Lífið Britney í sínu besta formi Söngkonan Britney Spears stal svo sannarlega senunni í þættinum X Factor í vikunni en hún er dómari í raunveruleikaþættinum. Lífið 10.11.2012 10:00 Mér var sagt að ég gæti ekki eignast börn Stjörnubarnið og fyrirsætan Peaches Geldof er stolt móðir sonarins Astala sem hún eignaðist með eiginmanni sínum Tom Cohen. Astala kom í heiminn fyrir sex mánuðum en áður en Peaches varð ólétt var henni sagt að hún gæti ekki eignast börn. Lífið 10.11.2012 09:00 Í Hollywood er ég feit leikkona Hunger Games-stjarnan Jennifer Lawrence er stórglæsileg á forsíðu bandaríska Elle. Jennifer er aðeins 22ja ára, hefur náð mjög langt og segir útlitsdýrkunina í Hollywood vera algjört bull. Lífið 9.11.2012 22:00 Ástríðufull leikkona Elva Ósk Lífið hitti Elvu Ósk Ólafsdóttur leikkonu yfir kaffibolla og komst að því að hún er veiðimaður í húð og hár sem nýtur lífsins að fullu, er sátt og sannarlega ástríðufull þegar kemur að leiklistinni. Lífið 9.11.2012 21:30 Forrík partídýr Ofurfyrirsætan Naomi Campbell ætlaði aldeilis að halda afmælisveislu aldarinnar fyrir unnusta sinn, rússneska milljónamæringinn Vladimir Doronin þegar hann varð fimmtíu ára gamall - sem og hún gerði í síðustu viku. Hvorki meira né minna en 200 heimsfrægir gestir mættu í boðið og engin önnur en Diana Ross söng og dansaði. Veislan sem fram fór á Indlandi endaði með því að Indverjinn sem sá um viðburðinn fyrir Naomi var handtekinn sökum hávaða og láta en það voru nágrannarnir sem höfðu samband við lögregluna eftir að flugeldasýningin hafði staðið yfir í alllangan tíma. Lífið 9.11.2012 21:00 Hrikalega krúttleg byrjun Eins og sjá má í þessu stutta myndskeiði hófst tískusýning hjónanna Gunnars Hilmarssonar og Kolbrúnar Petreu Gunnarsdóttur þegar þau frumsýndu stórglæsilega hönnun sína sem ber heitið Freebird í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu frekar óvenjulega. Þessar fallegu ungu ballerínur afhentu hverjum einasta gesti miða sem á stóð: Freebirdclothes.com. Lífið 9.11.2012 20:15 Coleman segir Schwarzenegger ekki eiga séns í sig "Ég er alveg jafn sterkur og ég lít út fyrir að vera, jafnvel sterkari. Þú getur séð það á Youtube," segir vaxtarræktarmeistarinn Ronnie Coleman kíminn en hann er staddur hér á landi um þessar mundir. Lífið 9.11.2012 19:00 Fjölmennt útgáfuhóf Það var margt um manninn í Eymundsson þegar Kristín Tómasdóttir fagnaði útgáfu nýjustu bókar sinnar, Stelpur geta allt. Lífið 9.11.2012 18:00 Þetta er Leonardo DiCaprio að selja Hjartaknúsarinn Leonardo DiCaprio er búinn að láta heimili sitt í Malibu á sölu. Hann vill 23 milljónir dollara, tæpa þrjá milljarða króna, fyrir slotið en hann keypti það árið 2002 á sex milljónir dollara, tæplega átta hundruð milljónir króna. Lífið 9.11.2012 18:00 Heimildamyndahátíð hafin í Bíó Paradís „Wonder Women: The Untold Story of American Superheroines" er ein þeirra mynda sem sýnd er á heimildamyndahátíðinni Bíó:DOX sem hefst í dag. Myndin segir frá þróun og arfleifð hinnar stórkostlegu ofurhetju Wonder Woman, allt frá tilurð teiknimyndahetjunnar um 1940 til nútíma vinsælda hennar. Í myndinni er kannað hvernig birtingarmyndir kraftmikilla kvenna endurspegla hræðslu samfélagsins við aukin réttindi þeirra. Wonder Women! kafar undir yfirborðið með Lyndu Carter, Lindsay Wagner, gamanhöfundum og listamönnum og einnig með raunverulegum kvenofurhetjum eins og Gloriu Steinem, Kathleen Hanna og fleirum, sem bjóða upp á upplýsandi og skemmtilega andstæðu við karllægan heim ofurhetja. Menning 9.11.2012 17:30 Þau vita að það er líf eftir barnsburð Leikkonan Kate Hudson, 33 ára, og unnusti hennar, Muse rokkarinn, Matt Bellamy, yfirgáfu veitingahús í London í fyrradag. Eins og sjá má ruku þau út í bíl sem beið þeirra fyrir utan staðinn. Það er greinilegt að þau eru meðvituð um að það er tilhugalíf eftir barnsburð en þau eiga saman soninn Bellamy. Lífið 9.11.2012 15:45 Síminn stoppaði ekki í fimm ár Þáttaröðin Íslensku björgunarsveitirnar hefst á sunnudaginn næsta á RÚV. Þættirnir eru fjórir talsins, koma úr smiðju Sagafilm og hafa verið fimm ár í vinnslu. Menning 9.11.2012 15:00 Fyrstu myndirnar af syninum Fyrstu myndirnar af Tennessee James Toth, syni leikkonunnar Reese Witherspoon, náðust í Los Angeles á miðvikudaginn þegar mæðginin fóru í göngutúr. Lífið 9.11.2012 14:30 Sæt á stefnumóti Systurnar Kim og Kourtney Kardashian voru aldeilis flottar í stuttum svörtum kjólum er þær kynntu nýju fatalínuna sína í London í vikunni. Lífið 9.11.2012 14:00 Engill úðar í sig eftir tískusýningu Ofurfyrirsætan Lily Aldridge tók þátt í tískusýningu Victoria's Secret á miðvikudaginn og sýndi líkamann eins og henni einni er lagið. Lífið 9.11.2012 13:30 Keira Knightley best klædd í Valentino kjól Keira Knightley var valin best klædda konan á rauða dreglinum í New York í gær. Tíska og hönnun 9.11.2012 13:00 Ég er hætt að léttast Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Hudson prýðir forsíðu desemberheftis tímaritsins Redbook. Þar talar hún um mikið um vigtina en Jennifer hefur lést um rúmlega 36 kíló síðustu tvö árin. Lífið 9.11.2012 12:30 Uppblásin ímynd á reki Olga og Anna hafa unnið saman um árabil, sýndu meðal annars í Kling og Bang í fyrra, auk þess að hafa unnið með öðrum listamönnum og arkitektum. Menning 9.11.2012 12:00 Óspennandi spennusaga Sagan er tvíþætt. Annars vegar segir frá ungu pari í Reykjavík sem lendir í þeirri skelfilegu lífsreynslu að barni konunnar er rænt. Inn í þá atburðarás fléttast atburðir úr fortíðinni og hulunni er svipt af myrkum leyndarmálum. Gagnrýni 9.11.2012 11:38 Helgarmaturinn - Kjúklingalasagna Dröfn Vilhjálmsdóttir, sem heldur úti matarbloggsíðunni Eldhússögur (www.eldhussogur.com), deilir helgaruppskriftinni að þessu sinni. Dröfn sem hefur mikla ástríðu fyrir mat og matargerð segir lífið of stutt til að borða vondan mat. Matur 9.11.2012 11:30 Hugmyndafræðilegar rætur Eggert hefur málað myndir af íslenskum blómum, jurtum og gróðri í áratugi og hefur algera sérstöðu sem myndlistarmaður að þessu leyti. Gagnrýni 9.11.2012 11:26 Eftirminnilegt eftirpartý Friðrik Ómar sendi frá sér sína fyrstu sólóplötu í ár. Af því tilefni hélt hann einstaklega vel heppnaða útgáfutónleika í Norðurljósum í Hörpu í gærkvöldi. Mörg þekkt andlit nutu tónlistarinnar eins og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Yesmine Olsson, Á allra vörum konurnar Elísabet Sveinsdóttir og Gróa Ásgeirsdóttir, Matthías Matthíasson, Magni, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, Regína Ósk, Jógvan Hansen og fleiri. Eftir tónleikana hélt Friðrik Ómar eftirminnilegt eftirpartý þar sem hann fagnaði með vinum og vandamönnum. Meðfylgjandi