Körfubolti Parker sagður hafa haldið við eiginkonu Brent Barry Eins og flestum ætti að vera kunnugt hefur leikkonan Eva Longoria sótt um skilnað frá Tony Parker, leikmanni San Antonio Spurs. Ástæðan er framhjáhald leikmannsins. Körfubolti 18.11.2010 15:45 Oden meiddur á ný - sorgarsagan endurtekur sig í Portland Meiðslasaga miðherjans Greg Oden hjá NBA liðinu Portland TrailBlazers ætlar engan endi að taka. Í gær greindu forráðamenn liðsins frá því að Oden yrði ekki meira með á tímabilinu vegna hnémeiðsla en Oden hefur aðeins leikið 82 leiki af 328 mögulegum frá því hann var valinn fyrstur í háskólavalinu sumarið 2007. Körfubolti 18.11.2010 14:15 Helena nálægt þrennunni í sigri TCU í tvíframlengdum leik Helena Sverrisdóttir var með 11 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar þegar TCU vann 87-73 sigur á SMU í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Leikurinn var tvíframlengdur en TCU stakk af í seinni framlengingunni. Körfubolti 18.11.2010 09:45 NBA: Miami, Lakers og Boston unnu öll örugga sigra í nótt Miami Heat, Los Angeles Lakers og Boston Celtics unnu öll leiki sína örugglega í NBA-deildinni í nótt, New Orleans vann Dallas, San Antonio Spurs vann sinn áttunda leik í röð og New York Knicks endaði sex leikja taphrinu. Körfubolti 18.11.2010 09:00 Grindavík taplaust með Guðlaug í liðinu Mikilvægi Guðlaugs Eyjólfssonar fyrir Grindavíkurliðið fer ekki á milli mála þegar tölfræði Iceland Express deildar karla er skoðuð því enginn leikmaður deildarinnar kemur betur út í plús og mínus tölfræðinni þegar sjö umferðir eru búnar. Körfubolti 18.11.2010 06:00 NBA: Lakers aftur á sigurbraut en New York tapar og tapar Los Angeles Lakers endaði tveggja leikja taphrinu sína með því að vinna útisigur á Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. New York Knicks tapaði sínum sjötta leik í röð en Chicago Bulls er að sama skapi búið að vinna fjóra síðustu leiki sína. Körfubolti 17.11.2010 09:00 Ein af fimm bestu hjá ESPN Helena Sverrisdóttir var á dögunum valin ein af fimm bestu litlu framherjunum í bandaríska háskólakörfuboltanum af bandaríska fjölmiðlarisanum ESPN. Körfubolti 17.11.2010 07:00 Hlynur og Jakob höfðu betur Sundsvall vann í kvöld sigur á Solna í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 95-74. Körfubolti 16.11.2010 20:16 Hlynur með yfirburða forystu í fráköstum í sænsku deildinni Hlynur Bæringsson hefur tekið 14 fráköst að meðaltali í leik í fyrstu fimm leikjum sínum með Sundsvall Dragons. Hann er langefstur í fráköstum í sænsku úrvalsdeildinni en Hlynur er að taka tæplega fjögur fleiri fráköst að meðaltali í leik en næsti maður. Körfubolti 16.11.2010 16:15 Haukur og félagar á góðu skriði - myndband Haukur Helgi Pálsson og félagar í Maryland hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu en Haukur er að stíga sín fyrstu spor með þessum virta körfuboltaskóla. Haukur spilaði í 16 mínútur í síðasta leik þegar Maryland vann öruggan 89-59 sigur á Maine-skólanum. Körfubolti 16.11.2010 14:15 Flottustu tilþrif NBA-deildarinnar í nótt - myndband Það fóru fram sjö leikir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og á heimasíðu NBA-deildarinnar má að venju finna skemmtileg myndbönd frá leikjunum næturinnar. Körfubolti 16.11.2010 11:45 NBA: Dallas fyrsta liðið til að vinna New Orleans Sigurganga New Orleans Hornets í NBA-deildinni í körfubolta endaði í nótt þegar liðið tapaði 98-95 í Dallas en Chris Paul og félagar höfðu unnið átta fyrstu leiki sína á tímabilinu. Körfubolti 16.11.2010 09:00 KR skoraði 143 stig fyrir vestan - Grindavík vann Stjörnuna Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. KR fór mikinn á