Lífið

Konur Steinars til Póllands

Útgáfurétturinn að skáldsögu Steinars Braga, Konum, hefur nú verið seldur til Frakklands, Svíþjóðar, Þýskalands og Póllands.

Lífið

Hart barist um Gullpálmann

Kvikmyndahátíðinni í Cannes lýkur á sunnudaginn þegar sjálfur Gullpálminn, Palme d"Or, verður afhentur. Ljóst er að baráttan um verðlaunin verður hörð.

Lífið

Spilar með Drekka

Tónlistarmaðurinn Þórir Georg, sem hefur einnig kallað sig My Summer as a Salvation Soldier, kemur fram á sex tónleikum víða um land á næstunni ásamt Bandaríkjamanninum Drekka, eða Michael Anderson. Drekka kemur frá Bloomington í Indiana þar sem hann rekur útgáfuna Bluesanct.

Lífið

Stieg Larsson nær milljón

Bókin Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson hefur selst í meira en milljón eintaka í Bretlandi. Hún er þar með orðin 21. bókin á þessari öld sem nær þessum árangri.

Lífið

Taka 2010 tókst vel

Taka 2010, kvikmyndahátíð grunnskóla í Reykjavík, var haldin í 29. skipti í Kringlubíói á dögunum. Góð þátttaka var í keppninni og skiluðu sér um sextíu myndir.

Lífið

Uppskeruhátíð í Regnboganum

Kvikmyndasmiðja Miðbergs og Hólmasels heldur uppskeruhátíð í Regnboganum í dag kl. 15 þar sem myndin Þ.A.U.A. verður sýnd. Hún fjallar um strák í 8. bekk sem langar að bjóða bekkjasystur sinni á ball í skólanum en veit ekki hvernig hann á að fara að því. Örlögin grípa inn í þegar hún sest við borðið sem hann situr við í matartíma í skólanum og þau fara nokkur saman á skauta.

Lífið

Kim vill nýtt hús í Miami

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er sögð ætla að flytja sig um set til Miami til að geta búið nálægt systrum sínum Kourtney og Khloe.

Lífið

Scarlett fær litla systur

Leikkonan Scarlett Johansson hefur eignast litla systur eftir að móðir hennar, Melanie Sloan, ættleiddi tuttugu mánaða stúlku frá Eþíópíu.

Lífið

Nýtt frá bræðrum

Nýjasta plata Hvanndalsbræðra kemur út í dag. Þar er að finna tólf lög, þar á meðal er Eurovision-lagið Gleði og glens.

Lífið

Prumpa meira eftir prótínþamb

Harka er hlaupin í íslenska prótíndrykkjamarkaðinn eins og Fréttablaðið greindi frá í gær. Íslensku prótíndrykkirnir Hámark og Hleðsla eru með yfirburðastöðu á markaðnum samkvæmt tölum frá Capacent og eru báðir auglýstir sem vinsælasti prótíndrykkur landsins. Prótínmarkaðurinn stækkaði um 433 prósent með tilkomu íslensku drykkjanna.

Lífið

Sallafín sumarfroða

Fagmannlega unnin, vel leikin, skemmtileg og innihaldslaus sumarfroða. Hlutverk Gísla Arnar reynir ekki á leikhæfileika hans en er rós í hnappagatið.

Gagnrýni

Jamie Foxx er Cocksucker

Þetta átti ekki að vera dónaleg fyrirsögn heldur er þetta nafnið á persónu sem Óskarsverðlaunahafinn Jamie Foxx hefur tekið að sér að leika í gamanmyndinni Horrible Bosses. Myndinni er leikstýrt af Seth Gordon og segir sögu þriggja vina sem ákveða að taka höndum saman og drepa skelfilega vonda yfirmenn sína. Foxx mun leika svikahrapp sem býðst til að aðstoða þá með skrautlegum afleiðingum eins og nafn persónunnar gefur til kynna.

Lífið

Sænski glæpasagnaskólinn slær í gegn

Kvikmyndin Snabba Cash, eða Fundið fé eins og hún heitir á íslensku, er sýnd í íslenskum kvikmyndahúsum um þessar mundir. Myndin er harðsoðinn og raunsær krimmi sem segir sögu undirheima Stokkhólms frá sjónarhóli glæpamanna. Aðalpersónurnar eru þrjár:

Lífið

Snorri Helgason í Lundúnum

Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason kemur fram á hinum norrænu Ja Ja Ja-tónleikum á The Lexington í London í kvöld. Einnig koma fram danska poppsveitin No And the Maybes og Mariam „Mamma“ Jäntti frá Finnlandi.

Lífið