Lífið Svanasöngur Amy Winehouse Ný plata með söngkonunni Amy Winehouse kemur út í byrjun desember, en hún lést fyrr á þessu ári vegna ofneyslu áfengis. Lífið 1.11.2011 13:15 Beckham barnið er algjört krútt Victoria Beckham, 37 ára, og litla stúlkan hennar, Harper, nutu sín með lífvörð sér við hlið í garði í Los Angeles... Lífið 1.11.2011 11:43 Drepur í fyrir börnin Leikarinn Brad Pitt skammast sín ógurlega eftir að dætur hans, Zahara og Shiloh, komu að honum reykjandi úti á tröppum. Pitt á eflaust erfitt með að finna sér stað á heimilinu þar sem hann getur reykt óáreittur enda á hann sex börn með leikkonunni Angelinu. Lífið 1.11.2011 11:15 Féll fyrir Ósló en lögð inn á spítala í Malmö Söngkonan Rihanna tróð upp í Ósló um helgina, en meðal áhorfenda var meðal annars norska krónprinsessan Mette-Marit og sonur hennar Maríus. Rihönnu líkaði dvölin í höfuðborg Noregs vel og hrósaði áhorfendum sérstaklega að tónleikum loknum á samskiptavefnum Twitter. "Takk fyrir móttökurnar Ósló. Þið létuð mér líða eins og heima hjá mér.“ Lífið 1.11.2011 11:00 Ótrúlega stolt af Rúnari „Þetta er mjög ánægjulegt fyrir hann og Rúnar á mikla framtíð fyrir sér. Hann lagði mikla vinnu og mikinn metnað í þetta verkefni,“ segir Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona. Kvikmyndin Eldfjall eftir Rúnar Rúnarsson heldur áfram að bæta á sig blómum því myndin hlaut nýverið verðlaun í flokknum „Meeting Points“ á kvikmyndahátíðinni í Valladolid á Spáni. Flokkurinn er tileinkaður fyrstu kvikmynd leikstjóra. Lífið 1.11.2011 10:45 Losnaðu við gaurinn á 10 vikum Í meðfylgjandi myndasafni rifjum við upp besta brandarabrúðkaup allra tíma í Hollywood sem var á endanum þrælskemmtilegur sjónvarpsraunveruleikaþáttur.... Lífið 1.11.2011 10:00 Þúsund sóttu um Game of Thrones „Frá fimmtudagskvöldi til föstudagsmorguns fékk ég 500 tölvupósta,“ segir Sara Nassim, framleiðandi hjá Pegasus. Lífið 1.11.2011 09:00 Fremsti handboltamaður landsins gefur út borðspil „Hugmyndafræði höfundar spilsins og mín skarast á mjög mörgum sviðum,“ segir Ólafur Stefánsson, einn fremsti íþróttamaður landsins, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður AG í Kaupmannahöfn. Lífið 1.11.2011 08:00 Hrekkjavaka í Hollywood Eins og flestir vita var hin fræga hrekkjavökuhátíð um liðna helgi í Bandaríkjunum. Að vanda hélt fyrirsætan Heidi Klum stórt búningapartí fyrir fræga og fallega fólkið í Hollywood. Það var gestgjafinn sjálfur sem bar af í veislunni, en Klum er vön að vera hugmyndarík í búningavali. Lífið 1.11.2011 05:00 Fær stærstu gjöf lífsins Kjartan Sturluson á alls kyns fallegt skraut á jólatréð sitt. Þessi fagurkeri er líka um það bil að upplifa stórkostlegu jól lífs síns og mestu gjöfina fær hann sennilega rétt fyrir jól. Jól 1.11.2011 00:01 Gamla kókauglýsingin kemur með jólastuðið Guðrún Vilmundardóttir, útgáfustjóri Bjarts, segir hér frá því sem kemur henni í jólastuð. Jól 1.11.2011 00:01 Alíslenskar jólarjúpur „Ég sá næstum eftir því að hafa lofað að búa til jólaskraut því þegar ég fór að líta í kringum mig og skoða jólaskraut á