Lífið Fox fær ekki að vera með Innanbúðarmenn sem vinna að þriðju kvikmyndinni um Transformers-vélmennin segja að leikstjórinn Michael Bay ætli hugsanlega að láta persónu Megan Fox deyja í næstu mynd. Lífið 13.10.2009 08:00 Víkingur vígir flygil Á morgun og fimmtudag verður tekinn í notkun nýr flygill í Selinu á Stokkalæk á Rangárvöllum. Þetta er nýr Steinway flygill og verður hljóðfærið vígt með tvennum tónleikum Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara. Flygilinn valdi Víkingur Heiðar á liðnu sumri eftir langa leit í London og Hamborg. Lífið 13.10.2009 07:00 Minnist hrunsins og Lennons Grafíski hönnuðurinn Oscar Bjarnason hefur í frístundum sínum búið til afmælismerki fyrir vini og kunningja á Facebook. Núna eru merkin orðin 42 talsins og hafa John Lennon og íslenska hrunið fengið sitt merkið hvort. Lífið 13.10.2009 06:00 Kreppan heftir íslenska listamenn Íslenskum myndlistarmönnum hefur reynst erfitt að fá styrki í kjölfar bankakreppunnar. Christian Schoen, forstöðumaður Kynningarmiðstöðvar íslenskra myndlistarmanna, segist hafa miklar áhyggjur af framvindu mála. „Ég held að þetta muni hafa slæm áhrif á íslenska listasenu. Þó kreppan sjálf hafi ekki bein áhrif á listsköpun íslenskra listamanna þá er mikilvægt að halda áfram að að kynna íslenska list á erlendum vettvangi,“ segir Christian. Lífið 13.10.2009 06:00 Ítrekun frá Mugison „Mér fannst þetta sniðugt því maður er alltaf að fá ítrekanir inn um lúguna hjá sér – þar sem er verið að biðja mann um eitthvað aftur. Þetta er náttúrlega allt gamalt efni á plötunni – þannig séð. Maður er að reyna að vera svona Baggalúts-sniðugur,“ segir tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson – Mugison. Lífið 13.10.2009 06:00 NFF: Sömdu lag og gerðu tónlistarmyndband á einni helgi "Við fengum hugmyndina á fimmtudaginn og sömdum lag, tókum upp myndband og klipptum á einni helgi," segir Ævar Ísak Ástþórsson, oddviti nemendafélags Flensborgarskólans. Lífið 12.10.2009 18:01 30 Rock nýtir sér Ísland í nýrri seríu Ein vinsælasta gamanþáttaröð Bandaríkjanna og þótt víðar væri leitað, 30 Rock, er komin í góðan hóp með Simpson-fjölskyldunni og Sopranos því þátturinn tekur Ísland upp á sína arma í fjórðu og nýjustu seríunni. 30 Rock, sem skartar Alec Baldwin og Tinu Fey í aðalhlutverkum, er margverðlaunaður þáttur og hlaut nánast öll Emmy-verðlaunin sem hann gat fengið á nýliðinni hátíð. Lífið 12.10.2009 07:30 Hagkvæmt Áramótaskaup í smíðum „Við munum reyna að vera eins hagsýn og mögulegt er. Endanlegur kostnaður liggur ekki fyrir og það er enn verið að skrifa handritið en við vinnum eftir ákveðinni áætlun,“ segir Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri RÚV. Hljótt hefur farið fyrir vinnslu Skaupsins þetta árið en leikstjóri er Gunnar Björn Guðmundsson. Ekki hafa verið ráðnir neinir leikarar en handritshöfundarnir eru þau Ari Eldjárn, Anna Svava Knútsdóttir, Ottó Geir Borg, leikstjórinn Gunnar og Sævar Sigurgeirsson. Lífið 12.10.2009 07:00 Pönksöngleikur frá Green Day Ameríska pönkrokktríóið Green Day hefur löngum verið undir miklum áhrif frá The Who. Það er því ekkert skrítið að nú hefur bandið gert söngleik upp úr plötunni American Idiot frá 2004 á sama hátt og The Who setti Tommy á fjalirnar í kringum 1970. Lífið 12.10.2009 07:00 Hamingjusamur Heff Verið er að reyna að fá handritshöfundinn Diablo Cody, sem skrifaði