Körfubolti Fá mögulega þriggja mánaða bann fyrir slagsmál Leikmennirnir sem slógust í viðureign Hauka og KFÍ í Iceland Express-deild karla í gær gátu átt yfir höfði sér þunga refsingu. Körfubolti 11.3.2011 14:54 Haukur óvænt í byrjunarliðinu í sigri Maryland Haukur Helgi Pálsson var óvænt í byrjunarliði Maryland í 75-67 sigri á NC State í fyrstu umferð Atlantic Coast Conference tournament í nótt en Maryland mætir Duke í átta liða úrslitunum í dag. Haukur var með fimm stig, þrjú fráköst og eina stoðsendingu á 20 mínútum. Körfubolti 11.3.2011 12:15 NBA í nótt: Allt undir hjá Miami sem vann Lakers Miami Heat vann í nótt gríðarlega mikilvægan sigur á LA Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, 94-88, og tryggði sér um leið öruggt sæti í úrslitakeppni deildarinnar. Körfubolti 11.3.2011 09:00 KR-ingar unnu deildarmeistarana með 23 stigum - myndir KR-ingar tryggðu sér annað sætið í Iceland Express deild karla og leiki gegn Njarðvík í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar með því að vinna sannfærandi 23 stiga sigur á nýkrýndum deildarmeisturum Snæfells í lokaumferð deildarkeppninnar í gærkvöldi. Körfubolti 11.3.2011 08:00 Jón Ólafur: Spiluðum hörmulega vörn "Það var fullrólegt yfir okkur í dag. Það skorti alla baráttu í okkur og varnarlega vorum við gjörsamlega hörmulegir. KR skoraði 38 stig á okkur í þriðja leikhluta og það á ekki að gerast,“ sagði Jón Ólafur Jónsson leikmaður Snæfells eftir stórt tap liðsins gegn KR í DHL-Höllinni í kvöld, 116-93. Körfubolti 10.3.2011 22:46 Brenton lék með Njarðvík í kvöld Brenton Joe Birmingham, tók skóna ofan af hillunni, og lék með Njarðvík í 96-84 sigri á Tindastól í lokaumferð Iceland Express deildar karla í kvöld. Brenton skoraði 14 stig á tæpum þrettán mínútum í leiknum og þær unnu Njarðvíkingar með 13 stiga mun. Körfubolti 10.3.2011 22:28 Pavel: Mikilvægur sigur fyrir sjálfstraustið „Þetta var frábær sigur og það hefði verið slæmt fyrir sjálfstraustið að fara inn í úrslitakeppnina með þrjú töp á bakinu. Andinn í hópnum hefði líklega ekki verið góður ef við hefðum tapað þessum leik,“ sagði Pavel Ermolinskij eftir frábæran sigur KR gegn Snæfelli í Iceland Express deild karla í kvöld, 116-93. Körfubolti 10.3.2011 22:21 Hópslagsmál á Ásvöllum í kvöld Það sauð heldur betur upp úr í leik Hauka og KFÍ í lokaumferð Iceland Express deildar karla í körfubolta á Ásvöllum í kvöld. Haukarnir tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með 88-68 sigri en gætu verið án nokkurra leikmanna í fyrsta leik á móti Snæfelli því fjórum leikmönnum liðsins var vikið út úr húsi í kvöld og einn leikmaður endaði á sjúkrahúsi. Körfubolti 10.3.2011 21:20 Gunnar Einarsson: Nú er þetta orðið karlasport "Þetta sýnir að við erum klárir í úrslitakeppnina og við erum farnir að bíða spenntir eftir henni núna,“ sagði Gunnar Einarsson, leikmaður Keflavíkur, eftir að liðið vann öruggan sigur á Grindavík í lokaumferð Iceland Express-deildarinnar. Körfubolti 10.3.2011 21:12 Haukar tryggðu sér síðasta sætið í úrslitakeppninni Haukar tryggðu sér áttunda og síðasta sætið inn í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla með því að vinna öruggan 20 stiga sigur á botnliði KFÍ, 88-68, í lokaumferðinni í kvöld. Fjölnir vann á sama tíma fjögurra stiga sigur á ÍR en missti naumlega af úrslitakeppninni annað árið í röð. Körfubolti 10.3.2011 21:07 KR-ingar tryggðu sér annað sætið með sigri á deildarmeisturunum KR vann góðan sigur á deildarmeisturum Snæfelli í kvöld, 116-93, í lokaumferð Iceland Express deild karla