Lífið Steindi leggur drög að nýrri seríu „Það verður önnur sería. Það á eftir að ganga frá og svona, en það vilja allir aðra seríu og það verður önnur sería," segir grínistinn Steindi Jr. Lífið 19.6.2010 07:00 Ljósmyndabók um eldgosið Ljósmyndabókin Eldur uppi kemur út í kilju á næstunni. Salka gefur út bókina sem fjallar í myndum um eldgosið í Eyjafjallajökli í gegnum linsu ljósmyndarans Vilhelms Gunnarssonar. Lífið 19.6.2010 06:45 Þrettán ára ökuníðingur True Blood-leikarinn Stephen Moyer svaraði tuttugu spurningum í grein í karlaritinu Playboy fyrir skemmstu og talaði meðal annars um samband sitt við mótleikkonu sína Önnu Paquin. Hann viðurkenndi einnig að hafa misst ökuprófið sautján ára gamall eftir að hafa verið tekinn fyrir ölvunarakstur. Lífið 19.6.2010 06:30 Brunasár Herra Hinsegin - mynd (ath ekki fyrir viðkvæma) „Ég er reyndar með frekar mikinn sviða í fingrunum en annars hef ég það bara fínt," segir Herra Hinsegin Vilhjálmur Þór Davíðsson sem skaðbrenndist í vinnunni 13. júní síðastliðinn þegar við spurðum út í líðan hans. „Ég er reyndar með frekar mikinn sviða í fingrunum en annars hef ég það bara fínt," bætir hann við. „Ég keyrði norður í gær og ætla að eyða helginni í rólegheitum í faðmi fjölskyldu og vina í firðinum fagra." „Eins og hendurnar á mér eru akkúrat núna, þá er hótel mamma eina vitið." Lífið 19.6.2010 06:00 Ætlar að koma Íslandi aftur á kortið Stefán Sölvi Pétursson vann keppnina sterkasti maður Íslands sem haldin var 17. júní. Hann er ekki óvanur því að vinna titla en þetta er í annað sinn sem Stefán er sterkasti maður Íslands ásamt því að vera þrefaldur Vestfjarðavíkingur. Lífið 19.6.2010 06:00 Hætti með Nakta apann en opnar nú Forynju Sara María Júlíudóttir hefur opnað nýja tískuverslun við Laugaveg 12 ásamt Lindu Mjöll Þorsteinsdóttur. Lífið 18.6.2010 18:30 Átti erfitt með að viðurkenna frægðina - myndband „Ég er að vinna í nýrri plötu. Það er allt að gerast í mínu lífi. Sko ég verð að segja þér eitt. Ég er á líkamlegum hápunkti, andlegum og tónlistarlegum hápunkti..." segir Herbert Guðmundsson tónlistarmaður í upphafi samtals okkar þegar við heimsóttum hann á heimili hans í dag. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Herbert og sjá og heyra hann syngja. Lífið 18.6.2010 17:14 Jimmy Jump ætlar að hlaupa inn á leik á HM Spánverjinn sem gerði allt vitlaust í Eurovision er nú kominn í stellingar til að hlaupa inn á leik á HM í Suður-Afríku. Lífið 18.6.2010 17:00 Lokaþáttur Steinda bannaður innan 16 - syngur dúett með Röggu Gísla Lokaþáttur Steindans okkar verður sýndur á Stöð 2 klukkan 21.10 í kvöld. Meðal atriða er lag þar sem Steindi syngur dúett með Röggu Gísla. Lífið 18.6.2010 16:30 Stjörnulögmaður: Þingmenn með skítalaun - myndband „Ég er með pólitíska bakteríu og var í borgarstjórn á sínum tíma en maður hefði ekki efni á því í dag. Úff... þetta eru skítalaun sem þingmenn eru með. Vanþakklátt starf.." sagði Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttalögmaður þegar við heimsóttum hann í vinnuna í dag. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Svein Andra. Lífið 18.6.2010 15:45 Pant fara á Players ef selebin mæta - myndir Meðfylgjandi myndir voru teknar á skemmtistaðnum Players í Kópavogi 16. júní síðastliðinni þegar staðurinn átti 10 ára afmæli. Eins og myndirnar sýna leiddist stjörnunum ekki þegar Erpur Eyvindarson tróð upp og tryllti mannskapinn. Lífið 18.6.2010 15:00 Flýgur hvert sem er fyrir kynlíf Cameron Diaz segir það ekki óvenjulegt að ferðast fyrir kynlíf í stjörnubransanum. Líkami hennar krefjist þess að hún fari þar sem kynlífið er. Lífið 18.6.2010 14:30 Það fengu allir gæsahúð á Grímunni - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Árna Tryggvason leikara taka við heiðursverðlaunum á Grímunni og þegar hann og Atli Rafn Sigurðsson leikari sungu á eftirminnilegan hátt með aðstoð viðstaddra lag Lilla klifurmús úr leikritinu Dýrin í Hálsaskógi „Dvel ég í draumahöll". Lífið 18.6.2010 13:15 Rómantískir skartgripir fyrir skó komnir í sölu Elísabet Björgvinsdóttir langaði að flikka upp á skóskápinn og hannaði skóskart fyrir háhælaða skó sem er innblásið af skóhlífum herramanna í París á 19. öld. Lífið 18.6.2010 12:30 Miley: Ég er engin glyðra Táningsstjarnan Miley Cyrus hefur hneykslað marga með klæðaburði sínum á sviði undanfarið, en hann þykir afar ögrandi. Þá hefur farið fyrir brjóstið á mörgum þegar hún rekur kvenkyns dansara rembingskoss á munninn á sviði. Lífið 18.6.2010 11:30 Snoop of reyktur fyrir hollenska tónlistarhátíð Þegar Hollendingum blöskrar of miklar grasreykingar er það saga til næsta bæjar. Snoop Dogg tókst að kalla fram þessi viðbrögð. Lífið 18.6.2010 11:00 Bjartmar leikur spilltan yfirlækni Spilltur yfirlæknir vill rífa bæjarleikhús til að byggja lúxus sjúkrahótel í kvikmyndinni L7 - Hrafnar, Sóleyjar og Myrra en tökur á henni hefjast í sumar. . Lífið 18.6.2010 10:30 David Spade með ofurskutlu Ein skrýtnasta pörun í sögu Hollywood átti sér stað á dögunum. Þá sást gríngosinn smávaxni, David Spade, ásamt ofurskutlunni og matargyðjunni Padma Lakshimi. Lífið 18.6.2010 10:00 Snýst um að halda lífi í Kvosinni „Þetta snýst um að halda lífi í Kvosinni og gefa ungum og upprennandi tónlistarmönnum tækifæri til að koma fram,“ segir Teitur Björgvinsson, einn af skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Músmos. Lífið 18.6.2010 09:30 Kardashian-systur gefa góð ráð í bók Systurnar Kim, Kourtney og Khloe Kardashian vinna nú saman að bók. Í bókinni verður kafað djúpt ofan í óþrjótandi viskubrunna systranna ásamt því að fjölmargar myndir af þeim munu gleðja augu lesenda. Lífið 18.6.2010 07:30 Yrsa sögð ein af af arftökum Larsons „Í þessu rosalega bókaflóði finnst mér mikil ánægja að fá að stinga höfðinu aðeins upp úr, þótt það sé ekki meira,“ segir rithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir. Lífið 18.6.2010 07:00 Magga Maack á kápunni í tveimur heimsálfum „Myndir eftir mig hafa áður birst í erlendum bókum og tímaritum og ég geri ráð fyrir því að bókaútgáfan hafi fundið mig annað hvort í gegnum það eða heimasíðuna mína," segir grafíski hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir, sem mun hanna kápur þriggja bóka í bókaflokknum Creature Court. Tíska og hönnun 18.6.2010 06:30 Kelar við Cruise - myndir Á meðfylgjandi myndum má sjá leikarahjónin Tom Cruise og Katie Holmes knúsa hvort annað á rauða dreglinum á frumsýningu kvikmyndarinnar Knight and Day í Sevilla á Spáni í gær. Þá má einnig sjá mótleikkonu Tom í myndinni, Cameron Diaz. Lífið 18.6.2010 06:00 Baráttutónleikar TÞM Eins og Fréttablaðið greindi frá á dögunum þá stendur til að bera starfsemi Tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar (TÞM) úti á Granda út vegna fjárhagsvandræða. TÞM hýsir fjölmarga tónlistarmenn og hefur gert síðustu ár. Lífið 18.6.2010 05:00 Jessicu Biel langar að vera vonda stelpan „Ég væri svo til í það að leika mjög vonda stelpu - það