handritið að kvikmyndinni Juno, til að taka að sér að semja handrit að kvikmynd um ævi Hugh Hefner. Auk þess eru í bígerð tveir sjónvarpsþættir um líf Hefners; annar mun fjalla um kanínur sjöunda áratugarins en hinn verður byggður á ævisögu Hefners sem kom út fyrir stuttu. Lífið 12.10.2009 06:30 Yrkir um kynferðislega ósigra sína „Maður verður að hafa húmor fyrir sjálfum sér,“ segir ljóðskáldið og laganeminn Sigurður Gústavsson, Siggi Gúst. Lífið 12.10.2009 06:00 Kynslóðaskipti í núðlunum Veitingastaðurinn Noodle Station sem var opnaður nýlega við Skólavörðustíg 21a er í eigu hins þrítuga Charin Thaiprasert sem hefur staðið vaktina á staðnum alla daga síðan. „Mamma mín er kokkur og rekur taílenska veitingastaðinn Gullna hliðið á Álftanesi. Hún aðstoðaði mig mikið við að koma þessu af stað og lét mig meðal annars fá uppskriftina að súpunum sem seldar eru á Noodle Station,“ segir Charin. Móðir hans, Nok, hefur lengi starfað við veitingarekstur og sem barn aðstoðaði hún meðal annars móður sína við súpusöluvagn hennar í Taílandi. Charin flutti ásamt móður sinni og yngri bróður hingað til lands árið 1989. Fjölskyldan hefur reynt að heimsækja Taíland reglulega en Charin segir kreppuna þó hafa sett strik í reikninginn. „Við heimsækjum Taíland reglulega en eftir að kreppan skall á er flugið orðið of dýrt, þannig að það er einhver bið í næstu heimsókn.“ Lífið 12.10.2009 04:30 Rappari hitti Dalai Lama Tónlistarmaðurinn Adam Yauch úr hljómsveitinni Beastie Boys tilkynnti fyrir nokkru að hann hefði greinst með krabbamein í kirtli. Hann er nú á batavegi og ferðaðist til Indlands og Tíbet í þeim tilgangi að kynna sér óhefðbundnar lækningar. Yauch átti meðal annars fund með trúarleiðtoga Tíbeta, Dalai Lama, og segir hann þá reynslu hafa styrkt sig mikið andlega. Lífið 12.10.2009 04:00 Ver sig með bláu höndinni „Þetta er vígaleg hönd, en hún er bara hjólabrettatengd hjá mér. Maður er búinn að vera að skeita í tuttugu ár,“ segir tónlistarmaðurinn Steinar Fjeldsted. Lífið 12.10.2009 04:00 Gleymir ekki Valentínusi Leikarinn Vince Vaughn segist hafa beðið unnustu sinnar Kylu Weber á Valentínusardeginum í febrúar síðastliðnum. Weber, sem er kanadískur fasteignasali, sagði umsvifalaust já. Hjálpaði það vafalítið til að þau höfðu áður rætt saman um hjónaband og komist að þeirri niðurstöðu að þau vildu gjarnan prófa það. Vince segir að aðeins Valentínusardagurinn hafi komið til greina fyrir bónorðið. „Ég vildi ekki missa af þessu tækifæri því það er ekki hægt að gleyma þessari dagsetningu,“ segir Vince, sem átti áður í ástarsambandi með Jennifer Aniston. Lífið 12.10.2009 03:45 Söngvaseiður í 50. sinn Mikið var um dýrðir í hléinu á Söngvaseið á fimmtudagskvöld þegar leikarar og söngvarar héldu upp á fimmtugustu sýninguna í Borgarleikhúsinu. Lífið 12.10.2009 03:00 Fögnuðu Falskri nótu Lögfræðingurinn Ragnar Jónasson hefur gefið út sína fyrstu glæpasögu, sem nefnist Fölsk nóta. Útgáfuhóf var haldið í Eymundsson við Skólavörðustíg til að fagna áfanganum. Lífið 12.10.2009 02:30 Skilur ryksuguna eftir heima Iceland Airwaves hefst eftir tvo daga. Nokkrir góðir gestir koma að utan til að skemmta íslenskum tónlistaráhugamönnum. Þar á meðal er hið ágæta band Micachu & The Shapes. Lífið 12.10.2009 02:00 Ferskur Vilji: Nakin hreystimenni og vitsmunaleg umfjöllun Fyrsta tölublað Viljans skólaárið 2008 til 2009 hefur nú verið gefið