Ísafirði og skoraði 143 stig gegn KFÍ og þá vann Grindavík góðan heimasigur á Stjörnunni. Þá unnu Fjölnismenn góðan sigur í Njarðvík, 97-73. Körfubolti 15.11.2010 21:04 Jón Arnór með svakalegan þrist á úrslitastundu - myndband Jón Arnór Stefánsson átti mjög góðan leik með CG Granada um helgina þegar liðið vann 73-72 sigur á Cajasol í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Jón Arnór var með 15 stig, 4 stoðsendingar og 3 fráköst á aðeins 23 mínútum í þessum mikilvæga sigri. Körfubolti 15.11.2010 16:45 Magnús á leiðinni heim til að spila með Njarðvík Magnús Þór Gunnarsson er á leiðinni heim og ætlar að spila með Njarðvík í Iceland Express deild karla. Þetta kemur fram á heimasíðu Víkufrétta en á karfan.is er talið líklegt að Magnús verði með Njarðvík á móti Keflavík þegar liðin mætast næsta mánudag. Körfubolti 15.11.2010 15:30 Steve Nash eignaðist barn og tilkynnti um skilnað á sama deginum Steve Nash og kona hans Alejandra Nash eignuðust sitt annað barn um helgina en það kom flatt upp á marga að um leið tilkynnti þessi snjalli leikstjórnandi Phoenix Suns að hjónin væru að skilja eftir fimm ára hjónbarn. Körfubolti 15.11.2010 14:15 Nýi Grindavíkur-kaninn lofaði góðu á fyrstu æfingu - frumsýning í kvöld Bandaríkjamaðurinn Jeremy Kelly er lentur á Íslandi og ætlar að taka að sér leikstjórnendahlutverkið hjá Grindvíkingum. Kelly tekur við stöðu Andre Smith sem óskaði eftir því að fara frá liðinu sem vann fyrstu fimm leikina með hann innanborðs. Körfubolti 15.11.2010 09:45 NBA: Lakers tapaði fyrsta heimaleiknum - sjö í röð hjá Spurs Phoenix Suns skoraði 22 þriggja stiga körfur og varð fyrsta liðið til þess að vinna NBA-meistara Los Angeles Lakers á heimavelli þeirra í Staples Center í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio Spurs vann jafnframt sinn sjöunda leik í röð með útisigri í Oklahoma City. Körfubolti 15.11.2010 09:00 Snæfell enn á toppnum og Tindastóll lagði Hamar Snæfell er enn á toppi Iceland Express-deildar karla eftir sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld. Alls fóru fram þrír leikir í deildinni í kvöld. Körfubolti 14.11.2010 21:59 Nonni Mæju: Þeir brotnuðu hægt og rólega „Við töluðum saman í hálfleik og ákváðum í sameiningu að rífa okkur upp," sagði Jón Ólafur Jónsson, betur þekktur sem Nonni Mæju, eftir að Snæfell sótti bæði stigin til ÍR í kvöld. Körfubolti 14.11.2010 21:41 Eiríkur Önundarson: Erum í algjörum skítamálum „Þetta er mjög svekkjandi. Ég er ekki alveg viss hvað gerðist," sagði Eiríkur Önundarson, leikmaður ÍR, eftir að liðið tapaði fyrir Snæfelli á heimavelli sínum í kvöld. Körfubolti 14.11.2010 21:33 Nelson tryggði Orlando sigur Jameer Nelson tryggði Orlando Magic sigur gegn New Jersey Nets í NBA deildinni í körfuknattleik. Leikstjórnandinn skoraði 4 sekúndum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að Orlando tapaði sínum þriðja leik í röð. Lokatölur 91-90. Körfubolti 14.11.2010 16:00 Enn og aftur kom Utah til baka og vann Gott gengi Utah Jazz í NBA-deildinni hélt áfram í nótt er liðið vann sinn fjórða leik í röð. Að þessu sinni lagði liðið Atlanta Hawks. Körfubolti 13.11.2010 11:00 Guðmundur: Erum alltof sveiflukenndir „Við byrjuðum seinni hálfleikinn mjög vel, vörnin var að halda og þeir skoruðu bara 2 stig fyrstu fimm mínúturnar og munurinn er aðeins fimm stig. Síðan hrökk þetta í baklás hjá okkur," sagði Guðmundur Jónsson leikmaður Njarðvíkur eftir 92-69 tap gegn KR í DHL höllinni. Körfubolti 12.11.2010 22:07 Pavel: Ætlum að gera þetta að sterkasta heimavellinum „Það er mjög gott að vera kominn aftur á sigurbraut og vonandi að við höldum því áfram, við höfum unnið tvo leiki og tapað einum og