Körfubolti Ekkert hlustað á Kobe þegar Mike Brown var ráðinn Bandarískir fjölmiðlamenn eru að hneykslast á því í dag að forráðamenn Los Angeles Lakers hafi ekkert talað við Kobe Bryant, aðalstjörnu liðsins, áður en þeir réðu Mike Brown, fyrrum þjálfara Cleveland, sem eftirmann Phil Jackson. Brown var ráðinn þjálfari Lakers í nótt og Bryant fékk í framhaldinu sms-skilaboð um að hann væri kominn með nýjan þjálfara. Körfubolti 26.5.2011 09:15 NBA: Dallas í úrslitin eftir þriðja sigurinn í röð á Oklahoma City Dallas Mavericks tryggði sér í nótt sæti í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 100-96 heimasigur á Oklahoma City Thunder en Dallas vann einvígið þar með 4-1 efrir að hafa unnið þrjá síðustu leikina. Dallas hefur unnið 10 af síðustu 11 leikjum sínum í úrslitakeppninni og er komið í úrslitin í fyrsta sinn síðan 2006. Körfubolti 26.5.2011 09:00 Ætlum okkur titilinn "Við ætlum okkur titilinn og ekkert kjaftæði,“ sagði ákveðinn formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, Magnús Andri Hjaltason, en félagið gekk í gær frá samningum við þá Sigurð Þorsteinsson og Jóhann Árna Ólafsson. Körfubolti 26.5.2011 06:30 Brown efstur á óskalista Lakers Fyrrum þjálfari Cleveland Cavaliers, Mike Brown, er sagður vera efstur á óskalista LA Lakers yfir arftaka Phil Jackson sem þjálfari félagsins. Körfubolti 25.5.2011 19:45 Sigurður Gunnar og Jóhann Árni í Grindavík Grindvíkingar eru að fá stóran liðstyrk í körfunni því samkvæmt heimildum Víkurfrétta þá munu þeir Sigurður Gunnar Þorsteinsson og Jóhann Árni Ólafsson skrifa undir samning við Grindavík í kvöld. Sigurður Gunnar kemur frá Keflavík en Jóhann Árni frá Njarðvík. Körfubolti 25.5.2011 16:37 NBA: Miami komið í 3-1 eftir sigur á Chicago í framlengingu Miami Heat er einum sigri frá því að komast í lokaúrslitin í NBA-deildinni í körfubolta eftir 101-93 heimasigur á Chicago Bulls í framlengdum fjórða leik liðanna í nótt. Miami-liðið er þar með búið að vinna þrjá leiki í röð í einvíginu eftir skellinn í fyrsta leik. Næsti leikur er í Chicago. Körfubolti 25.5.2011 09:00 Ginobili spilaði handleggsbrotinn á móti Memphis Grizzlies San Antonio Spurs datt óvænt út fyrir fyrir Memphis Grizzlies í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en Spurs-liðið var með besta árangurinn í deildarkeppninni af öllum liðum Vesturdeildarinnar. Körfubolti 24.5.2011 18:15 NBA: Dirk með 40 stig og Dallas komið í 3-1 eftir sigur í framlengingu Dallas Mavericks átti magnaða endurkomu í 112-105 sigri á Oklahoma City Thunder í Oklahoma City eftir framlengdan leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Dallas var 15 stigum undir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum en tókst að tryggja sér framlengingu sem liðið vann 11-4. Körfubolti 24.5.2011 09:00 Helena Sverrisdóttir semur við Hauka Fremsta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, hefur skrifað undir samning við Hauka um að taka að sér þjálfun efnilegustu stúlkna Hauka í sumar ásamt að þjálfa á sumaræfingum Hauka. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Körfubolti 23.5.2011 21:15 Guðmundur fer frá Njarðvík til Þorlákshafnar Guðmundur Jónsson, bakvörður Njarðvíkinga, hefur ákveðið að yfirgefa Njarðvíkurliðið og spila með nýliðum Þórs úr Þorlákshöfn í Iceland Express deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Þetta kom fram á karfan.is. Körfubolti 23.5.2011 09:15 NBA: Bosh í stuði þegar Miami komst í 2-1 á móti Chicago Miami Heat hélt sigurgöngu sinni áfram á heimavelli í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar liðið vann 98-85 sigur á Chicago Bulls í þriðja leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar. Miami er komið í 2-1 og vantar tvo sigra til viðbótar til þess að komast í lokaúrslitin. Körfubolti 23.5.2011 09:00 NBA: Dallas komið með forystu gegn Oklahoma Dallas Mavericks svo gott sem gerði út um leikinn gegn Oklahoma í nótt í fyrri hálfleik. Dallas náði 35-12 forskoti og það bil náði Oklahoma aldrei að brúa þrátt fyrir góðan endasprett. Lokatölur 87-93. Körfubolti 22.5.2011 11:00 Setti stjörnuleikmann sinn í skammarkrókinn Russell Westbrook, er leikstjórnandi og annar stjörnuleikmanna NBA-liðsins Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta. Hann fékk þó óvenjulítið að vera í nótt þegar liðið jafnaði einvígi sitt í 1-1 á móti Dallas Mavericks í úrslitum Vesturdeildarinnar. Körfubolti 20.5.2011 19:30 Oklahoma jafnaði metin Sjö leikja sigurganga Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar tók enda í nótt þegar Oklahoma City Thunder vann goðan sigur, 100-106, í Dallas og jafnaði um leið rimmu liðanna í úrslitum Vesturdeildar í 1-1. James Harden skoraði 10 af 23 stigum sínum í lokafjórðungnum og lagði heldur betur sitt af mörkum. Dirk Nowitzki sem fyrr magnaður hjá Dallas með 29 stig en Oklahoma átti svör við öllu í nótt. Körfubolti 20.5.2011 09:05 Fyrirliðarnir áfram hjá Snæfelli næsta vetur Pálmi Freyr Sigurgeirsson og Alda Leif Jónsdóttir, fyrirliðar meistaraflokka Snæfells í Iceland Express deildunum í körfubolta, skrifuðu í kvöld undir nýjan samning við Snæfellsliðið. Körfubolti 19.5.2011 20:26 Scottie Pippen til Íslands í lok september Það hleypur á snærið hjá körfuboltaaunnendum í haust þegar NBA goðsögnin og margfaldur NBA-meistari með Chicago Bulls liðinu, Scottie Pippen, kemur til landsins en þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. Körfubolti 19.5.2011 19:04 NBA: Miami jafnaði metin LeBron James og Dwyane Wade rifu sig upp eftir slakan fyrsta leik gegn Chicago og léku báðir áfbragðsvel í nótt er Miami jafnaði einvígi liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar. Lokatölur 75-85. Körfubolti 19.5.2011 08:57 Pistillinn: Ekkert stress, þetta er bara boltaleikur Ég hef mikið keppnisskap og sigurvilja. Stundum svo mikið að það mætti halda að það eina sem skipti máli í heiminum væri hvort ég og mitt lið ynnum næsta leik eða titil. Ég finn fyrir pressu að standa mig og vinna. Ef það tekst ekki er allt ómögulegt. Baráttan er svo mikilvæg að hún verður að vinnast. En stundum kynnist maður fólki sem setur hlutina í samhengi og kennir manni hvað alvöru barátta er. Körfubolti 19.5.2011 06:00 NBA-spekingar bíða eftir svörum frá LeBron og Dwyane Wade í kvöld LeBron James og Dwyane Wade fóru mikinn þegar Miami Heat sló Boston Celtics út 4-1 í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum en þeir lentu báðir á vegg í fyrsta leiknum á móti Chicago Bulls í úrslitum Austurdeildarinnar. Það bíða því margir spenntir að sjá hvernig þessir tveir frábæru leikmenn ætli að svara þessu í öðrum leiknum í Chicago í kvöld. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport klukkan hálf eitt. Körfubolti 18.5.2011 21:45 Cleveland fær fyrsta valréttinn í háskólavali NBA Cleveland Cavaliers fær fyrsta valrétt í háskólavalinu í NBA deildinni í körfubolta í sumar en dregið var um röðina í valinu í gær. Cleveland fékk fyrsta valrétt síðast árið 2003 þegar liðið valdi LeBron James en hann breytti gangi mála hjá liðinu svo um munaði. Félagið stendur vel að vígi í valinu í ár því Cleveland á einnig fjórða valrétt. Körfubolti 18.5.2011 14:45 Jordan sagðist elska Oprah Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan mætti óvænt í kveðjuþátt sjónvarpskonunnar Oprah Winfrey sem fram fór í United Center, heimavelli Chicago Bulls. Körfubolti 18.5.2011 14:00 Nowitzki sá um Oklahoma Þjóðverjinn Dirk Nowitzki var algjörlega óstöðvandi í nótt og skoraði 48 stig í 121-112 sigri Dallas Mavericks á Oklahoma City Thunder. Dallas er þar með komið í 1-0 í einvígi liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar. Körfubolti 18.5.2011 09:06 Metáhorf á leik Chicago og Miami Þó svo LA Lakers og Boston Celtics séu farin í sumarfrí er langur vegur frá því að fólk sé hætt að fylgjast með úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 17.5.2011 22:00 Bryndís búin að semja við KR - áfall fyrir Keflavík Kvennalið KR fékk mikinn liðstyrk í dag þegar landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir skrifaði undir samning við KR-liðið. Bryndís átti frábært tímabil í vetur og var lykilmaður í þreföldum sigri Keflavíkurliðsins. Körfubolti 17.5.2011 19:00 Durant og Westbrook í hóp með kunnum köppum í gær Kevin Durant og Russell Westbrook fóru á kostum með liði Oklahoma City Thunder í öruggum 15 stiga sigri á Memphis Grizzlies, 105-90, í nótt í hreinum úrslitaleik liðanna um sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar. Báðir komust í hóp með kunnum köppum með frammistöðu sinni. Körfubolti 16.5.2011 23:30 Valur Orri samdi við Keflavík - 12 leikmenn sömdu við liðið Karlalið Keflavíkur í körfubolta fékk liðsstyrk í gær þegar Valur Orri Valsson samdi við félagið en hinn 17 ára gamli leikstjórnandi er einn efnilegasti leikmaður landsins. Körfubolti 16.5.2011 12:30 Ægir og Tómas fara í sama skóla í Bandaríkjunum Fjölnisstrákarnir Ægir Þór Steinarsson og Tómas Heiðar Tómasson hafa ákveðið að fara í sama háskóla í Bandaríkjunum næstu fjögur árin en þeir hafa samþykkt að spila með Newsberry college í Norður-Karólínu sem er í 2. deild bandaríska háskólaboltans. Körfubolti 16.5.2011 11:00 Chicago Bulls átti ekki í vandræðum með Miami Heat Chicago Bulls sigraði Miami Heat nokkuð örugglega 103-81 í fyrsta leiknum í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fyrsti leikurinn en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í úrslit. Chicago vann allar viðureignirnar gegn Miami í deildarkeppninni og virðist liðið hafa gott tak á "stjörnuliðinu“ frá Flórída. Körfubolti 16.5.2011 09:30 Oklahoma City vann oddaleikinn Oklahoma City Thunder er komið í úrslit Vesturdeildarinnar í NBA-deildini í körfubolta eftir sigur á Memphis Grizzlies í kvöld, 105-90. Körfubolti 15.5.2011 23:02 Jón Arnór með sjö stig í lokaleiknum Jón Arnór Stefánsson skoraði í dag sjö stig þegar að lið hans, CB Granada, tapaði fyrir Gran Canaria í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, 93-69. Körfubolti 15.5.2011 19:20 « ‹ ›
