Lífið Íslenskar táningsstelpur eyða milljónum í Twilight „Maður getur ekki kvartað,“ segir Sigurður Victor Chelbat, markaðsstjóri hjá Sambíóunum. Lífið 29.11.2011 13:00 Brynja nýr kynnir í Eurovision „Ég hef alltaf horft á keppnina en ég er enginn Eurovision-fíkill eða heitur aðdáandi,“ segir nýr Eurovision-kynnir, Brynja Þorgeirsdóttir. Hún tekur við af Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur sem hefur gegnt þessu hlutverki síðastliðin ár. Lífið 29.11.2011 13:00 Ekki jafn góð mamma Leikkonan Angelina Jolie segist aldrei munu geta staðið jafnfætis móður sinni í uppeldishlutverkinu. Jolie, sem á sex börn með leikaranum Brad Pitt, var alin upp af Marcheline Bertrand sem var heimavinnandi húsmóðir og lést árið 2007. Lífið 29.11.2011 12:00 George greinilega ástfanginn Leikarinn George Clooney, 50 ára, hélt utan um nýju kærustuna, Stacy Keibler, 32 ára, eftir að þau lentu í Los Angeles á sunnudag eftir rómantískt frí í Los Cabos í Mexíkó... Lífið 29.11.2011 11:03 Síðasti sjens í þriðja sinn Tónleikakvöldið Síðasti sjens verður haldið í þriðja sinn á gamlársdag á Nasa. Fram koma Of Monsters and Men, sem hefur slegið í gegn á þessu ári, Retro Stefson, sem hefur spilað víða um Evrópu á árinu, og Rich Aucoin frá Halifax sem spilaði á Airwaves-hátíðinni við góðar undirtektir. Lífið 29.11.2011 11:00 Öskureið Demi Það svoleiðis sýður á leikkonunni Demi Moore, 49 ára, sem skildi nýverið við leikarann Ashton Kutcher, 33 ára, eftir að hann hélt fram hjá henni eins og frægt er orðið... Lífið 29.11.2011 10:30 Skotin í Jeff Bridges Leikkonan hæfileikaríka Michelle Williams, sem nýlega fór með hlutverk Marilyn Monroe í kvikmynd um ævi hennar, viðurkennir að hún sé rosalega skotin í gamla brýninu Jeff Bridges. Lífið 29.11.2011 10:00 Gegnsær kjóll stelur senunni Breska fyrirsætan Kate Moss, 37 ára, vakti athygli á árlegri verðlaunahátíð breska tískugeirans, British Fashion Awards... Lífið 29.11.2011 09:40 Prada - vor 2012 Í meðfylgjandi myndaalbúmi má skoða vorlínu Prada 2012 þar sem áhersla er lögð á falleg munstur... Tíska og hönnun 29.11.2011 09:00 Söngvaborg í hundrað þúsund eintökum „María Björk [Sverrisdóttir] nefndi þessa tölu við mig fyrir skemmstu og ég trúði henni ekki. Ég hringdi því í hana aftur um daginn og þá voru hún og framleiðandinn okkar nýbúin að fara yfir tölurnar og þetta er víst rétt. Diskarnir fimm hafa selst í um hundrað þúsund eintökum,“ segir Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona og söngkennari. Lífið 29.11.2011 09:00 Tíu íslenskar plötur tilnefndar Mugison, Björk og Lay Low eru á meðal þeirra sem eru tilnefndir til Norrænu tónlistarverðlaunanna fyrir bestu plötu ársins 2011. Lífið 29.11.2011 08:00 Prinsessan pen í grænu Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans Kate Middleton spjölluðu við fjölmiðlafólk í Bickingham höllinni í gær... Lífið 29.11.2011 07:57 Cage í öðrum gír Niðurstaða: Lofar góðu til að byrja með en nær svo engu flugi. Gagnrýni 29.11.2011 07:00 Tökum lokið á Batman Leikarinn Christian Bale hefur leikið ofurhetjuna Batman í síðasta sinn. Tökum er lokið á þriðju og síðustu Batman-myndinni sem Bale gerir í samstarfi við leikstjórann Christopher Nolan, en saman hafa þeir endurvakið vinsældir leðurblökumannsins. Lífið 29.11.2011 07:00 Tvö þúsund kynningareintök Harper Collins, útgefandi Ólafs Jóhanns Ólafssonar í Bandaríkjunum, lét prenta tvö þúsund kynningareintök af nýjust bók