Lífið Hvar er glæpurinn? Árni er óragur við að velta upp þeim vandamálum sem hæst ber í samtímanum á hverjum tíma og Ár kattarins er engin undantekning frá þeirri reglu. Gagnrýni 26.10.2012 10:51 Blóðbandabrullaup Bastarðar nefnist nýjasta stykkið úr smiðju Vesturports sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu annað kvöld. Verkið er unnið í samvinnu við þrjú norræn leikhús og hefur hlotið mikið lof í Svíþjóð og Danmörku. Menning 26.10.2012 10:44 Engum leiddist þarna - það er á hreinu Hvorki meira né minna en 150 ára afmæli Bacardi var fagnað á skemmtistaðnum B5 á laugardaginn var þar sem Páll Óskar hélt uppi stuðinu. Þá héldu plötusnúðarnir Jónas og Gunnar uppi stemningunni á báðum hæðum staðarins alla nóttina. Lífið 26.10.2012 10:30 Lala fór með línur úr Sopranos Það vakti verulega athygli þegar Vísir sagði frá beinskeyttum árásum Lala á Pó á Vísi í gær. Þar birtust myndbrot úr þætti sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 krakkar í gærmorgun. Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, varð vör við textann þegar hún kveikti á sjónvarpinu um morguninn. Bíó og sjónvarp 26.10.2012 10:23 Lét fjarlægja brjóstin af ótta við krabbamein Í október á hverju ári snýr þjóðin bökum saman og sýnir konum þessa lands sem háð hafa baráttu við brjóstakrabbamein stuðning og minnist þeirra sem sjúkdómurinn hefur fellt ásamt því að auka vitund kvenna almennt um sjúkdóminn. Innlegg Lífsins er saga hinnar hugrökku Valdísar Konráðsdóttur, 34 ára, en hún tók örlögin í eigin hendur ef svo má segja og fór í mikla forvarnaaðgerð þar sem löng og mikil saga um krabbamein er í fjölskyldunni. Lífið 26.10.2012 10:15 Heillandi sýning um fréttafíkn Nýjustu fréttir, hverjar svo sem þær eru, heltaka aðalpersónuna án þess að eiginlegt innihald þeirra skipti hana nokkru máli. Gagnrýni 26.10.2012 10:11 Fyrsta sýning Þorbjargar í átta ár Verkin á sýningunni eru öll landslagsmálverk og Þorbjörg segist hafa lokið þeim öllum á þessu ári en þau hafi verið í vinnslu í tvö til þrjú ár. Lífið 26.10.2012 10:04 Einkatónleikar á Skype Tónlistarmaðurinn Pétur Ben hefur lokið upptökum á sinni annarri sólóplötu, God´s Lonely Man. Pétur gefur plötuna út sjálfur og óskar eftir styrkjum vegna framleiðslunnar á söfnunarsíðunni Alpha.karolinafund.com. Hann er þegar búinn að safna um 140 þúsund krónum en vonast eftir að ná að minnsta kosti hálfri milljón. Þeir sem gefa honum hæsta styrkinn, eða um 80 þúsund krónur, fá í sinn hlut áritaða plötu og einkatónleika með þremur lögum í gegnum síðuna Skype Lífið 26.10.2012 09:33 Fjörugt flutningspartý Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar hönnunarhúsið Syrusson flutti í nýtt húsnæði í Síðumúla 33 í Reykjavík. Eins og sjá má voru gestirnir glaðir og mikið fjör í þessu flutningspartýi. Lífið 26.10.2012 09:15 Íslensku lopasokkarnir í útrás til Kanada „Kanadabúar eru ekki hræddir við ullina þó að hún stingi smá,“ segir Birgitta Ásgrímsdóttir, sölu-og markaðsstjóri hjá prjónafyrirtækinu Varma sem nýverið hóf útrás á íslensku ullarsokkunum til Kanada. Tíska og hönnun 26.10.2012 09:00 