Lífið Sundhöllin lætur undan kröfum Eiríks Eiríkur Jónsson, landsþekktur sundáhugamaður og ritstjóri Séð og Heyrt, fékk það í gegn að hitinn á gufunni í Sundhöll Reykjavíkur var hækkaður. Hitastigið er nú á milli 45 og 47 gráður, að sögn Katrínar Irvin, rekstrarstjóra Sundhallarinnar. Lífið 9.3.2010 04:00 Þverpólitísk kvikmyndahátíð Græna ljósið blæs til mikillar kvikmyndaveislu í Regnboganum. Hátíðin stendur í þrjár vikur og hefst 16. apríl. „Við ætlum að leggja Regnbogann undir okkur og þar verða engar aðrar myndir sýndar en kvikmyndir Bíódaga,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson, skipuleggjandi hátíðarinnar. Lífið 9.3.2010 03:30 Tvífara Matt Damon var vel þjónað Matt Damon var verulega brugðið þegar í ljós kom að maður sem að þóttist vera hann drakk ókeypis kampavín á bar þar sem kona hans starfaði. Lífið 8.3.2010 18:21 Leyndarmál Jeff Bridges Leikarinn, Jeff Bridges, sem var valinn besti leikarinn á Óskarsverðlaununum í ár fyrir túlkun sína á tónlistarmanni í myndinni Bad Blake í Crazy Heart. Þetta var í fimmta sinn sem hann hefur verið tilnefndur fyrir þessi virtu verðlaun. Jeff staðfestir að leyndarmálið að hans langa og farsæla starfsferils sé eiginkona hans til 32 ára, Susan Geston. Lífið 8.3.2010 18:00 Sandra ánægð með liðsandann Sandra Bullock, besta leikkonan á Óskarsverðalunahátíðinni var ánægð með andann sem sveif yfir vötnum á hátiðinni. Lífið 8.3.2010 16:45 Kathryn Bigelow þakkaði sínum fyrrverandi Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Kathryn Bigelow hafði betur gegn fyrrverandi eiginmanni sínum, James Cameron á Óskarsverðlaunaafthendingunni í gær. Bæði voru þau tilnefnd til besti leikstjórinn. Hún fyrir myndina The Hurt Locker og hann fyrir Avatar. Lífið 8.3.2010 16:15 Chanel gerfi-tattú slá í gegn hjá stjörnunum Chanel tískufyrirtækið hefur hafið sölu á gerfi-tattúum sem virðast ætla að verða nýjasta æðið í tískubransanum. Tattúin seljast eins og heitar lummur og ekki skemmir fyrir þegar stjörnur á borð við Söruh Jessicu Parker mæta á Óskarsverðlaunin með eitt slíkt um úlnliðinn. Sarah skartaði tattúveruðu armbandi í bland við venjubundnara skart eins og sjá má á myndinni. Lífið 8.3.2010 14:16 Ben var blár á Óskarnum Mikið er rætt og ritað hvaða stjarna hafi verið best klædd á Óskarsverðlaunaafhendingunni sem fram fór í gær. Yfirleitt eru mest rætt um kjóla leikvennanna en einn karl vakti þó einnig óskipta athygli. Ekki fyrir klæðnaðinn heldur fyrir andlitsförðun. Ben Stiller ákvað nefnilega að mæta á hátíðina í gerfi Navi - persónu úr Avatar. Hann notaði tækifærið þegar honum var falið að veita verðlaunin fyrir bestu förðunina og lét ekki sitt eftir liggja eins og sjá mál. Lífið 8.3.2010 13:32 Lísa í Undralandi sló Avatar við Þrívíddarkvikmyndin Lísa í Undralandi halaði inn 210,3 milljónir dollara eða 27 milljarða á opnunarhelgi myndarinnar. Hún sló Avatar, tekjuhæstu mynd sögunnar, ref fyrir rass hvað varðar tekjur af opnunarhelgi. Lífið 8.3.2010 13:19 Sandra fékk bestu og verstu verðlaunin í gær Sandra