Lífið Bjórinn er betri ef maður á hann skilinn Jón Páll Leifsson var að gefa út smáforrit (app) sem reiknar út hversu mikinn bjór þú vinnur þér inn með réttu mataræði, hreyfingu og góðverkum. Bjórinn er betri ef maður á hann skilinn að sögn Jóns. Lífið 13.7.2017 09:30 Ferð til Íslands í verðlaun í Facebook-leik MySpace Tom Íslandsvinurinn Tom Anderson, sem ef til vill er betur þekktur sem MySpace Tom, fór í gang með gjafaleik á Facebook-síðu sinni í kvöld. Lífið 12.7.2017 21:19 Íslenska Poldark-stjarnan Heiða Reed trúlofuð Heiða, sem fer með eitt aðalhlutverka þáttaraðarinnar Poldark, tilkynnti um trúlofunina á Instagram-síðu sinni á sunnudag. Lífið 12.7.2017 16:07 Átta vannýttar útivistarperlur á höfuðborgarsvæðinu Víða á stórhöfuðborgarsvæðinu er að finna skemmtileg útivistarsvæði. Sum hver eru nýtt af íbúum í næsta nágrenni, önnur af fáum. Lífið 12.7.2017 16:00 Sirkusköttur á róluvellinum Jóakim Meyvant Kvaran er nýútskrifaður með BA í sirkuslistum. Hann vinnur hjá Sirkus Íslands sem frumsýnir þrjár nýjar sýningar um helgina og hlakkar til að leika listir sínar í sumar. Lífið 12.7.2017 15:00 Svalirnar urðu að tveggja hæða palli Margrét Tryggvadóttir rithöfundur þráði að geta gengið út í garðinn sinn af svölunum. Þegar loksins var gengið í verkið urðu svalirnar að tveggja hæða palli. Lífið 12.7.2017 14:15 Ellefu góðar hjólreiðaleiðir um Rangárvallasýslu Ómar Smári Kristinsson myndlistarmaður gaf nýlega út fimmtu hjólabók sína. Að þessu sinni lýsir hann ellefu hjólreiðaleiðum um Rangárvallasýslu. Lífið 12.7.2017 11:30 Las tíst Trump sem Gollum Leikarinn Andy Serkis er líklegast best þekktur fyrir að leika Gollum í Lord of the Rings myndunum. Lífið 12.7.2017 11:28 Sló góðgerðarhögg – aftur Örn Sveinsson frá Sagafilm sigraði í góðgerðarhöggskeppni á árlegu golfmóti Securitas annað árið í röð. Barnaspítali Hringsins fékk verðlaunin hans bæði árin. Lífið 12.7.2017 11:15 Setti sér markmið og reif sig upp úr óhollustu og þunglyndi Bloggarinn Inga Kristjánsdóttir setti sér lífsstílsáskorun sem snýst um að ná betri andlegri og líkamlegri heilsu á 50 dögum. Áskorunina setti hún sér eftir að hafa farið langt niður eftir áföll og erfiðleika. Lífið 12.7.2017 09:45 Sjáðu formann Framsóknarflokksins gelda fola Eins og flestir eflaust vita þá er Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, dýralæknir að mennt en hann starfaði við fagið áður en hann settist á Alþingi. Lífið 11.7.2017 15:30 Myndin ótrúlega: Hnerraði og endaði með tvo hausa Ótrúleg sjálfa er að vekja mikla athygli á miðlinum Reddit en það er Judd Jasper sem er eigandi myndarinnar. Lífið 11.7.2017 14:30 H&M-síða innblásin af Costco-hópnum fræga Nú bíða margir landsmenn ofurspenntir eftir að sænska keðjan H&M opni verslanir hér á landi og af því tilefni stofnaði Hilmar Ægir Þórðarson Facebook-síðu sem er innblásin af einum stærsta og virkasta Facebook-hóp landsins, Keypt í Costco Ísl.