rithöfundarins, Málverkinu. Eintökunum er dreift til fjölmiðla og blaðamanna, eigenda bókabúða og annarra sem málið varðar en eftir því sem Fréttablaðið kemst næst er þetta töluverður fjöldi en til samanburður má geta þess að meðalupplagið að íslenskri bók er tvö þúsund eintök. Lífið 28.11.2011 22:00 Hljómskáladrengir í Eurovision "Við fáum frjálsar hendur við að spyrja keppendur í Eurovision spjörunum úr, um lífið og tilveruna. Ég er allavega ekki að fara verða Ragnhildur Steinunn,“ segir Guðmundur Kristinn Jónsson, oftast nefndur Kiddi í Hjálmum. Hann og Bragi Valdimar Skúlason, Hljómaskáladrengirnir svokölluðu, hafa verið fengnir til að sjá um kynningar á lagahöfundum Söngvakeppni Sjónvarpsins. Fimmtán lög keppa um farseðilinn til Aserbaídsjan þar sem lokakeppnin fer fram í höfuðborginni Bakú en ákveðið hefur verið að hafa þrjár undankeppnir þar sem þjóðin kýs áfram tvö lög hverju sinni. Lífið 28.11.2011 21:00 Greinilega gaman hjá þessu liði Tónlistarveitan Gogoyoko hefur skipulagt tónleikaröð undanfarna mánuði sem ber yfirskriftina Gogoyoko Wireless. Í vikunni fóru fram tónleikar með Ólafi Arnalds sem hefur varkið verðskuldaða athygli erlendis... Lífið 28.11.2011 19:23 Q yngri en 007 í fyrsta skipti Ben Whishaw hefur verið ráðinn í hlutverk Q í næstu mynd um njósnarann James Bond, Skyfall. Wishaw er 31 árs og verður þetta því í fyrsta sinn sem Q er yngri en 007, sem hinn 43 ára Daniel Craig leikur. Lífið 28.11.2011 19:00 Nói verður ástarbréf til Íslands Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Darren Aronofsky hefur hug á því að taka upp stóran hluta af kvikmynd sinni um örkina hans Nóa hér á landi. Hann vill taka myndina á stöðum sem ekki hafa verið notaðir í kvikmyndum. Lífið 28.11.2011 18:00 Hó hó hó þetta er sko rómantískt Heitasta leikaraparið í Hollywood, Ryan Gosling og Eva Mendes, var myndað á Charles de Gaulle flugvellinum í París í Frakklandi um helgina.. Lífið 28.11.2011 14:00 Hættur að borða Subway Neil Patrick Harris, stjarna þáttanna How I Met Your Mother, segist elska að búa með kokki. Lífið 28.11.2011 13:00 Listakonur heiðraðar Meðfylgjandi myndir voru teknar á föstudag þegar Rakel McMahon myndlistarkona, Hildur Yeoman fatahönnuður og Saga Sig tískuljósmyndari voru heiðraðar á listakvöldi Baileys. Þær fengu 100 þúsund króna styrk hver... Lífið 28.11.2011 11:25 Blóðugt myndband Benna "Ég hef ekki alveg fylgst með því hvað er satt og rétt í því,“ segir tónlistarmaðurinn Benedikt Hermann Hermannsson spurður hvort blóðugt myndband hans við lagið FF ekki CC hafi verið bannað á Youtube, enda finnst það ekki á síðunni. Lífið 28.11.2011 11:00 Enn má gerast hestamaður Þetta er hugmynd sem byggir á eldri bók sem hét sama nafni og Bændasamtökin gáfu út um árabil,“ segir Hulda G. Geirsdóttir sem situr í ritstjórn bókarinnar Hrossaræktin 2011 sem út kom nýverið. „Í nokkur ár hefur þó ekki komið út neitt ársrit um hestamennskuna þar sem greint er frá því sem hæst bar á yfirstandandi ári og margir hafa saknað þess að fá ekki árbók með alls konar skemmtilegu efni til að fletta upp í.