Barnshafandi sjónvarpsstjarna Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir, einn stjórnenda þáttarins Ísland í dag, og unnusti hennar, Teitur Þorkelsson, eru í sjöunda himni þessa dagana en þau eiga von á sínu fyrsta barni í lok apríl á næsta ári. Parið, sem hefur verið saman í 12 ár í vor, er í síðbúnu sumarfríi við lestur og lúdóspil í eyðibýli á Ströndum. Þar skipuleggja þau langferðir, en þau ætla að verja hluta fæðingarorlofsins á framandi slóðum. Parið er hrifið af jaðarsporti ýmiss konar og ætlar að venja barnið við ævintýramennsku strax í móðurkviði. Lífið 26.10.2012 07:36 Nóra með Himinbrim Önnur plata hljómsveitarinnar Nóru, Himinbrim, kemur út í dag. Tónlist 26.10.2012 06:00 Góðir dómar í Bretlandi Lífið 26.10.2012 00:01 Órakaður og aleinn heima Craig heldur áfram að blómstra í hlutverki sínu og glæsilegur aðalskúrkurinn (Javier Bardem) er líklega sá mest ógnvekjandi sem ég man eftir í langan tíma. Gagnrýni 26.10.2012 00:01 Ég hef ekki borðað neitt í dag! Jersey Shore-stjarnan Snooki er með það á heilanum að losna við meðgöngukílóin. Hún eignaðist soninn Lorenzo fyrir tveimur mánuðum. Lífið 25.10.2012 22:00 Leigir höll fyrir afmæli kærastans Ofurfyrirsætan Naomi Campbell leggur sig alla fram til að gera fimmtugsafmæli kærasta síns, milljarðamæringsins Vladimir Doronin, sem eftirminnilegast. Lífið 25.10.2012 21:00 Mamma kom aldrei aftur heim Leikarinn Hugh Jackman opnar sig í nýjasta hefti tímaritsins Australian Women's Weekly og deilir sársaukafullri reynslu úr fortíð sinni. Lífið 25.10.2012 20:00 Dökkhærð Scarlett Kynbomban Scarlett Johansson skartar æðislegu, dökku hári í nýjustu mynd sinni Under the Skin eins og meðfylgjandi mynd af settinu sýnir. Lífið 25.10.2012 19:00 Eignaðist son Breska söngkonan Adele og unnusti hennar Simon Konecki eignuðust son um helgina. Talsmaður Adele staðfesti gleðifregnirnar í samtali við People og segir nýbökuðu foreldrana í skýjunum yfir guttanum. Lífið 25.10.2012 18:00 True Blood-hönk kaupir lúxushús True Blood-hjartaknúsarinn Alexander Skarsgard hefur keypt glæsilegt heimili í Los Feliz-hæðum í Los Angeles á 1,85 milljónir dollara, rúmlega 230 milljónir króna. Lífið 25.10.2012 18:00 Framlag Finna til Óskarsverðlaunanna Finnska kvikmyndin Purge er frumsýnd í kvöld. Myndin er byggð á metsölubókinni Hreinsun eftir Sofi Oksanen. Menning 25.10.2012 17:00 Bond skutla stelur senunni Leikararnir Daniel Craig og Javier Bardem stilltu sér upp á rauða dreglinum í París á frumsýningu kvikmyndarinnar Skyfall í vikunni. Með þeim var Bond-stúlkan Berencie Marlohe sem stelur iðulega senunni þegar kemur að því að stilla sér upp fyrir ljósmyndarana. Lífið 25.10.2012 17:00 Sjúklega sæt svona silfruð Leikkonan Halle Berry, 46 ára, mætti í silfruðum Dolce&Gabbana kjól sem fór ekki fram hjá nokkrum einasta manni á frumsýningu kvikmyndarinnar Cloud Atlas í Hollywood í gær. Með leikkonunni var unnusti hennar, franski leikarinn Olivier Martinez, sem var óskaplega vel klæddur að sama skapi. Tíska og hönnun 25.10.2012 16:00 Framsækinn Lundúnarappari Nú þegar aðeins tæp vika er í að tónlistarveislan