ef við ætlum að vera besta liðið í deildinni þurfum við að komast á skrið og hætta að tapa," sagði Pavel Ermolinskij leikmaður KR sem átti stóran þátt í 92-69 sigri KR á Njarðvík í DHL höllinni í kvöld. Körfubolti 12.11.2010 22:03 KR vann öruggan sigur á Njarðvík í DHL-höllinni KR-ingar unnu öruggan 23 stiga sigur á Njarðvíkingum í DHL höllinni í Iceland Express deild karla í kvöld, 92-69. Sigur KR-liðsins var afar öruggur að þótt Njarðvíkingar hefðu ekki verið langt frá fram í síðasta leikhluta. KR-ingar fóru upp í þriðja sætið í deildinni með þessum sigri en Njarðvíkingar eru hinsvegar í því tíunda. Körfubolti 12.11.2010 21:04 Friðrik tryggði Tindastól fyrsta sigurinn Tindastóll vann sinn fyrsta sigur í Iceland Express deild karla á tímabilinu þegar liðið vann 89-88 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Friðrik Hreinsson skoraði sigurkörfuna 3,2 sekúndum fyrir leikslok. Körfubolti 12.11.2010 21:00 Logi tók til sinna ráða - skoraði 24 stig í sigri Logi Gunnarsson átti stórleik og var með 24 stig þegar Solna Vikings vann sjö stiga sigur á Örebro Basket, 85-78, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson töpuðu á heimavelli með liði sínu Sundsvall Dragons. Körfubolti 12.11.2010 20:00 Búið að fresta leik Hamars og KFÍ í kvöld Leik Hamars og KFÍ í Iceland Express-deild karla sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Ástæðan er að ekki er flogið til Ísafjarðar í dag. Körfubolti 12.11.2010 17:15 Pavel í viðtali á KR-síðunni: Evrópskir bakverðir troða ekki Pavel Ermolinski, leikstjórnandi KR, er í viðtali á heimasíðu KR en KR-ingar taka á móti Njarðvík í DHL-höllinni í kvöld í 6. umferð Iceland Express deildar karla. Pavel fer meðal annars yfir það í viðtalinu að hann er ekki ánægður með frammistöðu liðsins til þess á tímabilinu. Körfubolti 12.11.2010 16:45 « ‹ ›
Parker sagður hafa haldið við eiginkonu Brent Barry Eins og flestum ætti að vera kunnugt hefur leikkonan Eva Longoria sótt um skilnað frá Tony Parker, leikmanni San Antonio Spurs. Ástæðan er framhjáhald leikmannsins. Körfubolti 18.11.2010 15:45
Oden meiddur á ný - sorgarsagan endurtekur sig í Portland Meiðslasaga miðherjans Greg Oden hjá NBA liðinu Portland TrailBlazers ætlar engan endi að taka. Í gær greindu forráðamenn liðsins frá því að Oden yrði ekki meira með á tímabilinu vegna hnémeiðsla en Oden hefur aðeins leikið 82 leiki af 328 mögulegum frá því hann var valinn fyrstur í háskólavalinu sumarið 2007. Körfubolti 18.11.2010 14:15
Helena nálægt þrennunni í sigri TCU í tvíframlengdum leik Helena Sverrisdóttir var með 11 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar þegar TCU vann 87-73 sigur á SMU í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Leikurinn var tvíframlengdur en TCU stakk af í seinni framlengingunni. Körfubolti 18.11.2010 09:45
NBA: Miami, Lakers og Boston unnu öll örugga sigra í nótt Miami Heat, Los Angeles Lakers og Boston Celtics unnu öll leiki sína örugglega í NBA-deildinni í nótt, New Orleans vann Dallas, San Antonio Spurs vann sinn áttunda leik í röð og New York Knicks endaði sex leikja taphrinu. Körfubolti 18.11.2010 09:00
Grindavík taplaust með Guðlaug í liðinu Mikilvægi Guðlaugs Eyjólfssonar fyrir Grindavíkurliðið fer ekki á milli mála þegar tölfræði Iceland Express deildar karla er skoðuð því enginn leikmaður deildarinnar kemur betur út í plús og mínus tölfræðinni þegar sjö umferðir eru búnar. Körfubolti 18.11.2010 06:00
NBA: Lakers aftur á sigurbraut en New York tapar og tapar Los Angeles Lakers endaði tveggja leikja taphrinu sína með því að vinna útisigur á Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. New York Knicks tapaði sínum sjötta leik í röð en Chicago Bulls er að sama skapi búið að vinna fjóra síðustu leiki sína. Körfubolti 17.11.2010 09:00
