Lífið Daníel Ágúst, Krummi og Birgir Ísleifur í Rod Stewart-klúbbi „Rod er einn besti söngvari allra tíma í mínum eyrum og augum,“ segir Daníel Ágúst Haraldsson. Lífið 28.4.2010 12:30 Sandra Bullock ættleiddi ungabarn eftir framhjáhaldið Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock er sýnd á forsíðu People-tímaritsins, sem kemur út í dag, með son sinn sem hún ættleiddi á laun fyrir þremur mánuðum síðan. Lífið 28.4.2010 12:04 Brooke segir börn vilja reglur Leikkonan Brooke Shields segist ekki þurfa að stunda líkamsrækt jafn grimmt nú þegar hún er orðin tveggja barna móðir. Lífið 28.4.2010 11:30 Sjaldgæfur viðburður - Hank & Tank í sviðsljósið Hljómsveitin Hank & Tank heldur útgáfutónleika á Sódómu Reykjavík í kvöld til að kynna fyrstu plötu sína, Songs For The Birds, sem kom út rétt fyrir jól. Tónlist 28.4.2010 11:30 Frank í Klovn ánægður með Frímann Gunnarsson „Þeir eru ótrúlega klárir, Hansson-bræðurnir, alveg á pari við það sem ég hef kynnst í dönsku sjónvarpi," segir gamanleikarinn Frank Hvam um tökurnar á nýrri gamanþáttaröð með Frímanni Gunnarssyni. Bíó og sjónvarp 28.4.2010 10:30 Vill líkjast Kurt Cobain Taylor Momsen í Gossip Girl hefur gjarnan verið líkt við Courtney Love en hún vill frekar líkjast Kurt Cobain. Lífið 28.4.2010 10:00 Nýr dagskrárstjóri tjáir sig ekki um Spaugstofuna „Þetta snýst auðvitað allt um það hverju við höfum efni á,“ segir Erna Kettler, nýráðinn dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins. Bíó og sjónvarp 28.4.2010 09:30 Guinness-auglýsing á Skálafellsjökli Írski bjórframleiðandinn Guinness valdi Skálafellsjökul til að taka upp sjónvarpsauglýsingu á dögunum. Kvikmyndagerðarmenn náðu rétt svo að forða sér undan eldgosinu. Bíó og sjónvarp 28.4.2010 09:00 SSSól spáði fyrir um eldgosið Hljómsveitin SSSól hefur dustað rykið af níu ára gömlu lagi sem nefnist Ég veit þú spáir eldgosi. Tónlist 28.4.2010 08:30 Dagur Kári margfalt fórnarlamb öskunnar Dagur Kári missti einn aðalleikarann af frumsýningu, er fastur í New York og gat ekki tekið á móti verðlaunum í Póllandi - allt vegna öskunnar úr Eyjafjallajökli. Bíó og sjónvarp 28.4.2010 08:00 Nýtt par? Leikarinn Josh Hartnett sást um helgina á skemmtistað í New York ásamt leikkonunni Abbie Cornish, fyrrverandi kærustu hjartaknúsarans Ryans Phillippe. Lífið 28.4.2010 07:30 Kokkarnir í Perlunni heiðra Vigdísi „Hún Vigdís er alveg sérstök kona,“ segir Stefán Sigurðsson, kokkur í Perlunni en þar hangir uppi mynd af Vigdísi í stað myndar af Ólafi Ragnari. Lífið 28.4.2010 07:15 Kennari frá Ólafsfirði í gítarkeppni í Búkarest Gítarleikarinn og tónlistarkennarinn Thiago Trinsi lenti nýverið í fjórða sæti í gítarkeppni sem var haldin í Búkarest í Rúmeníu en stór undankeppni var haldin á Netinu. Tónlist 28.4.2010 07:00 Ný listamessa í miðborginni í júlí Umfangsmikil myndlistarhátíð er í pípunum í júlí en þá mæta tólf gallerí með fjölda sýninga í miðborg Reykjavíkur. Lífið 28.4.2010 06:30 Fyrirgefning og áfellisdómar Áhugaleikhússins Á morgun sýnir Áhugaleikhús atvinnumanna sitt fjórða örverk en sýningin fer fram í Hugmyndahúsi háskólanna. Lífið 28.4.2010 06:00 Hugh Hefner bjargaði Hollywood-skiltinu Playboy-jöfurinn gaf umhverfissamtökum 900 þúsund dollara til að bjarga Hollywood-skiltinu fræga. Lífið 27.4.2010 16:00 Amy í þriðja sinn á spítala út af nýju brjóstunum Söngkonan Amy Winehouse var um helgina lögð inn á spítala út af verkjum í brjóstum - í þriðja sinn á sjö mánuðum! Lífið 27.4.2010 15:15 Baksviðs á tískusýningu LHÍ Tískusýning útskriftarnemenda