Iceland Airwaves skelli á eru margir á fullu að kynna sér þá listamenn sem spila á hátíðinni í ár. Það er gjarnan þannig með Airwaves að þegar maður skoðar listann í byrjun þá kannast maður ekki við næstum því öll nöfnin, en um leið og maður kynnir sér óþekktu nöfnin, þá fjölgar atriðunum sem maður má ekki missa af hratt. Tónlist 25.10.2012 16:00 Harðskeytt Lala segir Pó til syndanna Hann var eitthvað harðskeyttari einn af Stubbunum þegar þeir Lala og Pó birtust á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 krakkar. Bíó og sjónvarp 25.10.2012 15:48 Alltaf á djamminu X-Factor dómarinn Nicole Scherzinger sést æ oftar úti á lífnu en eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er söngkonan örlítið utan við sig og líklega búin að skemmta sér fullvel á næturklúbbnum sem hún sást á í London í vikunni. Lífið 25.10.2012 15:00 Prestar, gyðingar og pastellitir innblásturinn „Þetta er tískulegri fatnaður en sá sem ég hef áður gert,“ segir fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson sem frumsýnir fatamerkið Jör á laugardaginn. Tíska og hönnun 25.10.2012 15:00 Tómur en fullur salur Í innsetningu sem þessari er salurinn tómur, en samt fullur, og misbjagaðar myndirnar af rýminu í HA hafa skynræn og líkamleg áhrif á mann. Menning 25.10.2012 14:17 Tala saman gegnum tónlist Tónlistarhátíðin Sláturtíð 2012 stendur yfir þessa dagana og er frítt á alla fimm viðburði hennar. Menning 25.10.2012 14:11 Þunglyndislyf á þrjú hundruð síðum Munúðarfullar lýsingar á kynlífi og mat draga lesandann til sín. Gagnrýni 25.10.2012 14:06 « ‹ ›
Hvar er glæpurinn? Árni er óragur við að velta upp þeim vandamálum sem hæst ber í samtímanum á hverjum tíma og Ár kattarins er engin undantekning frá þeirri reglu. Gagnrýni 26.10.2012 10:51
Blóðbandabrullaup Bastarðar nefnist nýjasta stykkið úr smiðju Vesturports sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu annað kvöld. Verkið er unnið í samvinnu við þrjú norræn leikhús og hefur hlotið mikið lof í Svíþjóð og Danmörku. Menning 26.10.2012 10:44
Engum leiddist þarna - það er á hreinu Hvorki meira né minna en 150 ára afmæli Bacardi var fagnað á skemmtistaðnum B5 á laugardaginn var þar sem Páll Óskar hélt uppi stuðinu. Þá héldu plötusnúðarnir Jónas og Gunnar uppi stemningunni á báðum hæðum staðarins alla nóttina. Lífið 26.10.2012 10:30
Lala fór með línur úr Sopranos Það vakti verulega athygli þegar Vísir sagði frá beinskeyttum árásum Lala á Pó á Vísi í gær. Þar birtust myndbrot úr þætti sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 krakkar í gærmorgun. Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, varð vör við textann þegar hún kveikti á sjónvarpinu um morguninn. Bíó og sjónvarp 26.10.2012 10:23
Lét fjarlægja brjóstin af ótta við krabbamein Í október á hverju ári snýr þjóðin bökum saman og sýnir konum þessa lands sem háð hafa baráttu við brjóstakrabbamein stuðning og minnist þeirra sem sjúkdómurinn hefur fellt ásamt því að auka vitund kvenna almennt um sjúkdóminn. Innlegg Lífsins er saga hinnar hugrökku Valdísar Konráðsdóttur, 34 ára, en hún tók örlögin í eigin hendur ef svo má segja og fór í mikla forvarnaaðgerð þar sem löng og mikil saga um krabbamein er í fjölskyldunni. Lífið 26.10.2012 10:15