Bullock átti viðburðarríkan dag í gær því hún var valin besta leikkonan á Óskarsverðlaunahátíðinni fyrir leik sinn í myndinni The Blind Side. Það voru þó ekki einu verðlaun Söndru í gær því nokkrum klukkutímum áður en hún fékk verðlaunin eftirsóttu fékk hún önnur, minna eftirsótt. Lífið 8.3.2010 11:21 Kjólarnir á rauða dreglinum - myndir Óskarsverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hollywood í nótt. Eins og venjulega vakti klæðnaður stjarnanna mikla athygli þegar þær mættu á rauða dregilinn og voru þær hver annari glæsilegri. Lífið 8.3.2010 10:04 Saka Lady Gaga um græðgi Aðdáendur söngkonunnar Lady Gaga eru bálreiðir þessa dagana eftir að miðar á tónleikaferð hennar hækkuðu um helming á nokkrum mánuðum. Þetta kemur fram í breska blaðinu The Sun í dag. Lífið 8.3.2010 09:00 Flaug til Íslands fyrir Fíusól „Við erum óskaplega þakklátar Þjóðleikhúsinu fyrir að hafa tekið okkur svona vel. Þetta var alveg frábært,“ segir Þórunn Helga Traustadóttir. Hún fékk að vera viðstödd rennsli á leikritinu Fíasól, sem verður frumsýnt á næstunni, ásamt sjö ára barnabarni sínu Andreu Sólveigu Thierry-Mieg. Lífið 8.3.2010 06:00 Lokun vofir yfir Kattholti „Ég segi kannski ekki að við séum að loka akkúrat núna. En ef þetta heldur svona áfram þá verður gengið á eigur Kattavinafélagsins og það finnst mér ekki rétt,“ segir Sigríður Heiðberg, framkvæmdastjóri Kattholts. Sigríður staðhæfir að ef Kattholti berist ekki aðstoð frá yfirvöldum við reksturinn sé raunveruleg hætta á að Kattholti verði lokað. „Við getum ekki rekið þetta áfram á þessum forsendum, Reykjavíkurborg borgar sjö daga fyrir óskiladýr, Mosfellsbær og Seltjarnarnes líka en önnur sveitarfélög greiða ekki neitt þótt við séum að taka við dýrum frá þeim. Og svo erum við að borga meira en eina milljón í fasteignagjöld á ári. Við ráðum einfaldlega ekki við þetta,“ segir Sigríður og bætir því við að efnahagskreppan hafi orðið til þess að verð á allri þjónustu hafi hækkað. Lífið 8.3.2010 06:00 Pókermót tekin upp fyrir sjónvarp á Íslandi „Það er frábært fyrir hinn almenna pókeráhugamann að geta fylgst með mótum á Íslandi. Séð hendurnar sem verið er að spila og hvernig menn spila þær,“ segir Valur Heiðar Sævarsson, sem er í forsvari fyrir pókerklúbbinn 53. Lífið 8.3.2010 05:30 Ilmvatn frá Aniston Leikkonan Jennifer Aniston sendir á næstunni frá sér nýtt ilmvatn sem hún hefur verið að undirbúa síðustu tuttugu mánuði. Nafn ilmvatnsins er ekki komið á hreint en líklegast er að það verði einfaldlega Aniston. Lífið 8.3.2010 04:00 Helena er hræddvið geðveikina Breska leikkonan Helena Bonham Carter hefur verið þekkt fyrir leika utangarðspersónur sem dansa á línu heilbrigðrar skynsemi. Hún viðurkenndi í samtali við vefútgáfu Times að hún væri hrædd um að þurfa að takast á við geðsjúkdóm á einhverjum tímapunkti. „Geðveiki er arfgeng og ég veit að mamma mín, amma og langamma hafa þurft að glíma við geðsjúkdóma,“ sagði Helena en móðir hennar fékk taugaáfall þegar hún var 38 ára gömul. Helena viðurkennir jafnframt að hún hafi glímt við þunglyndi þegar hún var átján ára. „Ég kunni ekki við það, ég vissi ekkert hver ég var og hvert ég væri að stefna.