út og hefur Viljinn sjaldan verið jafn glæsilegur! Lífið 12.10.2009 00:48 Geimtrúðurinn kom til jarðar í dag Guy Laliberte, sem kallaður hefur verið geimtrúðurinn, kom aftur til jarðar í dag eftir hálfsmánaðarferð til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Laliberte stofnaði Cirque de Soleil Lífið 11.10.2009 20:45 Heidi Klum og Seal eignuðust dóttur Þýska fyrirsætan og þáttastjórnandinn Heidi Klum eignaðist sitt fjórða barn í fyrradag. Þetta er þriðja barn hennar og söngvarans Seal en þau eiga tvo drengi sem eru tveggja og þriggja ára. Fyrir átti Heidi fimm ára gamla dóttur með Flavio Briatore. Lífið 11.10.2009 17:32 Jolie sættist við föður sinn Það bendir til þess að feðginin og stórstjörnurnar Angelina Jolie og Jon Voigh hafi náð sáttum en þau hafa ekki talast við síðan Jolie og Billy Bob Thornton skildu árið 2002. Jolie greindi nýverið frá því að hún og faðir hennar hafi rætt nokkrum saman að undanförnu. Lífið 11.10.2009 15:45 Söngvari Boyzone lést á Mallorca Stephen Gately, einn af söngvurum írska strákabandsins Boyzone, lést á Mallorca í gær. Hann var 33 ára. Dánarorsök eru ókunn en spænska lögreglan segir að andlátið virðist ekki tengjast saknæmu athæfi. Gately var staddur í frí á eyjunni með unnusta sínum, Andy Cowles. Lífið 11.10.2009 12:47 Whitney Houston í X Factor Bandaríska söngkonan Whitney Houston kemur fram í bresku útgáfu X Factor þáttaraðarinnar síðar í október. Þetta verður í fyrsta sinn í 12 ár sem hún treður upp í Bretlandi. Lífið 11.10.2009 09:10 Yoko og Sean tróðu óvænt upp Yoko Ono og sonur hennar Sean Lennon tróðu óvænt upp á minningartónleikum um John Lennon í Hafnarhúsinu í gærkvöldi. Lífið 10.10.2009 19:44 Geimtrúður tók þátt í beinni útsendingu Guy Laliberte er sagður fyrsti sirkustrúðurinn sem kemst út í geiminn tók í gær þátt frá geimflaug í beinni sjónvarpsútsendingu sem ætlað var að beina athyglis fólks að vatnsskorti í heiminum. Auk Laliberte tóku meðal annars Al Gore, Bono og Salma Hayek þátt í útsendingunni. Lífið 10.10.2009 15:42 Sjoppuleg Pamela - myndir Ekki var sjón að sjá baðstrandarvörðinn fyrrverandi, Pamelu Anderson, 42 ára, á LAX flugvellinum í Los Anglese eldsnemma í gærmorgun. Eins og myndirnar sýna var Pamela með úfið hárið, bauga og illa til höfð. Skoða má sjoppulega Pamelu á meðfylgjandi mynum. Lífið 10.10.2009 07:42 Ekki fyrir lofthrædda leikara Börkur Jónsson hefur hannað sérstaka leikmynd fyrir verkið Fjölskylduna í Borgarleikhúsinu. Leikmyndin er þriggja hæða hús og segir Börkur þetta sitt stærsta verk til þessa. Lífið 10.10.2009 06:00 Brjáluð þungarokksbomba „Við vorum beðnir um að taka eina tónleika á Eistnaflugi í sumar, sem við gerðum. Eftir það ákváðum við að klára nokkur lög sem við höfðum samið en aldrei fullklárað og þess vegna var hljómsveitin endurvakin,“ segir Agnar Eldberg gítarleikari um endurkomu harðkjarnahljómsveitarinnar Klink sem mun spila á Dillon í kvöld ásamt hljómsveitunum Retrön og Celestine. Lífið 10.10.2009 06:00 Fjórða plata Óskars Álftagerðisbróðirinn Óskar Pétursson hefur sent frá sér sína fjórðu sólóplötu, Allt sem ég er. Tónlistin er eftir Björgvin Þ. Valdimarson og gestasöngvarar eru Björgvin Halldórsson, Guðrún Gunnarsdóttir og Guðjón Davíð Karlsson, eða Gói, sem syngur lagið Neyslu(kv)æði þar sem gert er góðlátlegt grín að neysluæði Íslendinga. Lífið 10.10.2009 06:00 « ‹ ›
