Lífið Fékk 30 daga til að undirbúa sig fyrir helstu áskorun lífsins Strákarnir tveir í Yes Theory efndu á dögunum til samkeppni á YouTube síðu sinni þar sem áhorfendur gátu sent inn umsókn um aðstoð frá þeim að upplifa þeirra helsta draum. Lífið 13.11.2018 11:30 „Sorgmædd yfir því að það væri ekki nægilega mikið vatn í baðinu til að ég gæti drekkt mér“ „Af hverju þykir sjálfsagt að konur sleppi lyfjum í fæðingu en að fólk fái þau í öllum öðrum aðgerðum,“ spyr Tobba Marínós sem segir að allt sem hún hafði heyrt um meðgöngu og fæðingar sé haugalygi. Lífið 13.11.2018 10:30 Fjölskyldustemning í risastóru batteríi Þrír Íslendingar leika í Harry Potter-framhaldsmyndinni, Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald. Ingvar E., sem leikur Grimmson, segir að þrátt fyrir stærð verkefnisins hafi ríkt góður andi á settinu Lífið 13.11.2018 09:00 Pikachu vaknar til lífsins í nýrri mynd Warner Bros Vasaskrímslið Pikachu mætir á hvíta tjaldið sumarið 2019. Lífið 12.11.2018 20:15 Dagbók Bents: Getur verið að Norðmenn séu minna töff en ég hélt? Diskó friskó, diskó friskó - Ég er í afmælisveislu að öskursyngja með hinum gestunum. Svona eins og Bretar djamma. Við syngjum öll illa. Í upphafi kvölds er gott að setja baseline-ið svona ógeðslega neðarlega, hafa söng viðmiðin lág, þannig mun maður almennilega kunna að meta þessa stórkostlegu söngvara sem eru að spila á hátíðinni á eftir. Lífið 12.11.2018 16:45 Kristján og Guðbjörg selja einbýlishúsið fyrir norðan á 85 milljónir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og eiginkona hans Guðbjörg Ringsted hafa sett einbýlishús sitt á Akureyri á sölu en ásett verð er 85 milljónir. Lífið 12.11.2018 15:30 Auddi mætti með Batman skegg á mjög óþægilegt stefnumót Auðunn Blöndal skartaði heldur einkennilegu skeggi í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum. Lífið 12.11.2018 14:30 Hvaða sundlaug er sú besta á landinu? Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hjörvar Hafliðason og Ríkharð Óskar Guðnason í Brennslunni á FM 957 ræddu í morgun um það hvaða sundlaug væri besta sundlaug landsins. Lífið 12.11.2018 13:30 Staðfestir þriðju seríuna af Atvinnumönnunum okkar og þetta eru fyrstu gestir Sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal staðfesti á Twitter að þriðja þáttaröðin af Atvinnumönnunum okkar fer von bráðar í framleiðslu. Lífið 12.11.2018 12:30 Sautján ára var hún orðin þriggja barna stjúpa en á í dag níu börn Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fór af stað með aðra þáttaröð af Margra barna mæðrum á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar var fjallað um Eydísi Hrönn sem á níu börn. Lífið 12.11.2018 11:30 Skálmeldingar spila á hátíð með Slayer Þungarokkshljómsveitin Skálmöld, sem nýverið gaf út plötuna Sorgir, spilar í sumar á Graspop-þungarokkshátíðinni þar sem margar af stærstu þungarokkssveitum heims koma fram. Snæbjörn Ragnarsson var búinn að gleyma að hann hefði verið bókaður á hátíðina. Lífið 12.11.2018 09:00 Bessí selur einbýlið með umdeilda garðinum Húsið komst í fréttirnar á dögunum þegar greint var frá því að afgirtur garður þess, og tveggja til