Lífið Hollywood bregst við harmleiknum Hin hörmulega skotárás á Sandy Hook-grunnskólann í Newport, Connecticut í síðustu viku hefur valdið ómældri reiði og sorg um allan heim. Alls liggja 27 manns í valnum eftir hinn tvítuga árásarmann, þar af tuttugu börn, ýmist sex eða sjö ára gömul. Lífið 19.12.2012 06:00 Fólk ekki hrifið af litnum Kelly Osbourne viðurkennir að fólki þyki háralitur hennar ekki fallegur. Sjónvarpsstjarnan hefur litað hárið á sér í sérstökum fjólugráum lit í nokkurn tíma. Lífið 19.12.2012 06:00 Alvöru Harlem-stemning í Tryggvagötunni Mikill asi hefur verið við að umbreyta Þýska barnum í nýjan bar, Harlem, sem opnar á morgun. "Við fengum til liðs við okkur á annan tug ungra myndlistarmanna til að skreyta innviði staðarins með fjölbreyttri myndlist. Það gefur honum lifandi blæ og það er virkilega flott að sjá alla þessa ólíku stíla blandast saman,“ segir Steindór Grétar Jónsson. Lífið 19.12.2012 06:00 Hakkari dæmdur í 10 ára fangelsi Maður sem hakkaði sig inn í tölvupósthólf leikkonunnar Scarlett Johansson hefur verið dæmdur í tíu ára fangelsi. Lífið 19.12.2012 06:00 Leikin heimildarmynd um æskuár Páls Óskars Ég er með forvarnastarf í grunnskólum sem er kallað Marita-fræðslan og við framleiddum svona mynd um Jónsa 2007, vegna afstöðu hans til vímugjafanotkunar þegar hann var unglingur og barn, og nú erum við að gera svipaða mynd um Pál Óskar," segir Magnús Stefánsson um tildrög þess að myndin um Pál Óskar varð til. Menning 19.12.2012 06:00 Stígandi í sölunni Jólasýning með verkum margra þjóðþekktra listamanna stendur nú yfir í Smiðjunni Listhúsi að Ármúla 36. „Margir kaupa íslenska myndlist á þessum árstíma og því er talsvert að gera. Fólk vill gera fínt hjá sér og jafnvel breyta aðeins til. Málverk eru falleg og áberandi á heimilum og það er nokkuð algengt að hjón kaupi sér málverk saman og gefi sér í jólagjöf,“ segir Bjarni Sigurðsson, eigandi Smiðjunnar. Menning 19.12.2012 06:00 Kynþokkafyllsti maður heims fjölgar sér á næsta ári „Það er opinbert! Tvær ótrúlega fallegar sálir eru í þann mund að færa aðra fallega sál inn í þennan heim,“ var skrifað á Facebook-síðu kyntröllsins Channings Tatum á mánudagskvöldið og mynd af honum og eignkonu hans Jennu Dewan-Tatum látin fylgja með. Lífið 19.12.2012 06:00 Romeo Beckham heillar í Burberry-auglýsingu Í nýjustu auglýsingaherferð breska tískuhússins Burberry stelur ungur herramaður senunni en hann á ekki langt að sækja hæfileikana. Um er að ræða miðson Victoriu og Davids Beckham, Romeo Beckham. Hann er nýjasta andlit Burberry og þykir fara á kostum í herferðinni sem var frumsýnd í vikunni. Lífið 19.12.2012 06:00 Þjáðist af morgunógleði Leikkonan Megan Fox eignaðist sitt fyrsta barn þann 27. september síðastliðinn. Hún segist hafa þjáðst af mikilli morgunógleði fyrstu mánuði meðgöngunnar. Lífið 19.12.2012 06:00 Sendi þýðinguna heim frá Jay Leno „Þetta er eins og að vera með sæti í bestu röð að fylgjast með merkisviðburði,“ segir hljómborðsleikarinn Steingrímur Karl Teague úr hljómsveitinni Moses Hightower. Tónlist 19.12.2012 06:00 Fjölskyldumaður Söngvarinn síungi Mick Jagger