í körfubolta. Með sigrinum varð KR í öðru sæti deildarinnar og mun mæta Njarðvík í 8-liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn sem hefst á fimmtudag. KR-ingar settu í fimmta gír í þriðja leikhluta og kláruðu leikinn með frábærum kafla. Körfubolti 10.3.2011 20:59 Keflvíkingar aldrei í vandræðum með Grindvíkinga Keflavík vann fimmtán stiga sigur á Grindavík, 86-71, í Toyota-höllinni í Keflavík í lokaumferð Iceland Express deildar karla í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn og að keppa um annað sætið í deildinni við KR. Körfubolti 10.3.2011 20:43 NBA í nótt: Enn vann Chicago - Love bætti met Chicago Bulls vann í nótt sinn ellefta sigur í síðustu þrettán leikjum sínum er liðið lagði Charlotte Bobcats, 101-84, í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 10.3.2011 09:00 Njarðvík vann B-deildina - Fjölnir fallið í 1. deild Njarðvíkurkonur tryggðu sér sigur í B-deildinni og leik á móti Haukum í fyrstum umferð úrslitakeppninnar eftir 75-68 sigur á Snæfelli í Njarðvík lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell mætir KR í hinni viðureigninni en Fjölnir er fallið úr deildinni eftir stórt tap á móti Grindavík. Körfubolti 9.3.2011 21:08 NBA í nótt: Fimmta tap Miami í röð Það virðist ekkert ganga upp hjá Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta þessa dagana en liðið tapaði í nótt sínum fimmta leik í röð. Körfubolti 9.3.2011 09:00 Helena í úrvalslið riðilsins Helena Sverrisdóttir var valin í úrvalslið Mountain West-riðilsins í bandaríska háskólaboltanum í þriðja sinn á ferlinum í gær. Körfubolti 8.3.2011 09:30 NBA í nótt: Melo og Stoudemire öflugir Carmelo Anthony og Amare Stoudemire skoruðu samanlagt tæplega helming stiga New York í sigri liðsins á Utah, 131-109, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 8.3.2011 09:00 Eigandi Dallas vill gera sjónvarpsþátt með Charlie Sheen Hinn skrautlegi eigandi Dallas, Mark Cuban, er í viðræðum við leikarann Charlie Sheen um að gera sjónvarpsþátt en óhætt er að segja að Sheen sé á allra vörum þessa dagana. Körfubolti 7.3.2011 23:30 Grindavík og Keflavík komust í hann krappann Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld og má segja að úrslit kvöldsins hafi verið eftir bókinni þó svo stóru liðunum hafi verið strítt. Körfubolti 7.3.2011 21:12 Helgi Már hafði betur gegn Loga Helgi Már Magnússon og félagar í Uppsala Basket unnu nokkuð öruggan sigur á Loga Gunnarssyni og félögum í Solna Vikings. Körfubolti 7.3.2011 21:00 Paul fékk heilahristing og spilar ekki í nótt Stjarna New Orleans Hornets, Chris Paul, mun ekki spila gegn Chicago Bulls í nótt eftir að hafa fengið heilahristing gegn Cleveland í nótt. Körfubolti 7.3.2011 19:00 NBA í nótt: Enn tapar Miami fyrir bestu liðunum Miami tapaði fyrir Chicago, 87-86, á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miami hefur aðeins unnið einn af níu leikjum sínum gegn fimm bestu liðum deildarinnar. Körfubolti 7.3.2011 09:00 Ingi Þór: Mjög hissa á úrslitunum í Seljaskóla "Ég verð að viðurkenna að þetta kemur mér nokkuð á óvart og er mjög hissa á úrslitunum í Seljaskóla,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, sem varð deildarmeistari í Iceland Express deild karla í kvöld. Snæfell vann sigur á Hamri á heimavelli, 76-64 á meðan KR tapaði illa fyrir ÍR í Seljaskóla, 125-94. Þar með er ljóst að Snæfell er deildarmeistari. Körfubolti 6.3.2011 21:37 Snæfell deildarmeistari og KR steinlá fyrir ÍR Snæfell er deildarmeistari í Iceland Express deild karla eftir sigur á heimavelli gegn