Lífið Ragga Gísla semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Ragnhildur Gísladóttir er fyrsta konan til að semja og flytja Þjóðhátíðarlagið frá upphafi. Hún byggði lagið á stemmingunni í brekkunni og fékk Braga Valdimar með sér til að semja textann og bræðurna Loga Pedro og Unnstein Manuel til að taka upp og vinna það. Lífið 31.5.2017 10:45 Leikari úr The Comeback látinn Bandaríski leikarinn Robert Michael Morris er látinn, 77 ára að aldri. Lífið 31.5.2017 10:35 Lindsay Lohan og annað frægðarfólk væntanlegt til Íslands Mikið um dýrðir á þjóðhátíðardaginn þegar Oliver Lukkett og Scott Guinn gifta sig. Lífið 31.5.2017 10:14 Olivia Newton-John greinist aftur með brjóstakrabbamein Leik- og söngkonan Olivia Newton-John hefur aftur greinst með brjóstakrabbamein. Þetta er í annað skipti sem Newton-John greinist með krabbamein en 25 ár eru nú síðan hún náði sér af þessu sama meini. Lífið 30.5.2017 22:15 Lögfræðingur við rútustýrið Jón Sigfús Sigurjónsson lögfræðingur vinnur í ferðageiranum yfir sumartímann við rútuakstur. Honum finnst allt skemmtilegt við starfið. Lífið 30.5.2017 21:00 Konur faldar í landbúnaði Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi á Ljótarstöðum, vakti mikla athygli þegar bók um hana kom út fyrir jólin. Í bókinni kemur fram að Heiða er alin upp á traktor, bremsulausum Massey Ferguson, og hefur áhuga á vélum. Lífið 30.5.2017 20:00 Marmarinn áberandi í einstakri penthouse-íbúð á Hrólfsskálamel Einstök penthouse-íbúð á Hrólfsskálamel á Seltjarnarnesi er komin í sölu en íbúðin er rúmir 300 fermetrar og er fasteignamat hennar er 117.550.0000 króna. Lífið 30.5.2017 18:24 Missti heilsuna vegna myglu Regína Kristjánsdóttir stóð uppi slypp og snauð um fimmtugt, búin að missa heilsuna, húsnæði og innbú af völdum myglusvepps. Lífið 30.5.2017 17:00 Ariana Grande kemur fram í Manchester um helgina ásamt helstu stjörnum heims Justin Bieber, Coldplay og Katy Perry eru meðal þeirra listamanna sem koma fram ásamt Ariana Grande á tónleikum sem verða tileinkaðir þeim sem létust í tónleikahöllinni Manchester Arena í hryðjuverkaárás í síðustu viku. Lífið 30.5.2017 15:52 Kom fljúgandi inn á fótboltavöll á drónum Magnað atvik átti sér stað fyrir bikarúrslitaleikinn í Portúgal um helgina en þá kom maður fljúgandi inn á knattspyrnuvöllinn standandi á tveimur drónum. Lífið 30.5.2017 15:30 Þessi tíu atriði eru stranglega bönnuð í gæsunum og steggjunum Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra Costco-málið og var farið yfir nokkrar fallegar og rándýrar fasteignir. Lífið 30.5.2017 14:30 Einstök vinátta Þórðar og Köggs slær í gegn á Daily Mail Þegar Köggur var folald var besti vinur hans Þórður Bragi, fjögurra ára drengur búsettur á bænum Ríp í Hegranesi. Lífið 30.5.2017 13:30 Tíu ára drengur kastaðist úr risavatnsrennibraut í glænýjum skemmtigarði Stóð upp og gekk í burtu með nokkrar skrámur. Lífið 30.5.2017 12:30 Kyle heldur áfram að heilla Englendinga: Rauk í úrslit eftir magnaðan flutning á lagi Adele Hinn fimmtán ára Kyle Tomlinson frá Sheffield í Englandi er að heilla alla Englendinga upp úr skónum með frammistöðu sinni í raunveruleikaþáttunum Britains Got Talent. Lífið 30.5.2017 10:30 Mæting er aðalatriðið Ragnheiður Silja Kristjánsdóttir er dúx í MH þetta vorið með meðaleinkunnina 