Körfubolti Volvo stólar á Jeremy Lin Jeremy Lin, leikstjórnandi NBA liðsins New York Knicks, var óþekkt nafn í heiminum fyrir aðeins nokkrum vikum. Það hefur heldur betur breyst eftir að nýliðinn kom inn í NBA deildina með þvílíkum látum sem varaskeifa hjá New York Knicks. Lin er sjóðheitt "vörumerki“ og hann hefur nú landað risaauglýsingasamningi hjá bifreiðaframleiðandanum Volvo. Körfubolti 20.3.2012 10:15 Chicago rúllaði yfir Orlando á útivelli | Boston lagði Atlanta Ray Allen skoraði tvær þriggja stiga körfur í fjórða leikhluta í 79-76 sigri Boston á útivelli gegn Atlanta í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Allen skoraði 19 stig alls í leiknum. Joe Johnson skoraði 25 stig fyrir Atlanta. Carlos Boozer skoraði 24 stig fyrir Chicago í 85-59 sigri liðsins gegn Orlando á útivelli. Körfubolti 20.3.2012 09:00 Derek Fisher laus allra mála hjá Houston | hvaða lið vill fá hann? Derek Fisher mun ekki leika með Houston Rockets í NBA deildinni en hann var sendur til liðsins á dögunum í leikmannaskiptum. Hinn 37 ára gamli bakvörður var í herbúðum LA Lakers í 13 ár en hann hefur nú komist að samkomulagi við Houston að kaupa upp samning sinn við félagið og getur hann samið við hvaða lið sem er. Körfubolti 19.3.2012 23:00 Úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Þar unnu Grindavík, Keflavík og Þór Þorlákshöfn öll sigra. Körfubolti 19.3.2012 21:04 Feðgar dæma saman í fyrsta sinn í úrvalsdeild Kristinn Óskarsson og sonur hans Ísak Ernir Kristinsson dæma saman leik í kvöld í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt gerist á Íslandi. Leikurinn sem þeir feðgar dæma er viðureign Þórs úr Þórlákshöfn og Vals. Körfubolti 19.3.2012 12:45 NBA: Miami lagði Orlando | Lakers tapaði á heimavelli Dwyane Wade skoraði 14 af alls 31 stigum sínum í fjórða leikhluta í 91-81 sigri Miami Heat gegn Orlando Magic í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Chris Bosh skoraði 23 stig fyrir heimamenn sem hafa unnið 13 heimaleiki í röð. LeBron James skoraði 14 stig, tók 12 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Körfubolti 19.3.2012 09:00 Bara gott að hiksta aðeins Keflavíkurkonur tóku við deildarmeistaratitlinum eftir öruggan 73-40 sigur á KR í lokaumferðinni á laugardaginn. Þá kom einnig í ljós að Keflavík fær Hauka í undanúrslitum úrslitakeppninnar en Njarðvík glímir við Snæfell. Körfubolti 19.3.2012 06:00 Vesturlandsslagur í úrslitum 1. deildar karla í körfubolta Það verða Vesturlandsliðin og nágrannarnir Skallagrímur og ÍA sem mætast í úrslitaeinvíginu í 1. deild karla í körfubolta en bæði lið unnu undanúrslitaeinvígi sín 2-0. ÍA vann 86-72 sigur á Hamar á Akranesi í kvöld en Skallagrímur tryggði sig áfram með 88-77 sigri á Hetti á Egilsstöðum. Körfubolti 18.3.2012 21:38 Haukar féllu í DHL-höllinni | Úrslit kvöldsins í körfunni Haukar féllu úr Iceland Express deild karla í kvöld þegar liðið tapaði með sex stigum á móti KR í DHL-höllinni, 98-92 en sigurinn var mjög mikilvægur Vesturbæjarliðinu í baráttunni um annað sæti deildarinnar. Körfubolti 18.3.2012 21:15 Snæfellingar farnir að vinna jöfnu leikina - unnu Stólana í kvöld Snæfell vann níu stiga sigur á Tindastól, 89-80, í 21. umferð Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Snæfell náði Keflavík að stigum í 5. sætinu með þessum þriðja sigri liðsins í röð en Hólmarar eru áfram í 6. sætinu vegna lakari árangurs í innbyrðisleikjum. Tindastóll er öruggt í úrslitakeppnina þrátt fyrir tapið þar sem að Fjölnir vann ekki sinn leik. Körfubolti 18.3.2012 21:02 Stjörnumenn gefa ekkert eftir í baráttunni um 2. sætið Stjarnan vann átta stiga sigur á Fjölni, 82-74, í 