Lífið

Bestu auglýsingar ársins

Auglýsingasíðan Adweek hefur valið bestu auglýsingar ársins 2018 en auglýsingar ná oft á tíðum gríðarlegrar vinsældra og þá sérstaklega á YouTube og á samskiptamiðlum.

Lífið

Inga Lísa er fjölkær: Gaf hverjum maka tvo daga í viku

"Þetta getur orðið rosalega flókið net af fólki sem tengist allt í gegnum eina eða tvær manneskjur. Stundum ertu í sambandi með tveimur manneskjum og þau eru líka í sambandi, þá er þetta þríhyrningur,“ segir Inga Lísa Hansen. Hún og unnustinn hennar, Már Jóhann Löve, eru fjölkær.

Lífið

Búist við stórtapi á stórmynd Heru

Fastlega er gert ráð fyrir því að kvikmyndaverið og aðrir fjárfestar á bak við stórmyndina Mortal Engines, þar sem Hera Hilmars leikur eitt aðalhlutverkið, muni stórtapa á framleiðslu myndarinnar. Aðsókn á myndina á flestum mörkuðum hefur verið dræm.

Lífið

Fallegustu og ljótustu bókakápurnar 2018

Það ætti aldrei að dæma bók eftir kápunni en hún skiptir samt máli. Bókarkápa er nefnilega hluti af heildarupplifun lesandans og svo skiptir líka máli að hún sé bæði söluvænleg og eiguleg. Hér hefur því galvösk sveit álitsgjafa te

Lífið

Frá Selfridges út á Ægisíðu

Skóhönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir ætlar að selja sýnishorn af skóm sínum á Ægisíðu á morgun. Skó hennar er að finna í mörgum helstu verslunum heims en hún verður með minni glamúr að þessu sinni. Bara jólaglögg og piparköku

Lífið

Hafliði leitaði í átján ár að draumabílnum

"Bíllinn er keyptur á fornbílasölu í Leek í Hollandi. Ég var búinn að vera að leita að þessari tegund í Bretlandi þegar ég rakst á þetta eintak og hann var akkúrat sá sem ég vildi,“ segir Hafliði Breiðfjörð, stofnandi og framkvæmdastjóri vefsíðunnar Fótbolti.net.

Lífið

Tíu ára bræðir gömul hjörtu í stórum stíl

Bjarni Gabríel Bjarnason byrjaði að syngja áður en hann fór að tala en hjólin fóru fyrst að snúast þegar hann upp á sínar eigin spýtur tók þátt í Jólastjörnunni á Stöð 2 í fyrra en eftir það var hann ráðinn út um allt að syngja.

Lífið