má skoða myndir sem teknar voru þar. Lífið 9.11.2012 11:15 Walker í The Missionary Handritshöfundur sjónvarpsþáttanna er Charles Randolph en hann skrifaði meðal annars handritið að kvikmyndinni Love and Other Drugs. Menning 9.11.2012 11:11 Kom heim með gull af alþjóðlegu hnefaleikamóti Ég vildi gera mitt besta og fannst skipta mestu máli að vera með góða tækni og sýna fallegt box. Ég var ekki að reyna að rota andstæðinginn í fyrsta höggi. Lífið 9.11.2012 11:02 Umtalaðasta kona Hollywood mætti í leðri Kristen Stewart var flott í leðurkjól og með smokey-förðun á frumsýningu kvikmyndarinna, On The Road, sem fram fór í New York í gær. Tíska og hönnun 9.11.2012 11:00 Samdi einlæga vísindaskáldsögu Þegar Davíð Þór kynnti bókina fyrir íslenskum bókaforlögum fékk hann dræmar undirtektir. Menning 9.11.2012 10:54 Halda árshátíð í Kaupmannahöfn Þeir Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Dóri DNA, Jóhann Alfreð og Björn Bragi stigu allir á svið á Nordatlantens Brygge í Kaupmannahöfn í gærkvöldi og héldu uppistand á íslensku. Lífið 9.11.2012 10:46 Kastar mæðinni á Faktorý Þann 4. og 5. janúar verða haldnir tónleikar á staðnum Faktorý. Lífið 9.11.2012 10:37 Þarna var fjör - ó já Lifandi markaður opnaði formlega glæsilegan matsölustað og verslun í Fákafeni í Reykjavík í vikunni. Margt var um manninn sem gæddi sér á heilsusamlegum veitingum. Andinn var góður enda ekki vð öðru að búast í kringum alla hollustuna. Lífið 9.11.2012 09:45 Suri í stuði Stjörnubarnið Suri Cruise gæti vel fetað í fótspor foreldra sinna, Katie Holmes og Tom Cruise. Hún brá á leik á götu úti í New York og vakti talsverða athygli. Lífið 8.11.2012 22:00 « ‹ ›
Britney í sínu besta formi Söngkonan Britney Spears stal svo sannarlega senunni í þættinum X Factor í vikunni en hún er dómari í raunveruleikaþættinum. Lífið 10.11.2012 10:00
Mér var sagt að ég gæti ekki eignast börn Stjörnubarnið og fyrirsætan Peaches Geldof er stolt móðir sonarins Astala sem hún eignaðist með eiginmanni sínum Tom Cohen. Astala kom í heiminn fyrir sex mánuðum en áður en Peaches varð ólétt var henni sagt að hún gæti ekki eignast börn. Lífið 10.11.2012 09:00
Í Hollywood er ég feit leikkona Hunger Games-stjarnan Jennifer Lawrence er stórglæsileg á forsíðu bandaríska Elle. Jennifer er aðeins 22ja ára, hefur náð mjög langt og segir útlitsdýrkunina í Hollywood vera algjört bull. Lífið 9.11.2012 22:00
Ástríðufull leikkona Elva Ósk Lífið hitti Elvu Ósk Ólafsdóttur leikkonu yfir kaffibolla og komst að því að hún er veiðimaður í húð og hár sem nýtur lífsins að fullu, er sátt og sannarlega ástríðufull þegar kemur að leiklistinni. Lífið 9.11.2012 21:30
Forrík partídýr Ofurfyrirsætan Naomi Campbell ætlaði aldeilis að halda afmælisveislu aldarinnar fyrir unnusta sinn, rússneska milljónamæringinn Vladimir Doronin þegar hann varð fimmtíu ára gamall - sem og hún gerði í síðustu viku. Hvorki meira né minna en 200 heimsfrægir gestir mættu í boðið og engin önnur en Diana Ross söng og dansaði. Veislan sem fram fór á Indlandi endaði með því að Indverjinn sem sá um viðburðinn fyrir Naomi var handtekinn sökum hávaða og láta en það voru nágrannarnir sem höfðu samband við lögregluna eftir að flugeldasýningin hafði staðið yfir í alllangan tíma. Lífið 9.11.2012 21:00