Ekkert hlustað á Kobe þegar Mike Brown var ráðinn Bandarískir fjölmiðlamenn eru að hneykslast á því í dag að forráðamenn Los Angeles Lakers hafi ekkert talað við Kobe Bryant, aðalstjörnu liðsins, áður en þeir réðu Mike Brown, fyrrum þjálfara Cleveland, sem eftirmann Phil Jackson. Brown var ráðinn þjálfari Lakers í nótt og Bryant fékk í framhaldinu sms-skilaboð um að hann væri kominn með nýjan þjálfara. Körfubolti 26.5.2011 09:15
NBA: Dallas í úrslitin eftir þriðja sigurinn í röð á Oklahoma City Dallas Mavericks tryggði sér í nótt sæti í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 100-96 heimasigur á Oklahoma City Thunder en Dallas vann einvígið þar með 4-1 efrir að hafa unnið þrjá síðustu leikina. Dallas hefur unnið 10 af síðustu 11 leikjum sínum í úrslitakeppninni og er komið í úrslitin í fyrsta sinn síðan 2006. Körfubolti 26.5.2011 09:00
Ætlum okkur titilinn "Við ætlum okkur titilinn og ekkert kjaftæði,“ sagði ákveðinn formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, Magnús Andri Hjaltason, en félagið gekk í gær frá samningum við þá Sigurð Þorsteinsson og Jóhann Árna Ólafsson. Körfubolti 26.5.2011 06:30
Brown efstur á óskalista Lakers Fyrrum þjálfari Cleveland Cavaliers, Mike Brown, er sagður vera efstur á óskalista LA Lakers yfir arftaka Phil Jackson sem þjálfari félagsins. Körfubolti 25.5.2011 19:45
Sigurður Gunnar og Jóhann Árni í Grindavík Grindvíkingar eru að fá stóran liðstyrk í körfunni því samkvæmt heimildum Víkurfrétta þá munu þeir Sigurður Gunnar Þorsteinsson og Jóhann Árni Ólafsson skrifa undir samning við Grindavík í kvöld. Sigurður Gunnar kemur frá Keflavík en Jóhann Árni frá Njarðvík. Körfubolti 25.5.2011 16:37
NBA: Miami komið í 3-1 eftir sigur á Chicago í framlengingu Miami Heat er einum sigri frá því að komast í lokaúrslitin í NBA-deildinni í körfubolta eftir 101-93 heimasigur á Chicago Bulls í framlengdum fjórða leik liðanna í nótt. Miami-liðið er þar með búið að vinna þrjá leiki í röð í einvíginu eftir skellinn í fyrsta leik. Næsti leikur er í Chicago. Körfubolti 25.5.2011 09:00
Ginobili spilaði handleggsbrotinn á móti Memphis Grizzlies San Antonio Spurs datt óvænt út fyrir fyrir Memphis Grizzlies í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en Spurs-liðið var með besta árangurinn í deildarkeppninni af öllum liðum Vesturdeildarinnar. Körfubolti 24.5.2011 18:15
NBA: Dirk með 40 stig og Dallas komið í 3-1 eftir sigur í framlengingu Dallas Mavericks átti magnaða endurkomu í 112-105 sigri á Oklahoma City Thunder í Oklahoma City eftir framlengdan leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Dallas var 15 stigum undir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum en tókst að tryggja sér framlengingu sem liðið vann 11-4. Körfubolti 24.5.2011 09:00
Helena Sverrisdóttir semur við Hauka Fremsta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, hefur skrifað undir samning við Hauka um að taka að sér þjálfun efnilegustu stúlkna Hauka í sumar ásamt að þjálfa á sumaræfingum Hauka. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Körfubolti 23.5.2011 21:15
Guðmundur fer frá Njarðvík til Þorlákshafnar Guðmundur Jónsson, bakvörður Njarðvíkinga, hefur ákveðið að yfirgefa Njarðvíkurliðið og spila með nýliðum Þórs úr Þorlákshöfn í Iceland Express deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Þetta kom fram á karfan.is. Körfubolti 23.5.2011 09:15