fagnaði því að hafa lokið tónleikaröð í tilefni af 50 ára afmæli sveitarinnar Rolling Stones með því að taka allsherjar fjölskyldudag í New York. Lífið 19.12.2012 06:00 Síðustu tónleikar Einars Tónleikarnir Hátt í Höllinni sem verða haldnir í Laugardalshöll í kvöld með mörgum af vinsælustu flytjendum Íslands verða þeir síðustu sem Einar Bárðarson skipuleggur áður en hann tekur við starfi forstöðumanns Höfuðborgarstofu. Lífið 19.12.2012 06:00 Um sextíu þúsund sáu Svartur á leik Svartur á leik í leikstjórn Óskars Þórs Axelssonar er vinsælasta íslenska kvikmyndin af þeim fimm sem voru frumsýndar árið 2012. Menning 19.12.2012 06:00 Deadline hefur trú á Djúpinu Djúpið er ein af fimmtán kvikmyndum sem bandaríska vefsíðan Deadline.com segir að sé líkleg til að komast í fimmtán mynda úrtak fyrir tilnefningarnar til Óskarsverðlaunanna. Tilkynnt verður um fimmtán mynda úrtakið á föstudaginn. Menning 19.12.2012 06:00 Rennblautur Tom Cruise Tom Cruise, 50 ára, mætti í sjónvarpsþáttinn Late Night með Jimmy Fallon í gær. Eins og sjá má átti leikarinn ekki erfitt með að láta eins og kjáni þegar vatnsslagurinn byrjaði fyrir alvöru. Lífið 19.12.2012 00:45 Skildi glamúrinn eftir heima Leikkonan Gwyneth Paltrow mætti á Heathrow-flugvöll í London á sunnudaginn með börnin sín tvö, Moses og Apple. Gwyneth sleppti því alveg að mála sig og var afskaplega venjulega klædd. Lífið 18.12.2012 22:00 Hryllilega horuð Árið hefur ekki leikið leikkonuna Selmu Blair vel en stutt er síðan hún skildi við barnsföður sinn Jason Bleick. Selma lítur ekkert sérstaklega vel út þessa dagana eins og sést á meðfylgjandi myndum. Lífið 18.12.2012 21:00 Ljóst hár + eldrauður kjóll = skotheld blanda Leikkonan Jennifer Lawrence hefur sannarlega slegið í gegn upp á síðkastið og er orðin ein eftirsóttasta leikkonan í Hollywood í dag. Tíska og hönnun 18.12.2012 20:00 Verst klæddar árið 2012 Ekki er langt þangað til þetta ár kveður okkur og hið nýja tekur við. Nú eru stjörnuspekúlantar byrjaðir að horfa um öxl og gera upp árið. Búið er að birta lista yfir verst klæddu konurnar árið 2012. Tíska og hönnun 18.12.2012 19:00 Þetta kallar maður flottan rass Söngkonan Kelly Rowland hefur talað mikið um hve stolt hún er af sínum línum og vinnur ötullega að því að halda sér í góðu formi. Hún kom fram á dívutónleikum VH1 og sögusagnir fóru strax í gang um að hún væri búin að laga afturendann eitthvað til. Lífið 18.12.2012 18:00 Engin smá umbreyting Miley Cyrus sem fagnaði nýlega tuttugu ára afmælinu sínu heldur áfram að breyta stíl sínum svo um munar. Tíska og hönnun 18.12.2012 16:30 Þvílík kroppasýning Hin íturvaxna Coco Austin sýndi kroppinn svo um munaði á sýningunni, Peepshow í Las Vegas í vikunni en stjarnan verður seint sögð feimin. Lífið 18.12.2012 15:00 Bláeygt og blæbrigðalítið Fallið lauf er önnur sólóplata Sverris Bergmanns og sú fyrsta sem er sungin einungis á íslensku. Lögin eru nokkuð mónótónísk, sem er synd því Sverrir hefur löngu sannað sig sem fínn söngvari. Gagnrýni 18.12.2012 14:30 Enginn fæðist illur Hildur Knútsdóttir er ungur og upprennandi rithöfundur og er Spádómurinn