðingur um þá nýjung Eiríks Hauksonar að nota vefsíðuna Myspace til að kynna íslenska keppnislagið. „Auðvitað á maður að hafa allar klær úti og reyna að kynna lagið eftir bestu getu. Það væri bara óskandi að þetta nái til Íslendinga erlendis svo þeir geti kosið hann.“ Lífið 5.5.2007 00:15 Moss-æðið magnast Heilsuvísir 5.5.2007 00:01 Syngur um þjáningar kvenna Heilsuvísir 5.5.2007 00:01 Liði illa að vera Bjarni Ármanns Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur segist vera of löt til að starfa í sjónvarpi – þá þyrfti hún að klæða sig úr náttfötunum. Hún væri aftur á móti alveg til í að hanga með Sirrý á sundlaugarbakka og drekka kokkteil. Heilsuvísir 5.5.2007 00:01 Slakar á með gúmmí-skrímsli í vasanum Heilsuvísir 5.5.2007 00:01 « ‹ ›
Doherty handtekinn aftur Pete Doherty var handtekinn í Kensington í London á laugardagskvöldið grunaður um að vera með fíkniefni. Lögregla stöðvaði hann á bíl sínum og færði til yfirheyrslu á lögreglustöð. Honum var síðan sleppt með tryggingu, en þarf að mæta aftur á stöðina í júní. Dómari hafði áður skipað honum að sækja sér meðferð vegna fíkniefnaneyslu. Lífið 7.5.2007 10:53
God of War II - Fimm stjörnur Æviskeiði Playstation 2 er að ljúka, og hún kveður svo sannarlega með stæl. Framhald eins besta leiksins fyrir tölvuna bætir um betur á nánast allan hátt. Epíkin hreinlega lekur úr tölvunni. Leikjavísir 7.5.2007 00:01
Hasselhoff segist vera alkahólisti Baywatch leikarinn góðkunni David Hasselhoff viðurkenndi á fimmtudaginn að hann ætti í vandræðum með áfengi. Myndband sem dætur hans tóku af honum undir áhrifum komst í dreifingu á netinu. Lífið 5.5.2007 15:46
Bókavörður bakar Loga vandræði „Ohhh, já, ekki bjóst ég við því að þetta kæmi í bakið á okkur. Ekki þetta,“ segir Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður. Á fimmtudag lagði Páll Ásgeir Ásgeirsson blaðamaður varaformann Vinstri grænna, hina fjölfróðu Katrínu Jakobsdóttur, í æsispennandi viðureign í spurningaþætti Stöðvar 2, Meistaranum, sem Logi Bergmann hefur umsjá með. Lífið 5.5.2007 06:00
Til varnar Katie Jada Pinkett Smith, eiginkona Will Smith, hefur komið vinkonu sinni Katie Holmes til varnar. Í viðtali við tímaritið People vísar hún á bug sögusögnum um að Katie sé kúguð á bug og segir hana frekar ráðskast með Tom Cruise. Lífið 5.5.2007 06:00
Lýsir eftir áfallahjálp Rebekka Rán Samper er fertug í dag. Á milli þess að sinna stöðu markaðsstjóra Bifrastar, vinna að doktorsritgerð sinni og myndlistinni hefur henni tekist að finna tíma til veisluhalda. Lífið 5.5.2007 06:00
Hasselhoff fullur Strandvörðurinn fyrrverandi David Hasselhoff er fullur í nýju myndbandi sem hefur verið sýnt víða í fjölmiðlum vestanhafs. Myndbandið var tekið upp af dætrum hans fyrir þremur mánuðum. Í því sést Hasselhoff liggja á gólfi í herbergi heima hjá sér borðandi hamborgara á meðan dóttir hans skammar hans vegna drykkjunnar. Lífið 5.5.2007 05:15
