Lífið samstarf

Hámhorfið fyrir Golden Globes er á Stöð 2+

Golden Globes-hátíðin verður haldin með pompi og prakt næsta sunnudagskvöld. Nokkrar þáttaraðir á streymisveitunni Stöð 2+ eru tilnefndar og tilvaldar til hámhorfs fyrir hátíðina. Til dæmis hreppir The Undoing fjórar tilnefningar og Schitt's Creek hlýtur fimm.

Lífið samstarf