viðbótar, væri á landi Reykjavíkurborgar. Lífið 11.11.2018 23:14 Fékk ælupest á versta mögulega tíma þegar uppáhaldið var að stíga á svið í Hörpu Segja má að draumur Heklu Elísabetar Aðalsteinsdóttur hafi breyst í martröð þegar tíu mínútur voru í að bandaríski tónlistarmaðurinn Blood Orange stigi á svið í Flóa í Hörpu á Iceland Airwaves á laugardagskvöld. Lífið 11.11.2018 21:15 Fólkið á Airwaves: Náttúran heillaði mig Matthew Moore frá Kanada er að hlýja sér og sýpur á heitu tei þegar að blaðamann ber að garði. Matthew er skiptinemi við Háskóla Íslands í eina önn en þetta er í fjórða skiptið sem hann fer á Iceland Airwaves tónlistarhátíðina. Lífið 11.11.2018 16:49 Fólkið á Airwaves: „Besta kvöld lífs míns“ Maren og Mitchell voru bæði enn að jafna sig eftir að hafa séð Eivöru í annað skiptið á hátíðinni. Maren er upprunalega frá Alaska en býr nú í Denver í Coloradoríki í Bandaríkjunum en Mitchell er frá Chicago. Þetta er fyrsta Iceland Airwaves hátíð þeirra beggja. Lífið 11.11.2018 14:00 Fólkið á Airwaves: „Gaman að sjá borgina lifna við“ Jim og Eric sátu og spjölluðu saman þegar að blaðamaður sveif á þá. Þetta er þriðja Iceland Airwaves hátíð Erics en fyrsta fyrir Jim. Þetta er aftur á móti í fjórða skiptið sem að Eric sækir landið heim og annað skiptið sem Jim kemur með honum. Þeir eru báðir frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Lífið 11.11.2018 11:00 Reyndu að grípa bolta sem sleppt var úr 165 metra hæð Drengirnir sem sjá um YouTube-síðuna How Ridiculous eru mættir aftur á stífluna í Sviss. Lífið 11.11.2018 09:45 „Í fyrsta skipti á ævinni gat ég lagst upp í rúm, lokað augunum og sofnað“ Ég var ótrúlega erfiður og ofvirkur krakki. Mér leið bara eins og ég væri að springa. Ég gat ekki verið kyrr og ég hafði í raun og veru ekki stjórn á sjálfum mér, segir Heiðar Logi Elíasson. Lífið 11.11.2018 07:00 Dagbók Bents: Airwaves er ekki eitthvað sem hægt er að upplifa heima á naríunum Ég var á naríunum á fyrstu tónleikunum. Þeir voru á Stúdentakjallaranum en ég heima í stofu að horfa á beina útsendingu Rúv núll. Lífið 10.11.2018 19:00 Fólkið á Airwaves: „Alltaf að uppgötva eitthvað geggjað“ Magnús Örn Thorlacius og Yngvi Rafn Garðarsson Holm meðlimir í hljómsveitinni Vio voru léttir þegar að blaðamaður hitti á þá. Þeir voru nýbúnir að spila og ætluðu sér að hlusta á aðrar hljómsveitir fram eftir kvöldi. Lífið 10.11.2018 16:51 Granna ber að garði Á árunum milli fyrri og síðari heimsstyrjaldanna var Alþjóðadómstóllinn starfræktur í hollensku borginni Haag. Dómstóllinn, sem að mörgu leyti varð fyrirrennari Alþjóðamannréttindadómstólsins sem nú starfar í sömu borg, var stofnaður árið 1920 og rekinn í tengslum við Þjóðabandalagið. Lífið 10.11.2018 15:00 Karma mætti í skíðagallanum Ástralinn Liam Karma fer heldur óvenjulega leið í klæðaburði á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Lífið 10.11.2018 14:45 Maður verður dofinn í neyslu Verkið Tvískinnung, sem var frumsýnt í gær, byggir Jón Magnús Arnarsson á árum sínum í neyslu og af stormasömu ástarsambandi. " Lífið 10.11.2018 11:00 Ýtni fótboltapabbinn fer víða Milljónir manna hafa séð myndband af