Fox fær ekki að vera með Innanbúðarmenn sem vinna að þriðju kvikmyndinni um Transformers-vélmennin segja að leikstjórinn Michael Bay ætli hugsanlega að láta persónu Megan Fox deyja í næstu mynd. Lífið 13.10.2009 08:00
Víkingur vígir flygil Á morgun og fimmtudag verður tekinn í notkun nýr flygill í Selinu á Stokkalæk á Rangárvöllum. Þetta er nýr Steinway flygill og verður hljóðfærið vígt með tvennum tónleikum Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara. Flygilinn valdi Víkingur Heiðar á liðnu sumri eftir langa leit í London og Hamborg. Lífið 13.10.2009 07:00
Minnist hrunsins og Lennons Grafíski hönnuðurinn Oscar Bjarnason hefur í frístundum sínum búið til afmælismerki fyrir vini og kunningja á Facebook. Núna eru merkin orðin 42 talsins og hafa John Lennon og íslenska hrunið fengið sitt merkið hvort. Lífið 13.10.2009 06:00
Kreppan heftir íslenska listamenn Íslenskum myndlistarmönnum hefur reynst erfitt að fá styrki í kjölfar bankakreppunnar. Christian Schoen, forstöðumaður Kynningarmiðstöðvar íslenskra myndlistarmanna, segist hafa miklar áhyggjur af framvindu mála. „Ég held að þetta muni hafa slæm áhrif á íslenska listasenu. Þó kreppan sjálf hafi ekki bein áhrif á listsköpun íslenskra listamanna þá er mikilvægt að halda áfram að að kynna íslenska list á erlendum vettvangi,“ segir Christian. Lífið 13.10.2009 06:00
Ítrekun frá Mugison „Mér fannst þetta sniðugt því maður er alltaf að fá ítrekanir inn um lúguna hjá sér – þar sem er verið að biðja mann um eitthvað aftur. Þetta er náttúrlega allt gamalt efni á plötunni – þannig séð. Maður er að reyna að vera svona Baggalúts-sniðugur,“ segir tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson – Mugison. Lífið 13.10.2009 06:00
NFF: Sömdu lag og gerðu tónlistarmyndband á einni helgi "Við fengum hugmyndina á fimmtudaginn og sömdum lag, tókum upp myndband og klipptum á einni helgi," segir Ævar Ísak Ástþórsson, oddviti nemendafélags Flensborgarskólans. Lífið 12.10.2009 18:01
30 Rock nýtir sér Ísland í nýrri seríu Ein vinsælasta gamanþáttaröð Bandaríkjanna og þótt víðar væri leitað, 30 Rock, er komin í góðan hóp með Simpson-fjölskyldunni og Sopranos því þátturinn tekur Ísland upp á sína arma í fjórðu og nýjustu seríunni. 30 Rock, sem skartar Alec Baldwin og Tinu Fey í aðalhlutverkum, er margverðlaunaður þáttur og hlaut nánast öll Emmy-verðlaunin sem hann gat fengið á nýliðinni hátíð. Lífið 12.10.2009 07:30
Hagkvæmt Áramótaskaup í smíðum „Við munum reyna að vera eins hagsýn og mögulegt er. Endanlegur kostnaður liggur ekki fyrir og það er enn verið að skrifa handritið en við vinnum eftir ákveðinni áætlun,“ segir Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri RÚV. Hljótt hefur farið fyrir vinnslu Skaupsins þetta árið en leikstjóri er Gunnar Björn Guðmundsson. Ekki hafa verið ráðnir neinir leikarar en handritshöfundarnir eru þau Ari Eldjárn, Anna Svava Knútsdóttir, Ottó Geir Borg, leikstjórinn Gunnar og Sævar Sigurgeirsson. Lífið 12.10.2009 07:00
Pönksöngleikur frá Green Day Ameríska pönkrokktríóið Green Day hefur löngum verið undir miklum áhrif frá The Who. Það er því ekkert skrítið að nú hefur bandið gert söngleik upp úr plötunni American Idiot frá 2004 á sama hátt og The Who setti Tommy á fjalirnar í kringum 1970. Lífið 12.10.2009 07:00