þriðja bók hennar á aðeins tveimur árum. Þetta er skemmtilega skrifað og frumlegt ævintýri, sem tekst á við flóknar og erfiðar spurningar um hvað felst í því að vera hetja. Gagnrýni 18.12.2012 14:30 Fimm flottustu dívurnar Hér má sjá fimm stórglæsilegar söngkonur sem þóttu bera af á 2012 VH1 Divas hátíðinni sem haldin var í vikunni. Lífið 18.12.2012 14:00 Skrautleg svipbrigði stórstjörnu Britney Spears er komin í jólafrí frá sjónvarpsþættinum geysivinsæla X - factor en hún hefur fengið nokkuð góða dóma fyrir þátttöku sína sem dómari. Lífið 18.12.2012 13:00 Tvíburasysturnar hæfileikaríku með frábæra jaðarpoppplötu Það er vel af sér vikið að hafa gefið út tvær plötur, spilað bæði í Kína og Japan og vera komnar á samning hjá Morr aðeins 18 ára! Gagnrýni 18.12.2012 12:15 Persónuleg og heilsteypt rokkplata God's Lonely Man með Pétri Ben er óvenju kraftmikil og sannfærandi plata. Gagnrýni 18.12.2012 12:00 Gefa rafmagnsljósunum frí „Við stofnuðum þennan kammerhóp þegar við komum heim frá námi og á hverju einasta ári höfum við haldið svona kertaljósatónleika. Létum sérútbúa kertastjaka og flytjum þá á milli og gefum rafmagnsljósunum alveg frí. Svo er bara rökkrið kringum áheyrendur og það ríkir mikil stemmning,“ segir Hallfríður Ólafsdóttir, flautuleikari í Camerarctica. Lífið 18.12.2012 12:00 Pósar í hitanum Breska fyrirsætan Kate Moss, 38 ára, er stödd í karabíska hafinu þessa dagana. þar sem hún situr fyrir á milli þess sem hún skemmtir sér stórvel eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Lífið 18.12.2012 12:00 « ‹ ›
Hollywood bregst við harmleiknum Hin hörmulega skotárás á Sandy Hook-grunnskólann í Newport, Connecticut í síðustu viku hefur valdið ómældri reiði og sorg um allan heim. Alls liggja 27 manns í valnum eftir hinn tvítuga árásarmann, þar af tuttugu börn, ýmist sex eða sjö ára gömul. Lífið 19.12.2012 06:00
Fólk ekki hrifið af litnum Kelly Osbourne viðurkennir að fólki þyki háralitur hennar ekki fallegur. Sjónvarpsstjarnan hefur litað hárið á sér í sérstökum fjólugráum lit í nokkurn tíma. Lífið 19.12.2012 06:00
Alvöru Harlem-stemning í Tryggvagötunni Mikill asi hefur verið við að umbreyta Þýska barnum í nýjan bar, Harlem, sem opnar á morgun. "Við fengum til liðs við okkur á annan tug ungra myndlistarmanna til að skreyta innviði staðarins með fjölbreyttri myndlist. Það gefur honum lifandi blæ og það er virkilega flott að sjá alla þessa ólíku stíla blandast saman,“ segir Steindór Grétar Jónsson. Lífið 19.12.2012 06:00
Hakkari dæmdur í 10 ára fangelsi Maður sem hakkaði sig inn í tölvupósthólf leikkonunnar Scarlett Johansson hefur verið dæmdur í tíu ára fangelsi. Lífið 19.12.2012 06:00
Leikin heimildarmynd um æskuár Páls Óskars Ég er með forvarnastarf í grunnskólum sem er kallað Marita-fræðslan og við framleiddum svona mynd um Jónsa 2007, vegna afstöðu hans til vímugjafanotkunar þegar hann var unglingur og barn, og nú erum við að gera svipaða mynd um Pál Óskar," segir Magnús Stefánsson um tildrög þess að myndin um Pál Óskar varð til. Menning 19.12.2012 06:00