9,64. Lífið 30.5.2017 09:45 Kótilettan reynir við frægustu kokka heims Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum. Lífið 30.5.2017 06:00 Viðamikil skólamunasýning í Austurbæjarskóla Nokkrir fyrrverandi og núverandi kennarar Austurbæjarskóla hafa í gegnum árin varðveitt gamla muni sem hafa tilheyrt skólastarfinu og skólanum og opnuðu skólamunasýningu á lofti skólans á laugardag. Lífið 29.5.2017 16:15 Hefði saknað þeirrar ítölsku Matreiðslubókahöfundurinn og ritstjórinn Nanna Rögnvaldardóttir hefur eldað á gasi í 20 ár. Hún gat ekki hugsað sér að skilja ítölsku gaseldavélina sína eftir þegar hún flutti í fyrra. Lífið 29.5.2017 15:30 Aron Einar niðurlægður í Laugum Landsliðsfyrirliðinn stjórnaði Tabata tíma Laugum í hádeginu. Tíminn var hluti af steggjun fyrirliðans sem senn gengur í það heilaga. Lífið 29.5.2017 14:15 Sverrir Bergmann og Frikki Dór með sumarlega ábreiðu á lagi The Bee Gees Sverrir Bergmann og hljómsveitin Albatross munu á næstu vikum frumflytja ábreiður á þekktum lögum í útvarpsþættinum FM95BLÖ á FM957. Lífið 29.5.2017 13:30 Timberlake og Fallon fara á kostum á reiðhjólarúnti Söngvarinn Justin Timberlake og spjallþáttstjórnandinn Jimmy Fallon fara á kostum á Instagram-reikningi söngvarans. Lífið 29.5.2017 12:30 Teiknaði öll morðin í GOT til að hjálpa okkur að rifja upp allar þáttaraðirnar Núna styttist óðum í það að sjöunda þáttaröðin af Game of Thrones hefjist á Stöð 2 og um heim allan. Lífið 29.5.2017 11:15 Egill Ólafs og Tinna selja höllina á Grettisgötu: Sjáðu Heimsóknarinnslagið Hjónin Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson hafa sett einbýlishús sitt við Grettisgötu 8 á sölu en um er að ræða rúmlega 250 fermetra hús á besta stað í borginni. Lífið 29.5.2017 10:10 Pantaði sér gulltennur frá Texas fyrir peninginn Rapparinn Elli Grill sendi frá sér lagið Skidagrimu Tommi í síðustu viku en um er að ræða lag sem hann tók upp í Bandaríkjunum. Elli sendir frá sér nýja plötu á föstudaginn sem hann segir minni á tungllendinguna og fái álfa og huldufólk til þess að efast um tilvist sína. Lífið 29.5.2017 10:00 Hinn fullkomni hrekkur: Sturluðust úr hræðslu Margir hræðast snáka eða slöngur alveg óstjórnlega mikið og eru fá dýr sem vekja upp jafn mikla hræðslu hjá mannfólkinu. Lífið 28.5.2017 20:00 Segist snuðaður um titilinn Sterkasti maður heims: „Þetta er grátlegt“ Hafþór Júlíus Björnsson lenti í öðru sæti í aflraunakeppninni Sterkasti maður heims en segir farir sínar ekki sléttar. Lífið 28.5.2017 17:25 Greip ræningjana glóðvolga Það er sennilega fátt verra en að koma heim til sín og þar taka á móti þér ræningjar sem eru hreinlega að tæma húsið þitt. Lífið 28.5.2017 14:00 14 ára óperusöngkona sló í gegn og litli bróðir grét út í sal Hin 14 ára Leah Barniville kom heldur betur á óvart þegar hún mætti í Britains Got Talent á dögunum. Lífið 28.5.2017 10:00 Bjóða kassabílaferðir Fimm framtakssamir drengir í fimmta bekk Háteigsskóla hafa smíðað kassabíla og stofnað fyrirtæki. Lífið 28.5.2017 09:45 Þegar Mathias Rust lenti á Rauða torginu Fyrir þrjátíu árum lagði nítján ára gamall Þjóðverji út á opið úthaf á eins hreyfils flugvél til Moskvu. Hann hafði orðið fyrir vonbrigðum með leiðtogafundinn í Höfða árið 1986 og vildi gera eitthvað róttækt í málinu. Lífið 28.5.2017 09:00 « ‹ ›
