Lífið Ótrúlegar vinsældir Adele Þrátt fyrir ungan aldur hefur breska söngkonan Adele slegið í gegn beggja vegna Atlantshafsins. Önnur plata hennar hefur setið í níu vikur á toppi breska breiðskífulistans. Lífið 31.3.2011 08:00 Styðja fórnarlömb á safnplötum Fjöldi íslenskra hljómsveita, þar á meðal Amiina, Eberg, Nóra og Rökkurró, kemur við sögu á tveimur safnplötum til styrktar fórnarlömbum harmfaranna í Japan. Lífið 31.3.2011 07:00 Nákvæmlega eins og Helgi Björns Elías Guðmundsson, unnusti Sollu Eiríks heilsugúrú, er tvífari Helga Björnssonar söngvara eins og meðfylgjandi mynd sem var tekin af Elíasi í dag sýnir greinilega. Spurður út í samlíkinguna svaraði Elías á léttu nótunum: "Já ég hef verið spurður margsinnis hvort ég sé bróðir hans í meira en 20 ár." Elías og Solla reka veitingahúsið Gló í Listhúsinu Laugardal. Lífið 30.3.2011 17:47 Þetta er viðbjóður Söngkonan Britney Spears samþykkti að taka þátt í ógeðfelldu atriði með brjálæðingunum í Jackass. Hún kom sér fyrir í ferðasalerni áður en það hófst á flugi eins og sjá má í myndskeiðinu. Britney sturlast úr reiði eftir flugið eins og sjá má í myndskeiðinu, sem fer eins og eldur í sinu um internetið. Lífið 30.3.2011 15:15 Hvað ertu með hangandi í geirvörtunum stelpa? Meðfylgjandi myndir voru teknar af fyrirsætunni Amber Rose, 27 ára, fyrrverandi kærustu rapparans Kanye West á götum New York borgar. Amber sem var klædd í þröngan ferskjulitaðan kjól er greinilega með eyrnalokka í geirvörtunum eins og sjá má á myndunum en fjölmiðlar beggja vegna vestan hafs sýna stúlkunni mikinn áhuga og þá sér í lagi eftir að hún hætti með rapparanum. Lífið 30.3.2011 14:16 Framhaldsskólanemar flykkjast norður "Það er komin rosaleg spenna í mannskapinn hér á Akureyri,“ segir Óli Dagur Valtýsson, formaður skólafélags Menntaskólans á Akureyri. Lífið 30.3.2011 10:00 Þú ert svo mikill prakkari Britney Söngkonan Britney Spears kemur sífellt á óvart en flutti nýja lagið sitt Till The World Ends í bandaríska spjallþættinum Jimmy Kimmel Live í gærkvöldi. Fyrir flutninginn kom þáttastjórnandinn við í búningsherbergi söngkonunnar en þau sömdu um að fá sér húðflúr með nöfnum hvors annars. Lífið 30.3.2011 09:03 Ellefu hljómsveitir í úrslitum Ellefu hljómsveitir hafa verið valdar til þátttöku í úrslitum Músíktilrauna sem verða haldin í Íslensku óperunni á laugardaginn. Lífið 30.3.2011 09:00 Eðlisfræðikennari skrifaði lærða grein um Lebowski "Þessi mynd leynir alveg ótrúlega á sér. Það er ekki hægt að fá leiða á henni,“ segir Davíð Þorsteinsson, eðlisfræðikennari í Menntaskólanum í Reykjavík og aðdáandi bandarísku gamanmyndarinnar The Big Lebowski eftir Coen-bræður. Lífið 30.3.2011 08:00 Busta kemur óhræddur til Íslands Bandaríski rapparinn Busta Rhymes stígur á svið í Vodafone-höllinni 18. maí. Lífið 30.3.2011 07:00 Rísandi stjarna á Indlandi með íslenskar rætur Indverjar líta með spenningi til nýjustu stjörnu fyrirsætubransans þar í landi. Angela Jonsson, sem meðal annars bar sigur úr býtum í indverskum raunveruleikaþætti fyrir stuttu, er forsíðustúlka hins indverska Cosmopolitan í þessum mánuði en í viðtali við blaðið segir hún frá því að þrátt fyrir að hafa búið alla tíð á Indlandi sé hún hálfíslensk. Lífið 29.3.2011 21:00 Hentu eldri upptökunum Þjóðlagapoppararnir í Fleet Foxes þurftu að taka upp sína nýjustu