Lífið Iðunn fagnar 30 ára höfundarafmæli Hvorki meira né minna en 30 ára höfundarafmæli rithöfundarins Iðunnar Steinsdóttur var fagnað í vikunni í húsnæði Sölku útgáfu. Eins og sjá má á myndunum mættu margir til að fagna með Iðunni sem fékk ófaa blómvendina og hlýjar kveðjurnar. Lífið 7.12.2012 09:00 Syngur texta pabba til mömmu Júlíus Guðmundsson fann texta föður síns, Rúnars Júlíussonar, á tölvunni hans. Lífið 7.12.2012 07:00 Kutcher nauðalíkur Jobs Mynd um ævi Steve Jobs frumsýnd á Sundance Lífið 7.12.2012 07:00 Gefa gömlu kjólunum framhaldslíf Jólakjólamarkaður þar sem viðskiptavinir geta skipt notuðu kjólunum út í 9 Lífum um helgina. Tíska og hönnun 7.12.2012 07:00 Skutla bílunum heim fyrir ölvaða fólkið Keyrðu mig heim nefnist nýstofnað fyrirtæki sem sérhæfir sig í bílstjóraþjónustu fyrir ölvaða. Félagarnir Ómar Þröstur Hjaltason og Kristinn Sævar Magnússon eru með bílstjóra á sínum snærum sem sækja samkvæmisljón í bæinn og skutla þeim heim á þeirra eigin bíl. Lífið 7.12.2012 07:00 Hanna sérstaka lyfjapoka Mary-Kate og Ashley Olsen hafa tekið höndum saman við listamanninn Damien Hirst og munu hanna nokkuð einstaka bakpoka í takmörkuðu upplagi. Lífið 7.12.2012 07:00 Skuldar skattinum Vandræði Lindsay Lohan virðast engan endi ætla að taka því skatturinn hefur nú fryst bankainnistæður leikkonunnar vegna vanskila. Tmz.com sagði frá þessu fyrir skemmstu. Lífið 7.12.2012 07:00 Hommar, lesbíur og hinsegin jólatónleikar Kórinn leggur sig fram við að vera skemmtilegur og öðruvísi og setur oft hinsegin brag á lögin. Engum er mismunað sökum kynhneigðar. Lífið 7.12.2012 07:00 Fín fyrir fastagestina Ballhljómsveit rifjar upp gamla slagara. Þetta er plata sem reikna má með að fastagestir á dansleikjum með sveitinni taki fagnandi. Gagnrýni 7.12.2012 06:00 Léttsveitin söng inn jólin Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur hélt eftirminnilega aðventutónleika í Langholtskirkju í kvöld fyrir fullri kirkju. Tónleikarnir voru frábærir að mati gesta. Meðfylgjandi myndir voru teknar af meðlimum kórsins baksviðs í kvöld. Aðrir aðventutónleikar Léttsveitarinnar verða laugardaginn 8. desember næstkomandi klukkan 16:00. Lífið 6.12.2012 22:15 Tók Hollywood-glamúrinn alla leið Leikkonan Anne Hathaway var í einu orði sagt stórglæsileg þegar hún gekk rauða dregilinn á frumsýningu Les Misérables í London í gærkvöldi. Lífið 6.12.2012 22:00 Við erum bara vinir Fyrirsætan Miranda Kerr og leikarinn Leonardo DiCaprio voru mjög innileg í teiti um síðustu helgi og byrjaði slúðurpressan strax að draga þær ályktanir að eitthvað væri á milli þeirra. Lífið 6.12.2012 21:00 Breskar bombur berjast Leikkonan Emily Blunt og frægasta systir í heimi, Pippa Middleton, eru báðar smekkkonur þegar kemur að fötum. Lífið 6.12.2012 20:00 Alvöru stelpuslagur í Hollywood Raunveruleikastjarnan Brandi Glanville vill ekki að kántrísöngkonan LeAnn Rimes komi nálægt sonum sínum, Mason og Jake, sem hún á með núverandi eiginmanni LeAnn, Eddie Cibrian. Lífið 6.12.2012 19:00 Gifti sig og léttist um fimm kíló Glee-töffarinn Jane Lynch giftist sálfræðingnum Löru Embry árið 2010 og er hæstánægð með eldamennskuna hennar. Lífið 6.12.2012 18:00 Sagan á bak við Clinique Árið 1967 tók blaðamaðurinn Carol Phillips viðtal við einn fremsta húðlækni þess tíma, Dr. Norman Orentreich, fyrir bandaríska tímaritið Vogue. Í viðtalinu sem bar titilinn "Can Great Skin Be Created?