væri frábært!" segir Jessica Biel leikkona. Lífið 17.6.2010 13:30 Katy og Russell með alveg eins tattú Skötuhjúin Russell Brand og Katy Perry hafa nú fengið sér alveg eins húðflúr. Skemmtikrafturinn og tónlistarkonan munu ganga í það heilaga í haust og búist er við stjörnumprýddum gestalista. Setningin „Gakktu meðfram straumnum" á hinu helga indverska tungumáli sanskrít, prýðir nú handleggi beggja. Russell Brand sást fyrst skarta húðflúrinu á forsíðu síðasta tölublaðs Rolling Stones og svo var Perry mynduð með alveg eins tattú nú í vikunni. Lífið 17.6.2010 09:00 Besta gítargripsíða heims endurnýjuð „Við sáum rifu á markaðnum fyrir svona síðu. Fólk í kringum okkur var alltaf að sanka að sér nótum og gripum frá mismunandi stöðum og okkur datt í hug að safna þessu saman á sömu síðuna. Við teljum okkur vera með bestu gítargripvefsíðu í heiminum í dag,“ segir Kjartan Sverrisson. Lífið 17.6.2010 08:45 Stelpurnar hans Steinda í stuði - myndir Hin árlega uppskeruhátíð leiklistarinnar, Gríman, var haldin hátíðleg í Þjóðleikhúsinu í gær. Eins og myndirnar sem teknar voru í gær sýna voru gestir í spariskapi og þá sér í lagi stelpurnar hans Steinda sem mættu spariklæddar með bros á vör. Lífið 17.6.2010 08:45 Með of litlar hendur Bomban Megan Fox lenti í miklum erfiðleikum í nýjustu mynd sinni Jonah Hex. Þrátt fyrir að hafa haft ánægju af að leika í spennuatriðunum í myndinni átti hún í mestu vandræðum með gripið á skotvopnunum. Lífið 17.6.2010 08:00 Heiðra Ómar með barnaplötu Félagarnir Gunni og Felix gefa út barnaplötu til heiðurs Ómari Ragnarssyni í tilefni af stórafmæli hans. Platan samanstendur af þrettán lögum Ómars sem félögunum fannst nauðsynlegt að kynna fyrir nýrri kynslóð. Lífið 17.6.2010 07:30 « ‹ ›
Steindi leggur drög að nýrri seríu „Það verður önnur sería. Það á eftir að ganga frá og svona, en það vilja allir aðra seríu og það verður önnur sería," segir grínistinn Steindi Jr. Lífið 19.6.2010 07:00
Ljósmyndabók um eldgosið Ljósmyndabókin Eldur uppi kemur út í kilju á næstunni. Salka gefur út bókina sem fjallar í myndum um eldgosið í Eyjafjallajökli í gegnum linsu ljósmyndarans Vilhelms Gunnarssonar. Lífið 19.6.2010 06:45
Þrettán ára ökuníðingur True Blood-leikarinn Stephen Moyer svaraði tuttugu spurningum í grein í karlaritinu Playboy fyrir skemmstu og talaði meðal annars um samband sitt við mótleikkonu sína Önnu Paquin. Hann viðurkenndi einnig að hafa misst ökuprófið sautján ára gamall eftir að hafa verið tekinn fyrir ölvunarakstur. Lífið 19.6.2010 06:30
Brunasár Herra Hinsegin - mynd (ath ekki fyrir viðkvæma) „Ég er reyndar með frekar mikinn sviða í fingrunum en annars hef ég það bara fínt," segir Herra Hinsegin Vilhjálmur Þór Davíðsson sem skaðbrenndist í vinnunni 13. júní síðastliðinn þegar við spurðum út í líðan hans. „Ég er reyndar með frekar mikinn sviða í fingrunum en annars hef ég það bara fínt," bætir hann við. „Ég keyrði norður í gær og ætla að eyða helginni í rólegheitum í faðmi fjölskyldu og vina í firðinum fagra." „Eins og hendurnar á mér eru akkúrat núna, þá er hótel mamma eina vitið." Lífið 19.6.2010 06:00
Ætlar að koma Íslandi aftur á kortið Stefán Sölvi Pétursson vann keppnina sterkasti maður Íslands sem haldin var 17. júní. Hann er ekki óvanur því að vinna titla en þetta er í annað sinn sem Stefán er sterkasti maður Íslands ásamt því að vera þrefaldur Vestfjarðavíkingur. Lífið 19.6.2010 06:00
