Lífið

Íhugar að eignast barn með gjafasæði

Sigríður Lena er 32 ára og barnlaus. Hún er ekki í sambandi en finnur fyrir löngun til að eignast börn. Hún íhugar að stofna fjölskyldu ein með því að þiggja gjafasæði og veit um konur í sömu pælingum.

Lífið

Gaf líf sitt og sál í fótboltann

Elfa Björk Erlingsdóttir var í farsælu liði Stjörnunnar á sínum tíma, keppti fyrir Íslands hönd og fékk námsstyrk við háskóla í Bandaríkjunum út á fótboltann. Hún er á leið til Hollands að fylgjast með stelpunum okkar keppa á EM í Hollandi.

Lífið

Fólk oft hissa að sjá unga konu með harmóníku

Ásta Soffía Þorgeirsdóttir er 21 árs og spilar á harmóníku. Hún segir margt fólk verða hissa þegar það sér unga konu spila á harmóníku enda tengir fólk hljóðfærið gjarnan við gömlu danslögin. En að sögn Ástu er hægt að spila afar fjölbreytt tónlist á harmóníku.

Lífið

Allir í strigaskóm og stuði

Það var mikið stuð á Sneakerballinu sem var haldið á laugardaginn í Gamla bíói. Frikki Dór, Herra Hnetusmjör, Joe Frazier, Sturla Atlas og fleiri tónlistarmenn tróðu upp fyrir pakkfullu húsi af fólki í strigaskóm en til að fá inngöngu á ballið þurfti að klæðast strigaskóm.

Lífið

Konan í dalnum komin aftur

Saga Moniku á Merkigili, Konan í dalnum og dæturnar sjö, eftir Guðmund G. Hagalín, er komin út aftur, svo er Bjarna Harðarsyni, bóksala á Selfossi, fyrir að þakka.

Lífið

Martin Landau fallinn frá

Ferill leikarans spannaði áratugi og hlaut hann Óskarsverðlaunin árið 1994 fyrir leik sinn í myndinni Ed Wood sem Tim Burton leikstýrði. Þá hefur hann einnig hlotið fjölda tilnefninga fyrir frammistöðu sína á ferlinum.

Lífið