Lífið Úr skugga White Stripes Rokkdúóið The Black Keys gefur eftir helgi út sína sjöundu plötu, El Camino. Hún fylgir eftir vinsældum Brothers sem kom út í fyrra. Lífið 1.12.2011 10:00 Kallar Kardashian-fjölskylduna hálfvita Kardashian-fjölskyldan fær skot úr óvæntri átt, en leikarinn Daniel Craig fer ekki fögrum orðum um raunveruleikaþáttastjörnurnar í nýju viðtali við tímaritið GQ. Þar segir Craig Kardashian-systurnar gera allt fyrir frægð og frama. Lífið 1.12.2011 09:30 Þessi lét hugmynd verða að veruleika Í meðfylgjandi myndskeiði segir Rakel Sævarsdóttir frá því hvernig hugmynd sem hún fékk eftir að hún lauk BA námi í Listfræði og MA námi í Hagnýtri Menningarmiðlun frá Háskóla Íslandis varð að veruleika. Hugmyndin var Muses.is... Lífið 1.12.2011 08:32 Kardashian fjölgar sér Von er á fjölgun í Kardashian-fjölskyldunni, en elsta systirin Kourtney tilkynnti í gær að hún ætti von á sínu öðru barni. Kourtney er aðeins komin níu vikur á leið en gat hreinlega ekki beðið með að opinbera gleðifregnirnar. Lífið 1.12.2011 08:30 Útgáfutónleikar Grafíkur í kvöld Útgáfutónleikar Grafíkur verða haldnir í Austurbæ í kvöld í tilefni af nýrri safnplötu með bestu lögum hljómsveitarinnar og nýrri heimildarmynd. Lífið 1.12.2011 08:00 Langbesta byrjunin hjá Yrsu „Þetta er langbesta byrjun hennar frá upphafi og þótti þó mörgum nóg um í fyrra,“ segir Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Bjarti og Veröld, um söluna á nýjustu glæpasögu Yrsu Sigurðardóttur, Brakið. Lífið 1.12.2011 07:30 Victoria Beckham á meðal verðlaunahafa Bresku tískuverðlaunin voru afhent á mánudagskvöldið í London þar sem gestir á rauða dreglinum voru hver öðrum glæsilegri. Lífið 1.12.2011 07:00 Flest mun fullnað... Stórvirki frá einu af okkar albestu skáldum, sem slær nýja tóna og kemur á óvart í þessari bók. Gagnrýni 1.12.2011 06:00 Lifandi jóladagatal byrjar á morgun Á hverju ári heldur Norræna húsið lifandi Jóladagatal. Á hverjum degi kl. 12.34 frá 1. desember og fram til jóla er nýr gluggi á dagatalinu opnaður og gestir fá að njóta skemmtiatriðis í sal Norræna hússins. Lífið 30.11.2011 22:00 Þrjár konur á ferðalagi Dansverkið Á eftir Valgerði Rúnarsdóttur verður frumsýnt í Norðurpólnum annað kvöld. Í því segir frá ferðalagi þriggja kvenna. Lífið 30.11.2011 21:00 Að fara ekki í jólaköttinn Jólakötturinn er nýr spilastokkur eftir Stefán Pétur Sólveigarson vöruhönnuð. Spilið miðast við yngstu spilamennina og gengur út á að safna samstæðum jólasveinum og lenda ekki í jólakettinum. Tíska og hönnun 30.11.2011 21:00 Bassafeðgar saman á tónleikum Þrír synir bassaleikarans Jakobs Smára Magnússonar spila með honum á útgáfutónleikum hans á Rósenberg í kvöld í tilefni plötunnar Annar í bassajólum. Lífið 30.11.2011 20:00 Pabbi Brad Pitt Leikarinn Brad Pitt, 47 ára, fór í bíó á föstudaginn var í Los Angeles ásamt börnum sínum, Pax, Shiloh og Zahara sem saug þumalinn... Lífið 30.11.2011 16:40 Hleypur 10 til 20 kílómetra fimm sinnum í viku Elísabet Margeirsdóttir er komin inn í 100 kílómetraklúbbinn og stefnir á enn