Körfubolti Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld og unnu Keflavík, Grindavík og Snæfell leiki sína. Körfubolti 5.1.2011 21:07 Kobe vantar enn 5621 stig til að ná Jordan - myndband Kobe Bryant komst í nótt upp í tíunda sætið yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi en Kobe hefur nú skorað 26671 stig í 1056 leikjum eða 25,3 stig að meðaltali í leik. Körfubolti 5.1.2011 20:30 NBA í nótt: Lakers vann Detroit LA Lakers vann í nótt fínan sigur á Detroit í NBA-deildinni í körfubolta, 108-83, eftir heldur misjafnt gengi að undanförnu. Körfubolti 5.1.2011 09:00 KR nálægt því að leggja Hamar Jaleesa Butler hélt upp á það í kvöld að vera valinn besti leikmaður fyrri hluta Iceland Express-deildar kvenna með því að klára KR. Hamar því búið að vinna 12 leiki í röð í deildinni. Körfubolti 4.1.2011 21:04 Tíu sigurleikir í röð hjá Sundsvall Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er hreinlega óstöðvandi í sænska körfuboltanum en liðið vann sinn tíunda leik í röð í kvöld þegar Örebro kom í heimsókn. Körfubolti 4.1.2011 19:31 Ingi Þór: Stefnan að halda toppsætinu Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Snæfells, var í dag valinn besti þjálfari fyrri hluta Iceland Express-deildar karla. Körfubolti 4.1.2011 17:15 Snæfell fær sterkan útlending Kvennalið Snæfells í körfubolta hefur fengið mikinn liðsstyrk því hin firnasterka Monique Martins er búin að semja við félagið. Körfubolti 4.1.2011 17:06 Pavel: Þurfum að lækka væntingarnar í garð KR Pavel Ermolinskij var í dag kjörinn besti leikmaður fyrri hluta Iceland Express-deildar karla. Keppni í deildinni hefst á ný eftir jólafrí á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 4.1.2011 16:15 Butler: Hef aldrei búið í litlum bæ áður Jaleesa Butler var í dag valinn besti leikmaður fyrstu ellefu umferða Iceland Express-deildar kvenna en hún er lykilmaður í toppliði Hamars frá Hveragerði. Körfubolti 4.1.2011 15:15 Butler og Pavel best Í dag var tilkynnt hverjir skipuðu lið fyrstu ellefu umferðanna í Iceland Express-deildum karla og kvenna. Körfubolti 4.1.2011 12:12 NBA í nótt: James og Wade báðir yfir 30 stig Dwyane Wade og LeBron James tókst í nótt í fyrsta sinn á tímabilinu að skora meira en 30 stig í einum og sama leiknum er Miami vann sigur á Charlotte, 96-82. Körfubolti 4.1.2011 09:00 Grindavík nælir í fyrrum NBA-leikmann Karlalið Grindavíkur í Iceland Express-deildinni mun mæta til leiks á nýju ári með nýjan Kana en Jeremy Kelly hefur verið sendur heim. Kelly meiddist í leiknum gegn Keflavík fyrir jól og er ekki búinn að jafna sig. Körfubolti 3.1.2011 20:15 Góður sigur hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir átti góðan leik þegar að lið hennar í bandaríska háskólaboltanum, TCU, vann góðan sigur á sterku liði Oklahoma í nótt, 76-69. Körfubolti 3.1.2011 09:45 NBA í nótt: Boston hélt upp á endurkomu Rondo með sigri Boston hafði í nótt betur gegn Toronto, 93-79, í NBA-deildinni í körfubolta. Þetta var fyrsti leikur Rajon Rondo með Boston eftir að hafa misst af sjö síðustu leikjum liðsins vegna meiðsla. Körfubolti 3.1.2011 09:00 Jón Arnór: Ég hélt að krossböndin hefðu farið hjá mér Jón Arnór Stefánsson meiddist illa á hné í síðasta leik CB Granada á árinu og mun af þeim sökum missa af tveimur fyrstu mánuðum ársins 2011. Jón Arnór spilar stórt hlutverki í liðinu, sem sést vel á því að liðið steinlá með 27 stiga mun og skoraði aðeins 57 stig í fyrsta leiknum án hans í gær. Körfubolti 3.1.2011 07:00 Hlynur hitti úr 62 prósent skota sinna í desember Hlynur