NBA: Bosh í stuði þegar Miami komst í 2-1 á móti Chicago Miami Heat hélt sigurgöngu sinni áfram á heimavelli í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar liðið vann 98-85 sigur á Chicago Bulls í þriðja leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar. Miami er komið í 2-1 og vantar tvo sigra til viðbótar til þess að komast í lokaúrslitin. Körfubolti 23.5.2011 09:00
NBA: Dallas komið með forystu gegn Oklahoma Dallas Mavericks svo gott sem gerði út um leikinn gegn Oklahoma í nótt í fyrri hálfleik. Dallas náði 35-12 forskoti og það bil náði Oklahoma aldrei að brúa þrátt fyrir góðan endasprett. Lokatölur 87-93. Körfubolti 22.5.2011 11:00
Setti stjörnuleikmann sinn í skammarkrókinn Russell Westbrook, er leikstjórnandi og annar stjörnuleikmanna NBA-liðsins Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta. Hann fékk þó óvenjulítið að vera í nótt þegar liðið jafnaði einvígi sitt í 1-1 á móti Dallas Mavericks í úrslitum Vesturdeildarinnar. Körfubolti 20.5.2011 19:30
Oklahoma jafnaði metin Sjö leikja sigurganga Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar tók enda í nótt þegar Oklahoma City Thunder vann goðan sigur, 100-106, í Dallas og jafnaði um leið rimmu liðanna í úrslitum Vesturdeildar í 1-1. James Harden skoraði 10 af 23 stigum sínum í lokafjórðungnum og lagði heldur betur sitt af mörkum. Dirk Nowitzki sem fyrr magnaður hjá Dallas með 29 stig en Oklahoma átti svör við öllu í nótt. Körfubolti 20.5.2011 09:05
Fyrirliðarnir áfram hjá Snæfelli næsta vetur Pálmi Freyr Sigurgeirsson og Alda Leif Jónsdóttir, fyrirliðar meistaraflokka Snæfells í Iceland Express deildunum í körfubolta, skrifuðu í kvöld undir nýjan samning við Snæfellsliðið. Körfubolti 19.5.2011 20:26
Scottie Pippen til Íslands í lok september Það hleypur á snærið hjá körfuboltaaunnendum í haust þegar NBA goðsögnin og margfaldur NBA-meistari með Chicago Bulls liðinu, Scottie Pippen, kemur til landsins en þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. Körfubolti 19.5.2011 19:04
NBA: Miami jafnaði metin LeBron James og Dwyane Wade rifu sig upp eftir slakan fyrsta leik gegn Chicago og léku báðir áfbragðsvel í nótt er Miami jafnaði einvígi liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar. Lokatölur 75-85. Körfubolti 19.5.2011 08:57
Pistillinn: Ekkert stress, þetta er bara boltaleikur Ég hef mikið keppnisskap og sigurvilja. Stundum svo mikið að það mætti halda að það eina sem skipti máli í heiminum væri hvort ég og mitt lið ynnum næsta leik eða titil. Ég finn fyrir pressu að standa mig og vinna. Ef það tekst ekki er allt ómögulegt. Baráttan er svo mikilvæg að hún verður að vinnast. En stundum kynnist maður fólki sem setur hlutina í samhengi og kennir manni hvað alvöru barátta er. Körfubolti 19.5.2011 06:00
NBA-spekingar bíða eftir svörum frá LeBron og Dwyane Wade í kvöld LeBron James og Dwyane Wade fóru mikinn þegar Miami Heat sló Boston Celtics út 4-1 í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum en þeir lentu báðir á vegg í fyrsta leiknum á móti Chicago Bulls í úrslitum Austurdeildarinnar. Það bíða því margir spenntir að sjá hvernig þessir tveir frábæru leikmenn ætli að svara þessu í öðrum leiknum í Chicago í kvöld. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport klukkan hálf eitt. Körfubolti 18.5.2011 21:45