lengri hlaup í framtíðinni. Lífið 30.11.2011 16:00 Þórunn Antonía flutt á sjúkrahús Mikið álag getur fylgt því að starfa í sjónvarpi. Því fékk Þórunn Antonía að kynnast en hún var flutt á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi við tökur á nýjasta þætti Týndu kynslóðarinnar. Lífið 30.11.2011 14:30 Hó hó hó! Sumir pósa fáklæddir Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þegar Vera Pálsdóttir ljósmyndari myndaði fáklædda slökkviliðsmenn í fantaformi fyrir árlegt jóladagatal heimsleikafara slökkviðiliðsmanna... Lífið 30.11.2011 13:30 Fá poppara til að kokka og syngja „Þetta verður á léttu nótunum, lifandi og skemmtilegt,“ segir Guðmundur Þór Gunnarsson, annar eigenda Forréttabarsins, sem var opnaður um miðjan október. Lífið 30.11.2011 13:00 Kardashian klanið fjölgar sér Sjónvarpsraunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian, 32 ára, á von á öðru barni með unnustanum, Scott Disick... Lífið 30.11.2011 12:27 Dýrt og erfitt en samt frábært Síðrokkbandið For a Minor Reflection gaf fyrir skömmu út stuttskífuna EP sem inniheldur fjögur lög. Af því tilefni verða útgáfutónleikar á Faktorý í kvöld þar sem We Made God og Lockerbie koma einnig fram. Lífið 30.11.2011 12:15 Framleiðendur vilja meira af Íslandi í Game of Thrones Framleiðendur Game of Thrones hafa hug á því að taka meira af efni fyrir næstu þáttaraðir hér á landi og jafnvel nýta sér sumarbirtuna og landslagið fyrir smærri tökur. Freyr Gígja Gunnarsson og Vilhelm Gunnarsson heimsóttu tökustað þáttanna við rætur Svínafellsjökuls. Lífið 30.11.2011 12:00 Hættir ekki að reykja Hin ástsæla söngkona Adele er nú á batavegi eftir að hafa gengist undir aðgerð á raddböndum. Aðgerðin gekk vel og aðdáendur söngkonunnar önduðu léttar þegar þær fréttir bárust, en nú hafa þeir áhyggjur af henni vegna reykingafíknar hennar. Lífið 30.11.2011 10:45 Íslendingar fá ekki nóg af Glæstum vonum „Þessir þættir eru einfaldlega of vinsælir hérna til að hætta sýningum á þeim,“ segir Pálmi Guðmundsson, framkvæmdastjóri dagskrársviðs Stöðvar 2, um sápuóperuna Bold and the Beautiful. Lífið 30.11.2011 10:00 Hvernig vilt þú fara ofan í jörðina? Nám í Mótun er tveggja ára tilraunastofa í samstarfi Myndlistaskólans í Reykjavík og Tækniskólans. Unnið er með leir og önnur efni, tengd honum. Námið er leið til BA-gráðu við evrópska samstarfsskóla. Menning 30.11.2011 09:20 Íslendingar taki lagið saman „Við þurfum svolítið að fagna saman,“ segir Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður. Sigtryggur er einn skipuleggjenda Dags íslenskrar tónlistar sem haldinn verður hátíðlegur á morgun, á sjálfan fullveldisdaginn. Lífið 30.11.2011 09:00 Eins og blómi í eggi Söngkonan Jessica Simpson, 31 árs, stillti sér upp á rauða dreglinum í Donna Karan kjól og YSL skóm í New York í gær ásamt unnusta sínum, Eric Johnson... Lífið 30.11.2011 08:49 Þorvaldur Davíð andlit nýja ilmsins frá Gyðju "Það er ómögulegt að segja til um hvaða áhrif þetta hefur á feril minn. En eitt veit ég þó að það er algengt að leikarar, erlendis, eru fengnir til að vera andlit fyrir ilmi og úr,“ segir leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson. Lífið 30.11.2011 08:00 Marni í samstarf við Hennes & Mauritz Tískuhúsið Marni verður næsti samstarfsaðili sænsku verslanakeðjunnar Hennes & Mauritz og kemur fatalínan í verslanir um allan heim í mars á næsta ári. Lífið 30.11.2011 07:00 Adam Sandler hatar þig! Sparaðu þér aurinn og settu frekar jalapeño í augað á þér. Af hverju er Adam Sandler svona illa við okkur? Hvað höfum við gert honum? Er hann kannski viljandi að reyna að eyðileggja feril sinn? Af hverju hættir hann ekki þá frekar að leika í kvikmyndum? Og hvernig má það vera að þessi mynd sé búin að hala inn 65 milljónir dollara? Megum við eiga von á framhaldsmynd? Spurningarnar eru margar og þeim er ekki auðsvarað. En þessa mynd skaltu forðast eins og drepsótt. Gagnrýni 30.11.2011 06:00 Fyrirsætunnar Loulou de la Falaise minnst Tískuíkonið Loulou de la Falaise lést í byrjun mánaðarins aðeins 63 ára að aldri. Falaise var músa, samstarfskona og ein besta vinkona hönnuðarins Yves Saint Laurent, sem hannaði Le Smoking-kvenjakkafötin fyrir áhrif frá henni. Tíska og hönnun 29.11.2011 22:00 Innlit til Lukku - Huggulegt hverfi með skuggahlið Lukka Sigurðardóttir býr ásamt fjölskyldu og gæludýrum í Bústaðahverfinu. Lukka er nemandi við myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Hún var í hópi myndlistarmanna sem tók þátt í listasýningunni InterMost "Elusive Intimacy" í Gallery K4 í Prag. Tíska og hönnun 29.11.2011 21:00 « ‹ ›
Úr skugga White Stripes Rokkdúóið The Black Keys gefur eftir helgi út sína sjöundu plötu, El Camino. Hún fylgir eftir vinsældum Brothers sem kom út í fyrra. Lífið 1.12.2011 10:00
Kallar Kardashian-fjölskylduna hálfvita Kardashian-fjölskyldan fær skot úr óvæntri átt, en leikarinn Daniel Craig fer ekki fögrum orðum um raunveruleikaþáttastjörnurnar í nýju viðtali við tímaritið GQ. Þar segir Craig Kardashian-systurnar gera allt fyrir frægð og frama. Lífið 1.12.2011 09:30
Þessi lét hugmynd verða að veruleika Í meðfylgjandi myndskeiði segir Rakel Sævarsdóttir frá því hvernig hugmynd sem hún fékk eftir að hún lauk BA námi í Listfræði og MA námi í Hagnýtri Menningarmiðlun frá Háskóla Íslandis varð að veruleika. Hugmyndin var Muses.is... Lífið 1.12.2011 08:32
Kardashian fjölgar sér Von er á fjölgun í Kardashian-fjölskyldunni, en elsta systirin Kourtney tilkynnti í gær að hún ætti von á sínu öðru barni. Kourtney er aðeins komin níu vikur á leið en gat hreinlega ekki beðið með að opinbera gleðifregnirnar. Lífið 1.12.2011 08:30
Útgáfutónleikar Grafíkur í kvöld Útgáfutónleikar Grafíkur verða haldnir í Austurbæ í kvöld í tilefni af nýrri safnplötu með bestu lögum hljómsveitarinnar og nýrri heimildarmynd. Lífið 1.12.2011 08:00
Langbesta byrjunin hjá Yrsu „Þetta er langbesta byrjun hennar frá upphafi og þótti þó mörgum nóg um í fyrra,“ segir Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Bjarti og Veröld, um söluna á nýjustu glæpasögu Yrsu Sigurðardóttur, Brakið. Lífið 1.12.2011 07:30
Victoria Beckham á meðal verðlaunahafa Bresku tískuverðlaunin voru afhent á mánudagskvöldið í London þar sem gestir á rauða dreglinum voru hver öðrum glæsilegri. Lífið 1.12.2011 07:00
Flest mun fullnað... Stórvirki frá einu af okkar albestu skáldum, sem slær nýja tóna og kemur á óvart í þessari bók. Gagnrýni 1.12.2011 06:00
Lifandi jóladagatal byrjar á morgun Á hverju ári heldur Norræna húsið lifandi Jóladagatal. Á hverjum degi kl. 12.34 frá 1. desember og fram til jóla er nýr gluggi á dagatalinu opnaður og gestir fá að njóta skemmtiatriðis í sal Norræna hússins. Lífið 30.11.2011 22:00
Þrjár konur á ferðalagi Dansverkið Á eftir Valgerði Rúnarsdóttur verður frumsýnt í Norðurpólnum annað kvöld. Í því segir frá ferðalagi þriggja kvenna. Lífið 30.11.2011 21:00
Að fara ekki í jólaköttinn Jólakötturinn er nýr spilastokkur eftir Stefán Pétur Sólveigarson vöruhönnuð. Spilið miðast við yngstu spilamennina og gengur út á að safna samstæðum jólasveinum og lenda ekki í jólakettinum. Tíska og hönnun 30.11.2011 21:00
Bassafeðgar saman á tónleikum Þrír synir bassaleikarans Jakobs Smára Magnússonar spila með honum á útgáfutónleikum hans á Rósenberg í kvöld í tilefni plötunnar Annar í bassajólum. Lífið 30.11.2011 20:00
Pabbi Brad Pitt Leikarinn Brad Pitt, 47 ára, fór í bíó á föstudaginn var í Los Angeles ásamt börnum sínum, Pax, Shiloh og Zahara sem saug þumalinn... Lífið 30.11.2011 16:40
Hleypur 10 til 20 kílómetra fimm sinnum í viku Elísabet Margeirsdóttir er komin inn í 100 kílómetraklúbbinn og stefnir á enn lengri hlaup í framtíðinni. Lífið 30.11.2011 16:00
Þórunn Antonía flutt á sjúkrahús Mikið álag getur fylgt því að starfa í sjónvarpi. Því fékk Þórunn Antonía að kynnast en hún var flutt á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi við tökur á nýjasta þætti Týndu kynslóðarinnar. Lífið 30.11.2011 14:30
Hó hó hó! Sumir pósa fáklæddir Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þegar Vera Pálsdóttir ljósmyndari myndaði fáklædda slökkviliðsmenn í fantaformi fyrir árlegt jóladagatal heimsleikafara slökkviðiliðsmanna... Lífið 30.11.2011 13:30
Fá poppara til að kokka og syngja „Þetta verður á léttu nótunum, lifandi og skemmtilegt,“ segir Guðmundur Þór Gunnarsson, annar eigenda Forréttabarsins, sem var opnaður um miðjan október. Lífið 30.11.2011 13:00
Kardashian klanið fjölgar sér Sjónvarpsraunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian, 32 ára, á von á öðru barni með unnustanum, Scott Disick... Lífið 30.11.2011 12:27
Dýrt og erfitt en samt frábært Síðrokkbandið For a Minor Reflection gaf fyrir skömmu út stuttskífuna EP sem inniheldur fjögur lög. Af því tilefni verða útgáfutónleikar á Faktorý í kvöld þar sem We Made God og Lockerbie koma einnig fram. Lífið 30.11.2011 12:15
Framleiðendur vilja meira af Íslandi í Game of Thrones Framleiðendur Game of Thrones hafa hug á því að taka meira af efni fyrir næstu þáttaraðir hér á landi og jafnvel nýta sér sumarbirtuna og landslagið fyrir smærri tökur. Freyr Gígja Gunnarsson og Vilhelm Gunnarsson heimsóttu tökustað þáttanna við rætur Svínafellsjökuls. Lífið 30.11.2011 12:00