“, á ensku eða "Er hægt að búa til fallega húð?“ á íslensku, var leitast við að svara þeirri spurningu með lýsingu á einfaldri hugmynd sem átti eftir að marka tímamót í snyrtivöruframleiðslu. Í greininni lýsir Dr. Orentreich hvernig hægt sé að gera húðina fallegri og heilbrigðari. Tíska og hönnun 6.12.2012 17:15 Konur í smóking Þegar styttist í hátíðarnar má sjá konur í smóking í auknu mæli. Eins og sjá má á meðylgjandi myndum þarf smóking ekki að vera herralegur í sniðinuheldur þvert á móti. Tíska og hönnun 6.12.2012 17:00 Glæsimenni og glaumgosar geisluðu á Herrafatasýningu Kormáks og Skjaldar Fullt hús áhorfenda skemmti sér konunglega á Herrafatasýningu Kormáks og Skjaldar. Tíska og hönnun 6.12.2012 16:30 Furðuheimur vex á Heljarþröm Heljarþröm nefnist önnur bókin í þríleiknum Saga eftirlifenda eftir Emil Hjörvar Petersen, sem hefur ekki aðeins vakið athygli á Íslandi heldur víðar. Í bókinni er sögð saga ásanna sem lifðu af Ragnarrök og baráttu þeirra við að ná tökum á heiminum á ný. Menning 6.12.2012 16:00 Blússandi hamingja eftir brúðkaupið Leikkonan Jessica Biel, 30 ára, og eiginmaður hennar, poppstjarnan Justin Timberlake, leiddust áberandi hamingjusöm, þegar þau mættu í teiti sem fram fór í New York í gærkvöldi. Eins og sjá má á myndunum er Jessica stórglæsileg klædd í myntugrænan kjól og skó í sama lit. Það verður seint sagt að Jessica sé ekki ein glæsilegasta leikkonan í Hollywood. Lífið 6.12.2012 15:45 Gleðileikur gamlingja og fleira fólks Fádæma vel skrifuð saga, leiftrandi af húmor, mannskilningi og hlýju en með grafalvarlegum undirtóni. Gagnrýni 6.12.2012 15:00 Draugar í nútíð og fortíð Yrsu tekst enn betur upp með draugasöguna en í Ég man þig. Æsispennandi á köflum og óvissan kitlandi. Spennandi og áhrifamikil draugasaga. Gagnrýni 6.12.2012 15:00 Ásdís Halla prýðir forsíðu Lífsins Ásdís Halla Bragadóttir prýðir forsíðu Lífsins á morgun, föstudag. Ásdís er kraftmikil fjölskyldukona sem leggur sig um þessar mundir fram við uppbyggingu á dvalarheimili fyrir einstaklinga sem kjósa að láta sér líða vel. Þessi kraftmikla kona ræðir aðventuna, stjórnmál, bróðurmissinn og hennar sýn á lífið og tilveruna. Lífið 6.12.2012 14:15 Kate líður betur núna Katrín Middleton hertogaynjan af Cambridge brosti til fréttamanna sem biðu í ofvæni fyrir utan King Edward sjúkrahúsið í London í dag þar sem hún hefur legið undanfarna daga vegna alvarlegrar morgunógleði í kjölfar þess að hún er barnshafandi. Eins og sjá má á myndunum fylgdi Vilhjálmur Bretaprins eiginkonu sinni út af sjúkrahúsinu. Í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni segir að þau hjónin hafi haldið til Kensington hallar en þar mun Kate dvelja á næstunni og hvíla