Ragga Gísla semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Ragnhildur Gísladóttir er fyrsta konan til að semja og flytja Þjóðhátíðarlagið frá upphafi. Hún byggði lagið á stemmingunni í brekkunni og fékk Braga Valdimar með sér til að semja textann og bræðurna Loga Pedro og Unnstein Manuel til að taka upp og vinna það. Lífið 31.5.2017 10:45
Leikari úr The Comeback látinn Bandaríski leikarinn Robert Michael Morris er látinn, 77 ára að aldri. Lífið 31.5.2017 10:35
Lindsay Lohan og annað frægðarfólk væntanlegt til Íslands Mikið um dýrðir á þjóðhátíðardaginn þegar Oliver Lukkett og Scott Guinn gifta sig. Lífið 31.5.2017 10:14
Olivia Newton-John greinist aftur með brjóstakrabbamein Leik- og söngkonan Olivia Newton-John hefur aftur greinst með brjóstakrabbamein. Þetta er í annað skipti sem Newton-John greinist með krabbamein en 25 ár eru nú síðan hún náði sér af þessu sama meini. Lífið 30.5.2017 22:15
Lögfræðingur við rútustýrið Jón Sigfús Sigurjónsson lögfræðingur vinnur í ferðageiranum yfir sumartímann við rútuakstur. Honum finnst allt skemmtilegt við starfið. Lífið 30.5.2017 21:00
Konur faldar í landbúnaði Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi á Ljótarstöðum, vakti mikla athygli þegar bók um hana kom út fyrir jólin. Í bókinni kemur fram að Heiða er alin upp á traktor, bremsulausum Massey Ferguson, og hefur áhuga á vélum. Lífið 30.5.2017 20:00
Marmarinn áberandi í einstakri penthouse-íbúð á Hrólfsskálamel Einstök penthouse-íbúð á Hrólfsskálamel á Seltjarnarnesi er komin í sölu en íbúðin er rúmir 300 fermetrar og er fasteignamat hennar er 117.550.0000 króna. Lífið 30.5.2017 18:24
Missti heilsuna vegna myglu Regína Kristjánsdóttir stóð uppi slypp og snauð um fimmtugt, búin að missa heilsuna, húsnæði og innbú af völdum myglusvepps. Lífið 30.5.2017 17:00
Ariana Grande kemur fram í Manchester um helgina ásamt helstu stjörnum heims Justin Bieber, Coldplay og Katy Perry eru meðal þeirra listamanna sem koma fram ásamt Ariana Grande á tónleikum sem verða tileinkaðir þeim sem létust í tónleikahöllinni Manchester Arena í hryðjuverkaárás í síðustu viku. Lífið 30.5.2017 15:52
Kom fljúgandi inn á fótboltavöll á drónum Magnað atvik átti sér stað fyrir bikarúrslitaleikinn í Portúgal um helgina en þá kom maður fljúgandi inn á knattspyrnuvöllinn standandi á tveimur drónum. Lífið 30.5.2017 15:30
Þessi tíu atriði eru stranglega bönnuð í gæsunum og steggjunum Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra Costco-málið og var farið yfir nokkrar fallegar og rándýrar fasteignir. Lífið 30.5.2017 14:30
Einstök vinátta Þórðar og Köggs slær í gegn á Daily Mail Þegar Köggur var folald var besti vinur hans Þórður Bragi, fjögurra ára drengur búsettur á bænum Ríp í Hegranesi. Lífið 30.5.2017 13:30
Tíu ára drengur kastaðist úr risavatnsrennibraut í glænýjum skemmtigarði Stóð upp og gekk í burtu með nokkrar skrámur. Lífið 30.5.2017 12:30
Kyle heldur áfram að heilla Englendinga: Rauk í úrslit eftir magnaðan flutning á lagi Adele Hinn fimmtán ára Kyle Tomlinson frá Sheffield í Englandi er að heilla alla Englendinga upp úr skónum með frammistöðu sinni í raunveruleikaþáttunum Britains Got Talent. Lífið 30.5.2017 10:30
Mæting er aðalatriðið Ragnheiður Silja Kristjánsdóttir er dúx í MH þetta vorið með meðaleinkunnina 9,64. Lífið 30.5.2017 09:45
