Lífið

Erfitt að þyngjast

Leikkonan þaulreynda Sally Field þurfti að leggja ýmislegt á sig til að landa hlutverki í nýjustu kvikmynd Stevens Spielbergs, Lincoln.

Lífið

Hvaða pía er þetta?

Leikarinn Jake Gyllenhaal sást leiða dularfulla stúlku í New York um helgina. Þau fengu sér góðan göngutúr og skemmtu sér konunglega í félagsskap hvors annars.

Lífið

Ekki taka myndir af mér!

Ungstirnið Selena Gomez var ekki í sínu besta skapi þegar hún fór í flug frá LAX-flugvelli í Los Angeles daginn eftir að staðfest var að hún og Justin Bieber væru hætt saman.

Lífið

Sport Elítan: Vertu sterk/ur og æfðu létt!

Sport Elítan er hópur rúmlega 20 einstaklinga sem að hefur það að markmiði að bæta heilsu Íslendinga og hjálpa íþróttamönnum að ná lengra með því að bjóða uppá fjarþjálfun fyrir einstaklinga. Allir pistlar og hugleiðingar hópsins birtast á Vísi og í dag gefur Stefán Sölvi Pétursson góð ráð sem snúa að lyftingaæfingum.

Heilsuvísir

Ekkert á milli mín og Bieber

Nítján ára Victoria's Secret fyrirsætan, Barbara Palvin, neitar alfarið að hún og söngvarinn Justin Bieber, 18 ára, eigi í rómantísku ástarsambandi. Eftir að ljósmynd af henni og Justin sem hún lét taka af sér með honum birtist á netinu og Selena Gomez sagði Justin upp fóru hávarar sögusagnir af stað um að Barbara og Justin væru skotin í hvort öðru. Barbara sagði fylgendum sínum á Twitter hinsvegar að slaka á því alls ekkert væri á milli þeirra - eina sem hún gerði var að taka mynd af sér með honum.

Lífið

Treysta á veðurguðina

"Ég verð nú að viðurkenna að veðrið er búið að vera helst til skrautlegt þarna fyrir norðan og því gæti allt farið í tóma vitleysu," segir Þóra Sigurðardóttir en hún og eiginmaður hennar, Völundur Snær, eru þessa dagana á fullu að undirbúa jólahlaðborð í hinu fornfræga félagsheimili Ýdölum í Aðaldal.

Lífið

Sumir eru í betra formi en aðrir

Ifitness.is og Magnús Samúelsson halda pósunámskeið tvisvar á ári fyrir keppendur í vaxtarrækt, fitness og módelfitness. Að þessu sinni tóku tæplega 50 manns þátt sem er mettþátttaka. Í tilefni af því að einungist vika er í bikarmót IFBB sem haldið verður í Háskólabíó 16.-17. nóvember var haldin nokkurs konar general prufa þar sem líkt var eftir stemningunni sem myndasat á sviðinu í keppni. Alls mættu keppendur með hárið uppsett, förðun og keppnislit (brúnkukrem).

Lífið

Baksviðs með Rebel

Meðfylgjandi myndir voru teknar rétt áður en danshópurinn Rebel mætti í sjónvarpsþáttinn Dans dans dans þáttinn á föstudagskvöldið. Danshópurinn fór ekki áfram en ekki er öll von úti enn. Nokkur sæti eru eftir í pottinum. Sólveig Birna, Friðrika Edda og Rebekka ýr förðuðu dansarana í Air brush & make up school NYX cosmetics í Bæjarlind.

Lífið

Ofurkroppur leikur í auglýsingu

Ofurkroppurinn og kryddpían Mel B sem hefur slegið í gegn með líkamsræktarmyndböndum sínum lék í auglýsingu í Ástralíu um helgina fyrir Jenny Craig, megrunarvörurnar.

Lífið

Svona býr sjónvarpsstjarna

CSI og West Wing stjarnan Emily Procter - opnaði heimili sitt á dögunum fyrir ljósmyndurum en hún býr einstaklega fallega í borg englanna L.A.

