Lífið

Gerði allt fyrir Tom

Nicole Kidman óttaðist að hún gæti ekki orðið ástfangin aftur eftir skilnað þeirra Tom Cruise. „Ég varð yfir mig ástfangin af Tom. Ég hefði gengið jörðina á enda fyrir hann. Við urðum mjög háð hvort öðru,“ sagði leikkonan um sambandið. Eftir skilnaðinn óttaðist hún að finna ekki ástina aftur. „Ég áttaði mig á því að ég vildi ekki vera ein. Ég vildi verða ástfangin aftur, en var ekki viss um að ég gæti orðið það.“

Lífið

Litrík jól í ár

Styttist nú óðum í aðventu þessa árs. Ýmsar eru hefðirnar en meðal þeirra er að gera aðventukrans. Hér áður fyrr voru þeir heldur einfaldir en í dag fylgja þeir tískustraumum eins og flest annað. Vissulega halda margir í hefðirnar á meðan aðrir leyfa hugmyndafluginu að njóta sín á hverju ári.

Lífið

Saga um vandræðagang

ð ævisaga er eins og nafnið ber með sér saga bókstafsins ð, sem eins og segir í bókinni snýst að miklu leyti um "mistök og vandræðagang í samskiptum við fólk sem ekki notast við þennan óvenjulega bókstaf og hefur jafnvel ekki hugmynd um tilvist hans".

Gagnrýni

Klárar konur fá heiðursveðlaun

Heiðursverðlaun Baileys voru veitt við glæsilega athöfn á Kjarvalsstöðum í gærkvöld en þá voru þær Jóhanna Methúsalemsdóttir, Sara Riel og Andrea Maack heiðraðar fyrir störf sín. Eins og sjá má var gleðin við völd.

Lífið

Ráðgátan Rodriguez

Í upphafi 8. áratugarins sendi bandaríska söngvaskáldið Rodriguez frá sér tvær breiðskífur. Gagnrýnendur héldu vart vatni en almenningur var áhugalaus og plöturnar seldust ekkert.

Gagnrýni

Þorir að vera öðruvísi

Stórleikkonan Anne Hathaway hefur veirð mikið í umræðunni undanfarið eftir að hún missti mörg kíló fyrir nýjasta hlutverk sitt. Hathaway mætti á Women's Media verðlaunin í vikunni og leit vel út. Leikkonan var í nýþröngum kjól eftir sjálfa Victoriu Beckham.

Lífið

Líf flestra er alveg skelfileg vonbrigði

Málarinn eftir Ólaf Gunnarsson er mikil örlagasaga eins og búast má við frá hans hendi. Söguefnið rifjar upp smásöguna Kjarvalsmálverkið í Meistaraverkinu, smásagnasafni Ólafs frá í fyrra. Varð sú saga kveikjan að skáldsögunni?

Menning

Húrrandi gleði í Hafnarfirði

Nítján ára afmæli skartgripaverslunar Siggu og Timo í Hafnarfirði var fangað á dögunum. Eins og sjá má á myndunum var gleðin við völd og fjölmennt í afmælinu.

Lífið

Undirbýr spennandi vef fyrir konur

Tísku- og lífsstílsvefurinn Tíska.is lítur innan tíðar dagsins ljós þar sem áherslurnar eru á lífsstíl, tísku, verslun, hönnun og útlit. Eigandinn Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, konan á bak við vefinn, er þessa dagana að undirbúa opnun vefsins í næstu viku.

Tíska og hönnun

Frægir mættu í konfektboð Nóa Sírius

Það má segja að jólaundirbúningnum hafi verið ýtt úr vör í vikunni á umhverfisvæna veitingahúsinu Nauthól þegar helstu súkkulaðiunnendur landsins söfnuðust saman í konfektboði Nóa Síríus.

Lífið

Lag í minningu Sigursteins

Í dag eru liðnir tíu mánuðir síðan knattspyrnumaðurinn- og þjálfarinn Sigursteinn Gíslason lést eftir erfið veikindi.