Cleveland fær fyrsta valréttinn í háskólavali NBA Cleveland Cavaliers fær fyrsta valrétt í háskólavalinu í NBA deildinni í körfubolta í sumar en dregið var um röðina í valinu í gær. Cleveland fékk fyrsta valrétt síðast árið 2003 þegar liðið valdi LeBron James en hann breytti gangi mála hjá liðinu svo um munaði. Félagið stendur vel að vígi í valinu í ár því Cleveland á einnig fjórða valrétt. Körfubolti 18.5.2011 14:45
Jordan sagðist elska Oprah Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan mætti óvænt í kveðjuþátt sjónvarpskonunnar Oprah Winfrey sem fram fór í United Center, heimavelli Chicago Bulls. Körfubolti 18.5.2011 14:00
Nowitzki sá um Oklahoma Þjóðverjinn Dirk Nowitzki var algjörlega óstöðvandi í nótt og skoraði 48 stig í 121-112 sigri Dallas Mavericks á Oklahoma City Thunder. Dallas er þar með komið í 1-0 í einvígi liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar. Körfubolti 18.5.2011 09:06
Metáhorf á leik Chicago og Miami Þó svo LA Lakers og Boston Celtics séu farin í sumarfrí er langur vegur frá því að fólk sé hætt að fylgjast með úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 17.5.2011 22:00
Bryndís búin að semja við KR - áfall fyrir Keflavík Kvennalið KR fékk mikinn liðstyrk í dag þegar landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir skrifaði undir samning við KR-liðið. Bryndís átti frábært tímabil í vetur og var lykilmaður í þreföldum sigri Keflavíkurliðsins. Körfubolti 17.5.2011 19:00
Durant og Westbrook í hóp með kunnum köppum í gær Kevin Durant og Russell Westbrook fóru á kostum með liði Oklahoma City Thunder í öruggum 15 stiga sigri á Memphis Grizzlies, 105-90, í nótt í hreinum úrslitaleik liðanna um sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar. Báðir komust í hóp með kunnum köppum með frammistöðu sinni. Körfubolti 16.5.2011 23:30
Valur Orri samdi við Keflavík - 12 leikmenn sömdu við liðið Karlalið Keflavíkur í körfubolta fékk liðsstyrk í gær þegar Valur Orri Valsson samdi við félagið en hinn 17 ára gamli leikstjórnandi er einn efnilegasti leikmaður landsins. Körfubolti 16.5.2011 12:30
Ægir og Tómas fara í sama skóla í Bandaríkjunum Fjölnisstrákarnir Ægir Þór Steinarsson og Tómas Heiðar Tómasson hafa ákveðið að fara í sama háskóla í Bandaríkjunum næstu fjögur árin en þeir hafa samþykkt að spila með Newsberry college í Norður-Karólínu sem er í 2. deild bandaríska háskólaboltans. Körfubolti 16.5.2011 11:00
Chicago Bulls átti ekki í vandræðum með Miami Heat Chicago Bulls sigraði Miami Heat nokkuð örugglega 103-81 í fyrsta leiknum í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fyrsti leikurinn en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í úrslit. Chicago vann allar viðureignirnar gegn Miami í deildarkeppninni og virðist liðið hafa gott tak á "stjörnuliðinu“ frá Flórída. Körfubolti 16.5.2011 09:30
Oklahoma City vann oddaleikinn Oklahoma City Thunder er komið í úrslit Vesturdeildarinnar í NBA-deildini í körfubolta eftir sigur á Memphis Grizzlies í kvöld, 105-90. Körfubolti 15.5.2011 23:02
Jón Arnór með sjö stig í lokaleiknum Jón Arnór Stefánsson skoraði í dag sjö stig þegar að lið hans, CB Granada, tapaði fyrir Gran Canaria í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, 93-69. Körfubolti 15.5.2011 19:20