Kótilettan reynir við frægustu kokka heims Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum. Lífið 30.5.2017 06:00
Viðamikil skólamunasýning í Austurbæjarskóla Nokkrir fyrrverandi og núverandi kennarar Austurbæjarskóla hafa í gegnum árin varðveitt gamla muni sem hafa tilheyrt skólastarfinu og skólanum og opnuðu skólamunasýningu á lofti skólans á laugardag. Lífið 29.5.2017 16:15
Hefði saknað þeirrar ítölsku Matreiðslubókahöfundurinn og ritstjórinn Nanna Rögnvaldardóttir hefur eldað á gasi í 20 ár. Hún gat ekki hugsað sér að skilja ítölsku gaseldavélina sína eftir þegar hún flutti í fyrra. Lífið 29.5.2017 15:30
Aron Einar niðurlægður í Laugum Landsliðsfyrirliðinn stjórnaði Tabata tíma Laugum í hádeginu. Tíminn var hluti af steggjun fyrirliðans sem senn gengur í það heilaga. Lífið 29.5.2017 14:15
Sverrir Bergmann og Frikki Dór með sumarlega ábreiðu á lagi The Bee Gees Sverrir Bergmann og hljómsveitin Albatross munu á næstu vikum frumflytja ábreiður á þekktum lögum í útvarpsþættinum FM95BLÖ á FM957. Lífið 29.5.2017 13:30
Timberlake og Fallon fara á kostum á reiðhjólarúnti Söngvarinn Justin Timberlake og spjallþáttstjórnandinn Jimmy Fallon fara á kostum á Instagram-reikningi söngvarans. Lífið 29.5.2017 12:30
Teiknaði öll morðin í GOT til að hjálpa okkur að rifja upp allar þáttaraðirnar Núna styttist óðum í það að sjöunda þáttaröðin af Game of Thrones hefjist á Stöð 2 og um heim allan. Lífið 29.5.2017 11:15
Egill Ólafs og Tinna selja höllina á Grettisgötu: Sjáðu Heimsóknarinnslagið Hjónin Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson hafa sett einbýlishús sitt við Grettisgötu 8 á sölu en um er að ræða rúmlega 250 fermetra hús á besta stað í borginni. Lífið 29.5.2017 10:10
Pantaði sér gulltennur frá Texas fyrir peninginn Rapparinn Elli Grill sendi frá sér lagið Skidagrimu Tommi í síðustu viku en um er að ræða lag sem hann tók upp í Bandaríkjunum. Elli sendir frá sér nýja plötu á föstudaginn sem hann segir minni á tungllendinguna og fái álfa og huldufólk til þess að efast um tilvist sína. Lífið 29.5.2017 10:00
Hinn fullkomni hrekkur: Sturluðust úr hræðslu Margir hræðast snáka eða slöngur alveg óstjórnlega mikið og eru fá dýr sem vekja upp jafn mikla hræðslu hjá mannfólkinu. Lífið 28.5.2017 20:00
Segist snuðaður um titilinn Sterkasti maður heims: „Þetta er grátlegt“ Hafþór Júlíus Björnsson lenti í öðru sæti í aflraunakeppninni Sterkasti maður heims en segir farir sínar ekki sléttar. Lífið 28.5.2017 17:25
Greip ræningjana glóðvolga Það er sennilega fátt verra en að koma heim til sín og þar taka á móti þér ræningjar sem eru hreinlega að tæma húsið þitt. Lífið 28.5.2017 14:00
14 ára óperusöngkona sló í gegn og litli bróðir grét út í sal Hin 14 ára Leah Barniville kom heldur betur á óvart þegar hún mætti í Britains Got Talent á dögunum. Lífið 28.5.2017 10:00
Bjóða kassabílaferðir Fimm framtakssamir drengir í fimmta bekk Háteigsskóla hafa smíðað kassabíla og stofnað fyrirtæki. Lífið 28.5.2017 09:45
Þegar Mathias Rust lenti á Rauða torginu Fyrir þrjátíu árum lagði nítján ára gamall Þjóðverji út á opið úthaf á eins hreyfils flugvél til Moskvu. Hann hafði orðið fyrir vonbrigðum með leiðtogafundinn í Höfða árið 1986 og vildi gera eitthvað róttækt í málinu. Lífið 28.5.2017 09:00