Hrikalega krúttleg byrjun Eins og sjá má í þessu stutta myndskeiði hófst tískusýning hjónanna Gunnars Hilmarssonar og Kolbrúnar Petreu Gunnarsdóttur þegar þau frumsýndu stórglæsilega hönnun sína sem ber heitið Freebird í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu frekar óvenjulega. Þessar fallegu ungu ballerínur afhentu hverjum einasta gesti miða sem á stóð: Freebirdclothes.com. Lífið 9.11.2012 20:15
Coleman segir Schwarzenegger ekki eiga séns í sig "Ég er alveg jafn sterkur og ég lít út fyrir að vera, jafnvel sterkari. Þú getur séð það á Youtube," segir vaxtarræktarmeistarinn Ronnie Coleman kíminn en hann er staddur hér á landi um þessar mundir. Lífið 9.11.2012 19:00
Fjölmennt útgáfuhóf Það var margt um manninn í Eymundsson þegar Kristín Tómasdóttir fagnaði útgáfu nýjustu bókar sinnar, Stelpur geta allt. Lífið 9.11.2012 18:00
Þetta er Leonardo DiCaprio að selja Hjartaknúsarinn Leonardo DiCaprio er búinn að láta heimili sitt í Malibu á sölu. Hann vill 23 milljónir dollara, tæpa þrjá milljarða króna, fyrir slotið en hann keypti það árið 2002 á sex milljónir dollara, tæplega átta hundruð milljónir króna. Lífið 9.11.2012 18:00
Heimildamyndahátíð hafin í Bíó Paradís „Wonder Women: The Untold Story of American Superheroines" er ein þeirra mynda sem sýnd er á heimildamyndahátíðinni Bíó:DOX sem hefst í dag. Myndin segir frá þróun og arfleifð hinnar stórkostlegu ofurhetju Wonder Woman, allt frá tilurð teiknimyndahetjunnar um 1940 til nútíma vinsælda hennar. Í myndinni er kannað hvernig birtingarmyndir kraftmikilla kvenna endurspegla hræðslu samfélagsins við aukin réttindi þeirra. Wonder Women! kafar undir yfirborðið með Lyndu Carter, Lindsay Wagner, gamanhöfundum og listamönnum og einnig með raunverulegum kvenofurhetjum eins og Gloriu Steinem, Kathleen Hanna og fleirum, sem bjóða upp á upplýsandi og skemmtilega andstæðu við karllægan heim ofurhetja. Menning 9.11.2012 17:30
Þau vita að það er líf eftir barnsburð Leikkonan Kate Hudson, 33 ára, og unnusti hennar, Muse rokkarinn, Matt Bellamy, yfirgáfu veitingahús í London í fyrradag. Eins og sjá má ruku þau út í bíl sem beið þeirra fyrir utan staðinn. Það er greinilegt að þau eru meðvituð um að það er tilhugalíf eftir barnsburð en þau eiga saman soninn Bellamy. Lífið 9.11.2012 15:45
Síminn stoppaði ekki í fimm ár Þáttaröðin Íslensku björgunarsveitirnar hefst á sunnudaginn næsta á RÚV. Þættirnir eru fjórir talsins, koma úr smiðju Sagafilm og hafa verið fimm ár í vinnslu. Menning 9.11.2012 15:00
Fyrstu myndirnar af syninum Fyrstu myndirnar af Tennessee James Toth, syni leikkonunnar Reese Witherspoon, náðust í Los Angeles á miðvikudaginn þegar mæðginin fóru í göngutúr. Lífið 9.11.2012 14:30
Sæt á stefnumóti Systurnar Kim og Kourtney Kardashian voru aldeilis flottar í stuttum svörtum kjólum er þær kynntu nýju fatalínuna sína í London í vikunni. Lífið 9.11.2012 14:00
Engill úðar í sig eftir tískusýningu Ofurfyrirsætan Lily Aldridge tók þátt í tískusýningu Victoria's Secret á miðvikudaginn og sýndi líkamann eins og henni einni er lagið. Lífið 9.11.2012 13:30
Keira Knightley best klædd í Valentino kjól Keira Knightley var valin best klædda konan á rauða dreglinum í New York í gær. Tíska og hönnun 9.11.2012 13:00
Ég er hætt að léttast Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Hudson prýðir forsíðu desemberheftis tímaritsins Redbook. Þar talar hún um mikið um vigtina en Jennifer hefur lést um rúmlega 36 kíló síðustu tvö árin. Lífið 9.11.2012 12:30
