Sundsvall knúði fram oddaleik - Jakob hetjan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2011 19:08 Jakob og Hlynur í búningi Sundsvall. Mynd/Valli Sundsvall Dragons vann sigur á Norrköping Dolphins, 94-93, í æsispennandi framlengdum leik í lokaúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar og knúði þar með fram oddaleik í rimmu liðanna um meistaratitilinn. Norrköping leiddi á lokamínútnni og allt stefndi í sigur liðsins þar til að Jakob Örn Sigurðarson setti niður þriggja stiga körfu þegar aðeins tvær sekúndur voru til leiksloka og jafnaði þar með metin, 86-86. Framlengja þurfti því leikinn. Úrslitin réðust svo á vítalínunni í lok framlengingarinnar. Þegar 22 sekúndur var staðan jöfn og brotið á Jakobi. Hann steig á vítalínuna og skoraði úr báðum vítunum. Tveimur sekúndum fyrir leikslok var svo komið að leikmanni Norrköping og átti hann möguleika á að jafna metin. Hann klikkaði hins vegar á síðara vítakastinu, Jakob hirti frákastið og þar við sat. Jakob skoraði fimm af átta stigum Sundsvall í framlengingunni og alls 28 í leiknum. Hann tók þar að auki sex fráköst. Hlynur Bæringsson skoraði sex stig, tók níu fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Staðan í rimmunni er nú 3-3 og fer oddaleikurinn fram á fimmtudagskvöldið. Körfubolti Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Sjá meira
Sundsvall Dragons vann sigur á Norrköping Dolphins, 94-93, í æsispennandi framlengdum leik í lokaúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar og knúði þar með fram oddaleik í rimmu liðanna um meistaratitilinn. Norrköping leiddi á lokamínútnni og allt stefndi í sigur liðsins þar til að Jakob Örn Sigurðarson setti niður þriggja stiga körfu þegar aðeins tvær sekúndur voru til leiksloka og jafnaði þar með metin, 86-86. Framlengja þurfti því leikinn. Úrslitin réðust svo á vítalínunni í lok framlengingarinnar. Þegar 22 sekúndur var staðan jöfn og brotið á Jakobi. Hann steig á vítalínuna og skoraði úr báðum vítunum. Tveimur sekúndum fyrir leikslok var svo komið að leikmanni Norrköping og átti hann möguleika á að jafna metin. Hann klikkaði hins vegar á síðara vítakastinu, Jakob hirti frákastið og þar við sat. Jakob skoraði fimm af átta stigum Sundsvall í framlengingunni og alls 28 í leiknum. Hann tók þar að auki sex fráköst. Hlynur Bæringsson skoraði sex stig, tók níu fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Staðan í rimmunni er nú 3-3 og fer oddaleikurinn fram á fimmtudagskvöldið.
Körfubolti Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Sjá meira