Lagasmiður í ham There Is Only One er tólfta plata Sverris Stormsker á rúmlega tuttugu ára ferli. Hún var tekin upp í Taílandi og hefur að geyma tólf lög og texta á ensku eftir Sverri sjálfan, en auk hans syngja á plötunni þau Myra Quirante og Gregory Carroll. Gagnrýni 5.5.2007 04:45
Þeir elska Franz Djasstónlistarmennirnir Sigurður Flosason og Kjartan Valdemarsson halda óvenjulega tónleika í Laugaborg í Eyjafjarðarsveit á morgun kl. 15. Þar flytja þeir félagar spunakenndar útfærslur á rómantískum lögum Franz Schuberts undir yfirskriftinni „Við elskum þig Franz!“ Tónlist 5.5.2007 03:30
Gefa tólf þúsund myndasögur í dag „Við ætlum að gefa rúmlega tólf þúsund myndasögur í dag,” segir Þórhallur Björgvinsson, umsjónarmaður myndasagna í Nexus. Búðin er að taka þátt í „Free Comic Book Day“, eða ókeypis myndasögudeginum, ásamt tvö þúsund verslunum um allan heim. Lífið 5.5.2007 03:30
Send í sveitina Tvær nýjar ljósmyndasýningar verða opnaðar í Þjóðminjasafni Íslands í dag. Í Myndasalnum má sjá sýninguna Auga gestsins með ljósmyndum frá Íslandsferðum norska útgerðarmannsins Hans Wiingaard Friis og á Veggnum er sýningin Send í sveit. Lífið 5.5.2007 03:15
Brit-verðlaun fyrir klassíska plötu Bítillinn fyrrverandi, Sir Paul McCartney, vann klassísku Brit-verðlaunin fyrir sína fjórðu klassísku plötu, Ecce Cor Meum. Á meðal þeirra sem McCartney skaut ref fyrir rass voru Sting og Katherine Jenkins Tónlist 5.5.2007 03:00
Hefur ekki efni á íbúð Strandvörðurinn fyrrverandi David Hasselhoff er fullur í nýju myndbandi sem hefur verið sýnt víða í fjölmiðlum vestanhafs. Myndbandið var tekið upp af dætrum hans fyrir þremur mánuðum. Í því sést Hasselhoff liggja á gólfi í herbergi heima hjá sér borðandi hamborgara á meðan dóttir hans skammar hans vegna drykkjunnar. Lífið 5.5.2007 03:00
Bjartmarsklúbburinn telur bara toppmenn „Sko, það er með allt þetta Idol og ógeð. Í öllu þessu hverfa textarnir einhvern veginn. Verða að sósu og skipta engu máli. svo fyrir tilviljun, heyrir maður gamla Bjartmarsstöffið...” segir Erpur Eyvindarson rappari með meiru. Lífið 5.5.2007 03:00
Söngfugl á heimaslóðum Fyrstu tónleikar Emilíönu Torrini voru með Skólakór Kársnesskóla enda þakkar hún kórstýrunni Þórunni Björnsdóttur að hún þorði að opna munninn til að syngja. Tónlist 5.5.2007 03:00
Klúbbakvöld með Dubfire Plötusnúðurinn Dubfire úr dúettnum Deep Dish þeytir skífum á klúbbakvöldi á Nasa 16. maí. Einnig koma fram Ghozt og Brunhein úr útvarpsþættinum Flex á X-inu 977 og Danna Bigroom. Lífið 5.5.2007 02:30
Í fótspor Mercury Talið er að Sacha Baron Cohen, sem sló nýverið í gegn sem Borat, ætli að leika Freddy Mercury, fyrrum söngvara Queen, í nýrri kvikmynd um ævi hans. Lífið 5.5.2007 02:30
Íslenskir frömuðir festir á filmu Stílistinn og ljósmyndarinn Charlie Strand vinnur að gerð ljósmyndabókar um íslenskt tónlistar- og menningarlíf og helstu frömuðina á því sviði. Hann yfirgaf farsælan stílistaferil í London fyrir einu og hálfu ári til að helga sig verkefninu. Lífið 5.5.2007 02:30
