Lífið

Amy fallin!

Amy Winehouse er byrjuð að dópa af fullum krafti á ný eftir að hafa eytt hálfum mánuði á meðferðarstofnun. Götublaðið The Sun greinir frá þessu og hefur eftir „nánum vinum" stjörnunnar að hún sé farin að nota kókaín, ecstacy, kannabis og brennivín til að slá á sorgina en hún er sögð miður sín yfir örlögum kærastans, Blake Civil Fielder sem nú situr í fangelsi.

Lífið

Augun opnuðust í Kína

Arnar Steinn Þorsteinsson stundaði háskólanám í kínversku í borginni Guang Zhou í suðurhluta Kína. Hann segir augu sín hafa opnast fyrir matargerð á þeim tíma.

Matur

Jessica Simpson fer til Kúveit

Ofurdífan Jessica Simpson er á leiðinni til Kúveit. Þar ætlar hún að syngja fyrir landa sína sem gegna herskyldu þar, að því er fram kemur á vefsíðu aðdáendahóps hennar.

Lífið

Ryan Seacrest á FM957

Fyrsti þátturinn af Entertainment Edge með Ryan Seacrest fór í loftið á FM957 síðasta laugardag. Þátturinn er einn sá vinsælasti í heimi, og er Ryan sjálfur frægur um allan heim sem kynnir American Idol.

Lífið

Enginn "menntaskólabragur" á leikritinu í MH

Næstkomandi föstudag, þann 29. febrúar mun leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð frumsýna leikritið E1NTAK. Viðfangsefnið er einstaklingurinn andspænis veröldinni og hvort tilvera okkar hafi eitthvert vægi hér á jörðinni?

Lífið

Brangelina vilja ala nýja barnið upp í Frakklandi

Angelina Jolie ætlar að eignast og ala næsta barn sitt upp í Frakklandi, til heiðurs fransk-kanadískrar móður sinnar sem lést fyrir ári. Þrátt fyrir sögusagnir þess efnis að hún og Brad Pitt eigi von á tvíburum segist Sun hafa heimildir fyrir því að hún gangi með eitt barn - stúlku.

Lífið

Bókaveisla í Perlunni

Árlegur bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda verður haldinn í Perlunni frá fimmtudeginum 28. febrúar og fram til sunnudagsins 9. mars 2008. Markaðurinn er opinn daglega frá 10-18.

Lífið

Pamela sækir um skilnað

Pamela Anderson hefur sótt um að hjónaband hennar og Ricks Solomon verði ógilt. Parið, sem giftist í byrjun október eftir tveggja vikna samband, hefur unnið í því frá því í desember að bjarga hjónabandinu. Í málsgögnum er ástæða ógildingarinnar sögð vera svik.

Lífið

Verða Nicole og Paris svilkonur?

Paris Hilton og tónlistamaðurinn Benji Madden eyða öllum stundum saman þessa dagana. Þrátt fyrir að einungis séu tvær vikur liðnar síðan Benji sagði skilið við kærustuna sína, Sophie Monk, virðist samband hans og Parisar orðið nokkuð alvarlegt. Að minnsta kosti ef marka má heimildir Page Six, sem segir að gítarleikarinn hafi keypt trúlofunarhring handa Paris.

Lífið

Naomi á sjúkrahúsi

Ofurfyrirsætan Naomi Campbell gekkst undir minniháttar aðgerð í Brasilíu á mánudaginn til að láta fjarlægja hnúð. Hún ku hafa flogið alla leið frá London til að leita sér aðstoðar á Sirio Libanes spítalanum í Sao Paulo. Campbell, sem helst illa á aðstoðarmönnum vegna vandræða með skapið, virðist þó ennþá hafa talsmann. Haft er eftir honum að Campbell heilsist vel eftir aðgerðina. Hún hvílist nú og hlakki til að fara aftur að vinna.

Lífið

Bermuda blæs til hátíðar í Öskjuhlíð

Útgáfutónleikar hljómsveitarinnar Bermuda fara fram á Rúbín í Öskjuhlíðinni í kvöld. Verið er að fagna útgáfu fyrstu plötu sveitarinnar sem ber heitið, Nýr dagur. Þó platan sé nýkomin út tala menn um aðra plötu strax. Sú gæti verið á ensku.