- myndir og verð. Lífið 11.7.2017 14:15 Svona oft áttu að skipta um rúmföt Philip Tierno, örverufræðingur frá New York University, hefur rannsakað hversu oft fólk ætti að skipta um rúmföt. Lífið 11.7.2017 12:30 Lygilega fyndinn hrekkur: Víraði saman bílflautuna og bremsuna Það að hrekkja fólk getur verið ákveðin listgrein og er þar mikilvægast að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín. Lífið 11.7.2017 10:30 Höfðu dreymt um að vinna með Jack White Sænsk-íslenski dúettinn My Bubba var að senda frá sér smáskífuna Gone í samstarfi við bandaríska tónlistarmanninn Jack White sem margir kannast við úr hljómsveitinni The White Stripes. Lífið 11.7.2017 10:30 Skemmtu sér vel á Young Thug Það var stuð á hip-hop veislunni Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudaginn. Aðalnúmer hátíðarinnar var bandaríski rapparinn Young Thug en aðrir listamenn héldu uppi stuðinu áður en hann steig á svið fyrir rappsjúka áhorfendur. Lífið 10.7.2017 21:00 Pílukast fært í nýjar hæðir Pílum kastað í píluspjald úr 45 metra hæð. Lífið 10.7.2017 15:30 Myspace-Tom tók trylltar myndir á Íslandi Thomas Anderson, betur þekktur sem Myspace Tom, hefur verið síðustu daga á Íslandi og ef marka má Instagram-reikning hans hefur ferðin verið frábær. Lífið 10.7.2017 14:30 Blokk 925: Stelpurnar steyptu náttborð Framkvæmdir eru komnar á fullt í Blokk 925 og í gær tóku teymin fyrir svefnherbergin. Lífið 10.7.2017 13:30 Daði Freyr með nýjan smell Tónlistarmaðurinn Daði Freyr hefur gefið út nýtt myndband við lagið Næsta skref og kom það út fyrir helgi. Lífið 10.7.2017 12:30 Hafði ekki erindi sem erfiði er hann reyndi að ná í eigið skott Skottið á hundum þvælist stundum fyrir þeim og reyna sumir einfaldlega að ná í skottið á sjálfum sér. Lífið 10.7.2017 11:30 Young Thug fékk sér smók í miðnætursólinni á Íslandi Rapparinn Young Thug kom fram á tónleikunum Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið og var honum vel tekið. Lífið 10.7.2017 10:30 Kórar landsins takast á í nýjum þætti Í haust mun þátturinn Kórar Íslands hefja göngu sína á Stöð 2. Í beinni útsendingu munu tuttugu kórar takast á um titilinn Kór Íslands 2017. Kynnir þáttarins verður söngvarinn ástsæli Friðrik Dór. Lífið 10.7.2017 09:45 Kött Grá Pje segir skilið við rappið Atli Sigþórsson, betur þekktur sem Kött Grá Pje, er hættur í rappinu og ætlar að einbeita sér að skrifum. Lífið 9.7.2017 22:02 Komu konu til bjargar þegar gervifóturinn datt af henni í Húsasmiðjunni Starfsmenn Húsasmiðjunnar aðstoðuðu Ester Hjartardóttur eftir að hún lenti í því að gervifótur hennar datt af í miðjum verslunarleiðangri í Hafnarfirði í dag. Lífið 9.7.2017 21:00 Ný stjarna er löngu fædd: Hin sjö ára Ava Ryan fær fólk til að hlæja Ava Ryan er sjö ára stelpa sem er að gera allt vitlaust á internetinu og fyrir það eitt að vera alveg sjúklega fyndin. Lífið 9.7.2017 20:00 Þulurinn gafst upp, kastaði blöðunum frá sér og gekk út Doug Fernandez starfar sem þulur á sjónvarpsstöðinni KOAT Action News 7 og hefur verið í starfi síðan árið 2002. Lífið 9.7.2017 14:00 Langar að vera með breiðustu mjaðmir heims Bobbi-Jo Westley hefur aðeins eitt markmið og það er að vera með breiðustu mjaðmir heims. Lífið 9.7.2017 10:00 Löggan og slökkviliðið sameinuðu krafta sína í krefjandi verkefni Ísbíllinn mætti á svæðið. Lífið 9.7.2017 10:00 « ‹ ›
Bjórinn er betri ef maður á hann skilinn Jón Páll Leifsson var að gefa út smáforrit (app) sem reiknar út hversu mikinn bjór þú vinnur þér inn með réttu mataræði, hreyfingu og góðverkum. Bjórinn er betri ef maður á hann skilinn að sögn Jóns. Lífið 13.7.2017 09:30
Ferð til Íslands í verðlaun í Facebook-leik MySpace Tom Íslandsvinurinn Tom Anderson, sem ef til vill er betur þekktur sem MySpace Tom, fór í gang með gjafaleik á Facebook-síðu sinni í kvöld. Lífið 12.7.2017 21:19
Íslenska Poldark-stjarnan Heiða Reed trúlofuð Heiða, sem fer með eitt aðalhlutverka þáttaraðarinnar Poldark, tilkynnti um trúlofunina á Instagram-síðu sinni á sunnudag. Lífið 12.7.2017 16:07
Átta vannýttar útivistarperlur á höfuðborgarsvæðinu Víða á stórhöfuðborgarsvæðinu er að finna skemmtileg útivistarsvæði. Sum hver eru nýtt af íbúum í næsta nágrenni, önnur af fáum. Lífið 12.7.2017 16:00
Sirkusköttur á róluvellinum Jóakim Meyvant Kvaran er nýútskrifaður með BA í sirkuslistum. Hann vinnur hjá Sirkus Íslands sem frumsýnir þrjár nýjar sýningar um helgina og hlakkar til að leika listir sínar í sumar. Lífið 12.7.2017 15:00
Svalirnar urðu að tveggja hæða palli Margrét Tryggvadóttir rithöfundur þráði að geta gengið út í garðinn sinn af svölunum. Þegar loksins var gengið í verkið urðu svalirnar að tveggja hæða palli. Lífið 12.7.2017 14:15
Ellefu góðar hjólreiðaleiðir um Rangárvallasýslu Ómar Smári Kristinsson myndlistarmaður gaf nýlega út fimmtu hjólabók sína. Að þessu sinni lýsir hann ellefu hjólreiðaleiðum um Rangárvallasýslu. Lífið 12.7.2017 11:30
Las tíst Trump sem Gollum Leikarinn Andy Serkis er líklegast best þekktur fyrir að leika Gollum í Lord of the Rings myndunum. Lífið 12.7.2017 11:28
Sló góðgerðarhögg – aftur Örn Sveinsson frá Sagafilm sigraði í góðgerðarhöggskeppni á árlegu golfmóti Securitas annað árið í röð. Barnaspítali Hringsins fékk verðlaunin hans bæði árin. Lífið 12.7.2017 11:15
Setti sér markmið og reif sig upp úr óhollustu og þunglyndi Bloggarinn Inga Kristjánsdóttir setti sér lífsstílsáskorun sem snýst um að ná betri andlegri og líkamlegri heilsu á 50 dögum. Áskorunina setti hún sér eftir að hafa farið langt niður eftir áföll og erfiðleika. Lífið 12.7.2017 09:45
Sjáðu formann Framsóknarflokksins gelda fola Eins og flestir eflaust vita þá er Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, dýralæknir að mennt en hann starfaði við fagið áður en hann settist á Alþingi. Lífið 11.7.2017 15:30
Myndin ótrúlega: Hnerraði og endaði með tvo hausa Ótrúleg sjálfa er að vekja mikla athygli á miðlinum Reddit en það er Judd Jasper sem er eigandi myndarinnar. Lífið 11.7.2017 14:30
H&M-síða innblásin af Costco-hópnum fræga Nú bíða margir landsmenn ofurspenntir eftir að sænska keðjan H&M opni verslanir hér á landi og af því tilefni stofnaði Hilmar Ægir Þórðarson Facebook-síðu sem er innblásin af einum stærsta og virkasta Facebook-hóp landsins, Keypt í Costco Ísl.- myndir og verð. Lífið 11.7.2017 14:15
Svona oft áttu að skipta um rúmföt Philip Tierno, örverufræðingur frá New York University, hefur rannsakað hversu oft fólk ætti að skipta um rúmföt. Lífið 11.7.2017 12:30
Lygilega fyndinn hrekkur: Víraði saman bílflautuna og bremsuna Það að hrekkja fólk getur verið ákveðin listgrein og er þar mikilvægast að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín. Lífið 11.7.2017 10:30
Höfðu dreymt um að vinna með Jack White Sænsk-íslenski dúettinn My Bubba var að senda frá sér smáskífuna Gone í samstarfi við bandaríska tónlistarmanninn Jack White sem margir kannast við úr hljómsveitinni The White Stripes. Lífið 11.7.2017 10:30
Skemmtu sér vel á Young Thug Það var stuð á hip-hop veislunni Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudaginn. Aðalnúmer hátíðarinnar var bandaríski rapparinn Young Thug en aðrir listamenn héldu uppi stuðinu áður en hann steig á svið fyrir rappsjúka áhorfendur. Lífið 10.7.2017 21:00
Myspace-Tom tók trylltar myndir á Íslandi Thomas Anderson, betur þekktur sem Myspace Tom, hefur verið síðustu daga á Íslandi og ef marka má Instagram-reikning hans hefur ferðin verið frábær. Lífið 10.7.2017 14:30
Blokk 925: Stelpurnar steyptu náttborð Framkvæmdir eru komnar á fullt í Blokk 925 og í gær tóku teymin fyrir svefnherbergin. Lífið 10.7.2017 13:30
Daði Freyr með nýjan smell Tónlistarmaðurinn Daði Freyr hefur gefið út nýtt myndband við lagið Næsta skref og kom það út fyrir helgi. Lífið 10.7.2017 12:30
Hafði ekki erindi sem erfiði er hann reyndi að ná í eigið skott Skottið á hundum þvælist stundum fyrir þeim og reyna sumir einfaldlega að ná í skottið á sjálfum sér. Lífið 10.7.2017 11:30
Young Thug fékk sér smók í miðnætursólinni á Íslandi Rapparinn Young Thug kom fram á tónleikunum Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið og var honum vel tekið. Lífið 10.7.2017 10:30
Kórar landsins takast á í nýjum þætti Í haust mun þátturinn Kórar Íslands hefja göngu sína á Stöð 2. Í beinni útsendingu munu tuttugu kórar takast á um titilinn Kór Íslands 2017. Kynnir þáttarins verður söngvarinn ástsæli Friðrik Dór. Lífið 10.7.2017 09:45
Kött Grá Pje segir skilið við rappið Atli Sigþórsson, betur þekktur sem Kött Grá Pje, er hættur í rappinu og ætlar að einbeita sér að skrifum. Lífið 9.7.2017 22:02
Komu konu til bjargar þegar gervifóturinn datt af henni í Húsasmiðjunni Starfsmenn Húsasmiðjunnar aðstoðuðu Ester Hjartardóttur eftir að hún lenti í því að gervifótur hennar datt af í miðjum verslunarleiðangri í Hafnarfirði í dag. Lífið 9.7.2017 21:00
Ný stjarna er löngu fædd: Hin sjö ára Ava Ryan fær fólk til að hlæja Ava Ryan er sjö ára stelpa sem er að gera allt vitlaust á internetinu og fyrir það eitt að vera alveg sjúklega fyndin. Lífið 9.7.2017 20:00
Þulurinn gafst upp, kastaði blöðunum frá sér og gekk út Doug Fernandez starfar sem þulur á sjónvarpsstöðinni KOAT Action News 7 og hefur verið í starfi síðan árið 2002. Lífið 9.7.2017 14:00
Langar að vera með breiðustu mjaðmir heims Bobbi-Jo Westley hefur aðeins eitt markmið og það er að vera með breiðustu mjaðmir heims. Lífið 9.7.2017 10:00
Löggan og slökkviliðið sameinuðu krafta sína í krefjandi verkefni Ísbíllinn mætti á svæðið. Lífið 9.7.2017 10:00