21. umferð Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og ætla ekki gefa neitt eftir í baráttunni um annað sæti deildarinnar. Stjarnan hefur tapað mörgum heimaleikjum í vetur en landaði tveimur mikilvægum stigum í kvöld. Körfubolti 18.3.2012 20:52 Falur: Þetta hljómar mjög vel Falur Harðarson, þjálfari Keflavíkur, gerði liðið að deildarmeisturum á sínu fyrsta ári með liðið en Keflavík tók við bikarnum eftir sannfærandi sigur á KR í DHL-höllinni í gær. Falur var aðstoðarþjálfari þegar Keflavík varð Íslandsmeistari í fyrra en þá endaði liði í 2. sæti í deildinni. Körfubolti 18.3.2012 14:00 NBA: Lin stigaghæstur í þriðja sigri New York í röð undir stjórn nýja þjálfarans New York Knicks er komið á mikla sigurgöngu í NBA-deildinni í körfubolta undir stjórn Mike Woodson því liðið hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan að Woodson tók við liðinu af Mike D'Antoni. Dallas vann San Antonio í nótt, Chicago vann Philadelphia án Derrick Rose og Chris Paul skoraði 12 stig á síðustu þremur mínútum til að tryggja Los Angeles Clippers sigur á Houston. Körfubolti 18.3.2012 11:00 Snæfell hélt 3. sætinu | Úrslitin í kvennakörfunni Lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta fór fram í dag og nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Snæfell og Haukar unnu bæði leiki sína í dag og staðan breyttist þvi ekki. Snæfell endar í 3. sætinu og mætir Njarðvík en Haukar urðu í 4. sæti og mæta deildarmeisturum Keflavíkur. Körfubolti 17.3.2012 19:18 Keflavíkurkonur tóku við deildarbikarnum eftir léttan sigur á KR Keflavík tók við deildarmeistarabikarnum í Iceland Express deild kvenna eftir léttan 33 stiga sigur á vængbrotnu liði KR, 73-40, í lokaumferð deildarinnar. Keflavík er deildarmeistari í ellefta sinn en liðið var orðið meistari fyrir leikinn. Körfubolti 17.3.2012 18:58 Kobe Bryant: Mjög erfitt að sjá á eftir Derek Fisher Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers, talaði við blaðamenn um brotthvarf Derek Fisher frá félaginu eftir sigurinn á Minnesota Timberwolves í nótt. Fisher og Bryant komu inn í deildina á sama tíma og voru búnir að vera liðsfélagar á þrettán af sextán tímabilum þeirra í NBA. Lakers ákvað hinsvegar að skipta Fisher til Houston Rockters. Körfubolti 17.3.2012 13:30 NBA: New York í stuði undir stjórn nýja þjálfarans | Spurs vann OKC New York Knicks vann annan sannfærandi sigurinn í röð undir stjórn nýja þjálfarans Mike Woodson í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miami var næstum því búið að missa niður 29 stiga forskot, San Antonio Spurs vann Oklahoma City Thunder, Los Angeles Lakers vann Minnesota og Chicago Bulls tapaði óvænt fyrir Portland. Körfubolti 17.3.2012 11:00 Skagamenn og Borgnesingar unnu fyrstu leikina í úrslitakeppninni Nágrannaliðin ÍA og Skallagrímur lögðu andstæðinga sína í fyrstu leikjum úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Skagamenn lögðu Hvergerðinga á útivelli 77-93 en Borgnesingar lögðu Hött á heimavelli 105-99. Körfubolti 16.3.2012 21:47 Stjarnan lagði Keflavík | Þór tapaði og KR skaust í annað sætið Stjarnan komst í þriðja sæti Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik með öruggum sigri á Keflavík suður með sjó. Þór frá Þorlákshöfn beið lægri hlut gegn Tindastóli fyrir norðan eftir fimm sigurleiki í röð og féll niður í fjórða sætið. Þá vann KR skyldusigur gegn Val og skaust í annað sætið. Körfubolti 16.3.2012 20:52 Helena og félagar unnu alla 24 leiki deildarkeppninnar Helena Sverrisdóttir og félagar í slóvakíska liðinu Good Angeles Kosice voru í miklum ham á móti erkifjendunum í MBK Ruzomberok í lokaumferð deildarkeppninnar. Good Angeles liðið var fyrir nokkru búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn en vann þarna 100-57 sigur á MBK Ruzomberok sem endaði í 2. sæti. Körfubolti 16.3.2012 18:15 Spennan magnast í IEX-deild karla | 20. umferð lýkur í kvöld Þrír leikir fara fram í Iceland Express deild karla í kvöld og eru það lokaleikirnir í 20. umferð. Það styttist í úrslitakeppnina en eftir leiki kvöldsins eru aðeins tvær umferðir eftir. Leikri kvöldsins eru: Valur – KR, Tindastóll – Þór Þ. og Keflavík – Stjarnan. Allir leikirnir hefjast kl. 19.15. Körfubolti 16.3.2012 16:00 Vorhreinsun hjá Portland | Þjálfarinn rekinn og Oden farinn Forráðamenn NBA liðsins Portland Trail Blazers tóku "vorhreinsun“ hjá félaginu í gær þegar lokað var fyrir leikmannaskipti á þessari leiktíð. Portland rak þjálfarann, Nate McMillan, sagði upp samningum við miðherjann Greg Oden sem var á sínum tíma valinn fyrstur allra í háskólavalinu. Að auki voru þeir Gerald Wallace og Marcus Camby sendir frá liðinu í leikmannaskiptum. Körfubolti 16.3.2012 09:00 Dallas átti í vandræðum með lélegasta lið deildarinnar Það var mikið um að vera í NBA deildinni í gær en þá var lokað fyrir leikmannaskipti á þessari leiktíð. Mörg lið mættu því "vængbrotinn“ til leiks. Margir þekktir kappar fengu nýjan vinnustað án þess að óska eftir því. Meistaralið Dallas átti í vandræðum gegn lélegasta liði deildarinnar á heimavelli en Dallas hafði tapað 8 af síðustu 11 leikjum sínum í deildinni. Körfubolti 16.3.2012 08:30 Derek Fisher ekki lengur leikmaður Lakers | Nene til Wizards Í dag var lokadagur félagsskipta í NBA-deildinni í körfubolta og það var þó nokkuð um skipti milli liða á lokasprettinum. Mesta athygli vakti örugglega að Los Angeles Lakers skipti Derek Fisher til Houston Rockets og Nene fór fram Denver Nuggets til Washington Wizards fyrir JaVale McGee og Ronny Turiaf. Körfubolti 15.3.2012 22:37 Ingi Þór fagnaði sigrinum með einum Boxmaster Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var kampakátur eftir sigur sinna manna á deildarmeisturum Grindavíkur í kvöld. Snæfell tryggði sig inn í úrslitakeppnina með sigrinum. Körfubolti 15.3.2012 21:28 Haukar enn á lífi eftir fimm stiga sigur í Seljaskóla Haukar eiga enn möguleika á að bjarga sæti sínu í Iceland Express deild karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á ÍR í Seljaskólanum í kvöld, 92-87, en úrslit annarra leikja þýddu að Haukarnir hefðu fallið með tapi. Körfubolti 15.3.2012 20:53 Fjölnismenn unnu Njarðvík og eiga enn möguleika Fjölnismenn enduðu fjögurra leikja taphrinu, fóru langt með að bjarga sér frá falli og eru enn með í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir 18 stiga sigur á Njarðvík í Grafarvoginuum í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld, 92-74. Fjölnismenn gerðu út um leikinn með því að vinna fjórða leikhlutann 29-17. Körfubolti 15.3.2012 20:50 Griffin með tvo loftbolta í röð af vítalínunni Ofurstjarnan Blake Griffin, leikmaður LA Clippers, var heldur vandræðalegur á vítalínunni gegn Atlanta Hawks. Hann klúðraði nefnilega tveim vítaskotum í röð á neyðarlegan hátt. Körfubolti 15.3.2012 16:13 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Snæfell 89-101 Snæfell vann sterkan sigur á deildarmeisturum Grindavíkur í kvöld. Grindavík þurfti því að lyfta deildarbikarnum við frekar leiðinlegar aðstæður en þetta var annar tapleikur liðsins í röð. Körfubolti 15.3.2012 13:55 Baráttan um sæti í úrslitakeppninni heldur áfram | þrír leikir í IEX deild karla Þrír leikir fara fram í Iceland Express deild karla í kvöld en aðeins þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Deildarmeistarar Grindavíkur taka á móti liði Snæfells, Fjölnir og Njarðvík eigast við í Grafarvogi og ÍR-ingar taka á móti Haukum í Seljaskóla. Allir leikirnir hefjast kl. 19.15. Annað kvöld lýkur 20. umferð með þremur leikjum: Valur – KR, Tindastóll – Þór Þ., Keflavík – Stjarnan. Körfubolti 15.3.2012 13:45 « ‹ ›