netinu komst ég að því að mér þykir jólaskraut almennt ekki fallegt," segir Móeiður Helgadóttir leikmyndahönnuður hlæjandi og bætir við að flest jólaskraut þyki henni einum of mikið „kitsch". Jól 1.11.2011 00:01 Englaspilið klingir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir á fallegt englaspil sem hún tekur fram fyrsta sunnudag í aðventu og leyfir því að klingja á jólaföstunni milli þess sem hún sinnir söng og leik. Jól 1.11.2011 00:01 Jólaís Helgu Möller Helga Möller gaf okkur uppskriftina af jólaísnum sem hún útbýr hver einustu jól. Jól 1.11.2011 00:01 Hélt fyrst upp á jólin á Íslandi Haustið 2008 komu 29 palestínskir flóttamenn til Íslands frá Írak og settust að á Akranesi. Einn þeirra er Manal Aleedy, sem býr þar í bæ ásamt börnum sínum þremur, þeim Söru, Mariyam og Hamoudi. Jól 1.11.2011 00:01 Laxa sashimi Uppskrift frá Jóa Fel. Matur 1.11.2011 00:01 Spilar inn jólin Sigríður Rósa Kristinsdóttir fékk sérstakan grip í jólagjöf frá foreldrum sínum. Gripinn metur hún umfram aðra og á hann sér sinn heiðurssess á heimili fjölskyldu hennar. Jól 1.11.2011 00:01 Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu Sigurjóna Sverrisdóttir og Kristján Jóhannsson bjuggu í mörg ár á Ítalíu. Sigurjóna segir jólahefðir þar í landi mjög frábrugðnar þeim íslensku en að ítalskir vinir þeirra hafi hrifist af mörgu því sem fjölskyldan gerði fyrir jólin. Til dæmis að baka smákökur, skera út laufabrauð og kveikja á kertum í skammdeginu. Jól 1.11.2011 00:01 Unaðsleg eplakaka með möndlum Á veturna þegar kuldi og myrkur færast yfir er fátt sem lætur manni líða jafn vel og ljúffeng og ilmandi eplakaka beint úr ofninum. Með þeyttum rjóma, ískúlum og örlitlum kanil verður úr fullkomin blanda. Jól 1.11.2011 00:01 Nágrannar skála á torginu Fram undan eru jól án íslenskra sjónvarpsþula. Margir muna eftir Svölu Arnardóttur með sitt bjarta bros á skjánum á aðfangadagskvöld að óska landsmönnum gleðilegrar hátíðar. Nú heldur hún jólin í Þýskalandi ásamt fjölskyldunni en kemur heim fyrir áramótin Jól 1.11.2011 00:01 Sköpunarkraftur virkjaður Fyrir hver jól kemur kvenleggurinn í móðurætt Sigrúnar Þóru Magnúsdóttur saman til að föndra. Ýmsar frumlegar hugmyndir fæðast af því tilefni og sumar hverjar rata beinustu leið í jólapakkana til vina og vandamanna. Jól 1.11.2011 00:01 Jólaskraut við hendina Helga Guðrún Vilmundardóttir og Árný Þórarinsdóttir mynda tvíeykið Stáss. „Við erum báðar arkitektar og stofnuðum Stáss haustið 2008 þegar við misstum vinnuna á teiknistofu. Þá voru að koma jól og við byrjuðum á að hanna jólaskraut úr plexígleri," segir Árný. Jól 1.11.2011 00:01 Klassísk rauð og hvít jól Sæunn Þorsteinsdóttir myndlistarkona útbjó klassískt jólaborð þar sem hátíðarliturinn, rauður, var í aðalhlutverki. Hennar fasta jólahefð er að mála rauð epli með hvítum glassúr. Jól 1.11.2011 00:01 Jóladrykkurinn í ár - Chai latte fyrir tvo „Ég laga Chai úr teblöndu sem ég kaupi hjá Österlandsk tehus í Kaupmannahöfn og læt sírópið alveg eiga sig," segir Tinna Jóhannsdóttir hjá Kaffifélaginu. Jól 1.11.2011 00:01 Gamla