ýtnum fótboltapabba. Myndbandið er frá fótboltaleik þar sem strákar undir átta ára aldri etja kappi. Pabbi markmannsins, Phil Hatfield, hjá öðru liðinu hafði ákveðið að vera hjá markinu og var að hvetja son sinn áfram. Það var hins vegar ekki nóg því hann ákvað að ýta stráknum sínum til þess að koma í veg fyrir mark. Lífið 10.11.2018 10:23 Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. Lífið 10.11.2018 10:00 Þetta eru sigurörin mín Elísabet Ronaldsdóttir, færasti kvikmyndaklippari landsins, var greind með fjórða stigs krabbamein fyrir rúmu ári en er nú laus við meinið. Elísabet gekkst undir ónæmismeðferð í Los Angeles og segist óska sér að hér heima á Íslandi Lífið 10.11.2018 10:00 Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. Lífið 10.11.2018 09:04 Myndin af mömmu Magnea Guðný Stefánsdóttir fór í einfalda lýtaaðgerð stuttu fyrir sextugsafmælið sitt. Þegar hún vaknaði eftir aðgerðina hafði eitthvað brostið innra með henni. Fjórtán mánuðum síðar batt hún enda á líf sitt. Lífið 10.11.2018 09:00 Airwaves er líka fyrir börn Í Norræna húsinu verður haldið off-venue fjölskyldufjör í dag. Börn og ungmenni fá að prófa að spila á hljóðfæri, spila á sviði með reyndu tónlistarfólki og dansa reif. Lífið 10.11.2018 09:00 Fólkið á Airwaves: „Ísland á sérstakan stað í hjörtum okkar" Brody og Lindsay voru nýbúin að ná í armböndin sín fyrir Airwaves tónlistarhátíðina. Þau eru frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Þetta er fjórða heimsókn þeirra til Íslands en fyrsta skiptið sem þau fara á hátíðina. Lífið 9.11.2018 22:30 « ‹ ›
Fékk 30 daga til að undirbúa sig fyrir helstu áskorun lífsins Strákarnir tveir í Yes Theory efndu á dögunum til samkeppni á YouTube síðu sinni þar sem áhorfendur gátu sent inn umsókn um aðstoð frá þeim að upplifa þeirra helsta draum. Lífið 13.11.2018 11:30
„Sorgmædd yfir því að það væri ekki nægilega mikið vatn í baðinu til að ég gæti drekkt mér“ „Af hverju þykir sjálfsagt að konur sleppi lyfjum í fæðingu en að fólk fái þau í öllum öðrum aðgerðum,“ spyr Tobba Marínós sem segir að allt sem hún hafði heyrt um meðgöngu og fæðingar sé haugalygi. Lífið 13.11.2018 10:30
Fjölskyldustemning í risastóru batteríi Þrír Íslendingar leika í Harry Potter-framhaldsmyndinni, Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald. Ingvar E., sem leikur Grimmson, segir að þrátt fyrir stærð verkefnisins hafi ríkt góður andi á settinu Lífið 13.11.2018 09:00
Pikachu vaknar til lífsins í nýrri mynd Warner Bros Vasaskrímslið Pikachu mætir á hvíta tjaldið sumarið 2019. Lífið 12.11.2018 20:15
Dagbók Bents: Getur verið að Norðmenn séu minna töff en ég hélt? Diskó friskó, diskó friskó - Ég er í afmælisveislu að öskursyngja með hinum gestunum. Svona eins og Bretar djamma. Við syngjum öll illa. Í upphafi kvölds er gott að setja baseline-ið svona ógeðslega neðarlega, hafa söng viðmiðin lág, þannig mun maður almennilega kunna að meta þessa stórkostlegu söngvara sem eru að spila á hátíðinni á eftir. Lífið 12.11.2018 16:45
Kristján og Guðbjörg selja einbýlishúsið fyrir norðan á 85 milljónir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og eiginkona hans Guðbjörg Ringsted hafa sett einbýlishús sitt á Akureyri á sölu en ásett verð er 85 milljónir. Lífið 12.11.2018 15:30
Auddi mætti með Batman skegg á mjög óþægilegt stefnumót Auðunn Blöndal skartaði heldur einkennilegu skeggi í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum. Lífið 12.11.2018 14:30
Hvaða sundlaug er sú besta á landinu? Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hjörvar Hafliðason og Ríkharð Óskar Guðnason í Brennslunni á FM 957 ræddu í morgun um það hvaða sundlaug væri besta sundlaug landsins. Lífið 12.11.2018 13:30
Staðfestir þriðju seríuna af Atvinnumönnunum okkar og þetta eru fyrstu gestir Sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal staðfesti á Twitter að þriðja þáttaröðin af Atvinnumönnunum okkar fer von bráðar í framleiðslu. Lífið 12.11.2018 12:30
Sautján ára var hún orðin þriggja barna stjúpa en á í dag níu börn Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fór af stað með aðra þáttaröð af Margra barna mæðrum á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar var fjallað um Eydísi Hrönn sem á níu börn. Lífið 12.11.2018 11:30
Skálmeldingar spila á hátíð með Slayer Þungarokkshljómsveitin Skálmöld, sem nýverið gaf út plötuna Sorgir, spilar í sumar á Graspop-þungarokkshátíðinni þar sem margar af stærstu þungarokkssveitum heims koma fram. Snæbjörn Ragnarsson var búinn að gleyma að hann hefði verið bókaður á hátíðina. Lífið 12.11.2018 09:00
Bessí selur einbýlið með umdeilda garðinum Húsið komst í fréttirnar á dögunum þegar greint var frá því að afgirtur garður þess, og tveggja til viðbótar, væri á landi Reykjavíkurborgar. Lífið 11.11.2018 23:14
Fékk ælupest á versta mögulega tíma þegar uppáhaldið var að stíga á svið í Hörpu Segja má að draumur Heklu Elísabetar Aðalsteinsdóttur hafi breyst í martröð þegar tíu mínútur voru í að bandaríski tónlistarmaðurinn Blood Orange stigi á svið í Flóa í Hörpu á Iceland Airwaves á laugardagskvöld. Lífið 11.11.2018 21:15
Fólkið á Airwaves: Náttúran heillaði mig Matthew Moore frá Kanada er að hlýja sér og sýpur á heitu tei þegar að blaðamann ber að garði. Matthew er skiptinemi við Háskóla Íslands í eina önn en þetta er í fjórða skiptið sem hann fer á Iceland Airwaves tónlistarhátíðina. Lífið 11.11.2018 16:49
Fólkið á Airwaves: „Besta kvöld lífs míns“ Maren og Mitchell voru bæði enn að jafna sig eftir að hafa séð Eivöru í annað skiptið á hátíðinni. Maren er upprunalega frá Alaska en býr nú í Denver í Coloradoríki í Bandaríkjunum en Mitchell er frá Chicago. Þetta er fyrsta Iceland Airwaves hátíð þeirra beggja. Lífið 11.11.2018 14:00
Fólkið á Airwaves: „Gaman að sjá borgina lifna við“ Jim og Eric sátu og spjölluðu saman þegar að blaðamaður sveif á þá. Þetta er þriðja Iceland Airwaves hátíð Erics en fyrsta fyrir Jim. Þetta er aftur á móti í fjórða skiptið sem að Eric sækir landið heim og annað skiptið sem Jim kemur með honum. Þeir eru báðir frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Lífið 11.11.2018 11:00
Reyndu að grípa bolta sem sleppt var úr 165 metra hæð Drengirnir sem sjá um YouTube-síðuna How Ridiculous eru mættir aftur á stífluna í Sviss. Lífið 11.11.2018 09:45