plötu, Helplessness Blues, tvisvar sinnum. Lífið 29.3.2011 21:00 Lisbeth Salander komdu sæl og blessuð Meðfylgjandi myndir voru teknar í London í gær við tökur á endurgerð fyrsta hluta Millenium-þríleiksins eftir Stieg Larson, The Girl with the Dragon Tattoo, í leikstjórn David Fincher. Sjá má leikarann Daniel Craig, sem leikur blaðamanninn Mikael Blomkvist, og leikkonuna Rooney Mara, í gervi Lisbeth Salander, sem er nánast óþekkjanleg miðað við hvernig hún leit út á rauða dreglinum fyrir örfáum vikum, í myndasafni. Tökur á næstu James Bond mynd, með Daniel Craig í aðalhlutverki, hefjast í nóvember á þessu ári. Lífið 29.3.2011 16:55 Þorsteinn Joð fann útrásarmatarstellið "Ég hafði uppi á þeim sem hafði keypt allt dótið þegar það kom til landsins haustið 1968 og svo hringdi í mig dóttir eins úr stjórninni sem átti eina fjórtán diska, bolla og grunna diska úr stellinu. Úr því varð svo líka viðtal sem styrkir mjög lokakafla myndarinnar,“ segir Þorsteinn J. Vilhjálmsson kvikmyndagerðarmaður. Lífið 29.3.2011 14:00 Tobba Marínós í Spiderman-galla "Já það er rétt. Við stelpurnar í vinnunni ákváðum að hittast í hvítvínsglas eftir vinnu. Ein samstarfskona mín átti afmæli nokkrum dögum síðar og í ljósi þess að árshátíðin var að skella á með búningaþema voru búningar mér ofarlega í huga," svarar Tobba Marínós metsöluhöfundur spurð hvort það væri eitthvað til í því að hún hafi sötrað drykk á hótel 101 klædd í þröngan Spiderman-búning. "Ég sendi því bestu vinkonu afmælisbarnsins email á facebook, ég tek það fram að þessa vinkonu hennar þekkti ég ekki neitt og fékk hana með í smá búningardrama. Ég plataði hana svo í að hringja í mig þegar hún kæmi fyrir utan 101 þar sem við sátum nokkrar saman úr vinnunni í mestu makindum. Svo þóttist ég fara á klósettið en fór út í bíl og sótti búninga, hitti þar vinkonuna og fór með henni inn á klósett og þar dressuðum við okkur upp sem Spiderman og The Incredibles," segir Tobba. "Ég stóð sum sé hálf nakin inn á klósetti á 101 með ókunnugri konu. Svo röltum við fram á barinn eins og ekkert væri, settumst við hann og pöntuðum okkur Cosmó. Afmælisbarnið dó auðvitað úr hlátri og við líka. Þetta var ótrúlega gaman og ég er strax farin að spá í hvernig búning ég verð næsta fimmtudag á happy hour." "Stelpukvöld eru klárlega málið þó þau þurfi ekki endilega að innihalda búningadrama en í kvöld býður stöðin til stelpukvölds í opinni dagskrá í boði Mílu. Þar fá landsmenn að njóta fyrsta þáttar Matarklúbbsins, Innlit útlit, Dyngjunnar, The Good Wife og loks Makalaus," segir Tobba þegar talið berst að stelpukvöldi stöðvarinnar sem verður í kvöld í opinni dagskrá. "Ég mun að sjálfsögðu horfa á þættina í búning," segir Tobba hlæjandi áður en kvatt er. Lífið 29.3.2011 13:45 Hljóðrituðu átta smelli Gömlu félagarnir Magnús og Jóhann skelltu sér í hljóðver á dögunum og tóku upp átta lög. Magnús segir að upptökurnar hafi gengið vel. Lífið 29.3.2011 13:00 Í tryllingsgírnum í sjö tíma "Ég verð bara hugsi og reyni að vera alvarlegur og þá lít ég svolítið hrikalega út,“ segir Baldur Borgþórsson, einkaþjálfari hjá World Class. Lífið 29.3.2011 12:30 FM957 á Akureyri síðustu helgi Meðfylgjandi myndir voru teknar síðustu helgi þegar útvarpsstöðin FM957 fór í sína árlegu brettaferð ferð til Akureyrar í samvinnu við Flugfélag Íslands. Líkt