í fatahönnun við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands var haldin í gamla Bykohúsinu við Hringbraut síðastliðinn föstudag. Tíska og hönnun 27.4.2010 14:02 Scarlett og Gwyneth í Armani-slag á frumsýningu | Myndir Leikkonurnar Scarlett Johanson og Gwyneth Paltrow stálu senunni á frumsýningu Iron Man 2. Þær voru báðar í fötum frá Armani. Tíska og hönnun 27.4.2010 14:00 Hundrað þúsund í verðlaun fyrir sögu af Stöð 2 Bylgjan og Stöð 2 standa fyrir leik þar sem fólk sendir inn sína skemmtilegustu stund með Stöð 2. Hátt í fimm hundruð sögur hafa borist, fullar af skemmtilegum minningum og stundum með fjölskyldu og vinum. Lífið 27.4.2010 12:40 Jenna Jameson kærir kærastann fyrir barsmíðar | Myndir Lögregla var kölluð til heimilis fyrrum klámstjörnunnar Jennu Jameson í gær og kærasti hennar var leiddur út í járnum. Lífið 27.4.2010 11:45 Dagur Kári vinnur rúma milljón í verðlaun The Good Heart, kvikmynd Dags Kára Péturssonar, fékk áhorfendaverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Kraká. Bíó og sjónvarp 27.4.2010 11:00 Kynnti dagskrána með soninn í fanginu „Þetta var smá flipp bara,“ segir sjónvarpsþulan Katrín Brynja Hermannsdóttir, sem kynnti dagskrá sunnudagskvöldsins með tveggja mánaða son sinn í fanginu. Lífið 27.4.2010 10:30 92 lög keppa í Þorskastríðinu „Þetta er stórglæsilegt að fá svona mikinn fjölda,“ segir Jón Þór Eyþórsson hjá Cod Music. Lokað var fyrir innsendingar á efni í lagakeppnina Þorskastríðið 2010 um síðustu helgi og tóku alls 92 flytjendur þátt. Tónlist 27.4.2010 10:00 Dúndrandi diskóbolti Black Dynamite er bráðskemmtilegur og eitursvalur snúningur í léttum dúr á blökkumannamyndunum. Gagnrýni 27.4.2010 09:30 Mamma Skúla mennska saumar umslagið „Mamma er ansi afkastamikil í saumaskapnum,“ segir tónlistarmaðurinn Skúli mennski, sem gefur út plötu með gallabuxnaumslagi. Lífið 27.4.2010 09:00 Vel heppnað kokkteilboð Útón í LA Um 170 manns mættu í kokkteilboð sem Útón hélt í Los Angeles til að kynna íslenska tónlist fyrir Bandaríkjamönnum. Emilíana Torrini söng þar fimm lög við góðar undirtektir. Tónlist 27.4.2010 08:30 Já, Dorrit Ótrúlega góð hugmynd, en ekki eins gott leikrit, segir Elísabet Brekkan um verkið Nei, Dorrit! Gagnrýni 27.4.2010 08:00 Fjaðrafok í New York út af íslensku fálkamyndinni „Það hefur verið uppselt á allar sýningar hingað til og við höfum fengið góð og mikil viðbrögð,“ segir Þorkell Harðarson en hann frumsýndi ásamt Erni Marinó Arnasyni heimildarmyndina Feathered Cocaine á Tribeca-kvikmyndahátíðinni í New York á föstudaginn. Feathered Cocaine fjallar um umfangsmikið smygl á evrópskum fálkum til Mið-Austurlanda en það sem hefur vakið hvað mestu athyglina er að í myndinni kemur fram að einn mest eftirlýsti maður heims, Osama bin-Laden, er ekki eins vel falinn og vestræn yfirvöld hafa haldið fram. Örn og Þorkell voru til að mynda bara hársbreidd frá því að komast í návígi við hryðjuverkamanninn. Þeir Þorkell og Örn hafa verið bókaðir í fjölda viðtala, meðal annars við stórblaðið New York Times. Lífið 27.4.2010 07:00 Simon innbyrðir aðeins ávaxtadrykki Simon Cowell er nú í strangri megrun fyrir væntanlegt brúðkaup sitt í sumar og fylgist unnusta hans, förðunarfræðingurinn Mezhgan Hussainy, vel með gangi mála. Samkvæmt heimildarmönnum er Cowell mjög upptekinn af holdafari sínu og innbyrðir aðeins ávaxtadrykki í öll mál. Nýlega sást til Cowells og unnustu hans þar sem þau deildu með sér litlum fiskiforrétti á veitingastað en slepptu aðalréttinum. Lífið 27.4.2010 06:30 « ‹ ›