“ Lífið 8.3.2010 02:00 Ólöglegur perraprestur gifti Jordan Yfirvöld staðfestu í gær að mánaðargamalt hjónaband bresku glamúrgellunnar Jordan og Alex Reid er ekki lagalega gilt. Lífið 7.3.2010 21:15 Aniston hefur fundið sér nýtt áhugamál Hin glæsilega Jennifer Aniston fjárfesti á dögunum í sjónauka, sem væri nú ekki til frásögu færandi nema að hann kostaði yfir hálfa milljón íslenskar krónur. Lífið 7.3.2010 19:30 Heidi Klum með einkasýningu fyrir húsbóndann Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum gengur langt til að viðhalda neistanum í hjónabandi hennar og söngvarans Seal. Hún heldur meðal annars einkatískusýningar fyrir hann. Lífið 7.3.2010 18:24 Boðið að sitja fyrir léttklædd - myndir „Við höfum þekkst núna í tvö ár og verið í miklu sambandi mest allan tímann. Við höfum alltaf skemmt okkur mjög vel saman. Það skiptir í rauninni ekki máli hvað við erum að gera það er alltaf gaman," segir Kristrún Ösp Barkardóttir fyrirsæta spurð út í samband hennar við fótboltastjörnuna Dwight York. Lífið 6.3.2010 14:45 Gamla liðið í Leikhúskjallaranum - myndir Leikhúskjallarinn opnaði aftur sem skemmtistaður í gærkvöldi eftir langt hlé. Fjöldi fólks sem stundaði staðinn á tímabilinu 1995 - 1999 fagnaði ærlega í gærkvöldi eins og myndirnar sýna. Rifjað var upp þegar Bjössi í World Class rak staðinn með 100 metra röð hverja einustu helgi. Þá spiluðu Siggi Hlö og Valli Sport vel valin lög í búrinu með troðfullt dansgólfið á meðan fjörið var rifjað upp við Langabar. Ef þú vilt komast í kjallarastemninguna í kvöld, laugardag, þá er hægt að nálgast boðsmiðann hér. Lífið 6.3.2010 11:45 40 kg fokin - myndband Ólafur Ólafsson, tveggja barna faðir hefur lést um hvorki meira né minna en 40 kíló á fimm mánuðum. „Maður var hættur að geta hreyft sig," segir Ólafur í meðfylgjandi myndskeiði en hann borðar í dag almennan heimilismat samhliða æfingum hjá þjálfaranum Garðari Sigvaldasyni sem segir að að mataræðið sé númer eitt, tvö og þrjú. Lífið 6.3.2010 08:45 Sykurmolar kynna verðlaun Sykurmolarnir fyrrverandi, Sigtryggur Baldursson og Margrét Örnólfsdóttir, verða kynnar á Íslensku tónlistarverðlaununum sem verða afhent í Íslensku óperunni 13. mars. Lífið 6.3.2010 08:30 Dóri Gylfa átti að vera Icesave-kallinn „Ég var ráðinn í þetta djobb,“ segir leikarinn Halldór Gylfason. Fréttablaðið sagði í gær frá því að leikarinn Erling Jóhannesson hefði í maí árið 2008 verið ráðinn í auglýsingu fyrir Icesave-útibú Landsbankans í Hollandi. Erling átti að leika listamann í auglýsingunni, sem var aldrei framleidd, en Halldór Gylfason átti að leika aðalhlutverkið. Lífið 6.3.2010 07:00 Mick Jagger var með Jolie Samkvæmt nýrri bók, Brad Pitt and Angelina: The True Story, áttu Angelina Jolie og Mick Jagger úr Rolling Stones í ástarsambandi. Fyrst byrjuðu þau að hittast þegar hún lék í tónlistarmyndbandi sveitarinnar við lagið Anybody Seen My Baby? árið 1997. Sambandið hélt síðan