Ein af fimm bestu hjá ESPN Helena Sverrisdóttir var á dögunum valin ein af fimm bestu litlu framherjunum í bandaríska háskólakörfuboltanum af bandaríska fjölmiðlarisanum ESPN. Körfubolti 17.11.2010 07:00
Hlynur og Jakob höfðu betur Sundsvall vann í kvöld sigur á Solna í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 95-74. Körfubolti 16.11.2010 20:16
Hlynur með yfirburða forystu í fráköstum í sænsku deildinni Hlynur Bæringsson hefur tekið 14 fráköst að meðaltali í leik í fyrstu fimm leikjum sínum með Sundsvall Dragons. Hann er langefstur í fráköstum í sænsku úrvalsdeildinni en Hlynur er að taka tæplega fjögur fleiri fráköst að meðaltali í leik en næsti maður. Körfubolti 16.11.2010 16:15
Haukur og félagar á góðu skriði - myndband Haukur Helgi Pálsson og félagar í Maryland hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu en Haukur er að stíga sín fyrstu spor með þessum virta körfuboltaskóla. Haukur spilaði í 16 mínútur í síðasta leik þegar Maryland vann öruggan 89-59 sigur á Maine-skólanum. Körfubolti 16.11.2010 14:15
Flottustu tilþrif NBA-deildarinnar í nótt - myndband Það fóru fram sjö leikir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og á heimasíðu NBA-deildarinnar má að venju finna skemmtileg myndbönd frá leikjunum næturinnar. Körfubolti 16.11.2010 11:45
NBA: Dallas fyrsta liðið til að vinna New Orleans Sigurganga New Orleans Hornets í NBA-deildinni í körfubolta endaði í nótt þegar liðið tapaði 98-95 í Dallas en Chris Paul og félagar höfðu unnið átta fyrstu leiki sína á tímabilinu. Körfubolti 16.11.2010 09:00
KR skoraði 143 stig fyrir vestan - Grindavík vann Stjörnuna Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. KR fór mikinn á Ísafirði og skoraði 143 stig gegn KFÍ og þá vann Grindavík góðan heimasigur á Stjörnunni. Þá unnu Fjölnismenn góðan sigur í Njarðvík, 97-73. Körfubolti 15.11.2010 21:04
Jón Arnór með svakalegan þrist á úrslitastundu - myndband Jón Arnór Stefánsson átti mjög góðan leik með CG Granada um helgina þegar liðið vann 73-72 sigur á Cajasol í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Jón Arnór var með 15 stig, 4 stoðsendingar og 3 fráköst á aðeins 23 mínútum í þessum mikilvæga sigri. Körfubolti 15.11.2010 16:45
Magnús á leiðinni heim til að spila með Njarðvík Magnús Þór Gunnarsson er á leiðinni heim og ætlar að spila með Njarðvík í Iceland Express deild karla. Þetta kemur fram á heimasíðu Víkufrétta en á karfan.is er talið líklegt að Magnús verði með Njarðvík á móti Keflavík þegar liðin mætast næsta mánudag. Körfubolti 15.11.2010 15:30
Steve Nash eignaðist barn og tilkynnti um skilnað á sama deginum Steve Nash og kona hans Alejandra Nash eignuðust sitt annað barn um helgina en það kom flatt upp á marga að um leið tilkynnti þessi snjalli leikstjórnandi Phoenix Suns að hjónin væru að skilja eftir fimm ára hjónbarn. Körfubolti 15.11.2010 14:15
Nýi Grindavíkur-kaninn lofaði góðu á fyrstu æfingu - frumsýning í kvöld Bandaríkjamaðurinn Jeremy Kelly er lentur á Íslandi og ætlar að taka að sér leikstjórnendahlutverkið hjá Grindvíkingum. Kelly tekur við stöðu Andre Smith sem óskaði eftir því að fara frá liðinu sem vann fyrstu fimm leikina með hann innanborðs. Körfubolti 15.11.2010 09:45
NBA: Lakers tapaði fyrsta heimaleiknum - sjö í röð hjá Spurs Phoenix Suns skoraði 22 þriggja stiga körfur og varð fyrsta liðið til þess að vinna NBA-meistara Los Angeles Lakers á heimavelli þeirra í Staples Center í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio Spurs vann jafnframt sinn sjöunda leik í röð með útisigri í Oklahoma City. Körfubolti 15.11.2010 09:00