og fyrri ár var uppselt í ferðina og var eins og aðstæður og veður hefði verið fyrirfram pantað því veðrið lék við gesti, sól var allan laugardaginn og það það bærðist ekki hár á höfði. Skíðað var langt frameftir degi og góðri ferð síðan fagnað í Miller Genuine Draft partýi sem var haldið á Kaffi Akureyri um kvöldið. Eyþór Ingi úr Rocky Horror og Bandinu hans Bubba hélt uppi trúbastemningu fyrir skíðafólkið og aðra sem höfðu nælt sér í miða í gegnum FM957 áður en Heiðar Austmann tók við taumunum í dj búrinu og spilaði langt fram undir morgun. Daginn eftir fóru svo þeir sem lögðust ekki of seint að sofa beint aftur upp í fjall og héldu áfram að skíða og brettast. Fjölbreyttur og frábær hópur sótti þessa ferð og var einstaklega gaman að sjá hvað allir skemmtu sér vel í ferðinni. "Það er alltaf jafn gaman að fara í þessa ferð og sérstaklega gaman að koma norður þar sem Akureyringar eru æðislegir og alltaf hlýjar móttökur sem við fáum þar," sagði Heiðar Austmann útvarpsmaður sem var með í för. Lífið 29.3.2011 11:26 Lady Gaga hrósar Black Söngkonan Lady Gaga er ánægð með árangur ungstirnisins Rebeccu Black sem hefur slegið í gegn á Youtube með laginu Friday. Lífið 29.3.2011 11:00 Leikur kærustu Ofurmennisins Leikkonan Amy Adams hefur hreppt hlutverk kærustu Súpermans í nýrri mynd um ofurhetjuna. Lífið 29.3.2011 10:00 Þórunn Clausen: Ég vildi óska að ég fyndi meira fyrir honum "Ég vildi óska að ég fyndi meira fyrir honum..." sagði Þórunn Erna Clausen leik- og söngkona meðal annars í einlægu viðtali við Siggu Lund og Ellý Ármanns á Bylgjunni á sunnudagskvöldið. Þórunn ræddi um Eurovision ævintýrið framundan, fráfall eiginmanns síns Sjonna Brink, sem var bráðkvaddur á heimili þeirra 17. janúar síðastliðinn, söknuðinn, lífið og tilveruna. Viðtalið er í tveimur hlutum. Seinni hlutann má heyra hér. Lífið 29.3.2011 08:37 María Birta í einkaflugmannsnám "Áramótaheitið mitt var að gera eitthvað nýtt í hverri viku. Í þessari viku ákvað ég að læra flugmanninn en í þeirri síðustu litaði ég hárið á mér bleikt,“ segir María Birta Bjarnadóttir, leikkona og verslunareigandi. Lífið 29.3.2011 08:00 Úr þungarokki í þjóðlagapopp "Ég er miklu mýkri en leðurjakkinn gefur til kynna,“ segir Kristján B. Heiðarsson, trommari og forsprakki þungarokkssveitarinnar Changer. Lífið 29.3.2011 07:00 Tom Selleck-keppnin haldin á miðvikudag Skráning er nú hafin á Tom Selleck mottukeppnina vinsælu, sem hefur verið haldin með hléum frá árinu 2003. Hún fer fram á skemmtistaðnum Boston við Laugaveg á miðvikudagskvöld og má búast við miklu fjöri og sýningu sem varið er í. Kíkið á meðfylgjandi myndasafn þar sem er að finna fjöldann allan af myndum af fyrri keppendum og áhorfendum Tom Selleck-keppninnar. Lífið 28.3.2011 22:55 Tónlistarkrakkar frá Aðaldal slá í gegn á netinu Myndband á Vísi af krökkum úr Tónlistarskóla Hafralækjarskóla að flytja afrískt þjóðlag hefur farið eins og eldur í sinu um netheima síðastliðna daga. Krakkarnir komu fram á Nótunni 2011, uppskeruhátíð tónlistarskóla, á laugardaginn þar sem þau fengu verðlaun í grunnnámi. Lífið 28.3.2011 22:00 Umhverfis jörðina: Brunar eins og vindurinn á nýja mótorhjólinu Sighvatur Bjarnason heldur áfram ferð sinni umhverfis jörðina á 80 dögum til styrktar Umhyggju og er nú komið að 12. kafla ferðasögunnar. Hann brunar hér