Lífið

Systur sigra heiminn

Já þær virðast óstöðvandi systurnar, þær Kim Kardashian, Kourtney Kardashian og Khloe Kardashian en þær kynntu nýju fatalínuna sína í Dorothy Perkins versluninni í London um helgina við gríðarlega góðar undirtektir. Það lá einstaklega vel á systrunum sem sýndu ljósmyndurum brot af línunni og sögðu áhugasömum blaðamönnum frá henni. Sjá má systurnar við opnunina í meðfylgjandi myndasafni.

Tíska og hönnun

Þvílíkur stjörnufans

Alicia Keys, Lana Del Ray,Taylor Swift, Gwen Stefani og fleiri stórstjörnur komu saman í Þýskalandi í gær á evrópsku MTV verðlaunahátíðinni.

Lífið

Uppseld í útgáfuhófi

Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuteiti fyrir Gleðigjafa, bók sem inniheldur tæplega 30 frásagnir foreldra barna sem eru einstök á einhvern hátt. Um 200 manns mættu sem er met hjá Eymundsson. Bókin seldist upp í útgáfuhófinu sem er einsdæmi.

Menning

Hryllilega horaður

Matthew McConaughey er svo sannarlega sjarmör mikill og er þekktur fyrir að rífa sig úr að ofan til að sýna tónaðan líkamann.

Lífið

Leikkona selur fötin sín

"Ég er að selja gömul og ný föt. Fullt af kjólum og pils of fleira. Þetta eru safngripir. Svo er mamma e rmeð méren hún svo mikil prjónakona. Hún er að selja vettlinga, húfur og sjöl. Þetta er hræódýrt 500 upp í 2000 kall. Ég er á bás B 16," segir Lilja Katrín Gunnarsdóttir leikkona spurð hvað hún er að selja í Kolaportinu í dag.

Lífið

Selur lúxusvilluna

Leikkonan Sharon Stone er loksins búin að selja glæsihýsi sitt í Beverly Hills fyrir 6,57 milljónir dollara, tæplega 850 milljónir króna.

Lífið

Koma heim yfir jólin

„Ég hlakka mikið til að koma til Íslands og vera í alveg fjórar vikur," segir Svala Björgvins en hún er á leiðinni heim yfir jólin.

Lífið

Fyrstu myndir eftir brúðkaupið

Paparassarnir voru himinlifandi þegar þeir náðu myndum af hinni nýgiftu Jessicu Biel um helgina en þetta eru fyrstu myndirnar sem náðst hafa af stúlkunni síðan hún sneri aftur úr brúðkaupsferð um Afríku með eiginmanni sínum Justin Timberlake.

Lífið

Innlit til Egils Ólafs

Sindri Sindrason bankaði upp á hjá Agli Ólafssyni tónlistarmanni, sem býr í fallegu, gömlu húsi í miðbæ Reykjavíkur, í sjónvarpsþættinum Heimsókn sem er á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöldum. Fjölskylda Egils flutti í húsið fyrir rúmum þrjátíu árum en þá átti að rífa það enda talið ónýtt. Sem betur fer var það ekki gert enda meðal fallegustu húsa í bænum.

Lífið

Hætt saman – í alvörunni!

Ungstirnin Justin Bieber og Selena Gomez eru hætt saman eftir tveggja ára ástarsamband. Voru þau víst of upptekin til að geta haldið neistanum logandi.

Lífið

Sigga Kling gefur út bók í dag

Þar sem ég er B mínus týpan vakna ég upp úr klukkan tíu. Ég vakna alls ekki við klukku því þá fá frumurnar mínar, þessi 70 billjón stykki, sjokk. Síðan fer ég yfir drauma næturinnar því draumarnir eru oft að vara mann við næstu dögum.

Lífið

Töff tískulið á tískusýningu

Það var margt manninn á tískusýningu Ýrar Þrastardóttur fatahönnuðar og skartgripahönnuðarins Orra Finnbogasonar á Kexi hosteli á fimmtudagskvöldið. Tískuspekúlantar fjölmenntu til að berja fatnaðinn og fylgihlutina augum og flestum virtist líka vel.

Tíska og hönnun