Lífið Idol dómarar afslappaðir á tökustað Það er óhætt að segja að yfirbragðið sé annað yfir Idol dómurunum þegar þeir mæta afslöppuð á tökustað að morgni Idol þáttar en í þættinum sjálfum. Lífið 23.5.2012 12:30 Yrsa til Englands Glæpasagnahöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson taka þátt í glæpasagnaráðstefnunni Crimefest sem verður haldin í borginni Bristol á Englandi um næstu helgi. Þangað streyma höfundar, lesendur, umboðsmenn og útgefendur og velta sér upp úr skálduðum glæpum. Yrsa tekur þátt í tveimur pallborðsumræðum á föstudag, annars vegar um löggur, einkaspæjara og lögmenn og hins vegar um siðferðileg álitamál í glæpasögum. Meðal annarra þátttakenda verður Peter James sem er margverðlaunaður alþjóðlegur höfundur. Lífið 23.5.2012 12:00 Anna Þorvalds frumflytur ný rafverk í kvöld Tónleikaröðin Flakk hefst á Listahátíð í Reykjavík í kvöld með tónleikum Önnu Þorvaldsdóttur. Listahátíð í Reykjavík býður upp á tónleika þriggja tónskálda sem kynna nýja tónlist sína. Tónlist 23.5.2012 12:00 Ferðast um heiminn með ættleiddan son Leikkonan Charlize Theron, 36 ára, hélt á ættleiddum syni sínum Jackson á LAX flugvellinum í Los Angeles. Leikkonan, sem ferðast um heimann þessa dagana við að kynna kvikmyndina Snow White and the Huntsman, tekur son sinn með sér hvert sem hún fer. Lífið 23.5.2012 11:30 Stella McCartney hannar brúðarkjól Sólveigar Kára Fatahönnuðurinn Stella McCartney hannar brúðarkjól Sólveigar Káradóttur en hún gengur að eiga tónlistarmanninn Dhani Harrison í næstu viku. Harrison er sonur Bítilsins sáluga George Harrison en parið hefur verið saman í nokkur ár og býr saman í Los Angeles. Tíska og hönnun 23.5.2012 11:00 Cheryl Cole og Cameron Diaz saman á rauða dreglinum Þær voru vægast sagt glæsilegar þær, Cheryl Cole og Cameron Diaz á frumsýningu myndarinnar, What To Expect When You're Expecting í London á dögunum. Lífið 23.5.2012 10:30 Gengu af göflunum Algerlega frábærir tónleikar. Ég get ekki ímyndað mér að nokkur hafi orðið fyrir vonbrigðum. Eins og við var að búast gengu áheyrendurnir af göflunum. Undirritaður var þar á meðal. Við klöppuðum Volodos fram hvað eftir annað. Gagnrýni 23.5.2012 10:00 Ólétt Uma Thurman nýtur lífsins Uma Thurman var á ferðinni í gær með hollan djús í hönd en leikkonan fagra er nú langt gengin á sinni þriðju meðgöngu. Lífið 23.5.2012 09:30 Regína Ósk: Ég spái því að þau vinni sinn riðil "Þau þurfa bara að njóta þess að vera þarna af því að þau eru búin að vinna heimavinnuna sína. Ég hef mikla trú á þessu atriði," segir Regína Ósk... Lífið 22.5.2012 19:47 Cheryl Cole átti rauða dregilinn Söngkonan Cheryl Cole átti bókstaflega rauða dregilinn í Cannes um helgina... Lífið 22.5.2012 18:30 Sveinbjörg sýnir hjá Ófeigi Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar sýning Sveinbjargar Hallgrímsdóttur var opnuð formlega á laugardaginn hjá Ófeigi á Skólavörðustíg 5... Menning 22.5.2012 17:15 Óvenjuleg dress Hvort sem það er Jean Paul Gaultier, Commes des Garçon, Jeremy Scott, Issey Miyake eða Thierry Mugler þá fer ekki á milli mála að þessi tískuhús eða hönnuðir fara ótroðnar slóðir þegar kemur að fatnaði. Athyglisverða hönnun þar sem hugmyndaflugið fær að njóta sín má skoða í meðfylgjandi myndasafni. Tíska og hönnun 22.5.2012 17:00 Stemning á James Taylor Bandaríski tónlistarmaðurinn James Taylor spilaði fyrir fullu húsi í Eldborgarsal Hörpunnar á föstudagskvöld. Góðir gestir mættu á tónleikana og skemmtu sér hið besta. Lífið 22.5.2012 17:00 Suri Cruise og mamma Holmes Suri Cruise og móðir hennar Katie Holmes voru myndaðar í New York á hlaupum. Þær nutu samverunnar en eins og sjá má voru þær með fullt fangið af dúkkum og brúðum... Lífið 22.5.2012 15:30 Djarfar mæðgur Jada Pinkett Smith og dóttir hennar Willow Smith komu til New York borgar í gær eftir nokkra daga stopp á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Lífið 22.5.2012 15:15 Langar að semja nýtt lag til heiðurs Bee Gees „Mér finnst þetta bara hræðilegt,“ segir Þórhallur Sigurðsson, Laddi, um fráfall Robins Gibb úr hljómsveitinni Bee Gees. Tónlist 22.5.2012 15:00 Gert grín að Gretu og Jónsa Íslenski hópurinn er beðinn um að taka sig ekki of alvarlega í Eurovisionkeppninni í meðfylgjandi myndskeiði. Þar er gert góðlátlegt grín að Gretu Salóme og Jónsa sem flytja framlag Íslands Never Forget í undankeppninni í kvöld... Lífið 22.5.2012 14:30 Auðvitað ætlum við að rúlla næstu dögum upp Íslenski hópurinn stígur á svið í Kristalshöllinni í Bakú í kvöld og flytur lagið Never Forget. Lífið heyrði í Ölmu Rut bakraddarsöngkonu sem er bjartsýn á framhaldið... Lífið 22.5.2012 14:15 Fékk ekki milljarða Bono, söngvari U2, segist ekki hafa grætt á tá og fingri þegar Facebook fór á hlutabréfamarkað í síðustu viku. Fregnir hermdu að kappinn hefði þénað yfir milljarð dollara, eða hátt í 130 milljarða króna, vegna Facebook en fjárfestingafyrirtæki hans Elevation Partners keypti 2,3% hlutafjár í Facebook árið 2009. Lífið 22.5.2012 14:00 Scarlett í Dolce&Gabbana Leikkonan Scarlett Johansson, 27 ára, var mynduð við tökur... Tíska og hönnun 22.5.2012 13:30 Brad Pitt sinnir æstum aðdáendum Hollywood stjarnan Brad Pitt lét sjá sig á kvikmyndahátíðinni í Cannes um helgina. Lífið 22.5.2012 12:30 Edda í viðskiptafréttirnar Edda Hermannsdóttir hefur getið sér gott orð í sjóvarpi sem spyrill í Gettu betur síðustu tvo vetur. Samhliða störfum sínum fyrir Ríkísútvarpið hefur hún stundað nám í hagfræði og kennt líkamsræktarhópatíma í World Class. Lífið 22.5.2012 12:00 Útvarpsmenn á FM957 blása til Eurovision teitis á Akureyri Útvarpsmennirnir og plötusnúðarnir, Heiðar Austmann og Rikki G munu sjá til þess að Akureyringar missi ekki af þeim tryllingi sem fylgir Eurovision kvöldinu... Lífið 22.5.2012 11:45 Listin að koma íslenskri tónlist inn hjá iTunes, Amazon og Spotify Stafræn dreifing verður aðalumræðuefni fræðslukvölds ÚTÓN, útflutningsmiðstöð íslenskrar tónlistar, sem fer fram í Norræna húsinu í kvöld. Þar verður leitast við að svara því hvernig tónlistarmenn geta komið tónlist sinni að á iTunes, Amazon og fleiri netveitum sem selja tónlist. Einnig á streymiþjónustur á borð við Spotify, sem hefur hvorki meira né minna en 10 milljón notendur. Tónlist 22.5.2012 11:30 Adele með