í þrjá daga eins og hann eigi lífið að leysa um þjóðvegi Indlands á leið sinni yfir til Nepal. Hann staldrar við í bænum Tansen í mið-Nepal og setur stefnuna yfir til Katmandu og Tíbet. Lífið 28.3.2011 20:00 Jóhanna fær annað tækifæri „Þetta er þvílíkur heiður og ofsalega gaman að heyra," segir söngkonan Jóhanna Guðrún. Lag hennar, Nótt, hefur verið valið til þátttöku í OGAE Second Chance-keppninni í Svíþjóð í lok maí. Þar taka þátt nítján lög sem komust ekki í lokakeppni Eurovision í Þýskalandi og Eurovison-aðdáendum þykja verðug til að fá annað tækifæri. Því er um nokkurs konar B-Eurovision-keppni að ræða. Hera Björk vann einmitt þessa keppni árið 2009 með lagið Someday sem hún flutti fyrir hönd Danmerkur. Lífið 28.3.2011 20:00 Ungfrú Vesturland valin Sigrún Eva Ármannsdóttir, 18 ára nemi á náttúrufræðibraut í Fjölbrautaskóla Vesturlands, sigraði Ungfrú Vesturland sem fram fór á Akranesi um helgina. Í öðru sæti varð Helga Björg Þrastarsdóttir og Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir landaði þriðja sætinu en hún er yngsta barn Hermanns Gunnarssonar fjölmiðlamanns. Lífið 28.3.2011 16:35 Mamma Sheens finnur blóraböggul Charlie Sheen á víða hauka í horni ef marka má tölvupóst sem mamma leikarans sendi frá sér. Þar segir hún fyrrverandi eiginkonu Sheen, Brooke Mueller, eiga sök á því hvernig komið er fyrir syni sínum. Lífið 28.3.2011 14:00 Mikið rétt stuðboltunum leiddist ekki Meðfylgjandi myndir tók Sveinbi ljósmyndari Superman.is um helgina á veitingahúsunum Hvíta Perlan, Bankinn og Hressó. Þá kom hann einnig við á Fanfest CCP. Eins og myndirnar sýna leiddist stuðboltunum alls ekki. Lífið 28.3.2011 13:30 « ‹ ›
Ótrúlegar vinsældir Adele Þrátt fyrir ungan aldur hefur breska söngkonan Adele slegið í gegn beggja vegna Atlantshafsins. Önnur plata hennar hefur setið í níu vikur á toppi breska breiðskífulistans. Lífið 31.3.2011 08:00
Styðja fórnarlömb á safnplötum Fjöldi íslenskra hljómsveita, þar á meðal Amiina, Eberg, Nóra og Rökkurró, kemur við sögu á tveimur safnplötum til styrktar fórnarlömbum harmfaranna í Japan. Lífið 31.3.2011 07:00
Nákvæmlega eins og Helgi Björns Elías Guðmundsson, unnusti Sollu Eiríks heilsugúrú, er tvífari Helga Björnssonar söngvara eins og meðfylgjandi mynd sem var tekin af Elíasi í dag sýnir greinilega. Spurður út í samlíkinguna svaraði Elías á léttu nótunum: "Já ég hef verið spurður margsinnis hvort ég sé bróðir hans í meira en 20 ár." Elías og Solla reka veitingahúsið Gló í Listhúsinu Laugardal. Lífið 30.3.2011 17:47
Þetta er viðbjóður Söngkonan Britney Spears samþykkti að taka þátt í ógeðfelldu atriði með brjálæðingunum í Jackass. Hún kom sér fyrir í ferðasalerni áður en það hófst á flugi eins og sjá má í myndskeiðinu. Britney sturlast úr reiði eftir flugið eins og sjá má í myndskeiðinu, sem fer eins og eldur í sinu um internetið. Lífið 30.3.2011 15:15
Hvað ertu með hangandi í geirvörtunum stelpa? Meðfylgjandi myndir voru teknar af fyrirsætunni Amber Rose, 27 ára, fyrrverandi kærustu rapparans Kanye West á götum New York borgar. Amber sem var klædd í þröngan ferskjulitaðan kjól er greinilega með eyrnalokka í geirvörtunum eins og sjá má á myndunum en fjölmiðlar beggja vegna vestan hafs sýna stúlkunni mikinn áhuga og þá sér í lagi eftir að hún hætti með rapparanum. Lífið 30.3.2011 14:16