áfram árið 2003, heldur höfundur bókarinnar, Jenny Paul, fram. Lífið 6.3.2010 06:45 Napalm Death á Eistnaflugi „Þetta verður algjör sturlun,“ segir Stefán Magnússon, skipuleggjandi tónlistarhátíðarinnar Eistnaflug. Lífið 6.3.2010 06:00 Íslendingar fljótir að aðlagast nýjum heimkynnum Katrín Dröfn Guðmundsdóttir, nemandi í þjóðfræði við Háskóla Íslands, og Valý Þórsteinsdóttir spænskufræðingur hafa farið af stað með verkefni sem snýr að Íslendingum búsettum erlendis. Verkefnið nefnist Íslendingar þvers og kruss og munu stúlkurnar taka viðtöl við Íslendinga sem búa erlendis og kanna meðal annars hvernig þeir hafa aðlagast nýrri menningu og hvaða hefðir þeir hafa tekið með sér að heiman. Lífið 6.3.2010 05:00 Íranskar frelsishetjur vilja sjá Sigur Rós Í kúrdísku heimildarmyndinni Nobody Knows About the Persian Cats eftir Bahman Ghobadi kemur fram að aðalsöngvari einhverrar fremstu indí-sveitar Írans, Take it Easy Hospital, þráir ekkert heitar en að sjá Sigur Rós á sviði á Íslandi. Til að setja þetta í samhengi er rétt að geta þess að indí-rokk og önnur vestræn tónlist er stranglega bönnuð í klerkaríkinu og hljómsveitarmeðlimir þurfa að fara huldu höfði þegar þeir leika tónlist sína á opinberum vettvangi. Lífið 6.3.2010 04:00 Grunge-gaur á HönnunarMars Hönnunarhátíðin HönnunarMars fer fram í annað sinn dagana 18.-21. mars. Hátíðinni er ætlað að vekja athygli á íslenskum hönnuðum. Aðalgestur hátíðarinnar verður Bandaríkjamaðurinn og grafíski hönnuðurinn David Carson. Lífið 6.3.2010 04:00 « ‹ ›
Sundhöllin lætur undan kröfum Eiríks Eiríkur Jónsson, landsþekktur sundáhugamaður og ritstjóri Séð og Heyrt, fékk það í gegn að hitinn á gufunni í Sundhöll Reykjavíkur var hækkaður. Hitastigið er nú á milli 45 og 47 gráður, að sögn Katrínar Irvin, rekstrarstjóra Sundhallarinnar. Lífið 9.3.2010 04:00
Þverpólitísk kvikmyndahátíð Græna ljósið blæs til mikillar kvikmyndaveislu í Regnboganum. Hátíðin stendur í þrjár vikur og hefst 16. apríl. „Við ætlum að leggja Regnbogann undir okkur og þar verða engar aðrar myndir sýndar en kvikmyndir Bíódaga,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson, skipuleggjandi hátíðarinnar. Lífið 9.3.2010 03:30
Tvífara Matt Damon var vel þjónað Matt Damon var verulega brugðið þegar í ljós kom að maður sem að þóttist vera hann drakk ókeypis kampavín á bar þar sem kona hans starfaði. Lífið 8.3.2010 18:21
Leyndarmál Jeff Bridges Leikarinn, Jeff Bridges, sem var valinn besti leikarinn á Óskarsverðlaununum í ár fyrir túlkun sína á tónlistarmanni í myndinni Bad Blake í Crazy Heart. Þetta var í fimmta sinn sem hann hefur verið tilnefndur fyrir þessi virtu verðlaun. Jeff staðfestir að leyndarmálið að hans langa og farsæla starfsferils sé eiginkona hans til 32 ára, Susan Geston. Lífið 8.3.2010 18:00
Sandra ánægð með liðsandann Sandra Bullock, besta leikkonan á Óskarsverðalunahátíðinni var ánægð með andann sem sveif yfir vötnum á hátiðinni. Lífið 8.3.2010 16:45