Bæringsson átti ótrúlegan desember-mánuð með sænska körfuboltaliðinu Sundsvall Dragons og átti mikinn þátt í því að liðið vann alla sex leiki sína í mánuðinum. Sundsvall Dragons er nú komið upp að hlið LF Basket í efsta sæti deildarinnar eftir níu sigurleiki í röð. Körfubolti 2.1.2011 12:30 NBA: Miami vann upp 20 stiga forskot og óheppnin eltir Dallas Miami Heat vann sinn sautjánda sigur í síðustu átján leikjum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þrátt fyrir að lenda 20 stigum undir á móti Golden State Warriors. Dallas Mavericks tapar enn án Dirk Nowitzki og liðið missti annan byrjunarliðsmann í meiðsli í nótt þegar Caron Butler meiddist. San Antonio Spurs og Chicago eru bæði áfram á mikilli siglingu. Körfubolti 2.1.2011 11:00 Flottustu tilþrif ársins 2010 í NBA-deildinni - myndband Við áramót er að sjálfsögðu venjan að gera upp árið sem er liðið og það hafa þeir á NBA-síðunni einnig gert með því að velja tíu flottustu tilþrifin frá því á árinu 2010. Körfubolti 2.1.2011 06:00 LeBron James að pæla í því að taka þátt í troðslukeppninni LeBron James vill endilega fá að taka þátt í troðslukeppninni í Stjörnuleiknum í Los Angeles í næsta mánuði en hann er bara hræddur um að það sé ekki skynsamlegt. James er einn af bestu "troðurum" deildarinnar en hefur ekki verið með áður í troðslukeppni Stjörnuleiksins. Körfubolti 1.1.2011 23:00 KR-ingar Reykjavíkurmeistarar í körfunni og það án Pavels KR-ingar tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilinn í körfubolta með sjö stiga sigri á Fjölni í Grafarvogi fyrir áramót. KR-ingar unnu úrslitaleikinn án leikstjórnanda síns Pavels Ermolinskij sem var búinn að lofa sér í góðgerðaleik í Borgarnesi. Þetta kom fram á karfan.is Körfubolti 1.1.2011 18:00 Kobe getur alveg troðið eins og ungu strákarnir - myndband Kobe Bryant átti fínan leik í nótt þegar Los Angeles Lakers vann 102-98 sigur á Philadelphia 76ers og endaði með því tveggja leikja taphrinu á heimavelli sínum. Kobe var með 33 stig á 35 mínútum í leiknum og nýtt skotin sín vel. Körfubolti 1.1.2011 16:15 NBA: New Orleans vann í Boston og Lakers marði Philadelphia Boston Celtics tapaði sínum þriðja leik af síðustu fjórum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar New Orleans Hornets sótti sigur í Boston. Hornets-liðið hafði aðeins unnið einn útisigur í tíu leikjum þar á undan. Los Angeles Lakers rétt marði Philadelphia 76ers á heimavelli og Chicago Bulls vann í tólfta sinn í síðustu fjórtán leikjum. Körfubolti 1.1.2011 11:00 Þrír af átta bestu skyttunum í sænsku deildinni eru íslenskir Það er athyglisvert að skoða listann yfir bestu þriggja stiga skytturnar í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en þrír íslenskir leikmenn eru nú meðal þeirra átta efstu. Hlynur Bæringsson, Logi Gunnarsson og Jakob Örn Sigurðarsonar hafa allir nýtt þriggja stiga skotin sín betur en 42 prósent það sem af er tímabilinu. Körfubolti 31.12.2010 20:00 Hver er þessi Blake Griffin? - tíu troðslur segja meira en mörg orð Blake Griffin hefur stimplað sig inn í NBA-deildin í körfubolta í vetur og þótt að lítið hafi gengið hjá liði hans Los Angeles Clippers er strákurinn kominn í hóp mest umtöluðu leikmanna deildarinnar. Körfubolti 31.12.2010 19:00 Helena og félagar í TCU enduðu árið 2010 með góðum sigri Helena Sverrisdóttir átti fínan leik þegar TCU vann 76-55 sigur á nágrönnum sínum í Texas Southern í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Þetta var síðasta leikur ársins hjá TCU en liðið hefur unnið 7 af 13 leikjum sínum á