sig. Lífið 6.12.2012 13:45 Hægfara hrotti Brad Pitt leikur leigumorðingja í þessum skrýtna, hægfara og hrottalega krimma, Ofbeldisatriðin eru nokkuð vel útfærð og líklega það eftirminnilegasta við myndina. Gagnrýni 6.12.2012 13:00 Heitt að vera með hatt Það þykir sjóðandi heitt að vera með hatt á höfði um þessar mundir. Það fer eflaust ekki hvaða hattur sem er hverjum sem er, þar af leiðandi þarf að máta og prófa þar til rétti hatturinn finnst. Tíska og hönnun 6.12.2012 12:00 Sigurður á slóðum Buena Vista Mjög vel heppnuð plata. Ágætt mótefni við myrkri og jólastressi. Fínar lagasmíðar og textar hjá Braga Valdimar. Góður hljómur og flutningurinn frábær. Gagnrýni 6.12.2012 12:00 Tvær plötur frá ADHD Hljómsveitin ADHD hefur gefið út plöturnar ADHD 3 og ADHD 4. Upptökurnar fóru fram í Logalandi í ágúst og áttu upphaflega að vera fyrir eina plötu. <br /> Tónlistinni svipar til þess sem hljómsveitin hefur áður gert og ferðast plöturnar bæði fram og til baka í dýnamík og lagasmíðum. Fyrri plöturnar tvær hafa hlotið mikið lof hjá gagnrýnendum og tónlistarunnendum. Tónlist 6.12.2012 12:00 Mjög troðnir marvaðar mitt í dal Svarfaðar Ný Íslendingasaga eftir Þórarinn Eldjárn, einn okkar albestu höfunda. Hér liggur skáld er áhrifamikil og blóðug, eins og slíkar sögur eiga að vera. Gagnrýni 6.12.2012 11:30 Listhneigðir lyftu sér upp Aðventukvöld Leikhúss listamanna var haldið í Gamla bíói á þriðjudagskvöldið. Gestir urðu vitni að dansi, gjörningum, leikjum og upplestrum og skemmtu sér hið besta í skammdeginu eins og sjá má. Lífið 6.12.2012 11:30 « ‹ ›
Iðunn fagnar 30 ára höfundarafmæli Hvorki meira né minna en 30 ára höfundarafmæli rithöfundarins Iðunnar Steinsdóttur var fagnað í vikunni í húsnæði Sölku útgáfu. Eins og sjá má á myndunum mættu margir til að fagna með Iðunni sem fékk ófaa blómvendina og hlýjar kveðjurnar. Lífið 7.12.2012 09:00
Syngur texta pabba til mömmu Júlíus Guðmundsson fann texta föður síns, Rúnars Júlíussonar, á tölvunni hans. Lífið 7.12.2012 07:00
Gefa gömlu kjólunum framhaldslíf Jólakjólamarkaður þar sem viðskiptavinir geta skipt notuðu kjólunum út í 9 Lífum um helgina. Tíska og hönnun 7.12.2012 07:00
Skutla bílunum heim fyrir ölvaða fólkið Keyrðu mig heim nefnist nýstofnað fyrirtæki sem sérhæfir sig í bílstjóraþjónustu fyrir ölvaða. Félagarnir Ómar Þröstur Hjaltason og Kristinn Sævar Magnússon eru með bílstjóra á sínum snærum sem sækja samkvæmisljón í bæinn og skutla þeim heim á þeirra eigin bíl. Lífið 7.12.2012 07:00
Hanna sérstaka lyfjapoka Mary-Kate og Ashley Olsen hafa tekið höndum saman við listamanninn Damien Hirst og munu hanna nokkuð einstaka bakpoka í takmörkuðu upplagi. Lífið 7.12.2012 07:00
Skuldar skattinum Vandræði Lindsay Lohan virðast engan endi ætla að taka því skatturinn hefur nú fryst bankainnistæður leikkonunnar vegna vanskila. Tmz.com sagði frá þessu fyrir skemmstu. Lífið 7.12.2012 07:00
Hommar, lesbíur og hinsegin jólatónleikar Kórinn leggur sig fram við að vera skemmtilegur og öðruvísi og setur oft hinsegin brag á lögin. Engum er mismunað sökum kynhneigðar. Lífið 7.12.2012 07:00