Kathryn Bigelow þakkaði sínum fyrrverandi Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Kathryn Bigelow hafði betur gegn fyrrverandi eiginmanni sínum, James Cameron á Óskarsverðlaunaafthendingunni í gær. Bæði voru þau tilnefnd til besti leikstjórinn. Hún fyrir myndina The Hurt Locker og hann fyrir Avatar. Lífið 8.3.2010 16:15
Chanel gerfi-tattú slá í gegn hjá stjörnunum Chanel tískufyrirtækið hefur hafið sölu á gerfi-tattúum sem virðast ætla að verða nýjasta æðið í tískubransanum. Tattúin seljast eins og heitar lummur og ekki skemmir fyrir þegar stjörnur á borð við Söruh Jessicu Parker mæta á Óskarsverðlaunin með eitt slíkt um úlnliðinn. Sarah skartaði tattúveruðu armbandi í bland við venjubundnara skart eins og sjá má á myndinni. Lífið 8.3.2010 14:16
Ben var blár á Óskarnum Mikið er rætt og ritað hvaða stjarna hafi verið best klædd á Óskarsverðlaunaafhendingunni sem fram fór í gær. Yfirleitt eru mest rætt um kjóla leikvennanna en einn karl vakti þó einnig óskipta athygli. Ekki fyrir klæðnaðinn heldur fyrir andlitsförðun. Ben Stiller ákvað nefnilega að mæta á hátíðina í gerfi Navi - persónu úr Avatar. Hann notaði tækifærið þegar honum var falið að veita verðlaunin fyrir bestu förðunina og lét ekki sitt eftir liggja eins og sjá mál. Lífið 8.3.2010 13:32
Lísa í Undralandi sló Avatar við Þrívíddarkvikmyndin Lísa í Undralandi halaði inn 210,3 milljónir dollara eða 27 milljarða á opnunarhelgi myndarinnar. Hún sló Avatar, tekjuhæstu mynd sögunnar, ref fyrir rass hvað varðar tekjur af opnunarhelgi. Lífið 8.3.2010 13:19
Sandra fékk bestu og verstu verðlaunin í gær Sandra Bullock átti viðburðarríkan dag í gær því hún var valin besta leikkonan á Óskarsverðlaunahátíðinni fyrir leik sinn í myndinni The Blind Side. Það voru þó ekki einu verðlaun Söndru í gær því nokkrum klukkutímum áður en hún fékk verðlaunin eftirsóttu fékk hún önnur, minna eftirsótt. Lífið 8.3.2010 11:21
Kjólarnir á rauða dreglinum - myndir Óskarsverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hollywood í nótt. Eins og venjulega vakti klæðnaður stjarnanna mikla athygli þegar þær mættu á rauða dregilinn og voru þær hver annari glæsilegri. Lífið 8.3.2010 10:04
Saka Lady Gaga um græðgi Aðdáendur söngkonunnar Lady Gaga eru bálreiðir þessa dagana eftir að miðar á tónleikaferð hennar hækkuðu um helming á nokkrum mánuðum. Þetta kemur fram í breska blaðinu The Sun í dag. Lífið 8.3.2010 09:00
Flaug til Íslands fyrir Fíusól „Við erum óskaplega þakklátar Þjóðleikhúsinu fyrir að hafa tekið okkur svona vel. Þetta var alveg frábært,“ segir Þórunn Helga Traustadóttir. Hún fékk að vera viðstödd rennsli á leikritinu Fíasól, sem verður frumsýnt á næstunni, ásamt sjö ára barnabarni sínu Andreu Sólveigu Thierry-Mieg. Lífið 8.3.2010 06:00
