Lífið

Fosshóll til sölu á 170 milljónir

Gistiheimilið Fosshóll við Goðafoss er komið í söluferli og er ásett verð 170 milljónir. Um er að ræða tæplega þúsund fermetra eign en húsið var byggt árið 1927.

Lífið

Hreinsar hugann á hlaupum

Hlaup eru helsta áhugamál endurskoðandans Reynis Stefáns Gylfasonar sem byrjaði að hlaupa árið 2012. Fimm árum síðar hóf hann að stunda utanvegahlaup og tekur meðal annars þátt í 105 kílómetra hlaupi á Ítalíu í sumar.

Lífið