Framhaldsskólanemar flykkjast norður "Það er komin rosaleg spenna í mannskapinn hér á Akureyri,“ segir Óli Dagur Valtýsson, formaður skólafélags Menntaskólans á Akureyri. Lífið 30.3.2011 10:00
Þú ert svo mikill prakkari Britney Söngkonan Britney Spears kemur sífellt á óvart en flutti nýja lagið sitt Till The World Ends í bandaríska spjallþættinum Jimmy Kimmel Live í gærkvöldi. Fyrir flutninginn kom þáttastjórnandinn við í búningsherbergi söngkonunnar en þau sömdu um að fá sér húðflúr með nöfnum hvors annars. Lífið 30.3.2011 09:03
Ellefu hljómsveitir í úrslitum Ellefu hljómsveitir hafa verið valdar til þátttöku í úrslitum Músíktilrauna sem verða haldin í Íslensku óperunni á laugardaginn. Lífið 30.3.2011 09:00
Eðlisfræðikennari skrifaði lærða grein um Lebowski "Þessi mynd leynir alveg ótrúlega á sér. Það er ekki hægt að fá leiða á henni,“ segir Davíð Þorsteinsson, eðlisfræðikennari í Menntaskólanum í Reykjavík og aðdáandi bandarísku gamanmyndarinnar The Big Lebowski eftir Coen-bræður. Lífið 30.3.2011 08:00
Busta kemur óhræddur til Íslands Bandaríski rapparinn Busta Rhymes stígur á svið í Vodafone-höllinni 18. maí. Lífið 30.3.2011 07:00
Rísandi stjarna á Indlandi með íslenskar rætur Indverjar líta með spenningi til nýjustu stjörnu fyrirsætubransans þar í landi. Angela Jonsson, sem meðal annars bar sigur úr býtum í indverskum raunveruleikaþætti fyrir stuttu, er forsíðustúlka hins indverska Cosmopolitan í þessum mánuði en í viðtali við blaðið segir hún frá því að þrátt fyrir að hafa búið alla tíð á Indlandi sé hún hálfíslensk. Lífið 29.3.2011 21:00
Hentu eldri upptökunum Þjóðlagapoppararnir í Fleet Foxes þurftu að taka upp sína nýjustu plötu, Helplessness Blues, tvisvar sinnum. Lífið 29.3.2011 21:00
Lisbeth Salander komdu sæl og blessuð Meðfylgjandi myndir voru teknar í London í gær við tökur á endurgerð fyrsta hluta Millenium-þríleiksins eftir Stieg Larson, The Girl with the Dragon Tattoo, í leikstjórn David Fincher. Sjá má leikarann Daniel Craig, sem leikur blaðamanninn Mikael Blomkvist, og leikkonuna Rooney Mara, í gervi Lisbeth Salander, sem er nánast óþekkjanleg miðað við hvernig hún leit út á rauða dreglinum fyrir örfáum vikum, í myndasafni. Tökur á næstu James Bond mynd, með Daniel Craig í aðalhlutverki, hefjast í nóvember á þessu ári. Lífið 29.3.2011 16:55
Þorsteinn Joð fann útrásarmatarstellið "Ég hafði uppi á þeim sem hafði keypt allt dótið þegar það kom til landsins haustið 1968 og svo hringdi í mig dóttir eins úr stjórninni sem átti eina fjórtán diska, bolla og grunna diska úr stellinu. Úr því varð svo líka viðtal sem styrkir mjög lokakafla myndarinnar,“ segir Þorsteinn J. Vilhjálmsson kvikmyndagerðarmaður. Lífið 29.3.2011 14:00
Tobba Marínós í Spiderman-galla "Já það er rétt. Við stelpurnar í vinnunni ákváðum að hittast í hvítvínsglas eftir vinnu. Ein samstarfskona mín átti afmæli nokkrum dögum síðar og í ljósi þess að árshátíðin var að skella á með búningaþema voru búningar mér ofarlega í huga," svarar Tobba Marínós metsöluhöfundur spurð hvort það væri eitthvað til í því að hún hafi sötrað drykk á hótel 101 klædd í þröngan Spiderman-búning. "Ég sendi því bestu vinkonu afmælisbarnsins email á facebook, ég tek það fram að þessa vinkonu hennar þekkti ég ekki neitt og fékk hana með í smá búningardrama. Ég plataði hana svo í að hringja í