Lokun vofir yfir Kattholti „Ég segi kannski ekki að við séum að loka akkúrat núna. En ef þetta heldur svona áfram þá verður gengið á eigur Kattavinafélagsins og það finnst mér ekki rétt,“ segir Sigríður Heiðberg, framkvæmdastjóri Kattholts. Sigríður staðhæfir að ef Kattholti berist ekki aðstoð frá yfirvöldum við reksturinn sé raunveruleg hætta á að Kattholti verði lokað. „Við getum ekki rekið þetta áfram á þessum forsendum, Reykjavíkurborg borgar sjö daga fyrir óskiladýr, Mosfellsbær og Seltjarnarnes líka en önnur sveitarfélög greiða ekki neitt þótt við séum að taka við dýrum frá þeim. Og svo erum við að borga meira en eina milljón í fasteignagjöld á ári. Við ráðum einfaldlega ekki við þetta,“ segir Sigríður og bætir því við að efnahagskreppan hafi orðið til þess að verð á allri þjónustu hafi hækkað. Lífið 8.3.2010 06:00
Pókermót tekin upp fyrir sjónvarp á Íslandi „Það er frábært fyrir hinn almenna pókeráhugamann að geta fylgst með mótum á Íslandi. Séð hendurnar sem verið er að spila og hvernig menn spila þær,“ segir Valur Heiðar Sævarsson, sem er í forsvari fyrir pókerklúbbinn 53. Lífið 8.3.2010 05:30
Ilmvatn frá Aniston Leikkonan Jennifer Aniston sendir á næstunni frá sér nýtt ilmvatn sem hún hefur verið að undirbúa síðustu tuttugu mánuði. Nafn ilmvatnsins er ekki komið á hreint en líklegast er að það verði einfaldlega Aniston. Lífið 8.3.2010 04:00
Helena er hræddvið geðveikina Breska leikkonan Helena Bonham Carter hefur verið þekkt fyrir leika utangarðspersónur sem dansa á línu heilbrigðrar skynsemi. Hún viðurkenndi í samtali við vefútgáfu Times að hún væri hrædd um að þurfa að takast á við geðsjúkdóm á einhverjum tímapunkti. „Geðveiki er arfgeng og ég veit að mamma mín, amma og langamma hafa þurft að glíma við geðsjúkdóma,“ sagði Helena en móðir hennar fékk taugaáfall þegar hún var 38 ára gömul. Helena viðurkennir jafnframt að hún hafi glímt við þunglyndi þegar hún var átján ára. „Ég kunni ekki við það, ég vissi ekkert hver ég var og hvert ég væri að stefna.“ Lífið 8.3.2010 02:00
Ólöglegur perraprestur gifti Jordan Yfirvöld staðfestu í gær að mánaðargamalt hjónaband bresku glamúrgellunnar Jordan og Alex Reid er ekki lagalega gilt. Lífið 7.3.2010 21:15
Aniston hefur fundið sér nýtt áhugamál Hin glæsilega Jennifer Aniston fjárfesti á dögunum í sjónauka, sem væri nú ekki til frásögu færandi nema að hann kostaði yfir hálfa milljón íslenskar krónur. Lífið 7.3.2010 19:30
Heidi Klum með einkasýningu fyrir húsbóndann Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum gengur langt til að viðhalda neistanum í hjónabandi hennar og söngvarans Seal. Hún heldur meðal annars einkatískusýningar fyrir hann. Lífið 7.3.2010 18:24
Boðið að sitja fyrir léttklædd - myndir „Við höfum þekkst núna í tvö ár og verið í miklu sambandi mest allan tímann. Við höfum alltaf skemmt okkur mjög vel saman. Það skiptir í rauninni ekki máli hvað við erum að gera það er alltaf gaman," segir Kristrún Ösp Barkardóttir fyrirsæta spurð út í samband hennar við fótboltastjörnuna Dwight York. Lífið 6.3.2010 14:45
Gamla liðið í Leikhúskjallaranum - myndir Leikhúskjallarinn opnaði aftur sem skemmtistaður í gærkvöldi eftir langt hlé. Fjöldi fólks sem stundaði staðinn á tímabilinu 1995 - 1999 fagnaði ærlega í gærkvöldi eins og myndirnar sýna. Rifjað var upp þegar Bjössi í World Class rak staðinn með 100 metra röð hverja einustu helgi. Þá spiluðu Siggi Hlö og Valli Sport vel valin lög í búrinu með troðfullt dansgólfið á meðan fjörið var rifjað upp við Langabar. Ef þú vilt komast í kjallarastemninguna í kvöld, laugardag, þá er hægt að nálgast boðsmiðann hér. Lífið 6.3.2010 11:45