Uppblásin ímynd á reki Olga og Anna hafa unnið saman um árabil, sýndu meðal annars í Kling og Bang í fyrra, auk þess að hafa unnið með öðrum listamönnum og arkitektum. Menning 9.11.2012 12:00
Óspennandi spennusaga Sagan er tvíþætt. Annars vegar segir frá ungu pari í Reykjavík sem lendir í þeirri skelfilegu lífsreynslu að barni konunnar er rænt. Inn í þá atburðarás fléttast atburðir úr fortíðinni og hulunni er svipt af myrkum leyndarmálum. Gagnrýni 9.11.2012 11:38
Helgarmaturinn - Kjúklingalasagna Dröfn Vilhjálmsdóttir, sem heldur úti matarbloggsíðunni Eldhússögur (www.eldhussogur.com), deilir helgaruppskriftinni að þessu sinni. Dröfn sem hefur mikla ástríðu fyrir mat og matargerð segir lífið of stutt til að borða vondan mat. Matur 9.11.2012 11:30
Hugmyndafræðilegar rætur Eggert hefur málað myndir af íslenskum blómum, jurtum og gróðri í áratugi og hefur algera sérstöðu sem myndlistarmaður að þessu leyti. Gagnrýni 9.11.2012 11:26
Eftirminnilegt eftirpartý Friðrik Ómar sendi frá sér sína fyrstu sólóplötu í ár. Af því tilefni hélt hann einstaklega vel heppnaða útgáfutónleika í Norðurljósum í Hörpu í gærkvöldi. Mörg þekkt andlit nutu tónlistarinnar eins og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Yesmine Olsson, Á allra vörum konurnar Elísabet Sveinsdóttir og Gróa Ásgeirsdóttir, Matthías Matthíasson, Magni, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, Regína Ósk, Jógvan Hansen og fleiri. Eftir tónleikana hélt Friðrik Ómar eftirminnilegt eftirpartý þar sem hann fagnaði með vinum og vandamönnum. Meðfylgjandi má skoða myndir sem teknar voru þar. Lífið 9.11.2012 11:15
Walker í The Missionary Handritshöfundur sjónvarpsþáttanna er Charles Randolph en hann skrifaði meðal annars handritið að kvikmyndinni Love and Other Drugs. Menning 9.11.2012 11:11
Kom heim með gull af alþjóðlegu hnefaleikamóti Ég vildi gera mitt besta og fannst skipta mestu máli að vera með góða tækni og sýna fallegt box. Ég var ekki að reyna að rota andstæðinginn í fyrsta höggi. Lífið 9.11.2012 11:02
Umtalaðasta kona Hollywood mætti í leðri Kristen Stewart var flott í leðurkjól og með smokey-förðun á frumsýningu kvikmyndarinna, On The Road, sem fram fór í New York í gær. Tíska og hönnun 9.11.2012 11:00
Samdi einlæga vísindaskáldsögu Þegar Davíð Þór kynnti bókina fyrir íslenskum bókaforlögum fékk hann dræmar undirtektir. Menning 9.11.2012 10:54
Halda árshátíð í Kaupmannahöfn Þeir Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Dóri DNA, Jóhann Alfreð og Björn Bragi stigu allir á svið á Nordatlantens Brygge í Kaupmannahöfn í gærkvöldi og héldu uppistand á íslensku. Lífið 9.11.2012 10:46
Kastar mæðinni á Faktorý Þann 4. og 5. janúar verða haldnir tónleikar á staðnum Faktorý. Lífið 9.11.2012 10:37
Þarna var fjör - ó já Lifandi markaður opnaði formlega glæsilegan matsölustað og verslun í Fákafeni í Reykjavík í vikunni. Margt var um manninn sem gæddi sér á heilsusamlegum veitingum. Andinn var góður enda ekki vð öðru að búast í kringum alla hollustuna. Lífið 9.11.2012 09:45
Suri í stuði Stjörnubarnið Suri Cruise gæti vel fetað í fótspor foreldra sinna, Katie Holmes og Tom Cruise. Hún brá á leik á götu úti í New York og vakti talsverða athygli. Lífið 8.11.2012 22:00