Lífið

Járnkallinn þvottekta sumarmynd

Ellefu ára sonur Þórarins Þórarinssonar gagnrýnanda lagði hart að honum að koma því á framfæri að Iron Man 2 sé „æðisleg, frábær og miklu betri en fyrsta myndin“.

Gagnrýni

Notar ekki Auto-Tune

Söngkonan Alicia Keys segist aldrei nota tæknina sem er í boði í hljóðverum til að betrumbæta rödd sína. Þess í stað treystir hún algjörlega á sína eigin rödd.

Tónlist

Rögnu Lóu boðið að taka þátt í breskum raunveruleikaþætti

Rögnu Lóu Stefánsdóttur hefur verið boðið að taka þátt í breskum raunveruleikaþætti þar sem fylgst er með lífi venjulegs fjölskyldufólks. Í samtali við Fréttablaðið segist hún ekki hafa hugmynd um hvað hún eigi að gera; hvort hún eigi að taka þessu boði og hleypa þar með

Lífið

Cheryl Cole á nýjum kúr

Söngkonan Cheryl Cole segist fylgja matarkúr sem er sérstaklega ætlaður hennar blóðflokki. „Móðir mín sagði mér frá þessum kúr. Þar er tekið mið af blóðflokki manns við fæðuval og mér ráðlagt að neyta ekki ákveðinnar fæðu.

Lífið

PopUp ferðast til Akureyrar

„Fólk úti á landi var farið að sækjast eftir því að fá markaðinn í sitt bæjarfélag og við ákváðum að slá til. Fyrsti markaðurinn verður haldinn á Akureyri núna um helgina og svo höfum við einnig ákveðið að taka þátt í

Tíska og hönnun

Sigurjón að landa stórlaxinum Nicolas Cage

„Við erum að klára viðræðurnar og vonandi náum við að landa samingnum innan skamms,“ segir kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson sem vinnur að því að semja við stórleikarann Nicolas Cage fyrir væntanlega kvikmynd sem hann framleiðir. Myndin heitir Dark Highway og gerist á þjóðvegi frá sólarupprás til sólarlags.

Bíó og sjónvarp

Rambo snýr ekki aftur

Vöðvabúntið Sylvester Stallone segir að 99 prósenta líkur séu á því að sögupersónan Rambo snúi ekki aftur á hvíta tjaldið. Tvö ár eru liðin síðan fjórða Rambo-myndin kom út við ágætar undir­tektir. Þá voru tuttugu ár liðin frá gerð Rambo III.

Lífið

Gaf Mariah nammihring með demanti

Hjónin og söngvararnir Nick Cannon og Mariah Carey héldu þriðju brúðkaupsveislu sína um helgina. Þau giftu sig árið 2008 og hafa haldið brúðkaupsathöfn á hverju ári eftir það.

Lífið

Ástfangin á tónleikum

Justin Timberlake og kærasta hans Jessica Biel sáust skemmta sér saman á bar í Hollywood í vikunni þar sem þau sátu við borð og drukku hanastél, pískruðu og létu vel að hvort öðru.

Lífið

LA Times hrifið af Degi Kára

Gagnrýnandi Los Angeles Times er hrifin af kvikmyndinni The Good Heart eftir Dag Kára. Myndin var frumsýnd í New York í síðust viku eins og Fréttablaðið greindi frá. LA Times segir að Degi Kára takist ágætlega upp með að blanda saman dramatík og húmor og gefur myndinni þrjár stjörnur af fimm mögulegum.

Bíó og sjónvarp

Flytja lög Diktu og Sigur Rósar

"Sigur Rós er uppáhaldshljómsveitin okkar. Hún er samt meira en hljómsveit eða góð tónlist. Hún er eitthvað meira - eitthvað sem breytti lífi okkar,“ segir Maksym.

Tónlist

Hemmi kominn í hlýrabolinn

„Strákurinn er kominn í sannkallað sumarskap, íklæddur hlýrabol, stuttbuxum og strigaskóm,“ segir Hemmi Gunn sem fer í loftið á Bylgjunni klukkan fjögur á sunnudag.

Lífið

Dúndurfréttir bjóða dýrari Zeppelin-týpuna

Hljómsveitin Dúndurfréttir heldur Led Zeppelin-tónleika í Reykjavík 22. júní, eða nákvæmlega fjörutíu árum eftir að þessi víðfræga rokksveit spilaði í Laugardalshöll á Listahátíð í Reykjavík. Tveimur dögum síðar eru fyrirhugaðir sams konar tónleikar á Græna hattinum á Akureyri.

Tónlist