“ Lífið 28.11.2011 11:00 Býður starfsfólki í kalkún Söngkonan Rihanna gerir vel við starfsmenn sína, en hún bauð í stóra þakkargjörðarmáltíð á bar í Dublin í gærkvöldi. Rihanna er á tónleikaferðalagi og vorkenndi starfsmönnum sínum fyrir að vera frá fjölskyldunni yfir hátíðina, en starfslið söngkonunnar telur á yfir 100 manns. Lífið 28.11.2011 09:00 Léttsveit Reykjavíkur í Hörpu Léttsveitin undir stjórn Jóhönnu V. Þórhallsdóttur, hélt árlega aðventutónleika, Með eld í æðum, í Eldborgarsal Hörpu í gær fyrir troðfullu húsi... Lífið 28.11.2011 08:51 Framtíðin er runnin upp Danstónlistarþátturinn Skýjum ofar er fimmtán ára um þessar mundir. Haldið verður upp á afmælið með tónleikum á Barböru. Arnþór Snær Sævarsson stjórnaði Skýjum ofar ásamt Eldari Ástþórssyni og saman ætla þeir að spila jungle- og drum&bass-tónlist eftir Goldie, Roni Size, Squarepusher og fleiri. Þeir héldu á sínum tíma Skýjum ofar-kvöld á 22 þar sem stemningin var jafnan mikil og dansinn dunaði. Lífið 27.11.2011 22:00 Náði í samning hjá einni fremstu umboðsskrifstofu heims Edda Óskarsdóttir, 18 ára menntaskólamær, er komin á samning hjá Select í Bretlandi. "Ég átti nú alls ekki von á þessu og fannst þetta satt best að segja lengi vel ótrúlegt. Fyrst núna er að renna upp fyrir mér að draumurinn er orðinn að veruleika,“ segir Edda en Select er talin vera ein sú fremsta í heimi og hafa frægar fyrirsætur og leikarar á borð við Siennu Miller, Stellu Tennant, David Gandy og Danny Beauchamp verið á samningi hjá henni. Lífið 27.11.2011 14:00 Sögunni sem varð að segja fagnað Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar útgáfu ævisögu Ingimars H. Ingimarssonar eftir Þorfinn Ómarsson var fagnað í Eymundsson, Austurstræti. Fjöldi mætti til að gleðjast með þeim félögum... Lífið 27.11.2011 13:47 Fær hlutverk í Dog Fight John Lithgow hefur bæst við stjörnum prýtt leikaralið gamanmyndarinnar Dog Fight. Tökur á myndinni eru hafnar og annast Jay Roach leikstjórnina. Hann á að baki grínsmelli á borð við Meet the Parents og Austin Powers-myndirnar. Lífið 26.11.2011 23:30 « ‹ ›
Íslenskar táningsstelpur eyða milljónum í Twilight „Maður getur ekki kvartað,“ segir Sigurður Victor Chelbat, markaðsstjóri hjá Sambíóunum. Lífið 29.11.2011 13:00
Brynja nýr kynnir í Eurovision „Ég hef alltaf horft á keppnina en ég er enginn Eurovision-fíkill eða heitur aðdáandi,“ segir nýr Eurovision-kynnir, Brynja Þorgeirsdóttir. Hún tekur við af Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur sem hefur gegnt þessu hlutverki síðastliðin ár. Lífið 29.11.2011 13:00
Ekki jafn góð mamma Leikkonan Angelina Jolie segist aldrei munu geta staðið jafnfætis móður sinni í uppeldishlutverkinu. Jolie, sem á sex börn með leikaranum Brad Pitt, var alin upp af Marcheline Bertrand sem var heimavinnandi húsmóðir og lést árið 2007. Lífið 29.11.2011 12:00
George greinilega ástfanginn Leikarinn George Clooney, 50 ára, hélt utan um nýju kærustuna, Stacy Keibler, 32 ára, eftir að þau lentu í Los Angeles á sunnudag eftir rómantískt frí í Los Cabos í Mexíkó... Lífið 29.11.2011 11:03
Síðasti sjens í þriðja sinn Tónleikakvöldið Síðasti sjens verður haldið í þriðja sinn á gamlársdag á Nasa. Fram koma Of Monsters and Men, sem hefur slegið í gegn á þessu ári, Retro Stefson, sem hefur spilað víða um Evrópu á árinu, og Rich Aucoin frá Halifax sem spilaði á Airwaves-hátíðinni við góðar undirtektir. Lífið 29.11.2011 11:00
Öskureið Demi Það svoleiðis sýður á leikkonunni Demi Moore, 49 ára, sem skildi nýverið við leikarann Ashton Kutcher, 33 ára, eftir að hann hélt fram hjá henni eins og frægt er orðið... Lífið 29.11.2011 10:30
Skotin í Jeff Bridges Leikkonan hæfileikaríka Michelle Williams, sem nýlega fór með hlutverk Marilyn Monroe í kvikmynd um ævi hennar, viðurkennir að hún sé rosalega skotin í gamla brýninu Jeff Bridges. Lífið 29.11.2011 10:00