tréð frá afa og ömmu Halldóra Teitsdóttir ólst upp við að skreyta jólatré afa síns og ömmu. Tréð fékk hún seinna til eignar og nú dundar hún sér við að skreyta það ásamt barnabörnum sínum fyrir hver jól. Jól 1.11.2011 00:01 Vann þann stóra í Bylgjubingóinu Bylgjubingó leikurinn sem útvarpsstöðin Bylgjan stóð fyrir í október heppnaðist ótrúlega vel og skráðu hvorki meira né minna en 44 þúsund hlustenda sig í leikinn. Lífið 31.10.2011 22:00 Flottar stjörnur á kvikmyndahátíðinni í London Það hefur verið mikið um að vera í London síðustu dagana en þar fór fram kvikmyndahátíðin 55th BFI London Film Festival í síðustu viku. Stærstu nöfnin í kvikmyndabransanum flykktust til borgarinnar en myndin We Need to Talk about Kevin í leikstjórn Lynne Ramsay var valin besta myndin þetta árið. Lífið 31.10.2011 21:00 Sýna glóðvolgar nýjungar Sýning Handverks og hönnunar verður opnuð í Ráðhúsinu á fimmtudag. „Við erum mjög spenntar. Við höfum ekki tekið þátt áður og verðum þarna í góðum hópi fólks," segir Árný Þórarinsdóttir en hún og Helga Guðrún Vilmundardóttir mynda saman hönnunartvíeykið Stáss og munu sýna hálsmen og heimilisvörur Lífið 31.10.2011 20:00 Var brúðkaupið svo bara brandari eftir allt saman? Eftir 72 daga langa hjónabandssælu sem virðist eftir allt saman hafa verið einn allsherjar brandari sem kostaði ekki nema 10 milljónir dollara... Lífið 31.10.2011 17:16 Þarna var sko fjör Birna Einarsdóttir fatahönnuður sem hannar undir nafninu Birna fagnaði 5 ára afmæli verslunar sinnar á Skólavörðustígnum á Íslandi... Lífið 31.10.2011 15:00 « ‹ ›
Svanasöngur Amy Winehouse Ný plata með söngkonunni Amy Winehouse kemur út í byrjun desember, en hún lést fyrr á þessu ári vegna ofneyslu áfengis. Lífið 1.11.2011 13:15
Beckham barnið er algjört krútt Victoria Beckham, 37 ára, og litla stúlkan hennar, Harper, nutu sín með lífvörð sér við hlið í garði í Los Angeles... Lífið 1.11.2011 11:43
Drepur í fyrir börnin Leikarinn Brad Pitt skammast sín ógurlega eftir að dætur hans, Zahara og Shiloh, komu að honum reykjandi úti á tröppum. Pitt á eflaust erfitt með að finna sér stað á heimilinu þar sem hann getur reykt óáreittur enda á hann sex börn með leikkonunni Angelinu. Lífið 1.11.2011 11:15
Féll fyrir Ósló en lögð inn á spítala í Malmö Söngkonan Rihanna tróð upp í Ósló um helgina, en meðal áhorfenda var meðal annars norska krónprinsessan Mette-Marit og sonur hennar Maríus. Rihönnu líkaði dvölin í höfuðborg Noregs vel og hrósaði áhorfendum sérstaklega að tónleikum loknum á samskiptavefnum Twitter. "Takk fyrir móttökurnar Ósló. Þið létuð mér líða eins og heima hjá mér.“ Lífið 1.11.2011 11:00
Ótrúlega stolt af Rúnari „Þetta er mjög ánægjulegt fyrir hann og Rúnar á mikla framtíð fyrir sér. Hann lagði mikla vinnu og mikinn metnað í þetta verkefni,“ segir Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona. Kvikmyndin Eldfjall eftir Rúnar Rúnarsson heldur áfram að bæta á sig blómum því myndin hlaut nýverið verðlaun í flokknum „Meeting Points“ á kvikmyndahátíðinni í Valladolid á Spáni. Flokkurinn er tileinkaður fyrstu kvikmynd leikstjóra. Lífið 1.11.2011 10:45