„Í fyrsta skipti á ævinni gat ég lagst upp í rúm, lokað augunum og sofnað“ Ég var ótrúlega erfiður og ofvirkur krakki. Mér leið bara eins og ég væri að springa. Ég gat ekki verið kyrr og ég hafði í raun og veru ekki stjórn á sjálfum mér, segir Heiðar Logi Elíasson. Lífið 11.11.2018 07:00
Dagbók Bents: Airwaves er ekki eitthvað sem hægt er að upplifa heima á naríunum Ég var á naríunum á fyrstu tónleikunum. Þeir voru á Stúdentakjallaranum en ég heima í stofu að horfa á beina útsendingu Rúv núll. Lífið 10.11.2018 19:00
Fólkið á Airwaves: „Alltaf að uppgötva eitthvað geggjað“ Magnús Örn Thorlacius og Yngvi Rafn Garðarsson Holm meðlimir í hljómsveitinni Vio voru léttir þegar að blaðamaður hitti á þá. Þeir voru nýbúnir að spila og ætluðu sér að hlusta á aðrar hljómsveitir fram eftir kvöldi. Lífið 10.11.2018 16:51
Granna ber að garði Á árunum milli fyrri og síðari heimsstyrjaldanna var Alþjóðadómstóllinn starfræktur í hollensku borginni Haag. Dómstóllinn, sem að mörgu leyti varð fyrirrennari Alþjóðamannréttindadómstólsins sem nú starfar í sömu borg, var stofnaður árið 1920 og rekinn í tengslum við Þjóðabandalagið. Lífið 10.11.2018 15:00
Karma mætti í skíðagallanum Ástralinn Liam Karma fer heldur óvenjulega leið í klæðaburði á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Lífið 10.11.2018 14:45
Maður verður dofinn í neyslu Verkið Tvískinnung, sem var frumsýnt í gær, byggir Jón Magnús Arnarsson á árum sínum í neyslu og af stormasömu ástarsambandi. " Lífið 10.11.2018 11:00
Ýtni fótboltapabbinn fer víða Milljónir manna hafa séð myndband af ýtnum fótboltapabba. Myndbandið er frá fótboltaleik þar sem strákar undir átta ára aldri etja kappi. Pabbi markmannsins, Phil Hatfield, hjá öðru liðinu hafði ákveðið að vera hjá markinu og var að hvetja son sinn áfram. Það var hins vegar ekki nóg því hann ákvað að ýta stráknum sínum til þess að koma í veg fyrir mark. Lífið 10.11.2018 10:23
Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. Lífið 10.11.2018 10:00
Þetta eru sigurörin mín Elísabet Ronaldsdóttir, færasti kvikmyndaklippari landsins, var greind með fjórða stigs krabbamein fyrir rúmu ári en er nú laus við meinið. Elísabet gekkst undir ónæmismeðferð í Los Angeles og segist óska sér að hér heima á Íslandi Lífið 10.11.2018 10:00
Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. Lífið 10.11.2018 09:04
Myndin af mömmu Magnea Guðný Stefánsdóttir fór í einfalda lýtaaðgerð stuttu fyrir sextugsafmælið sitt. Þegar hún vaknaði eftir aðgerðina hafði eitthvað brostið innra með henni. Fjórtán mánuðum síðar batt hún enda á líf sitt. Lífið 10.11.2018 09:00
Airwaves er líka fyrir börn Í Norræna húsinu verður haldið off-venue fjölskyldufjör í dag. Börn og ungmenni fá að prófa að spila á hljóðfæri, spila á sviði með reyndu tónlistarfólki og dansa reif. Lífið 10.11.2018 09:00
Fólkið á Airwaves: „Ísland á sérstakan stað í hjörtum okkar" Brody og Lindsay voru nýbúin að ná í armböndin sín fyrir Airwaves tónlistarhátíðina. Þau eru frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Þetta er fjórða heimsókn þeirra til Íslands en fyrsta skiptið sem þau fara á hátíðina. Lífið 9.11.2018 22:30