Gegnsær kjóll stelur senunni Breska fyrirsætan Kate Moss, 37 ára, vakti athygli á árlegri verðlaunahátíð breska tískugeirans, British Fashion Awards... Lífið 29.11.2011 09:40
Prada - vor 2012 Í meðfylgjandi myndaalbúmi má skoða vorlínu Prada 2012 þar sem áhersla er lögð á falleg munstur... Tíska og hönnun 29.11.2011 09:00
Söngvaborg í hundrað þúsund eintökum „María Björk [Sverrisdóttir] nefndi þessa tölu við mig fyrir skemmstu og ég trúði henni ekki. Ég hringdi því í hana aftur um daginn og þá voru hún og framleiðandinn okkar nýbúin að fara yfir tölurnar og þetta er víst rétt. Diskarnir fimm hafa selst í um hundrað þúsund eintökum,“ segir Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona og söngkennari. Lífið 29.11.2011 09:00
Tíu íslenskar plötur tilnefndar Mugison, Björk og Lay Low eru á meðal þeirra sem eru tilnefndir til Norrænu tónlistarverðlaunanna fyrir bestu plötu ársins 2011. Lífið 29.11.2011 08:00
Prinsessan pen í grænu Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans Kate Middleton spjölluðu við fjölmiðlafólk í Bickingham höllinni í gær... Lífið 29.11.2011 07:57
Cage í öðrum gír Niðurstaða: Lofar góðu til að byrja með en nær svo engu flugi. Gagnrýni 29.11.2011 07:00
Tökum lokið á Batman Leikarinn Christian Bale hefur leikið ofurhetjuna Batman í síðasta sinn. Tökum er lokið á þriðju og síðustu Batman-myndinni sem Bale gerir í samstarfi við leikstjórann Christopher Nolan, en saman hafa þeir endurvakið vinsældir leðurblökumannsins. Lífið 29.11.2011 07:00
Tvö þúsund kynningareintök Harper Collins, útgefandi Ólafs Jóhanns Ólafssonar í Bandaríkjunum, lét prenta tvö þúsund kynningareintök af nýjust bók rithöfundarins, Málverkinu. Eintökunum er dreift til fjölmiðla og blaðamanna, eigenda bókabúða og annarra sem málið varðar en eftir því sem Fréttablaðið kemst næst er þetta töluverður fjöldi en til samanburður má geta þess að meðalupplagið að íslenskri bók er tvö þúsund eintök. Lífið 28.11.2011 22:00
Hljómskáladrengir í Eurovision "Við fáum frjálsar hendur við að spyrja keppendur í Eurovision spjörunum úr, um lífið og tilveruna. Ég er allavega ekki að fara verða Ragnhildur Steinunn,“ segir Guðmundur Kristinn Jónsson, oftast nefndur Kiddi í Hjálmum. Hann og Bragi Valdimar Skúlason, Hljómaskáladrengirnir svokölluðu, hafa verið fengnir til að sjá um kynningar á lagahöfundum Söngvakeppni Sjónvarpsins. Fimmtán lög keppa um farseðilinn til Aserbaídsjan þar sem lokakeppnin fer fram í höfuðborginni Bakú en ákveðið hefur verið að hafa þrjár undankeppnir þar sem þjóðin kýs áfram tvö lög hverju sinni. Lífið 28.11.2011 21:00
Greinilega gaman hjá þessu liði Tónlistarveitan Gogoyoko hefur skipulagt tónleikaröð undanfarna mánuði sem ber yfirskriftina Gogoyoko Wireless. Í vikunni fóru fram tónleikar með Ólafi Arnalds sem hefur varkið verðskuldaða athygli erlendis... Lífið 28.11.2011 19:23
Q yngri en 007 í fyrsta skipti Ben Whishaw hefur verið ráðinn í hlutverk Q í næstu mynd um njósnarann James Bond, Skyfall. Wishaw er 31 árs og verður þetta því í fyrsta sinn sem Q er yngri en 007, sem hinn 43 ára Daniel Craig leikur. Lífið 28.11.2011 19:00
Nói verður ástarbréf til Íslands Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Darren Aronofsky hefur hug á því að taka upp stóran hluta af kvikmynd sinni um örkina hans Nóa hér á landi. Hann vill taka myndina á stöðum sem ekki hafa verið notaðir í kvikmyndum. Lífið 28.11.2011 18:00