mig þegar hún kæmi fyrir utan 101 þar sem við sátum nokkrar saman úr vinnunni í mestu makindum. Svo þóttist ég fara á klósettið en fór út í bíl og sótti búninga, hitti þar vinkonuna og fór með henni inn á klósett og þar dressuðum við okkur upp sem Spiderman og The Incredibles," segir Tobba. "Ég stóð sum sé hálf nakin inn á klósetti á 101 með ókunnugri konu. Svo röltum við fram á barinn eins og ekkert væri, settumst við hann og pöntuðum okkur Cosmó. Afmælisbarnið dó auðvitað úr hlátri og við líka. Þetta var ótrúlega gaman og ég er strax farin að spá í hvernig búning ég verð næsta fimmtudag á happy hour." "Stelpukvöld eru klárlega málið þó þau þurfi ekki endilega að innihalda búningadrama en í kvöld býður stöðin til stelpukvölds í opinni dagskrá í boði Mílu. Þar fá landsmenn að njóta fyrsta þáttar Matarklúbbsins, Innlit útlit, Dyngjunnar, The Good Wife og loks Makalaus," segir Tobba þegar talið berst að stelpukvöldi stöðvarinnar sem verður í kvöld í opinni dagskrá. "Ég mun að sjálfsögðu horfa á þættina í búning," segir Tobba hlæjandi áður en kvatt er. Lífið 29.3.2011 13:45
Hljóðrituðu átta smelli Gömlu félagarnir Magnús og Jóhann skelltu sér í hljóðver á dögunum og tóku upp átta lög. Magnús segir að upptökurnar hafi gengið vel. Lífið 29.3.2011 13:00
Í tryllingsgírnum í sjö tíma "Ég verð bara hugsi og reyni að vera alvarlegur og þá lít ég svolítið hrikalega út,“ segir Baldur Borgþórsson, einkaþjálfari hjá World Class. Lífið 29.3.2011 12:30
FM957 á Akureyri síðustu helgi Meðfylgjandi myndir voru teknar síðustu helgi þegar útvarpsstöðin FM957 fór í sína árlegu brettaferð ferð til Akureyrar í samvinnu við Flugfélag Íslands. Líkt og fyrri ár var uppselt í ferðina og var eins og aðstæður og veður hefði verið fyrirfram pantað því veðrið lék við gesti, sól var allan laugardaginn og það það bærðist ekki hár á höfði. Skíðað var langt frameftir degi og góðri ferð síðan fagnað í Miller Genuine Draft partýi sem var haldið á Kaffi Akureyri um kvöldið. Eyþór Ingi úr Rocky Horror og Bandinu hans Bubba hélt uppi trúbastemningu fyrir skíðafólkið og aðra sem höfðu nælt sér í miða í gegnum FM957 áður en Heiðar Austmann tók við taumunum í dj búrinu og spilaði langt fram undir morgun. Daginn eftir fóru svo þeir sem lögðust ekki of seint að sofa beint aftur upp í fjall og héldu áfram að skíða og brettast. Fjölbreyttur og frábær hópur sótti þessa ferð og var einstaklega gaman að sjá hvað allir skemmtu sér vel í ferðinni. "Það er alltaf jafn gaman að fara í þessa ferð og sérstaklega gaman að koma norður þar sem Akureyringar eru æðislegir og alltaf hlýjar móttökur sem við fáum þar," sagði Heiðar Austmann útvarpsmaður sem var með í för. Lífið 29.3.2011 11:26
Lady Gaga hrósar Black Söngkonan Lady Gaga er ánægð með árangur ungstirnisins Rebeccu Black sem hefur slegið í gegn á Youtube með laginu Friday. Lífið 29.3.2011 11:00
Leikur kærustu Ofurmennisins Leikkonan Amy Adams hefur hreppt hlutverk kærustu Súpermans í nýrri mynd um ofurhetjuna. Lífið 29.3.2011 10:00
Þórunn Clausen: Ég vildi óska að ég fyndi meira fyrir honum "Ég vildi óska að ég fyndi meira fyrir honum..." sagði Þórunn Erna Clausen leik- og söngkona meðal annars í einlægu viðtali við Siggu Lund og Ellý Ármanns á Bylgjunni á sunnudagskvöldið. Þórunn ræddi um Eurovision ævintýrið framundan, fráfall eiginmanns síns Sjonna Brink, sem var bráðkvaddur á heimili þeirra 17. janúar síðastliðinn, söknuðinn, lífið og tilveruna. Viðtalið er í tveimur hlutum. Seinni hlutann má heyra hér. Lífið 29.3.2011 08:37