Stígandi í sölunni Jólasýning með verkum margra þjóðþekktra listamanna stendur nú yfir í Smiðjunni Listhúsi að Ármúla 36. „Margir kaupa íslenska myndlist á þessum árstíma og því er talsvert að gera. Fólk vill gera fínt hjá sér og jafnvel breyta aðeins til. Málverk eru falleg og áberandi á heimilum og það er nokkuð algengt að hjón kaupi sér málverk saman og gefi sér í jólagjöf,“ segir Bjarni Sigurðsson, eigandi Smiðjunnar. Menning 19.12.2012 06:00
Kynþokkafyllsti maður heims fjölgar sér á næsta ári „Það er opinbert! Tvær ótrúlega fallegar sálir eru í þann mund að færa aðra fallega sál inn í þennan heim,“ var skrifað á Facebook-síðu kyntröllsins Channings Tatum á mánudagskvöldið og mynd af honum og eignkonu hans Jennu Dewan-Tatum látin fylgja með. Lífið 19.12.2012 06:00
Romeo Beckham heillar í Burberry-auglýsingu Í nýjustu auglýsingaherferð breska tískuhússins Burberry stelur ungur herramaður senunni en hann á ekki langt að sækja hæfileikana. Um er að ræða miðson Victoriu og Davids Beckham, Romeo Beckham. Hann er nýjasta andlit Burberry og þykir fara á kostum í herferðinni sem var frumsýnd í vikunni. Lífið 19.12.2012 06:00
Þjáðist af morgunógleði Leikkonan Megan Fox eignaðist sitt fyrsta barn þann 27. september síðastliðinn. Hún segist hafa þjáðst af mikilli morgunógleði fyrstu mánuði meðgöngunnar. Lífið 19.12.2012 06:00
Sendi þýðinguna heim frá Jay Leno „Þetta er eins og að vera með sæti í bestu röð að fylgjast með merkisviðburði,“ segir hljómborðsleikarinn Steingrímur Karl Teague úr hljómsveitinni Moses Hightower. Tónlist 19.12.2012 06:00
Fjölskyldumaður Söngvarinn síungi Mick Jagger fagnaði því að hafa lokið tónleikaröð í tilefni af 50 ára afmæli sveitarinnar Rolling Stones með því að taka allsherjar fjölskyldudag í New York. Lífið 19.12.2012 06:00
Síðustu tónleikar Einars Tónleikarnir Hátt í Höllinni sem verða haldnir í Laugardalshöll í kvöld með mörgum af vinsælustu flytjendum Íslands verða þeir síðustu sem Einar Bárðarson skipuleggur áður en hann tekur við starfi forstöðumanns Höfuðborgarstofu. Lífið 19.12.2012 06:00
Um sextíu þúsund sáu Svartur á leik Svartur á leik í leikstjórn Óskars Þórs Axelssonar er vinsælasta íslenska kvikmyndin af þeim fimm sem voru frumsýndar árið 2012. Menning 19.12.2012 06:00
Deadline hefur trú á Djúpinu Djúpið er ein af fimmtán kvikmyndum sem bandaríska vefsíðan Deadline.com segir að sé líkleg til að komast í fimmtán mynda úrtak fyrir tilnefningarnar til Óskarsverðlaunanna. Tilkynnt verður um fimmtán mynda úrtakið á föstudaginn. Menning 19.12.2012 06:00
Rennblautur Tom Cruise Tom Cruise, 50 ára, mætti í sjónvarpsþáttinn Late Night með Jimmy Fallon í gær. Eins og sjá má átti leikarinn ekki erfitt með að láta eins og kjáni þegar vatnsslagurinn byrjaði fyrir alvöru. Lífið 19.12.2012 00:45
Skildi glamúrinn eftir heima Leikkonan Gwyneth Paltrow mætti á Heathrow-flugvöll í London á sunnudaginn með börnin sín tvö, Moses og Apple. Gwyneth sleppti því alveg að mála sig og var afskaplega venjulega klædd. Lífið 18.12.2012 22:00
Hryllilega horuð Árið hefur ekki leikið leikkonuna Selmu Blair vel en stutt er síðan hún skildi við barnsföður sinn Jason Bleick. Selma lítur ekkert sérstaklega vel út þessa dagana eins og sést á meðfylgjandi myndum. Lífið 18.12.2012 21:00