Hamingjusamur Heff Verið er að reyna að fá handritshöfundinn Diablo Cody, sem skrifaði handritið að kvikmyndinni Juno, til að taka að sér að semja handrit að kvikmynd um ævi Hugh Hefner. Auk þess eru í bígerð tveir sjónvarpsþættir um líf Hefners; annar mun fjalla um kanínur sjöunda áratugarins en hinn verður byggður á ævisögu Hefners sem kom út fyrir stuttu. Lífið 12.10.2009 06:30
Yrkir um kynferðislega ósigra sína „Maður verður að hafa húmor fyrir sjálfum sér,“ segir ljóðskáldið og laganeminn Sigurður Gústavsson, Siggi Gúst. Lífið 12.10.2009 06:00
Kynslóðaskipti í núðlunum Veitingastaðurinn Noodle Station sem var opnaður nýlega við Skólavörðustíg 21a er í eigu hins þrítuga Charin Thaiprasert sem hefur staðið vaktina á staðnum alla daga síðan. „Mamma mín er kokkur og rekur taílenska veitingastaðinn Gullna hliðið á Álftanesi. Hún aðstoðaði mig mikið við að koma þessu af stað og lét mig meðal annars fá uppskriftina að súpunum sem seldar eru á Noodle Station,“ segir Charin. Móðir hans, Nok, hefur lengi starfað við veitingarekstur og sem barn aðstoðaði hún meðal annars móður sína við súpusöluvagn hennar í Taílandi. Charin flutti ásamt móður sinni og yngri bróður hingað til lands árið 1989. Fjölskyldan hefur reynt að heimsækja Taíland reglulega en Charin segir kreppuna þó hafa sett strik í reikninginn. „Við heimsækjum Taíland reglulega en eftir að kreppan skall á er flugið orðið of dýrt, þannig að það er einhver bið í næstu heimsókn.“ Lífið 12.10.2009 04:30
Rappari hitti Dalai Lama Tónlistarmaðurinn Adam Yauch úr hljómsveitinni Beastie Boys tilkynnti fyrir nokkru að hann hefði greinst með krabbamein í kirtli. Hann er nú á batavegi og ferðaðist til Indlands og Tíbet í þeim tilgangi að kynna sér óhefðbundnar lækningar. Yauch átti meðal annars fund með trúarleiðtoga Tíbeta, Dalai Lama, og segir hann þá reynslu hafa styrkt sig mikið andlega. Lífið 12.10.2009 04:00
Ver sig með bláu höndinni „Þetta er vígaleg hönd, en hún er bara hjólabrettatengd hjá mér. Maður er búinn að vera að skeita í tuttugu ár,“ segir tónlistarmaðurinn Steinar Fjeldsted. Lífið 12.10.2009 04:00
Gleymir ekki Valentínusi Leikarinn Vince Vaughn segist hafa beðið unnustu sinnar Kylu Weber á Valentínusardeginum í febrúar síðastliðnum. Weber, sem er kanadískur fasteignasali, sagði umsvifalaust já. Hjálpaði það vafalítið til að þau höfðu áður rætt saman um hjónaband og komist að þeirri niðurstöðu að þau vildu gjarnan prófa það. Vince segir að aðeins Valentínusardagurinn hafi komið til greina fyrir bónorðið. „Ég vildi ekki missa af þessu tækifæri því það er ekki hægt að gleyma þessari dagsetningu,“ segir Vince, sem átti áður í ástarsambandi með Jennifer Aniston. Lífið 12.10.2009 03:45
Söngvaseiður í 50. sinn Mikið var um dýrðir í hléinu á Söngvaseið á fimmtudagskvöld þegar leikarar og söngvarar héldu upp á fimmtugustu sýninguna í Borgarleikhúsinu. Lífið 12.10.2009 03:00
Fögnuðu Falskri nótu Lögfræðingurinn Ragnar Jónasson hefur gefið út sína fyrstu glæpasögu, sem nefnist Fölsk nóta. Útgáfuhóf var haldið í Eymundsson við Skólavörðustíg til að fagna áfanganum. Lífið 12.10.2009 02:30
Skilur ryksuguna eftir heima Iceland Airwaves hefst eftir tvo daga. Nokkrir góðir gestir koma að utan til að skemmta íslenskum tónlistaráhugamönnum. Þar á meðal er hið ágæta band Micachu & The Shapes. Lífið 12.10.2009 02:00
Ferskur Vilji: Nakin hreystimenni og vitsmunaleg umfjöllun Fyrsta tölublað Viljans skólaárið 2008 til 2009 hefur nú verið gefið út og hefur Viljinn sjaldan verið jafn glæsilegur! Lífið 12.10.2009 00:48