40 kg fokin - myndband Ólafur Ólafsson, tveggja barna faðir hefur lést um hvorki meira né minna en 40 kíló á fimm mánuðum. „Maður var hættur að geta hreyft sig," segir Ólafur í meðfylgjandi myndskeiði en hann borðar í dag almennan heimilismat samhliða æfingum hjá þjálfaranum Garðari Sigvaldasyni sem segir að að mataræðið sé númer eitt, tvö og þrjú. Lífið 6.3.2010 08:45
Sykurmolar kynna verðlaun Sykurmolarnir fyrrverandi, Sigtryggur Baldursson og Margrét Örnólfsdóttir, verða kynnar á Íslensku tónlistarverðlaununum sem verða afhent í Íslensku óperunni 13. mars. Lífið 6.3.2010 08:30
Dóri Gylfa átti að vera Icesave-kallinn „Ég var ráðinn í þetta djobb,“ segir leikarinn Halldór Gylfason. Fréttablaðið sagði í gær frá því að leikarinn Erling Jóhannesson hefði í maí árið 2008 verið ráðinn í auglýsingu fyrir Icesave-útibú Landsbankans í Hollandi. Erling átti að leika listamann í auglýsingunni, sem var aldrei framleidd, en Halldór Gylfason átti að leika aðalhlutverkið. Lífið 6.3.2010 07:00
Mick Jagger var með Jolie Samkvæmt nýrri bók, Brad Pitt and Angelina: The True Story, áttu Angelina Jolie og Mick Jagger úr Rolling Stones í ástarsambandi. Fyrst byrjuðu þau að hittast þegar hún lék í tónlistarmyndbandi sveitarinnar við lagið Anybody Seen My Baby? árið 1997. Sambandið hélt síðan áfram árið 2003, heldur höfundur bókarinnar, Jenny Paul, fram. Lífið 6.3.2010 06:45
Napalm Death á Eistnaflugi „Þetta verður algjör sturlun,“ segir Stefán Magnússon, skipuleggjandi tónlistarhátíðarinnar Eistnaflug. Lífið 6.3.2010 06:00
Íslendingar fljótir að aðlagast nýjum heimkynnum Katrín Dröfn Guðmundsdóttir, nemandi í þjóðfræði við Háskóla Íslands, og Valý Þórsteinsdóttir spænskufræðingur hafa farið af stað með verkefni sem snýr að Íslendingum búsettum erlendis. Verkefnið nefnist Íslendingar þvers og kruss og munu stúlkurnar taka viðtöl við Íslendinga sem búa erlendis og kanna meðal annars hvernig þeir hafa aðlagast nýrri menningu og hvaða hefðir þeir hafa tekið með sér að heiman. Lífið 6.3.2010 05:00
Íranskar frelsishetjur vilja sjá Sigur Rós Í kúrdísku heimildarmyndinni Nobody Knows About the Persian Cats eftir Bahman Ghobadi kemur fram að aðalsöngvari einhverrar fremstu indí-sveitar Írans, Take it Easy Hospital, þráir ekkert heitar en að sjá Sigur Rós á sviði á Íslandi. Til að setja þetta í samhengi er rétt að geta þess að indí-rokk og önnur vestræn tónlist er stranglega bönnuð í klerkaríkinu og hljómsveitarmeðlimir þurfa að fara huldu höfði þegar þeir leika tónlist sína á opinberum vettvangi. Lífið 6.3.2010 04:00
Grunge-gaur á HönnunarMars Hönnunarhátíðin HönnunarMars fer fram í annað sinn dagana 18.-21. mars. Hátíðinni er ætlað að vekja athygli á íslenskum hönnuðum. Aðalgestur hátíðarinnar verður Bandaríkjamaðurinn og grafíski hönnuðurinn David Carson. Lífið 6.3.2010 04:00