Lífið

„Hún er algjörlega stelpan fyrir mig“

Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember.

Lífið

Vann gull í sykurgerðarlist

Fyrsta gull íslenska kokkalandsliðsins á heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg um helgina kom í hús í gær.

Lífið

Jara kveður Goldfinger eftir 19 ár

Jaroslava Davíðsson var 26 ára gömul þegar hún kom til Íslands fyrir tuttugu árum og kynntist Geira á Goldfinger en klúbbinn ráku þau saman þar til Geiri lést.

Lífið

Edrútíminn er ekki allt

Gunný og Vagna Magnúsdætur eru nýkomnar heim úr námi í fíknifræðum. Þær ræða áhrif áfalla og ofbeldis á fíkn og segja of mikla áherslu á edrútíma og algjört bindindi. Mæta þurfi fólki þar sem það er statt.

Lífið

Sigur að segja frá

Sigrún Sif Jóelsdóttir leiðir Ljósagönguna í ár. Hún segir það persónulegan sigur á árinu að fá viðurkenningu á reynslu sinni af ofbeldi.

Lífið

Ásta Björk og Simon unnu Vild med dans

Ásta Björk Ívarsdóttir og dansfélagi hennar, leikarinn Simon Stenspil, báru sigur úr býtum í þáttunum Vild med dans. Um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað.

Lífið

Ofbeldi bak við glanslífið

Henny Hermannsdóttir var kjörin alheimsfegurðardrottning Miss Young International árið 1970 og við það breyttist allt hennar líf.

Lífið

Eignuðust tíu börn á 19 árum

"Ég sem ætlaði ekki að eignast börn. Það stóð ekki í kortunum fannst mér,” segir Ulla Schjørring og hlær en hún og eiginmaður hennar, Helgi Þór Steingrímsson, eignuðust saman tíu börn á 19 árum. Börnin eru á aldrinum 5-24 ára í dag.

Lífið

Föðurhlutverkið hefur breytt mér

Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember.

Lífið