Hó hó hó þetta er sko rómantískt Heitasta leikaraparið í Hollywood, Ryan Gosling og Eva Mendes, var myndað á Charles de Gaulle flugvellinum í París í Frakklandi um helgina.. Lífið 28.11.2011 14:00
Hættur að borða Subway Neil Patrick Harris, stjarna þáttanna How I Met Your Mother, segist elska að búa með kokki. Lífið 28.11.2011 13:00
Listakonur heiðraðar Meðfylgjandi myndir voru teknar á föstudag þegar Rakel McMahon myndlistarkona, Hildur Yeoman fatahönnuður og Saga Sig tískuljósmyndari voru heiðraðar á listakvöldi Baileys. Þær fengu 100 þúsund króna styrk hver... Lífið 28.11.2011 11:25
Blóðugt myndband Benna "Ég hef ekki alveg fylgst með því hvað er satt og rétt í því,“ segir tónlistarmaðurinn Benedikt Hermann Hermannsson spurður hvort blóðugt myndband hans við lagið FF ekki CC hafi verið bannað á Youtube, enda finnst það ekki á síðunni. Lífið 28.11.2011 11:00
Enn má gerast hestamaður Þetta er hugmynd sem byggir á eldri bók sem hét sama nafni og Bændasamtökin gáfu út um árabil,“ segir Hulda G. Geirsdóttir sem situr í ritstjórn bókarinnar Hrossaræktin 2011 sem út kom nýverið. „Í nokkur ár hefur þó ekki komið út neitt ársrit um hestamennskuna þar sem greint er frá því sem hæst bar á yfirstandandi ári og margir hafa saknað þess að fá ekki árbók með alls konar skemmtilegu efni til að fletta upp í.“ Lífið 28.11.2011 11:00
Býður starfsfólki í kalkún Söngkonan Rihanna gerir vel við starfsmenn sína, en hún bauð í stóra þakkargjörðarmáltíð á bar í Dublin í gærkvöldi. Rihanna er á tónleikaferðalagi og vorkenndi starfsmönnum sínum fyrir að vera frá fjölskyldunni yfir hátíðina, en starfslið söngkonunnar telur á yfir 100 manns. Lífið 28.11.2011 09:00
Léttsveit Reykjavíkur í Hörpu Léttsveitin undir stjórn Jóhönnu V. Þórhallsdóttur, hélt árlega aðventutónleika, Með eld í æðum, í Eldborgarsal Hörpu í gær fyrir troðfullu húsi... Lífið 28.11.2011 08:51
Framtíðin er runnin upp Danstónlistarþátturinn Skýjum ofar er fimmtán ára um þessar mundir. Haldið verður upp á afmælið með tónleikum á Barböru. Arnþór Snær Sævarsson stjórnaði Skýjum ofar ásamt Eldari Ástþórssyni og saman ætla þeir að spila jungle- og drum&bass-tónlist eftir Goldie, Roni Size, Squarepusher og fleiri. Þeir héldu á sínum tíma Skýjum ofar-kvöld á 22 þar sem stemningin var jafnan mikil og dansinn dunaði. Lífið 27.11.2011 22:00
Náði í samning hjá einni fremstu umboðsskrifstofu heims Edda Óskarsdóttir, 18 ára menntaskólamær, er komin á samning hjá Select í Bretlandi. "Ég átti nú alls ekki von á þessu og fannst þetta satt best að segja lengi vel ótrúlegt. Fyrst núna er að renna upp fyrir mér að draumurinn er orðinn að veruleika,“ segir Edda en Select er talin vera ein sú fremsta í heimi og hafa frægar fyrirsætur og leikarar á borð við Siennu Miller, Stellu Tennant, David Gandy og Danny Beauchamp verið á samningi hjá henni. Lífið 27.11.2011 14:00
Sögunni sem varð að segja fagnað Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar útgáfu ævisögu Ingimars H. Ingimarssonar eftir Þorfinn Ómarsson var fagnað í Eymundsson, Austurstræti. Fjöldi mætti til að gleðjast með þeim félögum... Lífið 27.11.2011 13:47
Fær hlutverk í Dog Fight John Lithgow hefur bæst við stjörnum prýtt leikaralið gamanmyndarinnar Dog Fight. Tökur á myndinni eru hafnar og annast Jay Roach leikstjórnina. Hann á að baki grínsmelli á borð við Meet the Parents og Austin Powers-myndirnar. Lífið 26.11.2011 23:30