tólf verðlaun Adele var sigurvegari Billboard-tónlistarverðlaunanna sem voru haldin í Los Angeles. Hún hlaut tólf verðlaun, þar á meðal sem besti flytjandinn og fyrir bestu plötuna, 21. Söngkonan, sem hafði verið tilnefnd til átján verðlauna, var ekki viðstödd verðlaunahátíðina. Tónlist 22.5.2012 11:00 Lopez verslar með kærastanum Stórstjarnan Jennifer Lopez var afslöppuð að sjá er hún þræddi búðir með kærastanum, Casper Smart í Los Angeles um helgina. Lífið 22.5.2012 11:00 Kardashian veldið söðlar um Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian, 31 árs, og systur hennar hafa sett á markað nýja undirfatalínu í samvinnu við Sears. Kim setti mynd af sér og systrum sínum Khloe og Kourtney á Twitter síðuna sína um helgina þar sem þær stilla sér upp á nærfötunum.... Lífið 22.5.2012 10:30 Undirfataverslun opnar í Kringlunni Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar ný undirfataverslun, Boux Avenue, opnaði í Kringlunni... Tíska og hönnun 22.5.2012 09:45 Jackie Chan hættir sem hasarmyndahetja Jackie Chan hefur staðfest að nýjasta mynd hans Chinese Zodiac verði hans síðasta sem hasarmyndahetja. „Heimurinn er of ofbeldisfullur. Mér finnst gaman að slást en ég hata ofbeldi," sagði hinn 58 ára Chan á Cannes-hátíðinni. Lífið 21.5.2012 22:00 Hamingjusöm hertogaynja Hertogaynjan af Cambridge, Kate Middleton, 30 ára, var vægast stórglæsileg í bleikum Emiliu Wickstead kjól og með slegið hárið þegar hún tók á móti gestum í Windsor kastalanum ásamt prinsinum sínum, Vilhjálmi, 29 ára, nýliðna helgi. Lífið 21.5.2012 21:30 « ‹ ›
Idol dómarar afslappaðir á tökustað Það er óhætt að segja að yfirbragðið sé annað yfir Idol dómurunum þegar þeir mæta afslöppuð á tökustað að morgni Idol þáttar en í þættinum sjálfum. Lífið 23.5.2012 12:30
Yrsa til Englands Glæpasagnahöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson taka þátt í glæpasagnaráðstefnunni Crimefest sem verður haldin í borginni Bristol á Englandi um næstu helgi. Þangað streyma höfundar, lesendur, umboðsmenn og útgefendur og velta sér upp úr skálduðum glæpum. Yrsa tekur þátt í tveimur pallborðsumræðum á föstudag, annars vegar um löggur, einkaspæjara og lögmenn og hins vegar um siðferðileg álitamál í glæpasögum. Meðal annarra þátttakenda verður Peter James sem er margverðlaunaður alþjóðlegur höfundur. Lífið 23.5.2012 12:00
Anna Þorvalds frumflytur ný rafverk í kvöld Tónleikaröðin Flakk hefst á Listahátíð í Reykjavík í kvöld með tónleikum Önnu Þorvaldsdóttur. Listahátíð í Reykjavík býður upp á tónleika þriggja tónskálda sem kynna nýja tónlist sína. Tónlist 23.5.2012 12:00
Ferðast um heiminn með ættleiddan son Leikkonan Charlize Theron, 36 ára, hélt á ættleiddum syni sínum Jackson á LAX flugvellinum í Los Angeles. Leikkonan, sem ferðast um heimann þessa dagana við að kynna kvikmyndina Snow White and the Huntsman, tekur son sinn með sér hvert sem hún fer. Lífið 23.5.2012 11:30
Stella McCartney hannar brúðarkjól Sólveigar Kára Fatahönnuðurinn Stella McCartney hannar brúðarkjól Sólveigar Káradóttur en hún gengur að eiga tónlistarmanninn Dhani Harrison í næstu viku. Harrison er sonur Bítilsins sáluga George Harrison en parið hefur verið saman í nokkur ár og býr saman í Los Angeles. Tíska og hönnun 23.5.2012 11:00