tímabilinu. Körfubolti 31.12.2010 13:00 NBA: San Antonio vann Dallas og fimm í röð hjá Orlando San Antonio Spurs heldur áfram frábæru gengi sínu í NBA-deildinni í körfubolta og í nótt vann liðið sigur á nágrönnum sínum í Dallas Mavericks í uppgjöri tveggja efstu liðana í Vestrinu. Orlando Magic er líka komið á skrið eftir risa-skiptin á dögunum og vann í nótt sinn fimmta leik í röð. Körfubolti 31.12.2010 11:00 Jón Arnór missir af tveimur fyrstu mánuðum ársins 2011 Jón Arnór Stefánsson meiddist á hné í tapleik Granada á móti Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á dögunum og nú er komið í ljós að hann reif liðþófa og teygði á krossbandi. Körfubolti 31.12.2010 10:00 Kraftaverka-sigurkarfa Tyreke Evans í nótt - myndband Það var ótrúlegur endakaflinn í leik Sacramento Kings og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í nótt. O.J. Mayo hélt að hann hefði tryggt Memphis 98-97 sigur með frábærri körfu 1,5 sekúndum fyrir leikslok en Tyreke Evans átti lokaorðið þegar hann skoraði sigurkörfuna með sannkölluðu kraftaverkaskoti frá miðju. Körfubolti 30.12.2010 10:15 NBA: Dwyane Wade yfir 40 stigin annað kvöldið í röð Dwyane Wade skoraði yfir 40 stig annað kvöldið í röð þegar Miami Heat vann sinn tíunda útileik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics liðið tapaði óvænt fyrir Detroit Pistons en meistararnir í Los Angeles Lakers enduðu þriggja leikja taphrinu með sigri á New Orleans Hornets. Charlotte Bobcats er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína undir stjórn Paul Silas. Körfubolti 30.12.2010 09:00 Enn einn tapleikur CB Granada Jón Arnór Stefánsson skoraði fimm stig er lið hans, CB Granada, tapaði fyrir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 86-79. Körfubolti 29.12.2010 22:42 « ‹ ›
Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld og unnu Keflavík, Grindavík og Snæfell leiki sína. Körfubolti 5.1.2011 21:07
Kobe vantar enn 5621 stig til að ná Jordan - myndband Kobe Bryant komst í nótt upp í tíunda sætið yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi en Kobe hefur nú skorað 26671 stig í 1056 leikjum eða 25,3 stig að meðaltali í leik. Körfubolti 5.1.2011 20:30
NBA í nótt: Lakers vann Detroit LA Lakers vann í nótt fínan sigur á Detroit í NBA-deildinni í körfubolta, 108-83, eftir heldur misjafnt gengi að undanförnu. Körfubolti 5.1.2011 09:00
KR nálægt því að leggja Hamar Jaleesa Butler hélt upp á það í kvöld að vera valinn besti leikmaður fyrri hluta Iceland Express-deildar kvenna með því að klára KR. Hamar því búið að vinna 12 leiki í röð í deildinni. Körfubolti 4.1.2011 21:04
Tíu sigurleikir í röð hjá Sundsvall Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er hreinlega óstöðvandi í sænska körfuboltanum en liðið vann sinn tíunda leik í röð í kvöld þegar Örebro kom í heimsókn. Körfubolti 4.1.2011 19:31
Ingi Þór: Stefnan að halda toppsætinu Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Snæfells, var í dag valinn besti þjálfari fyrri hluta Iceland Express-deildar karla. Körfubolti 4.1.2011 17:15
Snæfell fær sterkan útlending Kvennalið Snæfells í körfubolta hefur fengið mikinn liðsstyrk því hin firnasterka Monique Martins er búin að semja við félagið. Körfubolti 4.1.2011 17:06
Pavel: Þurfum að lækka væntingarnar í garð KR Pavel Ermolinskij var í dag kjörinn besti leikmaður fyrri hluta Iceland Express-deildar karla. Keppni í deildinni hefst á ný eftir jólafrí á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 4.1.2011 16:15
