Lífið

Verndarvængur á sængurver

Börn Eddu Heiðrúnar Backman hafa í samstarfi við Betra bak látið setja eina af þekktustu myndum hennar, Verndarvæng, á sængurver.

Lífið

Heather Locklear lögð inn á geðdeild

Bandaríska leikkonan Heather Locklear var í dag lögð inn á geðdeild eftir að meðferðarsérfræðingur hennar komst að þeirri niðurstöðu að hún væri að fá geðrænt áfall.

Lífið

For­eldrar eru bestu lestrar­fyrir­myndirnar

Bókabrölt í Breiðholti er skemmtilegt verkefni sem öll foreldrafélög grunnskólanna í Breiðholti standa að. Fimm hillur eru settar upp í hverfinu þar sem fólk getur komið með notaðar bækur og tekið aðrar í staðinn.

Lífið

Athvarf listamanna í 35 ár

Gaukur á Stöng var opnaður fyrir 35 árum og seldi bjórlíki fyrstu sex árin áður en bjórinn var leyfður. Viðburðastaður með stórar hugsjónir. Kynlaus klósett og túrtappar í boði á barnum.

Lífið

Fyrsta flokks fótboltabrúðkaup

Það var líklega um fátt annað rætt en fótbolta þegar fótboltaparið Fjalar Þorgeirsson og Málfríður Erna Sigurðardóttir létu pússa sig saman. Veislan fór fram í Perlunni og mátti sjá mörg kunnugleg andlit úr boltanum.

Lífið