Cheryl Cole og Cameron Diaz saman á rauða dreglinum Þær voru vægast sagt glæsilegar þær, Cheryl Cole og Cameron Diaz á frumsýningu myndarinnar, What To Expect When You're Expecting í London á dögunum. Lífið 23.5.2012 10:30
Gengu af göflunum Algerlega frábærir tónleikar. Ég get ekki ímyndað mér að nokkur hafi orðið fyrir vonbrigðum. Eins og við var að búast gengu áheyrendurnir af göflunum. Undirritaður var þar á meðal. Við klöppuðum Volodos fram hvað eftir annað. Gagnrýni 23.5.2012 10:00
Ólétt Uma Thurman nýtur lífsins Uma Thurman var á ferðinni í gær með hollan djús í hönd en leikkonan fagra er nú langt gengin á sinni þriðju meðgöngu. Lífið 23.5.2012 09:30
Regína Ósk: Ég spái því að þau vinni sinn riðil "Þau þurfa bara að njóta þess að vera þarna af því að þau eru búin að vinna heimavinnuna sína. Ég hef mikla trú á þessu atriði," segir Regína Ósk... Lífið 22.5.2012 19:47
Cheryl Cole átti rauða dregilinn Söngkonan Cheryl Cole átti bókstaflega rauða dregilinn í Cannes um helgina... Lífið 22.5.2012 18:30
Sveinbjörg sýnir hjá Ófeigi Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar sýning Sveinbjargar Hallgrímsdóttur var opnuð formlega á laugardaginn hjá Ófeigi á Skólavörðustíg 5... Menning 22.5.2012 17:15
Óvenjuleg dress Hvort sem það er Jean Paul Gaultier, Commes des Garçon, Jeremy Scott, Issey Miyake eða Thierry Mugler þá fer ekki á milli mála að þessi tískuhús eða hönnuðir fara ótroðnar slóðir þegar kemur að fatnaði. Athyglisverða hönnun þar sem hugmyndaflugið fær að njóta sín má skoða í meðfylgjandi myndasafni. Tíska og hönnun 22.5.2012 17:00
Stemning á James Taylor Bandaríski tónlistarmaðurinn James Taylor spilaði fyrir fullu húsi í Eldborgarsal Hörpunnar á föstudagskvöld. Góðir gestir mættu á tónleikana og skemmtu sér hið besta. Lífið 22.5.2012 17:00
Suri Cruise og mamma Holmes Suri Cruise og móðir hennar Katie Holmes voru myndaðar í New York á hlaupum. Þær nutu samverunnar en eins og sjá má voru þær með fullt fangið af dúkkum og brúðum... Lífið 22.5.2012 15:30
Djarfar mæðgur Jada Pinkett Smith og dóttir hennar Willow Smith komu til New York borgar í gær eftir nokkra daga stopp á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Lífið 22.5.2012 15:15
Langar að semja nýtt lag til heiðurs Bee Gees „Mér finnst þetta bara hræðilegt,“ segir Þórhallur Sigurðsson, Laddi, um fráfall Robins Gibb úr hljómsveitinni Bee Gees. Tónlist 22.5.2012 15:00
Gert grín að Gretu og Jónsa Íslenski hópurinn er beðinn um að taka sig ekki of alvarlega í Eurovisionkeppninni í meðfylgjandi myndskeiði. Þar er gert góðlátlegt grín að Gretu Salóme og Jónsa sem flytja framlag Íslands Never Forget í undankeppninni í kvöld... Lífið 22.5.2012 14:30
Auðvitað ætlum við að rúlla næstu dögum upp Íslenski hópurinn stígur á svið í Kristalshöllinni í Bakú í kvöld og flytur lagið Never Forget. Lífið heyrði í Ölmu Rut bakraddarsöngkonu sem er bjartsýn á framhaldið... Lífið 22.5.2012 14:15