Daníel Ágúst, Krummi og Birgir Ísleifur í Rod Stewart-klúbbi „Rod er einn besti söngvari allra tíma í mínum eyrum og augum,“ segir Daníel Ágúst Haraldsson. Lífið 28.4.2010 12:30
Sandra Bullock ættleiddi ungabarn eftir framhjáhaldið Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock er sýnd á forsíðu People-tímaritsins, sem kemur út í dag, með son sinn sem hún ættleiddi á laun fyrir þremur mánuðum síðan. Lífið 28.4.2010 12:04
Brooke segir börn vilja reglur Leikkonan Brooke Shields segist ekki þurfa að stunda líkamsrækt jafn grimmt nú þegar hún er orðin tveggja barna móðir. Lífið 28.4.2010 11:30
Sjaldgæfur viðburður - Hank & Tank í sviðsljósið Hljómsveitin Hank & Tank heldur útgáfutónleika á Sódómu Reykjavík í kvöld til að kynna fyrstu plötu sína, Songs For The Birds, sem kom út rétt fyrir jól. Tónlist 28.4.2010 11:30
Frank í Klovn ánægður með Frímann Gunnarsson „Þeir eru ótrúlega klárir, Hansson-bræðurnir, alveg á pari við það sem ég hef kynnst í dönsku sjónvarpi," segir gamanleikarinn Frank Hvam um tökurnar á nýrri gamanþáttaröð með Frímanni Gunnarssyni. Bíó og sjónvarp 28.4.2010 10:30
Vill líkjast Kurt Cobain Taylor Momsen í Gossip Girl hefur gjarnan verið líkt við Courtney Love en hún vill frekar líkjast Kurt Cobain. Lífið 28.4.2010 10:00
Nýr dagskrárstjóri tjáir sig ekki um Spaugstofuna „Þetta snýst auðvitað allt um það hverju við höfum efni á,“ segir Erna Kettler, nýráðinn dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins. Bíó og sjónvarp 28.4.2010 09:30
Guinness-auglýsing á Skálafellsjökli Írski bjórframleiðandinn Guinness valdi Skálafellsjökul til að taka upp sjónvarpsauglýsingu á dögunum. Kvikmyndagerðarmenn náðu rétt svo að forða sér undan eldgosinu. Bíó og sjónvarp 28.4.2010 09:00
SSSól spáði fyrir um eldgosið Hljómsveitin SSSól hefur dustað rykið af níu ára gömlu lagi sem nefnist Ég veit þú spáir eldgosi. Tónlist 28.4.2010 08:30
Dagur Kári margfalt fórnarlamb öskunnar Dagur Kári missti einn aðalleikarann af frumsýningu, er fastur í New York og gat ekki tekið á móti verðlaunum í Póllandi - allt vegna öskunnar úr Eyjafjallajökli. Bíó og sjónvarp 28.4.2010 08:00
Nýtt par? Leikarinn Josh Hartnett sást um helgina á skemmtistað í New York ásamt leikkonunni Abbie Cornish, fyrrverandi kærustu hjartaknúsarans Ryans Phillippe. Lífið 28.4.2010 07:30
Kokkarnir í Perlunni heiðra Vigdísi „Hún Vigdís er alveg sérstök kona,“ segir Stefán Sigurðsson, kokkur í Perlunni en þar hangir uppi mynd af Vigdísi í stað myndar af Ólafi Ragnari. Lífið 28.4.2010 07:15
Kennari frá Ólafsfirði í gítarkeppni í Búkarest Gítarleikarinn og tónlistarkennarinn Thiago Trinsi lenti nýverið í fjórða sæti í gítarkeppni sem var haldin í Búkarest í Rúmeníu en stór undankeppni var haldin á Netinu. Tónlist 28.4.2010 07:00
Ný listamessa í miðborginni í júlí Umfangsmikil myndlistarhátíð er í pípunum í júlí en þá mæta tólf gallerí með fjölda sýninga í miðborg Reykjavíkur. Lífið 28.4.2010 06:30
Fyrirgefning og áfellisdómar Áhugaleikhússins Á morgun sýnir Áhugaleikhús atvinnumanna sitt fjórða örverk en sýningin fer fram í Hugmyndahúsi háskólanna. Lífið 28.4.2010 06:00
Hugh Hefner bjargaði Hollywood-skiltinu Playboy-jöfurinn gaf umhverfissamtökum 900 þúsund dollara til að bjarga Hollywood-skiltinu fræga. Lífið 27.4.2010 16:00
Amy í þriðja sinn á spítala út af nýju brjóstunum Söngkonan Amy Winehouse var um helgina lögð inn á spítala út af verkjum í brjóstum - í þriðja sinn á sjö mánuðum! Lífið 27.4.2010 15:15