Fín fyrir fastagestina Ballhljómsveit rifjar upp gamla slagara. Þetta er plata sem reikna má með að fastagestir á dansleikjum með sveitinni taki fagnandi. Gagnrýni 7.12.2012 06:00
Léttsveitin söng inn jólin Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur hélt eftirminnilega aðventutónleika í Langholtskirkju í kvöld fyrir fullri kirkju. Tónleikarnir voru frábærir að mati gesta. Meðfylgjandi myndir voru teknar af meðlimum kórsins baksviðs í kvöld. Aðrir aðventutónleikar Léttsveitarinnar verða laugardaginn 8. desember næstkomandi klukkan 16:00. Lífið 6.12.2012 22:15
Tók Hollywood-glamúrinn alla leið Leikkonan Anne Hathaway var í einu orði sagt stórglæsileg þegar hún gekk rauða dregilinn á frumsýningu Les Misérables í London í gærkvöldi. Lífið 6.12.2012 22:00
Við erum bara vinir Fyrirsætan Miranda Kerr og leikarinn Leonardo DiCaprio voru mjög innileg í teiti um síðustu helgi og byrjaði slúðurpressan strax að draga þær ályktanir að eitthvað væri á milli þeirra. Lífið 6.12.2012 21:00
Breskar bombur berjast Leikkonan Emily Blunt og frægasta systir í heimi, Pippa Middleton, eru báðar smekkkonur þegar kemur að fötum. Lífið 6.12.2012 20:00
Alvöru stelpuslagur í Hollywood Raunveruleikastjarnan Brandi Glanville vill ekki að kántrísöngkonan LeAnn Rimes komi nálægt sonum sínum, Mason og Jake, sem hún á með núverandi eiginmanni LeAnn, Eddie Cibrian. Lífið 6.12.2012 19:00
Gifti sig og léttist um fimm kíló Glee-töffarinn Jane Lynch giftist sálfræðingnum Löru Embry árið 2010 og er hæstánægð með eldamennskuna hennar. Lífið 6.12.2012 18:00
Sagan á bak við Clinique Árið 1967 tók blaðamaðurinn Carol Phillips viðtal við einn fremsta húðlækni þess tíma, Dr. Norman Orentreich, fyrir bandaríska tímaritið Vogue. Í viðtalinu sem bar titilinn "Can Great Skin Be Created?“, á ensku eða "Er hægt að búa til fallega húð?“ á íslensku, var leitast við að svara þeirri spurningu með lýsingu á einfaldri hugmynd sem átti eftir að marka tímamót í snyrtivöruframleiðslu. Í greininni lýsir Dr. Orentreich hvernig hægt sé að gera húðina fallegri og heilbrigðari. Tíska og hönnun 6.12.2012 17:15
Konur í smóking Þegar styttist í hátíðarnar má sjá konur í smóking í auknu mæli. Eins og sjá má á meðylgjandi myndum þarf smóking ekki að vera herralegur í sniðinuheldur þvert á móti. Tíska og hönnun 6.12.2012 17:00
Glæsimenni og glaumgosar geisluðu á Herrafatasýningu Kormáks og Skjaldar Fullt hús áhorfenda skemmti sér konunglega á Herrafatasýningu Kormáks og Skjaldar. Tíska og hönnun 6.12.2012 16:30
Furðuheimur vex á Heljarþröm Heljarþröm nefnist önnur bókin í þríleiknum Saga eftirlifenda eftir Emil Hjörvar Petersen, sem hefur ekki aðeins vakið athygli á Íslandi heldur víðar. Í bókinni er sögð saga ásanna sem lifðu af Ragnarrök og baráttu þeirra við að ná tökum á heiminum á ný. Menning 6.12.2012 16:00