Hætti með Nakta apann en opnar nú Forynju Sara María Júlíudóttir hefur opnað nýja tískuverslun við Laugaveg 12 ásamt Lindu Mjöll Þorsteinsdóttur. Lífið 18.6.2010 18:30
Átti erfitt með að viðurkenna frægðina - myndband „Ég er að vinna í nýrri plötu. Það er allt að gerast í mínu lífi. Sko ég verð að segja þér eitt. Ég er á líkamlegum hápunkti, andlegum og tónlistarlegum hápunkti..." segir Herbert Guðmundsson tónlistarmaður í upphafi samtals okkar þegar við heimsóttum hann á heimili hans í dag. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Herbert og sjá og heyra hann syngja. Lífið 18.6.2010 17:14
Jimmy Jump ætlar að hlaupa inn á leik á HM Spánverjinn sem gerði allt vitlaust í Eurovision er nú kominn í stellingar til að hlaupa inn á leik á HM í Suður-Afríku. Lífið 18.6.2010 17:00
Lokaþáttur Steinda bannaður innan 16 - syngur dúett með Röggu Gísla Lokaþáttur Steindans okkar verður sýndur á Stöð 2 klukkan 21.10 í kvöld. Meðal atriða er lag þar sem Steindi syngur dúett með Röggu Gísla. Lífið 18.6.2010 16:30
Stjörnulögmaður: Þingmenn með skítalaun - myndband „Ég er með pólitíska bakteríu og var í borgarstjórn á sínum tíma en maður hefði ekki efni á því í dag. Úff... þetta eru skítalaun sem þingmenn eru með. Vanþakklátt starf.." sagði Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttalögmaður þegar við heimsóttum hann í vinnuna í dag. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Svein Andra. Lífið 18.6.2010 15:45
Pant fara á Players ef selebin mæta - myndir Meðfylgjandi myndir voru teknar á skemmtistaðnum Players í Kópavogi 16. júní síðastliðinni þegar staðurinn átti 10 ára afmæli. Eins og myndirnar sýna leiddist stjörnunum ekki þegar Erpur Eyvindarson tróð upp og tryllti mannskapinn. Lífið 18.6.2010 15:00
Flýgur hvert sem er fyrir kynlíf Cameron Diaz segir það ekki óvenjulegt að ferðast fyrir kynlíf í stjörnubransanum. Líkami hennar krefjist þess að hún fari þar sem kynlífið er. Lífið 18.6.2010 14:30
Það fengu allir gæsahúð á Grímunni - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Árna Tryggvason leikara taka við heiðursverðlaunum á Grímunni og þegar hann og Atli Rafn Sigurðsson leikari sungu á eftirminnilegan hátt með aðstoð viðstaddra lag Lilla klifurmús úr leikritinu Dýrin í Hálsaskógi „Dvel ég í draumahöll". Lífið 18.6.2010 13:15
Rómantískir skartgripir fyrir skó komnir í sölu Elísabet Björgvinsdóttir langaði að flikka upp á skóskápinn og hannaði skóskart fyrir háhælaða skó sem er innblásið af skóhlífum herramanna í París á 19. öld. Lífið 18.6.2010 12:30
Miley: Ég er engin glyðra Táningsstjarnan Miley Cyrus hefur hneykslað marga með klæðaburði sínum á sviði undanfarið, en hann þykir afar ögrandi. Þá hefur farið fyrir brjóstið á mörgum þegar hún rekur kvenkyns dansara rembingskoss á munninn á sviði. Lífið 18.6.2010 11:30
Snoop of reyktur fyrir hollenska tónlistarhátíð Þegar Hollendingum blöskrar of miklar grasreykingar er það saga til næsta bæjar. Snoop Dogg tókst að kalla fram þessi viðbrögð. Lífið 18.6.2010 11:00
Bjartmar leikur spilltan yfirlækni Spilltur yfirlæknir vill rífa bæjarleikhús til að byggja lúxus sjúkrahótel í kvikmyndinni L7 - Hrafnar, Sóleyjar og Myrra en tökur á henni hefjast í sumar. . Lífið 18.6.2010 10:30
David Spade með ofurskutlu Ein skrýtnasta pörun í sögu Hollywood átti sér stað á dögunum. Þá sást gríngosinn smávaxni, David Spade, ásamt ofurskutlunni og matargyðjunni Padma Lakshimi. Lífið 18.6.2010 10:00