Heillandi sýning um fréttafíkn Nýjustu fréttir, hverjar svo sem þær eru, heltaka aðalpersónuna án þess að eiginlegt innihald þeirra skipti hana nokkru máli. Gagnrýni 26.10.2012 10:11
Fyrsta sýning Þorbjargar í átta ár Verkin á sýningunni eru öll landslagsmálverk og Þorbjörg segist hafa lokið þeim öllum á þessu ári en þau hafi verið í vinnslu í tvö til þrjú ár. Lífið 26.10.2012 10:04
Einkatónleikar á Skype Tónlistarmaðurinn Pétur Ben hefur lokið upptökum á sinni annarri sólóplötu, God´s Lonely Man. Pétur gefur plötuna út sjálfur og óskar eftir styrkjum vegna framleiðslunnar á söfnunarsíðunni Alpha.karolinafund.com. Hann er þegar búinn að safna um 140 þúsund krónum en vonast eftir að ná að minnsta kosti hálfri milljón. Þeir sem gefa honum hæsta styrkinn, eða um 80 þúsund krónur, fá í sinn hlut áritaða plötu og einkatónleika með þremur lögum í gegnum síðuna Skype Lífið 26.10.2012 09:33
Fjörugt flutningspartý Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar hönnunarhúsið Syrusson flutti í nýtt húsnæði í Síðumúla 33 í Reykjavík. Eins og sjá má voru gestirnir glaðir og mikið fjör í þessu flutningspartýi. Lífið 26.10.2012 09:15
Íslensku lopasokkarnir í útrás til Kanada „Kanadabúar eru ekki hræddir við ullina þó að hún stingi smá,“ segir Birgitta Ásgrímsdóttir, sölu-og markaðsstjóri hjá prjónafyrirtækinu Varma sem nýverið hóf útrás á íslensku ullarsokkunum til Kanada. Tíska og hönnun 26.10.2012 09:00
Barnshafandi sjónvarpsstjarna Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir, einn stjórnenda þáttarins Ísland í dag, og unnusti hennar, Teitur Þorkelsson, eru í sjöunda himni þessa dagana en þau eiga von á sínu fyrsta barni í lok apríl á næsta ári. Parið, sem hefur verið saman í 12 ár í vor, er í síðbúnu sumarfríi við lestur og lúdóspil í eyðibýli á Ströndum. Þar skipuleggja þau langferðir, en þau ætla að verja hluta fæðingarorlofsins á framandi slóðum. Parið er hrifið af jaðarsporti ýmiss konar og ætlar að venja barnið við ævintýramennsku strax í móðurkviði. Lífið 26.10.2012 07:36
Nóra með Himinbrim Önnur plata hljómsveitarinnar Nóru, Himinbrim, kemur út í dag. Tónlist 26.10.2012 06:00
Órakaður og aleinn heima Craig heldur áfram að blómstra í hlutverki sínu og glæsilegur aðalskúrkurinn (Javier Bardem) er líklega sá mest ógnvekjandi sem ég man eftir í langan tíma. Gagnrýni 26.10.2012 00:01
Ég hef ekki borðað neitt í dag! Jersey Shore-stjarnan Snooki er með það á heilanum að losna við meðgöngukílóin. Hún eignaðist soninn Lorenzo fyrir tveimur mánuðum. Lífið 25.10.2012 22:00
Leigir höll fyrir afmæli kærastans Ofurfyrirsætan Naomi Campbell leggur sig alla fram til að gera fimmtugsafmæli kærasta síns, milljarðamæringsins Vladimir Doronin, sem eftirminnilegast. Lífið 25.10.2012 21:00
Mamma kom aldrei aftur heim Leikarinn Hugh Jackman opnar sig í nýjasta hefti tímaritsins Australian Women's Weekly og deilir sársaukafullri reynslu úr fortíð sinni. Lífið 25.10.2012 20:00