Gerir dúett með Justin Paris Hilton segir Justin Timberlake hafa sýnt því áhuga að syngja með henni. „Hann segir að hann hafi eitthvað í huga fyrir okkur bæði. Ég get ekki beðið,“ sagði Hilton. Hún gaf út plötu að nafni Paris í fyrra og kom laginu Stars Are Blind ofarlega á vinsældalista um heim allan. Tónlist 5.5.2007 02:30
Góð ferð Ármanns til Færeyja „Ástæða ferðarinnar er sú að Færeyingar eru næstu nágrannar okkar Íslendinga, frændur og vinir ásamt Grænlendingum. Þá eru mál okkar systurtungur sem ber að rækta og efla í leiðinni. Ég vil einfaldlega opna augu heimsins fyrir þessum áhugaverðu vest-norrænu þjóðum og sérstæða menningararfi þeirra,“ segir Ármann Reynisson Lífið 5.5.2007 02:00
Paris Hilton dæmd í 45 daga fangelsi Paris Hilton var dæmd til 45 daga fangelsisvistar í Los Angeles í dag fyrir að hunsa refsingarskilmála í kjölfar handtöku í Hollywood fyrir ölvunarakstur í september í fyrra. Þá mældist alkóhólmagn í blóði hennar yfir leyfilegum mörkum. Henni var þá gert skylt að sækja áfengisnámskeið, sem hún mætti svo ekki á. Lífið 5.5.2007 01:09
Með flottasta magann Matthew McConaughey þykir hafa flottasta magann í skemmtanabransanum um þessar mundir. Leikarinn knái hefur oft og iðulega sést í slúðurblöðunum sprangandi um ber að ofan á ströndinni og það skilar honum titlinum Lífið 5.5.2007 01:00
Í samstarf með Cohen John Malkovich er í samningaviðræðum um að taka að sér hlutverk í nýjustu kvikmynd Cohen-bræðra, gamanmyndinni Burn After Reading. Þegar hafa George Clooney, Brad Pitt og Frances McDormand samþykkt að leika í myndinni. Lífið 5.5.2007 01:00
Ekki dropi í tíu mánuði Leikarinn Robin Williams hefur að eigin sögn ekki drukkið áfengi í tíu mánuði, eða síðan hann skráði sig í áfengismeðferð. Í ágúst síðastliðnum sagði talsmaður Williams að hann hefði byrjað að drekka í fyrsta sinn í tuttugu ár og þess vegna ákveðið að fara í meðferð. Lífið 5.5.2007 01:00
Arna í aðstoðarritstjóralimbói „Aldrei hefur staðið annað til en borga blaðamönnum Krónikunnar uppsagnarfrest þann sem þeir eiga inni. Þetta er því alger misskilningur hjá þeim Mannlífsmönnum,“ segir Sigríður Dögg Auðunsdóttir, aðstoðarritstjóri DV og fyrrum ritstjóri tímaritsins Krónikunnar. Lífið 5.5.2007 01:00
Eiríkur kynnir sig á Myspace „Þetta er auðvitað bara „the way to do it“ í dag,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson Eurovision-sérfræðingur um þá nýjung Eiríks Hauksonar að nota vefsíðuna Myspace til að kynna íslenska keppnislagið. „Auðvitað á maður að hafa allar klær úti og reyna að kynna lagið eftir bestu getu. Það væri bara óskandi að þetta nái til Íslendinga erlendis svo þeir geti kosið hann.“ Lífið 5.5.2007 00:15
Liði illa að vera Bjarni Ármanns Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur segist vera of löt til að starfa í sjónvarpi – þá þyrfti hún að klæða sig úr náttfötunum. Hún væri aftur á móti alveg til í að hanga með Sirrý á sundlaugarbakka og drekka kokkteil. Heilsuvísir 5.5.2007 00:01