María Birta í einkaflugmannsnám "Áramótaheitið mitt var að gera eitthvað nýtt í hverri viku. Í þessari viku ákvað ég að læra flugmanninn en í þeirri síðustu litaði ég hárið á mér bleikt,“ segir María Birta Bjarnadóttir, leikkona og verslunareigandi. Lífið 29.3.2011 08:00
Úr þungarokki í þjóðlagapopp "Ég er miklu mýkri en leðurjakkinn gefur til kynna,“ segir Kristján B. Heiðarsson, trommari og forsprakki þungarokkssveitarinnar Changer. Lífið 29.3.2011 07:00
Tom Selleck-keppnin haldin á miðvikudag Skráning er nú hafin á Tom Selleck mottukeppnina vinsælu, sem hefur verið haldin með hléum frá árinu 2003. Hún fer fram á skemmtistaðnum Boston við Laugaveg á miðvikudagskvöld og má búast við miklu fjöri og sýningu sem varið er í. Kíkið á meðfylgjandi myndasafn þar sem er að finna fjöldann allan af myndum af fyrri keppendum og áhorfendum Tom Selleck-keppninnar. Lífið 28.3.2011 22:55
Tónlistarkrakkar frá Aðaldal slá í gegn á netinu Myndband á Vísi af krökkum úr Tónlistarskóla Hafralækjarskóla að flytja afrískt þjóðlag hefur farið eins og eldur í sinu um netheima síðastliðna daga. Krakkarnir komu fram á Nótunni 2011, uppskeruhátíð tónlistarskóla, á laugardaginn þar sem þau fengu verðlaun í grunnnámi. Lífið 28.3.2011 22:00
Umhverfis jörðina: Brunar eins og vindurinn á nýja mótorhjólinu Sighvatur Bjarnason heldur áfram ferð sinni umhverfis jörðina á 80 dögum til styrktar Umhyggju og er nú komið að 12. kafla ferðasögunnar. Hann brunar hér í þrjá daga eins og hann eigi lífið að leysa um þjóðvegi Indlands á leið sinni yfir til Nepal. Hann staldrar við í bænum Tansen í mið-Nepal og setur stefnuna yfir til Katmandu og Tíbet. Lífið 28.3.2011 20:00
Jóhanna fær annað tækifæri „Þetta er þvílíkur heiður og ofsalega gaman að heyra," segir söngkonan Jóhanna Guðrún. Lag hennar, Nótt, hefur verið valið til þátttöku í OGAE Second Chance-keppninni í Svíþjóð í lok maí. Þar taka þátt nítján lög sem komust ekki í lokakeppni Eurovision í Þýskalandi og Eurovison-aðdáendum þykja verðug til að fá annað tækifæri. Því er um nokkurs konar B-Eurovision-keppni að ræða. Hera Björk vann einmitt þessa keppni árið 2009 með lagið Someday sem hún flutti fyrir hönd Danmerkur. Lífið 28.3.2011 20:00
Ungfrú Vesturland valin Sigrún Eva Ármannsdóttir, 18 ára nemi á náttúrufræðibraut í Fjölbrautaskóla Vesturlands, sigraði Ungfrú Vesturland sem fram fór á Akranesi um helgina. Í öðru sæti varð Helga Björg Þrastarsdóttir og Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir landaði þriðja sætinu en hún er yngsta barn Hermanns Gunnarssonar fjölmiðlamanns. Lífið 28.3.2011 16:35
Mamma Sheens finnur blóraböggul Charlie Sheen á víða hauka í horni ef marka má tölvupóst sem mamma leikarans sendi frá sér. Þar segir hún fyrrverandi eiginkonu Sheen, Brooke Mueller, eiga sök á því hvernig komið er fyrir syni sínum. Lífið 28.3.2011 14:00
Mikið rétt stuðboltunum leiddist ekki Meðfylgjandi myndir tók Sveinbi ljósmyndari Superman.is um helgina á veitingahúsunum Hvíta Perlan, Bankinn og Hressó. Þá kom hann einnig við á Fanfest CCP. Eins og myndirnar sýna leiddist stuðboltunum alls ekki. Lífið 28.3.2011 13:30