Hamar, 76-64. Á sama tíma steinlá KR fyrir ÍR í Seljaskóla, 124-94, og þar með er ljóst að Snæfell er deildarmeistari. Körfubolti 6.3.2011 21:00 Snæfell getur orðið deildarmeistari í kvöld Snæfell getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld verði úrslit kvöldsins þeim hagstæð. Vinni Snæfell sigur á Hamar í Hólminum á sama tíma og KR tapar sínum leik á móti ÍR í Seljaskóla þá fer deildarmeistaratitilinn á loft í Fjárhúsinu. Körfubolti 6.3.2011 14:30 Flottur leikur Jóns Arnórs dugði ekki til Körfubolti 6.3.2011 13:30 NBA: Þríframlengt í London þegar New Jersey vann aftur Toronto NBA-liðin New Jersey Nets og Toronto Raptors buðu upp á mikla skemmtun í seinni leik sínum í London í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Nets vann að lokum eins stigs sigur, 137-136, eftir þrjár framlengingar. Körfubolti 6.3.2011 11:00 Logi leiddi endurkomu Solna Logi Gunnarsson skoraði 14 af 24 stigum sínum í seinni hálfleik þegar Solna Vikings vann 68-62 útisigur á Södertälje Kings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 5.3.2011 18:30 NBA: San Antonio vann 30 stiga sigur á Miami San Antonio Spurs fór illa með stjörnurnar í Miami Heat í 125-95 sigri í NBA-deildinni í nótt og sýndi enn á ný að það er engin tilviljun að Spurs-liðið er með besta árangurinn í deildinni. Chicago Bulls vann Orlando, Boston og Lakers unnu sína leiki en New York Knicks tapaði hinsvegar fyrir Cleveland í annað skiptið á stuttum tíma. Körfubolti 5.3.2011 11:00 Ingi Þór: Vorum alltaf skrefinu á eftir þeim "Við vorum strax tveimur skrefum á eftir þeim,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir tapið í kvöld. Snæfellingar voru teknir í bakaríið í kvöld þegar Stjarnan sigraði þá örugglega 94-80 í 20. umferð Iceland-Express deild karla. Körfubolti 4.3.2011 21:43 « ‹ ›
Fá mögulega þriggja mánaða bann fyrir slagsmál Leikmennirnir sem slógust í viðureign Hauka og KFÍ í Iceland Express-deild karla í gær gátu átt yfir höfði sér þunga refsingu. Körfubolti 11.3.2011 14:54
Haukur óvænt í byrjunarliðinu í sigri Maryland Haukur Helgi Pálsson var óvænt í byrjunarliði Maryland í 75-67 sigri á NC State í fyrstu umferð Atlantic Coast Conference tournament í nótt en Maryland mætir Duke í átta liða úrslitunum í dag. Haukur var með fimm stig, þrjú fráköst og eina stoðsendingu á 20 mínútum. Körfubolti 11.3.2011 12:15
NBA í nótt: Allt undir hjá Miami sem vann Lakers Miami Heat vann í nótt gríðarlega mikilvægan sigur á LA Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, 94-88, og tryggði sér um leið öruggt sæti í úrslitakeppni deildarinnar. Körfubolti 11.3.2011 09:00
KR-ingar unnu deildarmeistarana með 23 stigum - myndir KR-ingar tryggðu sér annað sætið í Iceland Express deild karla og leiki gegn Njarðvík í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar með því að vinna sannfærandi 23 stiga sigur á nýkrýndum deildarmeisturum Snæfells í lokaumferð deildarkeppninnar í gærkvöldi. Körfubolti 11.3.2011 08:00
Jón Ólafur: Spiluðum hörmulega vörn "Það var fullrólegt yfir okkur í dag. Það skorti alla baráttu í okkur og varnarlega vorum við gjörsamlega hörmulegir. KR skoraði 38 stig á okkur í þriðja leikhluta og það á ekki að gerast,“ sagði Jón Ólafur Jónsson leikmaður Snæfells eftir stórt tap liðsins gegn KR í DHL-Höllinni í kvöld, 116-93. Körfubolti 10.3.2011 22:46
Brenton lék með Njarðvík í kvöld Brenton Joe Birmingham, tók skóna ofan af hillunni, og lék með Njarðvík í 96-84 sigri á Tindastól í lokaumferð Iceland Express deildar karla í kvöld. Brenton skoraði 14 stig á tæpum þrettán mínútum í leiknum og þær unnu Njarðvíkingar með 13 stiga mun. Körfubolti 10.3.2011 22:28