Ljóst hár + eldrauður kjóll = skotheld blanda Leikkonan Jennifer Lawrence hefur sannarlega slegið í gegn upp á síðkastið og er orðin ein eftirsóttasta leikkonan í Hollywood í dag. Tíska og hönnun 18.12.2012 20:00
Verst klæddar árið 2012 Ekki er langt þangað til þetta ár kveður okkur og hið nýja tekur við. Nú eru stjörnuspekúlantar byrjaðir að horfa um öxl og gera upp árið. Búið er að birta lista yfir verst klæddu konurnar árið 2012. Tíska og hönnun 18.12.2012 19:00
Þetta kallar maður flottan rass Söngkonan Kelly Rowland hefur talað mikið um hve stolt hún er af sínum línum og vinnur ötullega að því að halda sér í góðu formi. Hún kom fram á dívutónleikum VH1 og sögusagnir fóru strax í gang um að hún væri búin að laga afturendann eitthvað til. Lífið 18.12.2012 18:00
Engin smá umbreyting Miley Cyrus sem fagnaði nýlega tuttugu ára afmælinu sínu heldur áfram að breyta stíl sínum svo um munar. Tíska og hönnun 18.12.2012 16:30
Þvílík kroppasýning Hin íturvaxna Coco Austin sýndi kroppinn svo um munaði á sýningunni, Peepshow í Las Vegas í vikunni en stjarnan verður seint sögð feimin. Lífið 18.12.2012 15:00
Bláeygt og blæbrigðalítið Fallið lauf er önnur sólóplata Sverris Bergmanns og sú fyrsta sem er sungin einungis á íslensku. Lögin eru nokkuð mónótónísk, sem er synd því Sverrir hefur löngu sannað sig sem fínn söngvari. Gagnrýni 18.12.2012 14:30
Enginn fæðist illur Hildur Knútsdóttir er ungur og upprennandi rithöfundur og er Spádómurinn þriðja bók hennar á aðeins tveimur árum. Þetta er skemmtilega skrifað og frumlegt ævintýri, sem tekst á við flóknar og erfiðar spurningar um hvað felst í því að vera hetja. Gagnrýni 18.12.2012 14:30
Fimm flottustu dívurnar Hér má sjá fimm stórglæsilegar söngkonur sem þóttu bera af á 2012 VH1 Divas hátíðinni sem haldin var í vikunni. Lífið 18.12.2012 14:00
Skrautleg svipbrigði stórstjörnu Britney Spears er komin í jólafrí frá sjónvarpsþættinum geysivinsæla X - factor en hún hefur fengið nokkuð góða dóma fyrir þátttöku sína sem dómari. Lífið 18.12.2012 13:00
Tvíburasysturnar hæfileikaríku með frábæra jaðarpoppplötu Það er vel af sér vikið að hafa gefið út tvær plötur, spilað bæði í Kína og Japan og vera komnar á samning hjá Morr aðeins 18 ára! Gagnrýni 18.12.2012 12:15
Persónuleg og heilsteypt rokkplata God's Lonely Man með Pétri Ben er óvenju kraftmikil og sannfærandi plata. Gagnrýni 18.12.2012 12:00
Gefa rafmagnsljósunum frí „Við stofnuðum þennan kammerhóp þegar við komum heim frá námi og á hverju einasta ári höfum við haldið svona kertaljósatónleika. Létum sérútbúa kertastjaka og flytjum þá á milli og gefum rafmagnsljósunum alveg frí. Svo er bara rökkrið kringum áheyrendur og það ríkir mikil stemmning,“ segir Hallfríður Ólafsdóttir, flautuleikari í Camerarctica. Lífið 18.12.2012 12:00
Pósar í hitanum Breska fyrirsætan Kate Moss, 38 ára, er stödd í karabíska hafinu þessa dagana. þar sem hún situr fyrir á milli þess sem hún skemmtir sér stórvel eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Lífið 18.12.2012 12:00