Dökkhærð Scarlett Kynbomban Scarlett Johansson skartar æðislegu, dökku hári í nýjustu mynd sinni Under the Skin eins og meðfylgjandi mynd af settinu sýnir. Lífið 25.10.2012 19:00
Eignaðist son Breska söngkonan Adele og unnusti hennar Simon Konecki eignuðust son um helgina. Talsmaður Adele staðfesti gleðifregnirnar í samtali við People og segir nýbökuðu foreldrana í skýjunum yfir guttanum. Lífið 25.10.2012 18:00
True Blood-hönk kaupir lúxushús True Blood-hjartaknúsarinn Alexander Skarsgard hefur keypt glæsilegt heimili í Los Feliz-hæðum í Los Angeles á 1,85 milljónir dollara, rúmlega 230 milljónir króna. Lífið 25.10.2012 18:00
Framlag Finna til Óskarsverðlaunanna Finnska kvikmyndin Purge er frumsýnd í kvöld. Myndin er byggð á metsölubókinni Hreinsun eftir Sofi Oksanen. Menning 25.10.2012 17:00
Bond skutla stelur senunni Leikararnir Daniel Craig og Javier Bardem stilltu sér upp á rauða dreglinum í París á frumsýningu kvikmyndarinnar Skyfall í vikunni. Með þeim var Bond-stúlkan Berencie Marlohe sem stelur iðulega senunni þegar kemur að því að stilla sér upp fyrir ljósmyndarana. Lífið 25.10.2012 17:00
Sjúklega sæt svona silfruð Leikkonan Halle Berry, 46 ára, mætti í silfruðum Dolce&Gabbana kjól sem fór ekki fram hjá nokkrum einasta manni á frumsýningu kvikmyndarinnar Cloud Atlas í Hollywood í gær. Með leikkonunni var unnusti hennar, franski leikarinn Olivier Martinez, sem var óskaplega vel klæddur að sama skapi. Tíska og hönnun 25.10.2012 16:00
Framsækinn Lundúnarappari Nú þegar aðeins tæp vika er í að tónlistarveislan Iceland Airwaves skelli á eru margir á fullu að kynna sér þá listamenn sem spila á hátíðinni í ár. Það er gjarnan þannig með Airwaves að þegar maður skoðar listann í byrjun þá kannast maður ekki við næstum því öll nöfnin, en um leið og maður kynnir sér óþekktu nöfnin, þá fjölgar atriðunum sem maður má ekki missa af hratt. Tónlist 25.10.2012 16:00
Harðskeytt Lala segir Pó til syndanna Hann var eitthvað harðskeyttari einn af Stubbunum þegar þeir Lala og Pó birtust á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 krakkar. Bíó og sjónvarp 25.10.2012 15:48
Alltaf á djamminu X-Factor dómarinn Nicole Scherzinger sést æ oftar úti á lífnu en eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er söngkonan örlítið utan við sig og líklega búin að skemmta sér fullvel á næturklúbbnum sem hún sást á í London í vikunni. Lífið 25.10.2012 15:00
Prestar, gyðingar og pastellitir innblásturinn „Þetta er tískulegri fatnaður en sá sem ég hef áður gert,“ segir fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson sem frumsýnir fatamerkið Jör á laugardaginn. Tíska og hönnun 25.10.2012 15:00
Tómur en fullur salur Í innsetningu sem þessari er salurinn tómur, en samt fullur, og misbjagaðar myndirnar af rýminu í HA hafa skynræn og líkamleg áhrif á mann. Menning 25.10.2012 14:17
Tala saman gegnum tónlist Tónlistarhátíðin Sláturtíð 2012 stendur yfir þessa dagana og er frítt á alla fimm viðburði hennar. Menning 25.10.2012 14:11
Þunglyndislyf á þrjú hundruð síðum Munúðarfullar lýsingar á kynlífi og mat draga lesandann til sín. Gagnrýni 25.10.2012 14:06