Snæfell enn á toppnum og Tindastóll lagði Hamar Snæfell er enn á toppi Iceland Express-deildar karla eftir sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld. Alls fóru fram þrír leikir í deildinni í kvöld. Körfubolti 14.11.2010 21:59
Nonni Mæju: Þeir brotnuðu hægt og rólega „Við töluðum saman í hálfleik og ákváðum í sameiningu að rífa okkur upp," sagði Jón Ólafur Jónsson, betur þekktur sem Nonni Mæju, eftir að Snæfell sótti bæði stigin til ÍR í kvöld. Körfubolti 14.11.2010 21:41
Eiríkur Önundarson: Erum í algjörum skítamálum „Þetta er mjög svekkjandi. Ég er ekki alveg viss hvað gerðist," sagði Eiríkur Önundarson, leikmaður ÍR, eftir að liðið tapaði fyrir Snæfelli á heimavelli sínum í kvöld. Körfubolti 14.11.2010 21:33
Nelson tryggði Orlando sigur Jameer Nelson tryggði Orlando Magic sigur gegn New Jersey Nets í NBA deildinni í körfuknattleik. Leikstjórnandinn skoraði 4 sekúndum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að Orlando tapaði sínum þriðja leik í röð. Lokatölur 91-90. Körfubolti 14.11.2010 16:00
Enn og aftur kom Utah til baka og vann Gott gengi Utah Jazz í NBA-deildinni hélt áfram í nótt er liðið vann sinn fjórða leik í röð. Að þessu sinni lagði liðið Atlanta Hawks. Körfubolti 13.11.2010 11:00
Guðmundur: Erum alltof sveiflukenndir „Við byrjuðum seinni hálfleikinn mjög vel, vörnin var að halda og þeir skoruðu bara 2 stig fyrstu fimm mínúturnar og munurinn er aðeins fimm stig. Síðan hrökk þetta í baklás hjá okkur," sagði Guðmundur Jónsson leikmaður Njarðvíkur eftir 92-69 tap gegn KR í DHL höllinni. Körfubolti 12.11.2010 22:07
Pavel: Ætlum að gera þetta að sterkasta heimavellinum „Það er mjög gott að vera kominn aftur á sigurbraut og vonandi að við höldum því áfram, við höfum unnið tvo leiki og tapað einum og ef við ætlum að vera besta liðið í deildinni þurfum við að komast á skrið og hætta að tapa," sagði Pavel Ermolinskij leikmaður KR sem átti stóran þátt í 92-69 sigri KR á Njarðvík í DHL höllinni í kvöld. Körfubolti 12.11.2010 22:03
KR vann öruggan sigur á Njarðvík í DHL-höllinni KR-ingar unnu öruggan 23 stiga sigur á Njarðvíkingum í DHL höllinni í Iceland Express deild karla í kvöld, 92-69. Sigur KR-liðsins var afar öruggur að þótt Njarðvíkingar hefðu ekki verið langt frá fram í síðasta leikhluta. KR-ingar fóru upp í þriðja sætið í deildinni með þessum sigri en Njarðvíkingar eru hinsvegar í því tíunda. Körfubolti 12.11.2010 21:04
Friðrik tryggði Tindastól fyrsta sigurinn Tindastóll vann sinn fyrsta sigur í Iceland Express deild karla á tímabilinu þegar liðið vann 89-88 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Friðrik Hreinsson skoraði sigurkörfuna 3,2 sekúndum fyrir leikslok. Körfubolti 12.11.2010 21:00
Logi tók til sinna ráða - skoraði 24 stig í sigri Logi Gunnarsson átti stórleik og var með 24 stig þegar Solna Vikings vann sjö stiga sigur á Örebro Basket, 85-78, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson töpuðu á heimavelli með liði sínu Sundsvall Dragons. Körfubolti 12.11.2010 20:00
Búið að fresta leik Hamars og KFÍ í kvöld Leik Hamars og KFÍ í Iceland Express-deild karla sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Ástæðan er að ekki er flogið til Ísafjarðar í dag. Körfubolti 12.11.2010 17:15
Pavel í viðtali á KR-síðunni: Evrópskir bakverðir troða ekki Pavel Ermolinski, leikstjórnandi KR, er í viðtali á heimasíðu KR en KR-ingar taka á móti Njarðvík í DHL-höllinni í kvöld í 6. umferð Iceland Express deildar karla. Pavel fer meðal annars yfir það í viðtalinu að hann er ekki ánægður með frammistöðu liðsins til þess á tímabilinu. Körfubolti 12.11.2010 16:45