Snýst um að halda lífi í Kvosinni „Þetta snýst um að halda lífi í Kvosinni og gefa ungum og upprennandi tónlistarmönnum tækifæri til að koma fram,“ segir Teitur Björgvinsson, einn af skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Músmos. Lífið 18.6.2010 09:30
Kardashian-systur gefa góð ráð í bók Systurnar Kim, Kourtney og Khloe Kardashian vinna nú saman að bók. Í bókinni verður kafað djúpt ofan í óþrjótandi viskubrunna systranna ásamt því að fjölmargar myndir af þeim munu gleðja augu lesenda. Lífið 18.6.2010 07:30
Yrsa sögð ein af af arftökum Larsons „Í þessu rosalega bókaflóði finnst mér mikil ánægja að fá að stinga höfðinu aðeins upp úr, þótt það sé ekki meira,“ segir rithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir. Lífið 18.6.2010 07:00
Magga Maack á kápunni í tveimur heimsálfum „Myndir eftir mig hafa áður birst í erlendum bókum og tímaritum og ég geri ráð fyrir því að bókaútgáfan hafi fundið mig annað hvort í gegnum það eða heimasíðuna mína," segir grafíski hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir, sem mun hanna kápur þriggja bóka í bókaflokknum Creature Court. Tíska og hönnun 18.6.2010 06:30
Kelar við Cruise - myndir Á meðfylgjandi myndum má sjá leikarahjónin Tom Cruise og Katie Holmes knúsa hvort annað á rauða dreglinum á frumsýningu kvikmyndarinnar Knight and Day í Sevilla á Spáni í gær. Þá má einnig sjá mótleikkonu Tom í myndinni, Cameron Diaz. Lífið 18.6.2010 06:00
Baráttutónleikar TÞM Eins og Fréttablaðið greindi frá á dögunum þá stendur til að bera starfsemi Tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar (TÞM) úti á Granda út vegna fjárhagsvandræða. TÞM hýsir fjölmarga tónlistarmenn og hefur gert síðustu ár. Lífið 18.6.2010 05:00
Jessicu Biel langar að vera vonda stelpan „Ég væri svo til í það að leika mjög vonda stelpu - það væri frábært!" segir Jessica Biel leikkona. Lífið 17.6.2010 13:30
Katy og Russell með alveg eins tattú Skötuhjúin Russell Brand og Katy Perry hafa nú fengið sér alveg eins húðflúr. Skemmtikrafturinn og tónlistarkonan munu ganga í það heilaga í haust og búist er við stjörnumprýddum gestalista. Setningin „Gakktu meðfram straumnum" á hinu helga indverska tungumáli sanskrít, prýðir nú handleggi beggja. Russell Brand sást fyrst skarta húðflúrinu á forsíðu síðasta tölublaðs Rolling Stones og svo var Perry mynduð með alveg eins tattú nú í vikunni. Lífið 17.6.2010 09:00
Besta gítargripsíða heims endurnýjuð „Við sáum rifu á markaðnum fyrir svona síðu. Fólk í kringum okkur var alltaf að sanka að sér nótum og gripum frá mismunandi stöðum og okkur datt í hug að safna þessu saman á sömu síðuna. Við teljum okkur vera með bestu gítargripvefsíðu í heiminum í dag,“ segir Kjartan Sverrisson. Lífið 17.6.2010 08:45
Stelpurnar hans Steinda í stuði - myndir Hin árlega uppskeruhátíð leiklistarinnar, Gríman, var haldin hátíðleg í Þjóðleikhúsinu í gær. Eins og myndirnar sem teknar voru í gær sýna voru gestir í spariskapi og þá sér í lagi stelpurnar hans Steinda sem mættu spariklæddar með bros á vör. Lífið 17.6.2010 08:45
Með of litlar hendur Bomban Megan Fox lenti í miklum erfiðleikum í nýjustu mynd sinni Jonah Hex. Þrátt fyrir að hafa haft ánægju af að leika í spennuatriðunum í myndinni átti hún í mestu vandræðum með gripið á skotvopnunum. Lífið 17.6.2010 08:00
Heiðra Ómar með barnaplötu Félagarnir Gunni og Felix gefa út barnaplötu til heiðurs Ómari Ragnarssyni í tilefni af stórafmæli hans. Platan samanstendur af þrettán lögum Ómars sem félögunum fannst nauðsynlegt að kynna fyrir nýrri kynslóð. Lífið 17.6.2010 07:30