Pavel: Mikilvægur sigur fyrir sjálfstraustið „Þetta var frábær sigur og það hefði verið slæmt fyrir sjálfstraustið að fara inn í úrslitakeppnina með þrjú töp á bakinu. Andinn í hópnum hefði líklega ekki verið góður ef við hefðum tapað þessum leik,“ sagði Pavel Ermolinskij eftir frábæran sigur KR gegn Snæfelli í Iceland Express deild karla í kvöld, 116-93. Körfubolti 10.3.2011 22:21
Hópslagsmál á Ásvöllum í kvöld Það sauð heldur betur upp úr í leik Hauka og KFÍ í lokaumferð Iceland Express deildar karla í körfubolta á Ásvöllum í kvöld. Haukarnir tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með 88-68 sigri en gætu verið án nokkurra leikmanna í fyrsta leik á móti Snæfelli því fjórum leikmönnum liðsins var vikið út úr húsi í kvöld og einn leikmaður endaði á sjúkrahúsi. Körfubolti 10.3.2011 21:20
Gunnar Einarsson: Nú er þetta orðið karlasport "Þetta sýnir að við erum klárir í úrslitakeppnina og við erum farnir að bíða spenntir eftir henni núna,“ sagði Gunnar Einarsson, leikmaður Keflavíkur, eftir að liðið vann öruggan sigur á Grindavík í lokaumferð Iceland Express-deildarinnar. Körfubolti 10.3.2011 21:12
Haukar tryggðu sér síðasta sætið í úrslitakeppninni Haukar tryggðu sér áttunda og síðasta sætið inn í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla með því að vinna öruggan 20 stiga sigur á botnliði KFÍ, 88-68, í lokaumferðinni í kvöld. Fjölnir vann á sama tíma fjögurra stiga sigur á ÍR en missti naumlega af úrslitakeppninni annað árið í röð. Körfubolti 10.3.2011 21:07
KR-ingar tryggðu sér annað sætið með sigri á deildarmeisturunum KR vann góðan sigur á deildarmeisturum Snæfelli í kvöld, 116-93, í lokaumferð Iceland Express deild karla í körfubolta. Með sigrinum varð KR í öðru sæti deildarinnar og mun mæta Njarðvík í 8-liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn sem hefst á fimmtudag. KR-ingar settu í fimmta gír í þriðja leikhluta og kláruðu leikinn með frábærum kafla. Körfubolti 10.3.2011 20:59
Keflvíkingar aldrei í vandræðum með Grindvíkinga Keflavík vann fimmtán stiga sigur á Grindavík, 86-71, í Toyota-höllinni í Keflavík í lokaumferð Iceland Express deildar karla í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn og að keppa um annað sætið í deildinni við KR. Körfubolti 10.3.2011 20:43
NBA í nótt: Enn vann Chicago - Love bætti met Chicago Bulls vann í nótt sinn ellefta sigur í síðustu þrettán leikjum sínum er liðið lagði Charlotte Bobcats, 101-84, í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 10.3.2011 09:00
Njarðvík vann B-deildina - Fjölnir fallið í 1. deild Njarðvíkurkonur tryggðu sér sigur í B-deildinni og leik á móti Haukum í fyrstum umferð úrslitakeppninnar eftir 75-68 sigur á Snæfelli í Njarðvík lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell mætir KR í hinni viðureigninni en Fjölnir er fallið úr deildinni eftir stórt tap á móti Grindavík. Körfubolti 9.3.2011 21:08
NBA í nótt: Fimmta tap Miami í röð Það virðist ekkert ganga upp hjá Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta þessa dagana en liðið tapaði í nótt sínum fimmta leik í röð. Körfubolti 9.3.2011 09:00
Helena í úrvalslið riðilsins Helena Sverrisdóttir var valin í úrvalslið Mountain West-riðilsins í bandaríska háskólaboltanum í þriðja sinn á ferlinum í gær. Körfubolti 8.3.2011 09:30
NBA í nótt: Melo og Stoudemire öflugir Carmelo Anthony og Amare Stoudemire skoruðu samanlagt tæplega helming stiga New York í sigri liðsins á Utah, 131-109, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 8.3.2011 09:00