Butler: Hef aldrei búið í litlum bæ áður Jaleesa Butler var í dag valinn besti leikmaður fyrstu ellefu umferða Iceland Express-deildar kvenna en hún er lykilmaður í toppliði Hamars frá Hveragerði. Körfubolti 4.1.2011 15:15
Butler og Pavel best Í dag var tilkynnt hverjir skipuðu lið fyrstu ellefu umferðanna í Iceland Express-deildum karla og kvenna. Körfubolti 4.1.2011 12:12
NBA í nótt: James og Wade báðir yfir 30 stig Dwyane Wade og LeBron James tókst í nótt í fyrsta sinn á tímabilinu að skora meira en 30 stig í einum og sama leiknum er Miami vann sigur á Charlotte, 96-82. Körfubolti 4.1.2011 09:00
Grindavík nælir í fyrrum NBA-leikmann Karlalið Grindavíkur í Iceland Express-deildinni mun mæta til leiks á nýju ári með nýjan Kana en Jeremy Kelly hefur verið sendur heim. Kelly meiddist í leiknum gegn Keflavík fyrir jól og er ekki búinn að jafna sig. Körfubolti 3.1.2011 20:15
Góður sigur hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir átti góðan leik þegar að lið hennar í bandaríska háskólaboltanum, TCU, vann góðan sigur á sterku liði Oklahoma í nótt, 76-69. Körfubolti 3.1.2011 09:45
NBA í nótt: Boston hélt upp á endurkomu Rondo með sigri Boston hafði í nótt betur gegn Toronto, 93-79, í NBA-deildinni í körfubolta. Þetta var fyrsti leikur Rajon Rondo með Boston eftir að hafa misst af sjö síðustu leikjum liðsins vegna meiðsla. Körfubolti 3.1.2011 09:00
Jón Arnór: Ég hélt að krossböndin hefðu farið hjá mér Jón Arnór Stefánsson meiddist illa á hné í síðasta leik CB Granada á árinu og mun af þeim sökum missa af tveimur fyrstu mánuðum ársins 2011. Jón Arnór spilar stórt hlutverki í liðinu, sem sést vel á því að liðið steinlá með 27 stiga mun og skoraði aðeins 57 stig í fyrsta leiknum án hans í gær. Körfubolti 3.1.2011 07:00
Hlynur hitti úr 62 prósent skota sinna í desember Hlynur Bæringsson átti ótrúlegan desember-mánuð með sænska körfuboltaliðinu Sundsvall Dragons og átti mikinn þátt í því að liðið vann alla sex leiki sína í mánuðinum. Sundsvall Dragons er nú komið upp að hlið LF Basket í efsta sæti deildarinnar eftir níu sigurleiki í röð. Körfubolti 2.1.2011 12:30
NBA: Miami vann upp 20 stiga forskot og óheppnin eltir Dallas Miami Heat vann sinn sautjánda sigur í síðustu átján leikjum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þrátt fyrir að lenda 20 stigum undir á móti Golden State Warriors. Dallas Mavericks tapar enn án Dirk Nowitzki og liðið missti annan byrjunarliðsmann í meiðsli í nótt þegar Caron Butler meiddist. San Antonio Spurs og Chicago eru bæði áfram á mikilli siglingu. Körfubolti 2.1.2011 11:00
Flottustu tilþrif ársins 2010 í NBA-deildinni - myndband Við áramót er að sjálfsögðu venjan að gera upp árið sem er liðið og það hafa þeir á NBA-síðunni einnig gert með því að velja tíu flottustu tilþrifin frá því á árinu 2010. Körfubolti 2.1.2011 06:00
LeBron James að pæla í því að taka þátt í troðslukeppninni LeBron James vill endilega fá að taka þátt í troðslukeppninni í Stjörnuleiknum í Los Angeles í næsta mánuði en hann er bara hræddur um að það sé ekki skynsamlegt. James er einn af bestu "troðurum" deildarinnar en hefur ekki verið með áður í troðslukeppni Stjörnuleiksins. Körfubolti 1.1.2011 23:00
KR-ingar Reykjavíkurmeistarar í körfunni og það án Pavels KR-ingar tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilinn í körfubolta með sjö stiga sigri á Fjölni í Grafarvogi fyrir áramót. KR-ingar unnu úrslitaleikinn án leikstjórnanda síns Pavels Ermolinskij sem var búinn að lofa sér í góðgerðaleik í Borgarnesi. Þetta kom fram á karfan.is Körfubolti 1.1.2011 18:00