Volvo stólar á Jeremy Lin Jeremy Lin, leikstjórnandi NBA liðsins New York Knicks, var óþekkt nafn í heiminum fyrir aðeins nokkrum vikum. Það hefur heldur betur breyst eftir að nýliðinn kom inn í NBA deildina með þvílíkum látum sem varaskeifa hjá New York Knicks. Lin er sjóðheitt "vörumerki“ og hann hefur nú landað risaauglýsingasamningi hjá bifreiðaframleiðandanum Volvo. Körfubolti 20.3.2012 10:15
Chicago rúllaði yfir Orlando á útivelli | Boston lagði Atlanta Ray Allen skoraði tvær þriggja stiga körfur í fjórða leikhluta í 79-76 sigri Boston á útivelli gegn Atlanta í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Allen skoraði 19 stig alls í leiknum. Joe Johnson skoraði 25 stig fyrir Atlanta. Carlos Boozer skoraði 24 stig fyrir Chicago í 85-59 sigri liðsins gegn Orlando á útivelli. Körfubolti 20.3.2012 09:00
Derek Fisher laus allra mála hjá Houston | hvaða lið vill fá hann? Derek Fisher mun ekki leika með Houston Rockets í NBA deildinni en hann var sendur til liðsins á dögunum í leikmannaskiptum. Hinn 37 ára gamli bakvörður var í herbúðum LA Lakers í 13 ár en hann hefur nú komist að samkomulagi við Houston að kaupa upp samning sinn við félagið og getur hann samið við hvaða lið sem er. Körfubolti 19.3.2012 23:00
Úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Þar unnu Grindavík, Keflavík og Þór Þorlákshöfn öll sigra. Körfubolti 19.3.2012 21:04
Feðgar dæma saman í fyrsta sinn í úrvalsdeild Kristinn Óskarsson og sonur hans Ísak Ernir Kristinsson dæma saman leik í kvöld í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt gerist á Íslandi. Leikurinn sem þeir feðgar dæma er viðureign Þórs úr Þórlákshöfn og Vals. Körfubolti 19.3.2012 12:45
NBA: Miami lagði Orlando | Lakers tapaði á heimavelli Dwyane Wade skoraði 14 af alls 31 stigum sínum í fjórða leikhluta í 91-81 sigri Miami Heat gegn Orlando Magic í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Chris Bosh skoraði 23 stig fyrir heimamenn sem hafa unnið 13 heimaleiki í röð. LeBron James skoraði 14 stig, tók 12 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Körfubolti 19.3.2012 09:00
Bara gott að hiksta aðeins Keflavíkurkonur tóku við deildarmeistaratitlinum eftir öruggan 73-40 sigur á KR í lokaumferðinni á laugardaginn. Þá kom einnig í ljós að Keflavík fær Hauka í undanúrslitum úrslitakeppninnar en Njarðvík glímir við Snæfell. Körfubolti 19.3.2012 06:00
Vesturlandsslagur í úrslitum 1. deildar karla í körfubolta Það verða Vesturlandsliðin og nágrannarnir Skallagrímur og ÍA sem mætast í úrslitaeinvíginu í 1. deild karla í körfubolta en bæði lið unnu undanúrslitaeinvígi sín 2-0. ÍA vann 86-72 sigur á Hamar á Akranesi í kvöld en Skallagrímur tryggði sig áfram með 88-77 sigri á Hetti á Egilsstöðum. Körfubolti 18.3.2012 21:38
Haukar féllu í DHL-höllinni | Úrslit kvöldsins í körfunni Haukar féllu úr Iceland Express deild karla í kvöld þegar liðið tapaði með sex stigum á móti KR í DHL-höllinni, 98-92 en sigurinn var mjög mikilvægur Vesturbæjarliðinu í baráttunni um annað sæti deildarinnar. Körfubolti 18.3.2012 21:15
Snæfellingar farnir að vinna jöfnu leikina - unnu Stólana í kvöld Snæfell vann níu stiga sigur á Tindastól, 89-80, í 21. umferð Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Snæfell náði Keflavík að stigum í 5. sætinu með þessum þriðja sigri liðsins í röð en Hólmarar eru áfram í 6. sætinu vegna lakari árangurs í innbyrðisleikjum. Tindastóll er öruggt í úrslitakeppnina þrátt fyrir tapið þar sem að Fjölnir vann ekki sinn leik. Körfubolti 18.3.2012 21:02