Eigandi Dallas vill gera sjónvarpsþátt með Charlie Sheen Hinn skrautlegi eigandi Dallas, Mark Cuban, er í viðræðum við leikarann Charlie Sheen um að gera sjónvarpsþátt en óhætt er að segja að Sheen sé á allra vörum þessa dagana. Körfubolti 7.3.2011 23:30
Grindavík og Keflavík komust í hann krappann Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld og má segja að úrslit kvöldsins hafi verið eftir bókinni þó svo stóru liðunum hafi verið strítt. Körfubolti 7.3.2011 21:12
Helgi Már hafði betur gegn Loga Helgi Már Magnússon og félagar í Uppsala Basket unnu nokkuð öruggan sigur á Loga Gunnarssyni og félögum í Solna Vikings. Körfubolti 7.3.2011 21:00
Paul fékk heilahristing og spilar ekki í nótt Stjarna New Orleans Hornets, Chris Paul, mun ekki spila gegn Chicago Bulls í nótt eftir að hafa fengið heilahristing gegn Cleveland í nótt. Körfubolti 7.3.2011 19:00
NBA í nótt: Enn tapar Miami fyrir bestu liðunum Miami tapaði fyrir Chicago, 87-86, á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miami hefur aðeins unnið einn af níu leikjum sínum gegn fimm bestu liðum deildarinnar. Körfubolti 7.3.2011 09:00
Ingi Þór: Mjög hissa á úrslitunum í Seljaskóla "Ég verð að viðurkenna að þetta kemur mér nokkuð á óvart og er mjög hissa á úrslitunum í Seljaskóla,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, sem varð deildarmeistari í Iceland Express deild karla í kvöld. Snæfell vann sigur á Hamri á heimavelli, 76-64 á meðan KR tapaði illa fyrir ÍR í Seljaskóla, 125-94. Þar með er ljóst að Snæfell er deildarmeistari. Körfubolti 6.3.2011 21:37
Snæfell deildarmeistari og KR steinlá fyrir ÍR Snæfell er deildarmeistari í Iceland Express deild karla eftir sigur á heimavelli gegn Hamar, 76-64. Á sama tíma steinlá KR fyrir ÍR í Seljaskóla, 124-94, og þar með er ljóst að Snæfell er deildarmeistari. Körfubolti 6.3.2011 21:00
Snæfell getur orðið deildarmeistari í kvöld Snæfell getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld verði úrslit kvöldsins þeim hagstæð. Vinni Snæfell sigur á Hamar í Hólminum á sama tíma og KR tapar sínum leik á móti ÍR í Seljaskóla þá fer deildarmeistaratitilinn á loft í Fjárhúsinu. Körfubolti 6.3.2011 14:30
NBA: Þríframlengt í London þegar New Jersey vann aftur Toronto NBA-liðin New Jersey Nets og Toronto Raptors buðu upp á mikla skemmtun í seinni leik sínum í London í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Nets vann að lokum eins stigs sigur, 137-136, eftir þrjár framlengingar. Körfubolti 6.3.2011 11:00
Logi leiddi endurkomu Solna Logi Gunnarsson skoraði 14 af 24 stigum sínum í seinni hálfleik þegar Solna Vikings vann 68-62 útisigur á Södertälje Kings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 5.3.2011 18:30
NBA: San Antonio vann 30 stiga sigur á Miami San Antonio Spurs fór illa með stjörnurnar í Miami Heat í 125-95 sigri í NBA-deildinni í nótt og sýndi enn á ný að það er engin tilviljun að Spurs-liðið er með besta árangurinn í deildinni. Chicago Bulls vann Orlando, Boston og Lakers unnu sína leiki en New York Knicks tapaði hinsvegar fyrir Cleveland í annað skiptið á stuttum tíma. Körfubolti 5.3.2011 11:00
Ingi Þór: Vorum alltaf skrefinu á eftir þeim "Við vorum strax tveimur skrefum á eftir þeim,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir tapið í kvöld. Snæfellingar voru teknir í bakaríið í kvöld þegar Stjarnan sigraði þá örugglega 94-80 í 20. umferð Iceland-Express deild karla. Körfubolti 4.3.2011 21:43