Fékk ekki milljarða Bono, söngvari U2, segist ekki hafa grætt á tá og fingri þegar Facebook fór á hlutabréfamarkað í síðustu viku. Fregnir hermdu að kappinn hefði þénað yfir milljarð dollara, eða hátt í 130 milljarða króna, vegna Facebook en fjárfestingafyrirtæki hans Elevation Partners keypti 2,3% hlutafjár í Facebook árið 2009. Lífið 22.5.2012 14:00
Scarlett í Dolce&Gabbana Leikkonan Scarlett Johansson, 27 ára, var mynduð við tökur... Tíska og hönnun 22.5.2012 13:30
Brad Pitt sinnir æstum aðdáendum Hollywood stjarnan Brad Pitt lét sjá sig á kvikmyndahátíðinni í Cannes um helgina. Lífið 22.5.2012 12:30
Edda í viðskiptafréttirnar Edda Hermannsdóttir hefur getið sér gott orð í sjóvarpi sem spyrill í Gettu betur síðustu tvo vetur. Samhliða störfum sínum fyrir Ríkísútvarpið hefur hún stundað nám í hagfræði og kennt líkamsræktarhópatíma í World Class. Lífið 22.5.2012 12:00
Útvarpsmenn á FM957 blása til Eurovision teitis á Akureyri Útvarpsmennirnir og plötusnúðarnir, Heiðar Austmann og Rikki G munu sjá til þess að Akureyringar missi ekki af þeim tryllingi sem fylgir Eurovision kvöldinu... Lífið 22.5.2012 11:45
Listin að koma íslenskri tónlist inn hjá iTunes, Amazon og Spotify Stafræn dreifing verður aðalumræðuefni fræðslukvölds ÚTÓN, útflutningsmiðstöð íslenskrar tónlistar, sem fer fram í Norræna húsinu í kvöld. Þar verður leitast við að svara því hvernig tónlistarmenn geta komið tónlist sinni að á iTunes, Amazon og fleiri netveitum sem selja tónlist. Einnig á streymiþjónustur á borð við Spotify, sem hefur hvorki meira né minna en 10 milljón notendur. Tónlist 22.5.2012 11:30
Adele með tólf verðlaun Adele var sigurvegari Billboard-tónlistarverðlaunanna sem voru haldin í Los Angeles. Hún hlaut tólf verðlaun, þar á meðal sem besti flytjandinn og fyrir bestu plötuna, 21. Söngkonan, sem hafði verið tilnefnd til átján verðlauna, var ekki viðstödd verðlaunahátíðina. Tónlist 22.5.2012 11:00
Lopez verslar með kærastanum Stórstjarnan Jennifer Lopez var afslöppuð að sjá er hún þræddi búðir með kærastanum, Casper Smart í Los Angeles um helgina. Lífið 22.5.2012 11:00
Kardashian veldið söðlar um Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian, 31 árs, og systur hennar hafa sett á markað nýja undirfatalínu í samvinnu við Sears. Kim setti mynd af sér og systrum sínum Khloe og Kourtney á Twitter síðuna sína um helgina þar sem þær stilla sér upp á nærfötunum.... Lífið 22.5.2012 10:30
Undirfataverslun opnar í Kringlunni Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar ný undirfataverslun, Boux Avenue, opnaði í Kringlunni... Tíska og hönnun 22.5.2012 09:45
Jackie Chan hættir sem hasarmyndahetja Jackie Chan hefur staðfest að nýjasta mynd hans Chinese Zodiac verði hans síðasta sem hasarmyndahetja. „Heimurinn er of ofbeldisfullur. Mér finnst gaman að slást en ég hata ofbeldi," sagði hinn 58 ára Chan á Cannes-hátíðinni. Lífið 21.5.2012 22:00
Hamingjusöm hertogaynja Hertogaynjan af Cambridge, Kate Middleton, 30 ára, var vægast stórglæsileg í bleikum Emiliu Wickstead kjól og með slegið hárið þegar hún tók á móti gestum í Windsor kastalanum ásamt prinsinum sínum, Vilhjálmi, 29 ára, nýliðna helgi. Lífið 21.5.2012 21:30