Blússandi hamingja eftir brúðkaupið Leikkonan Jessica Biel, 30 ára, og eiginmaður hennar, poppstjarnan Justin Timberlake, leiddust áberandi hamingjusöm, þegar þau mættu í teiti sem fram fór í New York í gærkvöldi. Eins og sjá má á myndunum er Jessica stórglæsileg klædd í myntugrænan kjól og skó í sama lit. Það verður seint sagt að Jessica sé ekki ein glæsilegasta leikkonan í Hollywood. Lífið 6.12.2012 15:45
Gleðileikur gamlingja og fleira fólks Fádæma vel skrifuð saga, leiftrandi af húmor, mannskilningi og hlýju en með grafalvarlegum undirtóni. Gagnrýni 6.12.2012 15:00
Draugar í nútíð og fortíð Yrsu tekst enn betur upp með draugasöguna en í Ég man þig. Æsispennandi á köflum og óvissan kitlandi. Spennandi og áhrifamikil draugasaga. Gagnrýni 6.12.2012 15:00
Ásdís Halla prýðir forsíðu Lífsins Ásdís Halla Bragadóttir prýðir forsíðu Lífsins á morgun, föstudag. Ásdís er kraftmikil fjölskyldukona sem leggur sig um þessar mundir fram við uppbyggingu á dvalarheimili fyrir einstaklinga sem kjósa að láta sér líða vel. Þessi kraftmikla kona ræðir aðventuna, stjórnmál, bróðurmissinn og hennar sýn á lífið og tilveruna. Lífið 6.12.2012 14:15
Kate líður betur núna Katrín Middleton hertogaynjan af Cambridge brosti til fréttamanna sem biðu í ofvæni fyrir utan King Edward sjúkrahúsið í London í dag þar sem hún hefur legið undanfarna daga vegna alvarlegrar morgunógleði í kjölfar þess að hún er barnshafandi. Eins og sjá má á myndunum fylgdi Vilhjálmur Bretaprins eiginkonu sinni út af sjúkrahúsinu. Í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni segir að þau hjónin hafi haldið til Kensington hallar en þar mun Kate dvelja á næstunni og hvíla sig. Lífið 6.12.2012 13:45
Hægfara hrotti Brad Pitt leikur leigumorðingja í þessum skrýtna, hægfara og hrottalega krimma, Ofbeldisatriðin eru nokkuð vel útfærð og líklega það eftirminnilegasta við myndina. Gagnrýni 6.12.2012 13:00
Heitt að vera með hatt Það þykir sjóðandi heitt að vera með hatt á höfði um þessar mundir. Það fer eflaust ekki hvaða hattur sem er hverjum sem er, þar af leiðandi þarf að máta og prófa þar til rétti hatturinn finnst. Tíska og hönnun 6.12.2012 12:00
Sigurður á slóðum Buena Vista Mjög vel heppnuð plata. Ágætt mótefni við myrkri og jólastressi. Fínar lagasmíðar og textar hjá Braga Valdimar. Góður hljómur og flutningurinn frábær. Gagnrýni 6.12.2012 12:00
Tvær plötur frá ADHD Hljómsveitin ADHD hefur gefið út plöturnar ADHD 3 og ADHD 4. Upptökurnar fóru fram í Logalandi í ágúst og áttu upphaflega að vera fyrir eina plötu. <br /> Tónlistinni svipar til þess sem hljómsveitin hefur áður gert og ferðast plöturnar bæði fram og til baka í dýnamík og lagasmíðum. Fyrri plöturnar tvær hafa hlotið mikið lof hjá gagnrýnendum og tónlistarunnendum. Tónlist 6.12.2012 12:00
Mjög troðnir marvaðar mitt í dal Svarfaðar Ný Íslendingasaga eftir Þórarinn Eldjárn, einn okkar albestu höfunda. Hér liggur skáld er áhrifamikil og blóðug, eins og slíkar sögur eiga að vera. Gagnrýni 6.12.2012 11:30
Listhneigðir lyftu sér upp Aðventukvöld Leikhúss listamanna var haldið í Gamla bíói á þriðjudagskvöldið. Gestir urðu vitni að dansi, gjörningum, leikjum og upplestrum og skemmtu sér hið besta í skammdeginu eins og sjá má. Lífið 6.12.2012 11:30