Losnaðu við gaurinn á 10 vikum Í meðfylgjandi myndasafni rifjum við upp besta brandarabrúðkaup allra tíma í Hollywood sem var á endanum þrælskemmtilegur sjónvarpsraunveruleikaþáttur.... Lífið 1.11.2011 10:00
Þúsund sóttu um Game of Thrones „Frá fimmtudagskvöldi til föstudagsmorguns fékk ég 500 tölvupósta,“ segir Sara Nassim, framleiðandi hjá Pegasus. Lífið 1.11.2011 09:00
Fremsti handboltamaður landsins gefur út borðspil „Hugmyndafræði höfundar spilsins og mín skarast á mjög mörgum sviðum,“ segir Ólafur Stefánsson, einn fremsti íþróttamaður landsins, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður AG í Kaupmannahöfn. Lífið 1.11.2011 08:00
Hrekkjavaka í Hollywood Eins og flestir vita var hin fræga hrekkjavökuhátíð um liðna helgi í Bandaríkjunum. Að vanda hélt fyrirsætan Heidi Klum stórt búningapartí fyrir fræga og fallega fólkið í Hollywood. Það var gestgjafinn sjálfur sem bar af í veislunni, en Klum er vön að vera hugmyndarík í búningavali. Lífið 1.11.2011 05:00
Fær stærstu gjöf lífsins Kjartan Sturluson á alls kyns fallegt skraut á jólatréð sitt. Þessi fagurkeri er líka um það bil að upplifa stórkostlegu jól lífs síns og mestu gjöfina fær hann sennilega rétt fyrir jól. Jól 1.11.2011 00:01
Gamla kókauglýsingin kemur með jólastuðið Guðrún Vilmundardóttir, útgáfustjóri Bjarts, segir hér frá því sem kemur henni í jólastuð. Jól 1.11.2011 00:01
Alíslenskar jólarjúpur „Ég sá næstum eftir því að hafa lofað að búa til jólaskraut því þegar ég fór að líta í kringum mig og skoða jólaskraut á netinu komst ég að því að mér þykir jólaskraut almennt ekki fallegt," segir Móeiður Helgadóttir leikmyndahönnuður hlæjandi og bætir við að flest jólaskraut þyki henni einum of mikið „kitsch". Jól 1.11.2011 00:01
Englaspilið klingir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir á fallegt englaspil sem hún tekur fram fyrsta sunnudag í aðventu og leyfir því að klingja á jólaföstunni milli þess sem hún sinnir söng og leik. Jól 1.11.2011 00:01
Jólaís Helgu Möller Helga Möller gaf okkur uppskriftina af jólaísnum sem hún útbýr hver einustu jól. Jól 1.11.2011 00:01
Hélt fyrst upp á jólin á Íslandi Haustið 2008 komu 29 palestínskir flóttamenn til Íslands frá Írak og settust að á Akranesi. Einn þeirra er Manal Aleedy, sem býr þar í bæ ásamt börnum sínum þremur, þeim Söru, Mariyam og Hamoudi. Jól 1.11.2011 00:01
Spilar inn jólin Sigríður Rósa Kristinsdóttir fékk sérstakan grip í jólagjöf frá foreldrum sínum. Gripinn metur hún umfram aðra og á hann sér sinn heiðurssess á heimili fjölskyldu hennar. Jól 1.11.2011 00:01
Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu Sigurjóna Sverrisdóttir og Kristján Jóhannsson bjuggu í mörg ár á Ítalíu. Sigurjóna segir jólahefðir þar í landi mjög frábrugðnar þeim íslensku en að ítalskir vinir þeirra hafi hrifist af mörgu því sem fjölskyldan gerði fyrir jólin. Til dæmis að baka smákökur, skera út laufabrauð og kveikja á kertum í skammdeginu. Jól 1.11.2011 00:01