Geimtrúðurinn kom til jarðar í dag Guy Laliberte, sem kallaður hefur verið geimtrúðurinn, kom aftur til jarðar í dag eftir hálfsmánaðarferð til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Laliberte stofnaði Cirque de Soleil Lífið 11.10.2009 20:45
Heidi Klum og Seal eignuðust dóttur Þýska fyrirsætan og þáttastjórnandinn Heidi Klum eignaðist sitt fjórða barn í fyrradag. Þetta er þriðja barn hennar og söngvarans Seal en þau eiga tvo drengi sem eru tveggja og þriggja ára. Fyrir átti Heidi fimm ára gamla dóttur með Flavio Briatore. Lífið 11.10.2009 17:32
Jolie sættist við föður sinn Það bendir til þess að feðginin og stórstjörnurnar Angelina Jolie og Jon Voigh hafi náð sáttum en þau hafa ekki talast við síðan Jolie og Billy Bob Thornton skildu árið 2002. Jolie greindi nýverið frá því að hún og faðir hennar hafi rætt nokkrum saman að undanförnu. Lífið 11.10.2009 15:45
Söngvari Boyzone lést á Mallorca Stephen Gately, einn af söngvurum írska strákabandsins Boyzone, lést á Mallorca í gær. Hann var 33 ára. Dánarorsök eru ókunn en spænska lögreglan segir að andlátið virðist ekki tengjast saknæmu athæfi. Gately var staddur í frí á eyjunni með unnusta sínum, Andy Cowles. Lífið 11.10.2009 12:47
Whitney Houston í X Factor Bandaríska söngkonan Whitney Houston kemur fram í bresku útgáfu X Factor þáttaraðarinnar síðar í október. Þetta verður í fyrsta sinn í 12 ár sem hún treður upp í Bretlandi. Lífið 11.10.2009 09:10
Yoko og Sean tróðu óvænt upp Yoko Ono og sonur hennar Sean Lennon tróðu óvænt upp á minningartónleikum um John Lennon í Hafnarhúsinu í gærkvöldi. Lífið 10.10.2009 19:44
Geimtrúður tók þátt í beinni útsendingu Guy Laliberte er sagður fyrsti sirkustrúðurinn sem kemst út í geiminn tók í gær þátt frá geimflaug í beinni sjónvarpsútsendingu sem ætlað var að beina athyglis fólks að vatnsskorti í heiminum. Auk Laliberte tóku meðal annars Al Gore, Bono og Salma Hayek þátt í útsendingunni. Lífið 10.10.2009 15:42
Sjoppuleg Pamela - myndir Ekki var sjón að sjá baðstrandarvörðinn fyrrverandi, Pamelu Anderson, 42 ára, á LAX flugvellinum í Los Anglese eldsnemma í gærmorgun. Eins og myndirnar sýna var Pamela með úfið hárið, bauga og illa til höfð. Skoða má sjoppulega Pamelu á meðfylgjandi mynum. Lífið 10.10.2009 07:42
Ekki fyrir lofthrædda leikara Börkur Jónsson hefur hannað sérstaka leikmynd fyrir verkið Fjölskylduna í Borgarleikhúsinu. Leikmyndin er þriggja hæða hús og segir Börkur þetta sitt stærsta verk til þessa. Lífið 10.10.2009 06:00
Brjáluð þungarokksbomba „Við vorum beðnir um að taka eina tónleika á Eistnaflugi í sumar, sem við gerðum. Eftir það ákváðum við að klára nokkur lög sem við höfðum samið en aldrei fullklárað og þess vegna var hljómsveitin endurvakin,“ segir Agnar Eldberg gítarleikari um endurkomu harðkjarnahljómsveitarinnar Klink sem mun spila á Dillon í kvöld ásamt hljómsveitunum Retrön og Celestine. Lífið 10.10.2009 06:00
Fjórða plata Óskars Álftagerðisbróðirinn Óskar Pétursson hefur sent frá sér sína fjórðu sólóplötu, Allt sem ég er. Tónlistin er eftir Björgvin Þ. Valdimarson og gestasöngvarar eru Björgvin Halldórsson, Guðrún Gunnarsdóttir og Guðjón Davíð Karlsson, eða Gói, sem syngur lagið Neyslu(kv)æði þar sem gert er góðlátlegt grín að neysluæði Íslendinga. Lífið 10.10.2009 06:00
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning