Lífið

Bjórinn er betri ef maður á hann skilinn

Jón Páll Leifsson var að gefa út smáforrit (app) sem reiknar út hversu mikinn bjór þú vinnur þér inn með réttu mataræði, hreyfingu og góðverkum. Bjórinn er betri ef maður á hann skilinn að sögn Jóns.

Lífið

Sirku­s­köttur á rólu­vellinum

Jóakim Meyvant Kvaran er nýútskrifaður með BA í sirkuslistum. Hann vinnur hjá Sirkus Íslands sem frumsýnir þrjár nýjar sýningar um helgina og hlakkar til að leika listir sínar í sumar.

Lífið

Sló góðgerðarhögg – aftur

Örn Sveinsson frá Sagafilm sigraði í góðgerðarhöggskeppni á árlegu golfmóti Securitas annað árið í röð. Barnaspítali Hringsins fékk verðlaunin hans bæði árin.

Lífið

H&M-síða innblásin af Costco-hópnum fræga

Nú bíða margir landsmenn ofurspenntir eftir að sænska keðjan H&M opni verslanir hér á landi og af því tilefni stofnaði Hilmar Ægir Þórðarson Facebook-síðu sem er innblásin af einum stærsta og virkasta Facebook-hóp landsins, Keypt í Costco Ísl.- myndir og verð.

Lífið

Höfðu dreymt um að vinna með Jack White

Sænsk-íslenski dúettinn My Bubba var að senda frá sér smáskífuna Gone í samstarfi við bandaríska tónlistarmanninn Jack White sem margir kannast við úr hljómsveitinni The White Stripes.

Lífið

Skemmtu sér vel á Young Thug

Það var stuð á hip-hop veislunni Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudaginn. Aðalnúmer hátíðarinnar var bandaríski rapparinn Young Thug en aðrir listamenn héldu uppi stuðinu áður en hann steig á svið fyrir rappsjúka áhorfendur.

Lífið

Kórar landsins takast á í nýjum þætti

Í haust mun þátturinn Kórar Íslands hefja göngu sína á Stöð 2. Í beinni útsendingu munu tuttugu kórar takast á um titilinn Kór Íslands 2017. Kynnir þáttarins verður söngvarinn ástsæli Friðrik Dór.

Lífið