Lífið

Fjölskyldustemning í risastóru batteríi

Þrír Íslendingar leika í Harry Potter-framhaldsmyndinni, Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald. Ingvar E., sem leikur Grimmson, segir að þrátt fyrir stærð verkefnisins hafi ríkt góður andi á settinu

Lífið

Dagbók Bents: Getur verið að Norðmenn séu minna töff en ég hélt?

Diskó friskó, diskó friskó - Ég er í afmælisveislu að öskursyngja með hinum gestunum. Svona eins og Bretar djamma. Við syngjum öll illa. Í upphafi kvölds er gott að setja baseline-ið svona ógeðslega neðarlega, hafa söng viðmiðin lág, þannig mun maður almennilega kunna að meta þessa stórkostlegu söngvara sem eru að spila á hátíðinni á eftir.

Lífið

Skálmeldingar spila á hátíð með Slayer

Þungarokkshljómsveitin Skálmöld, sem nýverið gaf út plötuna Sorgir, spilar í sumar á Graspop-þungarokkshátíðinni þar sem margar af stærstu þungarokkssveitum heims koma fram. Snæbjörn Ragnarsson var búinn að gleyma að hann hefði verið bókaður á hátíðina.

Lífið

Fólkið á Airwaves: Náttúran heillaði mig

Matthew Moore frá Kanada er að hlýja sér og sýpur á heitu tei þegar að blaðamann ber að garði. Matthew er skiptinemi við Háskóla Íslands í eina önn en þetta er í fjórða skiptið sem hann fer á Iceland Airwaves tónlistarhátíðina.

Lífið

Fólkið á Airwaves: „Besta kvöld lífs míns“

Maren og Mitchell voru bæði enn að jafna sig eftir að hafa séð Eivöru í annað skiptið á hátíðinni. Maren er upprunalega frá Alaska en býr nú í Denver í Coloradoríki í Bandaríkjunum en Mitchell er frá Chicago. Þetta er fyrsta Iceland Airwaves hátíð þeirra beggja.

Lífið

Fólkið á Airwaves: „Gaman að sjá borgina lifna við“

Jim og Eric sátu og spjölluðu saman þegar að blaðamaður sveif á þá. Þetta er þriðja Iceland Airwaves hátíð Erics en fyrsta fyrir Jim. Þetta er aftur á móti í fjórða skiptið sem að Eric sækir landið heim og annað skiptið sem Jim kemur með honum. Þeir eru báðir frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum.

Lífið

Granna ber að garði

Á árunum milli fyrri og síðari heimsstyrjaldanna var Alþjóðadómstóllinn starfræktur í hollensku borginni Haag. Dómstóllinn, sem að mörgu leyti varð fyrirrennari Alþjóðamannréttindadómstólsins sem nú starfar í sömu borg, var stofnaður árið 1920 og rekinn í tengslum við Þjóðabandalagið.

Lífið

Ýtni fótboltapabbinn fer víða

Milljónir manna hafa séð myndband af ýtnum fótboltapabba. Myndbandið er frá fótboltaleik þar sem strákar undir átta ára aldri etja kappi. Pabbi markmannsins, Phil Hatfield, hjá öðru liðinu hafði ákveðið að vera hjá markinu og var að hvetja son sinn áfram. Það var hins vegar ekki nóg því hann ákvað að ýta stráknum sínum til þess að koma í veg fyrir mark.

Lífið

Þetta eru sigurörin mín

Elísabet Ronaldsdóttir, færasti kvikmyndaklippari landsins, var greind með fjórða stigs krabbamein fyrir rúmu ári en er nú laus við meinið. Elísabet gekkst undir ónæmismeðferð í Los Angeles og segist óska sér að hér heima á Íslandi

Lífið

Bachelor-höllin brennur

Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta.

Lífið

Myndin af mömmu

Magnea Guðný Stefánsdóttir fór í einfalda lýtaaðgerð stuttu fyrir sextugsafmælið sitt. Þegar hún vaknaði eftir aðgerðina hafði eitthvað brostið innra með henni. Fjórtán mánuðum síðar batt hún enda á líf sitt.

Lífið

Airwaves er líka fyrir börn

Í Norræna húsinu verður haldið off-venue fjölskyldufjör í dag. Börn og ungmenni fá að prófa að spila á hljóðfæri, spila á sviði með reyndu tónlistarfólki og dansa reif.

Lífið