Baksviðs á tískusýningu LHÍ Tískusýning útskriftarnemenda í fatahönnun við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands var haldin í gamla Bykohúsinu við Hringbraut síðastliðinn föstudag. Tíska og hönnun 27.4.2010 14:02
Scarlett og Gwyneth í Armani-slag á frumsýningu | Myndir Leikkonurnar Scarlett Johanson og Gwyneth Paltrow stálu senunni á frumsýningu Iron Man 2. Þær voru báðar í fötum frá Armani. Tíska og hönnun 27.4.2010 14:00
Hundrað þúsund í verðlaun fyrir sögu af Stöð 2 Bylgjan og Stöð 2 standa fyrir leik þar sem fólk sendir inn sína skemmtilegustu stund með Stöð 2. Hátt í fimm hundruð sögur hafa borist, fullar af skemmtilegum minningum og stundum með fjölskyldu og vinum. Lífið 27.4.2010 12:40
Jenna Jameson kærir kærastann fyrir barsmíðar | Myndir Lögregla var kölluð til heimilis fyrrum klámstjörnunnar Jennu Jameson í gær og kærasti hennar var leiddur út í járnum. Lífið 27.4.2010 11:45
Dagur Kári vinnur rúma milljón í verðlaun The Good Heart, kvikmynd Dags Kára Péturssonar, fékk áhorfendaverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Kraká. Bíó og sjónvarp 27.4.2010 11:00
Kynnti dagskrána með soninn í fanginu „Þetta var smá flipp bara,“ segir sjónvarpsþulan Katrín Brynja Hermannsdóttir, sem kynnti dagskrá sunnudagskvöldsins með tveggja mánaða son sinn í fanginu. Lífið 27.4.2010 10:30
92 lög keppa í Þorskastríðinu „Þetta er stórglæsilegt að fá svona mikinn fjölda,“ segir Jón Þór Eyþórsson hjá Cod Music. Lokað var fyrir innsendingar á efni í lagakeppnina Þorskastríðið 2010 um síðustu helgi og tóku alls 92 flytjendur þátt. Tónlist 27.4.2010 10:00
Dúndrandi diskóbolti Black Dynamite er bráðskemmtilegur og eitursvalur snúningur í léttum dúr á blökkumannamyndunum. Gagnrýni 27.4.2010 09:30
Mamma Skúla mennska saumar umslagið „Mamma er ansi afkastamikil í saumaskapnum,“ segir tónlistarmaðurinn Skúli mennski, sem gefur út plötu með gallabuxnaumslagi. Lífið 27.4.2010 09:00
Vel heppnað kokkteilboð Útón í LA Um 170 manns mættu í kokkteilboð sem Útón hélt í Los Angeles til að kynna íslenska tónlist fyrir Bandaríkjamönnum. Emilíana Torrini söng þar fimm lög við góðar undirtektir. Tónlist 27.4.2010 08:30
Já, Dorrit Ótrúlega góð hugmynd, en ekki eins gott leikrit, segir Elísabet Brekkan um verkið Nei, Dorrit! Gagnrýni 27.4.2010 08:00
Fjaðrafok í New York út af íslensku fálkamyndinni „Það hefur verið uppselt á allar sýningar hingað til og við höfum fengið góð og mikil viðbrögð,“ segir Þorkell Harðarson en hann frumsýndi ásamt Erni Marinó Arnasyni heimildarmyndina Feathered Cocaine á Tribeca-kvikmyndahátíðinni í New York á föstudaginn. Feathered Cocaine fjallar um umfangsmikið smygl á evrópskum fálkum til Mið-Austurlanda en það sem hefur vakið hvað mestu athyglina er að í myndinni kemur fram að einn mest eftirlýsti maður heims, Osama bin-Laden, er ekki eins vel falinn og vestræn yfirvöld hafa haldið fram. Örn og Þorkell voru til að mynda bara hársbreidd frá því að komast í návígi við hryðjuverkamanninn. Þeir Þorkell og Örn hafa verið bókaðir í fjölda viðtala, meðal annars við stórblaðið New York Times. Lífið 27.4.2010 07:00
Simon innbyrðir aðeins ávaxtadrykki Simon Cowell er nú í strangri megrun fyrir væntanlegt brúðkaup sitt í sumar og fylgist unnusta hans, förðunarfræðingurinn Mezhgan Hussainy, vel með gangi mála. Samkvæmt heimildarmönnum er Cowell mjög upptekinn af holdafari sínu og innbyrðir aðeins ávaxtadrykki í öll mál. Nýlega sást til Cowells og unnustu hans þar sem þau deildu með sér litlum fiskiforrétti á veitingastað en slepptu aðalréttinum. Lífið 27.4.2010 06:30