Lífið

Neverland á uppboð

Neverland, búgarður Michael Jackson verður settur á nauðungaruppboð í næsta mánuði ef Jackson getur ekki greitt hátt á annan milljarð króna af skuldum sínum. Uppboðið er dagsett þann 19. mars en Jackson hefur ekki búið á Neverland síðan árið 2005 er hann var sakaður um kynferðislega áreitni í garð drengs undir lögaldri á búgarðinum. Í augnablikinu er talið að Jackson búi í ríkinu Bahrain í Mið-Austurlöndum.

Lífið

Yrsa lofuð í Bretlandi fyrir Þriðja táknið

Breska blaðið Sunday Express gefur Þriðja tákninu eftir Yrsu Sigurðardóttur fjórar stjörnur af fimm mögulegum. Segir gagnrýndandinn að útrás spennusagnanna frá Íslandi bætist við útrás í tískuverslanastarfsemi og fjármálastarfsemi í Bretlandi.

Lífið

Rauðhærðir styðja Friðrik

„Mér finnst ég aldrei hafa náð því að vera rauðhærður, er bara með þetta víkingablóð og held að ég sé reyndar ljós yfirlitum,“ segir Friðrik Ómar Hjörleifsson. Því hefur verið fleygt að annað árið í röð sé fulltrúi Íslands rauðbirkinn eða jafnvel rauðhærður.

Lífið

Örvhentir og blindir fagna breytingum

Örvhentir nemendur við Háskóla Íslands taka þeim breytingum sem hafa verið gerðar á nýjum kvikmyndasölum Háskólabíós fagnandi. Ný sæti með borðum fyrir örvhenta hefur verið komið fyrir yst vinstra megin í hverri sætaröð og eiga þeir því auðveldara með það en áður að glósa í fyrirlestrum.

Menning

Hvað á húsið að heita?

Nýja tónlistar- og ráðstefnuhúsið rís nú á hafnarbakkanum í Reykjavík. Áætluð opnun er í desember á næsta ári og Bubbi Morthens hefur þegar tekið stóra sal hússins frá á Þorláksmessukvöld næstu árin. En það bráðvantar nafn á húsið,

Lífið

Naomi Campell fór í bráðaaðgerð

Breska ofurfyrirsætan Naomi Campell er nú óðum að ná sér eftir bráðaaðgerð á maga. Aðgerðin var gerð á Sirio-Libanes spítalanum í Sao Paulo um helgina. Campell var lögð inn á spítalann á sunnudag

Lífið

Vill að Will Smith leiki sig

Barack Obama væntanlegur forsetaframbjóðandi demókrata myndi vilja að Will Smith myndi leika sig ef búin yrði til mynd sem byggði á ævi hans.

Lífið

Paris leitar að nýjum vinum

Leik- söng- og allt múlíg konan Paris Hilton byrjar með nýjan raunveruleikaþátt á næstunni. Þátturinn fjallar um leit hennar að nýjum besta vini, og verður líklega sýndur á MTV, eða VH1 sjónvarpsstöðvunum.

Lífið

Jónína afeitrar Ísfirðinga

Jónína Benediktsdóttir verður með fyrirlestur um afeitrunarmeðferðir í Menntaskólanum á Ísafirði á fimmtudagskvöldið, að því er fram kemur á vef Bæjarins. Sérstök áhersla verður lögð á stólpípuferðirnar til Póllands, sem um 400 Íslendingar hafa farið í síðasta árið.

Lífið

Friðrik Ómar skráir sig úr símaskránni

Friðrik Ómar Hjörleifsson verðandi Eurovisionfari hefur tekið númer sitt úr símaskránni. Friðrik var skráður með símanúmer og heimasíðu í skránni í gær, en þegar honum var flett upp í dag var hann hvergi sjáanlegur.

Lífið

Byssusmiður minnir á Byssudaga

„Við vorum að kynna okkar vörur og það voru bæði safngripir þarna og margir aðrir áhugaverðir gripir,“ segir Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður en nú standa yfir Byssudagar í Ellingsen.

Lífið

Bloggari dæmdur fyrir meiðyrði í Héraðsdómi

„Ég er mjög ánægður og það er mjög gott að vita hvar mörkin liggja,“ segir Ómar R. Valdimarsson sem vann meiðyrðarmál gegn sjónvarpsmanninum Gauki Úlfarssyni í héraðsdómi í dag. Fallist var á allar kröfur Ómars og ummæli sem Gaukur hafði uppi á blogginu sínu dæmd dauð og ómerk, að undanskildum einum ummælum.

Lífið