Kobe getur alveg troðið eins og ungu strákarnir - myndband Kobe Bryant átti fínan leik í nótt þegar Los Angeles Lakers vann 102-98 sigur á Philadelphia 76ers og endaði með því tveggja leikja taphrinu á heimavelli sínum. Kobe var með 33 stig á 35 mínútum í leiknum og nýtt skotin sín vel. Körfubolti 1.1.2011 16:15
NBA: New Orleans vann í Boston og Lakers marði Philadelphia Boston Celtics tapaði sínum þriðja leik af síðustu fjórum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar New Orleans Hornets sótti sigur í Boston. Hornets-liðið hafði aðeins unnið einn útisigur í tíu leikjum þar á undan. Los Angeles Lakers rétt marði Philadelphia 76ers á heimavelli og Chicago Bulls vann í tólfta sinn í síðustu fjórtán leikjum. Körfubolti 1.1.2011 11:00
Þrír af átta bestu skyttunum í sænsku deildinni eru íslenskir Það er athyglisvert að skoða listann yfir bestu þriggja stiga skytturnar í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en þrír íslenskir leikmenn eru nú meðal þeirra átta efstu. Hlynur Bæringsson, Logi Gunnarsson og Jakob Örn Sigurðarsonar hafa allir nýtt þriggja stiga skotin sín betur en 42 prósent það sem af er tímabilinu. Körfubolti 31.12.2010 20:00
Hver er þessi Blake Griffin? - tíu troðslur segja meira en mörg orð Blake Griffin hefur stimplað sig inn í NBA-deildin í körfubolta í vetur og þótt að lítið hafi gengið hjá liði hans Los Angeles Clippers er strákurinn kominn í hóp mest umtöluðu leikmanna deildarinnar. Körfubolti 31.12.2010 19:00
Helena og félagar í TCU enduðu árið 2010 með góðum sigri Helena Sverrisdóttir átti fínan leik þegar TCU vann 76-55 sigur á nágrönnum sínum í Texas Southern í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Þetta var síðasta leikur ársins hjá TCU en liðið hefur unnið 7 af 13 leikjum sínum á tímabilinu. Körfubolti 31.12.2010 13:00
NBA: San Antonio vann Dallas og fimm í röð hjá Orlando San Antonio Spurs heldur áfram frábæru gengi sínu í NBA-deildinni í körfubolta og í nótt vann liðið sigur á nágrönnum sínum í Dallas Mavericks í uppgjöri tveggja efstu liðana í Vestrinu. Orlando Magic er líka komið á skrið eftir risa-skiptin á dögunum og vann í nótt sinn fimmta leik í röð. Körfubolti 31.12.2010 11:00
Jón Arnór missir af tveimur fyrstu mánuðum ársins 2011 Jón Arnór Stefánsson meiddist á hné í tapleik Granada á móti Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á dögunum og nú er komið í ljós að hann reif liðþófa og teygði á krossbandi. Körfubolti 31.12.2010 10:00
Kraftaverka-sigurkarfa Tyreke Evans í nótt - myndband Það var ótrúlegur endakaflinn í leik Sacramento Kings og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í nótt. O.J. Mayo hélt að hann hefði tryggt Memphis 98-97 sigur með frábærri körfu 1,5 sekúndum fyrir leikslok en Tyreke Evans átti lokaorðið þegar hann skoraði sigurkörfuna með sannkölluðu kraftaverkaskoti frá miðju. Körfubolti 30.12.2010 10:15
NBA: Dwyane Wade yfir 40 stigin annað kvöldið í röð Dwyane Wade skoraði yfir 40 stig annað kvöldið í röð þegar Miami Heat vann sinn tíunda útileik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics liðið tapaði óvænt fyrir Detroit Pistons en meistararnir í Los Angeles Lakers enduðu þriggja leikja taphrinu með sigri á New Orleans Hornets. Charlotte Bobcats er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína undir stjórn Paul Silas. Körfubolti 30.12.2010 09:00
Enn einn tapleikur CB Granada Jón Arnór Stefánsson skoraði fimm stig er lið hans, CB Granada, tapaði fyrir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 86-79. Körfubolti 29.12.2010 22:42