Lífið

Ástin, fortíðin, pólitíkin og allt hitt á Bókamessu

"Markmiðið er fyrst og fremst að sýna fram á þá gróskumiklu og breiðu flóru sem íslensk bókaútgáfa býður upp á,” segir Kristín Viðarsdóttir verkefnisstjóri um bókamessu sem Félag íslenskra bókaútgefenda og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardag og sunnudag.

Menning

Sjálflærð á hljóðfæri

Þjóðlagasveitin Ylja hefur vakið verðskuldaða athygli undanfarið en þau Guðný, Bjartey og Smári gefa út sína fyrstu plötu í dag.

Tónlist

Firnasterkur höfundur

Þar sem himin ber við haf er þriðja plata Jónasar Sigurðssonar og sú fyrsta frá því að hann gaf út hina frábæru Allt er eitthvað fyrir tveimur árum.

Gagnrýni

Stoppuðu umferð í París

Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian skemmti sér konunglega með syni sínum Mason er þau skoðuðu París í fríinu sínu.

Lífið

Ofurhjón gera vel við sig

Leikarahjónin Brad Pitt og Angelina Jolie drifu alla fjölskylduna til Kent á Englandi þar sem Brad var við tökur á kvikmyndinni World War Z.

Lífið

Sú er með´etta

Leikkonan Sarah Jessica Parker, 47 ára, er ávallt smart til fara. Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru af henni undanfarna daga í New York er eins og það sé sama í hverju hún er - hún er alltaf smart.

Lífið

Victoria Beckham í Dallas

Victoria Beckham, 38 ára,hefur oftar en ekki vðurkennt að alla sína æsku sat hún föst við skjáinn og horfði á Dallas þættina. Nú hefur hún birt myndir af leikurunum úr Dallas nema hvað að hún hefur fótósjoppað andlit sitt yfir andlit Vicotoriu Prinicipal sem lék Pamelu Ewing eftirminnilega.Eins og sjá má smellpassar Victoria inn í þennan föngulega hóp.

Lífið

Þórir til Þýskalands

Tónlistarmaðurinn Þórir Georg sendir frá sér plötuna I Will Die & You Will Die & It Will be Alright á morgun, föstudag, á vegum Kimi Records.

Tónlist

ELM hættir

Lísbet Sveinsdóttir, einn eigenda, segir að hönnun ELM hafi verið seld um allan heim en fyrirtækið hafi vaxið mikið og orðið flókið í rekstri.

Tíska og hönnun

Dóttir rokkara handtekin

Elsta dóttir tónlistarmannsins Jon Bon Jovi, Stephanie Rose Bongiovi, var handtekin í skólanum sínum í vikunni eftir að hún tók of stóran skammt af heróíni.

Lífið

Hálft kíló á hönd

Gullsmiðirnir Ástþór Helgason og Kjartan Örn Kjartansson í Orr hönnuðu hring sem er nú ásamt fleiri gripum frá þeim félögum til sýnis á skartgripasýningunni Láði og legi (Water and Earth) í Finnlandi.

Tíska og hönnun

Segir RIFF hafa öðlast nýtt líf

Danski blaðamaðurinn og kvikmyndasérfræðingurinn Bo Green Jensen segir hrokafulla bjartsýni hafa einkennt fyrstu RIFF-hátíðina sem fram fór árið 2004. Í grein í Weekendavisen segir hann hins vegar að hátíðin hafi öðlast nýtt líf í kjölfar kreppunnar og sé í raun tákn þess hversu Ísland hefur rétt úr kútnum eftir hrun.

Menning

Fimm fræknir í jólaskapi

Jólaplötur eru órjufanlegur hluti af jólahátíðinni. Meðal fimm erlendra flytjenda sem eru í sérstöku jólaskapi í ár eru Rod Stewart, Sufjan Stevens og Cee-Lo.

Tónlist

Þorparar í þykjustuheimi

Kuðungasafnið ber undirtitilinn 54 ljóð um undarleg pláss. Þar lýsir höfundur í örsögum/prósaljóðum alls kyns skringilegum plássum þar sem hversdagurinn er með töluvert öðrum blæ en í öðrum þorpum á Íslandi.

Gagnrýni