Hættir ekki að reykja Hin ástsæla söngkona Adele er nú á batavegi eftir að hafa gengist undir aðgerð á raddböndum. Aðgerðin gekk vel og aðdáendur söngkonunnar önduðu léttar þegar þær fréttir bárust, en nú hafa þeir áhyggjur af henni vegna reykingafíknar hennar. Lífið 30.11.2011 10:45
Íslendingar fá ekki nóg af Glæstum vonum „Þessir þættir eru einfaldlega of vinsælir hérna til að hætta sýningum á þeim,“ segir Pálmi Guðmundsson, framkvæmdastjóri dagskrársviðs Stöðvar 2, um sápuóperuna Bold and the Beautiful. Lífið 30.11.2011 10:00
Hvernig vilt þú fara ofan í jörðina? Nám í Mótun er tveggja ára tilraunastofa í samstarfi Myndlistaskólans í Reykjavík og Tækniskólans. Unnið er með leir og önnur efni, tengd honum. Námið er leið til BA-gráðu við evrópska samstarfsskóla. Menning 30.11.2011 09:20
Íslendingar taki lagið saman „Við þurfum svolítið að fagna saman,“ segir Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður. Sigtryggur er einn skipuleggjenda Dags íslenskrar tónlistar sem haldinn verður hátíðlegur á morgun, á sjálfan fullveldisdaginn. Lífið 30.11.2011 09:00
Eins og blómi í eggi Söngkonan Jessica Simpson, 31 árs, stillti sér upp á rauða dreglinum í Donna Karan kjól og YSL skóm í New York í gær ásamt unnusta sínum, Eric Johnson... Lífið 30.11.2011 08:49
Þorvaldur Davíð andlit nýja ilmsins frá Gyðju "Það er ómögulegt að segja til um hvaða áhrif þetta hefur á feril minn. En eitt veit ég þó að það er algengt að leikarar, erlendis, eru fengnir til að vera andlit fyrir ilmi og úr,“ segir leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson. Lífið 30.11.2011 08:00
Marni í samstarf við Hennes & Mauritz Tískuhúsið Marni verður næsti samstarfsaðili sænsku verslanakeðjunnar Hennes & Mauritz og kemur fatalínan í verslanir um allan heim í mars á næsta ári. Lífið 30.11.2011 07:00
Adam Sandler hatar þig! Sparaðu þér aurinn og settu frekar jalapeño í augað á þér. Af hverju er Adam Sandler svona illa við okkur? Hvað höfum við gert honum? Er hann kannski viljandi að reyna að eyðileggja feril sinn? Af hverju hættir hann ekki þá frekar að leika í kvikmyndum? Og hvernig má það vera að þessi mynd sé búin að hala inn 65 milljónir dollara? Megum við eiga von á framhaldsmynd? Spurningarnar eru margar og þeim er ekki auðsvarað. En þessa mynd skaltu forðast eins og drepsótt. Gagnrýni 30.11.2011 06:00
Fyrirsætunnar Loulou de la Falaise minnst Tískuíkonið Loulou de la Falaise lést í byrjun mánaðarins aðeins 63 ára að aldri. Falaise var músa, samstarfskona og ein besta vinkona hönnuðarins Yves Saint Laurent, sem hannaði Le Smoking-kvenjakkafötin fyrir áhrif frá henni. Tíska og hönnun 29.11.2011 22:00
Innlit til Lukku - Huggulegt hverfi með skuggahlið Lukka Sigurðardóttir býr ásamt fjölskyldu og gæludýrum í Bústaðahverfinu. Lukka er nemandi við myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Hún var í hópi myndlistarmanna sem tók þátt í listasýningunni InterMost "Elusive Intimacy" í Gallery K4 í Prag. Tíska og hönnun 29.11.2011 21:00