Unaðsleg eplakaka með möndlum Á veturna þegar kuldi og myrkur færast yfir er fátt sem lætur manni líða jafn vel og ljúffeng og ilmandi eplakaka beint úr ofninum. Með þeyttum rjóma, ískúlum og örlitlum kanil verður úr fullkomin blanda. Jól 1.11.2011 00:01
Nágrannar skála á torginu Fram undan eru jól án íslenskra sjónvarpsþula. Margir muna eftir Svölu Arnardóttur með sitt bjarta bros á skjánum á aðfangadagskvöld að óska landsmönnum gleðilegrar hátíðar. Nú heldur hún jólin í Þýskalandi ásamt fjölskyldunni en kemur heim fyrir áramótin Jól 1.11.2011 00:01
Sköpunarkraftur virkjaður Fyrir hver jól kemur kvenleggurinn í móðurætt Sigrúnar Þóru Magnúsdóttur saman til að föndra. Ýmsar frumlegar hugmyndir fæðast af því tilefni og sumar hverjar rata beinustu leið í jólapakkana til vina og vandamanna. Jól 1.11.2011 00:01
Jólaskraut við hendina Helga Guðrún Vilmundardóttir og Árný Þórarinsdóttir mynda tvíeykið Stáss. „Við erum báðar arkitektar og stofnuðum Stáss haustið 2008 þegar við misstum vinnuna á teiknistofu. Þá voru að koma jól og við byrjuðum á að hanna jólaskraut úr plexígleri," segir Árný. Jól 1.11.2011 00:01
Klassísk rauð og hvít jól Sæunn Þorsteinsdóttir myndlistarkona útbjó klassískt jólaborð þar sem hátíðarliturinn, rauður, var í aðalhlutverki. Hennar fasta jólahefð er að mála rauð epli með hvítum glassúr. Jól 1.11.2011 00:01
Jóladrykkurinn í ár - Chai latte fyrir tvo „Ég laga Chai úr teblöndu sem ég kaupi hjá Österlandsk tehus í Kaupmannahöfn og læt sírópið alveg eiga sig," segir Tinna Jóhannsdóttir hjá Kaffifélaginu. Jól 1.11.2011 00:01
Gamla tréð frá afa og ömmu Halldóra Teitsdóttir ólst upp við að skreyta jólatré afa síns og ömmu. Tréð fékk hún seinna til eignar og nú dundar hún sér við að skreyta það ásamt barnabörnum sínum fyrir hver jól. Jól 1.11.2011 00:01
Vann þann stóra í Bylgjubingóinu Bylgjubingó leikurinn sem útvarpsstöðin Bylgjan stóð fyrir í október heppnaðist ótrúlega vel og skráðu hvorki meira né minna en 44 þúsund hlustenda sig í leikinn. Lífið 31.10.2011 22:00
Flottar stjörnur á kvikmyndahátíðinni í London Það hefur verið mikið um að vera í London síðustu dagana en þar fór fram kvikmyndahátíðin 55th BFI London Film Festival í síðustu viku. Stærstu nöfnin í kvikmyndabransanum flykktust til borgarinnar en myndin We Need to Talk about Kevin í leikstjórn Lynne Ramsay var valin besta myndin þetta árið. Lífið 31.10.2011 21:00
Sýna glóðvolgar nýjungar Sýning Handverks og hönnunar verður opnuð í Ráðhúsinu á fimmtudag. „Við erum mjög spenntar. Við höfum ekki tekið þátt áður og verðum þarna í góðum hópi fólks," segir Árný Þórarinsdóttir en hún og Helga Guðrún Vilmundardóttir mynda saman hönnunartvíeykið Stáss og munu sýna hálsmen og heimilisvörur Lífið 31.10.2011 20:00
Var brúðkaupið svo bara brandari eftir allt saman? Eftir 72 daga langa hjónabandssælu sem virðist eftir allt saman hafa verið einn allsherjar brandari sem kostaði ekki nema 10 milljónir dollara... Lífið 31.10.2011 17:16
Þarna var sko fjör Birna Einarsdóttir fatahönnuður sem hannar undir nafninu Birna fagnaði 5 ára afmæli verslunar sinnar á Skólavörðustígnum á Íslandi... Lífið 31.10.2011 15:00