Stjörnumenn gefa ekkert eftir í baráttunni um 2. sætið Stjarnan vann átta stiga sigur á Fjölni, 82-74, í 21. umferð Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og ætla ekki gefa neitt eftir í baráttunni um annað sæti deildarinnar. Stjarnan hefur tapað mörgum heimaleikjum í vetur en landaði tveimur mikilvægum stigum í kvöld. Körfubolti 18.3.2012 20:52
Falur: Þetta hljómar mjög vel Falur Harðarson, þjálfari Keflavíkur, gerði liðið að deildarmeisturum á sínu fyrsta ári með liðið en Keflavík tók við bikarnum eftir sannfærandi sigur á KR í DHL-höllinni í gær. Falur var aðstoðarþjálfari þegar Keflavík varð Íslandsmeistari í fyrra en þá endaði liði í 2. sæti í deildinni. Körfubolti 18.3.2012 14:00
NBA: Lin stigaghæstur í þriðja sigri New York í röð undir stjórn nýja þjálfarans New York Knicks er komið á mikla sigurgöngu í NBA-deildinni í körfubolta undir stjórn Mike Woodson því liðið hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan að Woodson tók við liðinu af Mike D'Antoni. Dallas vann San Antonio í nótt, Chicago vann Philadelphia án Derrick Rose og Chris Paul skoraði 12 stig á síðustu þremur mínútum til að tryggja Los Angeles Clippers sigur á Houston. Körfubolti 18.3.2012 11:00
Snæfell hélt 3. sætinu | Úrslitin í kvennakörfunni Lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta fór fram í dag og nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Snæfell og Haukar unnu bæði leiki sína í dag og staðan breyttist þvi ekki. Snæfell endar í 3. sætinu og mætir Njarðvík en Haukar urðu í 4. sæti og mæta deildarmeisturum Keflavíkur. Körfubolti 17.3.2012 19:18
Keflavíkurkonur tóku við deildarbikarnum eftir léttan sigur á KR Keflavík tók við deildarmeistarabikarnum í Iceland Express deild kvenna eftir léttan 33 stiga sigur á vængbrotnu liði KR, 73-40, í lokaumferð deildarinnar. Keflavík er deildarmeistari í ellefta sinn en liðið var orðið meistari fyrir leikinn. Körfubolti 17.3.2012 18:58
Kobe Bryant: Mjög erfitt að sjá á eftir Derek Fisher Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers, talaði við blaðamenn um brotthvarf Derek Fisher frá félaginu eftir sigurinn á Minnesota Timberwolves í nótt. Fisher og Bryant komu inn í deildina á sama tíma og voru búnir að vera liðsfélagar á þrettán af sextán tímabilum þeirra í NBA. Lakers ákvað hinsvegar að skipta Fisher til Houston Rockters. Körfubolti 17.3.2012 13:30
NBA: New York í stuði undir stjórn nýja þjálfarans | Spurs vann OKC New York Knicks vann annan sannfærandi sigurinn í röð undir stjórn nýja þjálfarans Mike Woodson í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miami var næstum því búið að missa niður 29 stiga forskot, San Antonio Spurs vann Oklahoma City Thunder, Los Angeles Lakers vann Minnesota og Chicago Bulls tapaði óvænt fyrir Portland. Körfubolti 17.3.2012 11:00
Skagamenn og Borgnesingar unnu fyrstu leikina í úrslitakeppninni Nágrannaliðin ÍA og Skallagrímur lögðu andstæðinga sína í fyrstu leikjum úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Skagamenn lögðu Hvergerðinga á útivelli 77-93 en Borgnesingar lögðu Hött á heimavelli 105-99. Körfubolti 16.3.2012 21:47
Stjarnan lagði Keflavík | Þór tapaði og KR skaust í annað sætið Stjarnan komst í þriðja sæti Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik með öruggum sigri á Keflavík suður með sjó. Þór frá Þorlákshöfn beið lægri hlut gegn Tindastóli fyrir norðan eftir fimm sigurleiki í röð og féll niður í fjórða sætið. Þá vann KR skyldusigur gegn Val og skaust í annað sætið. Körfubolti 16.3.2012 20:52
Helena og félagar unnu alla 24 leiki deildarkeppninnar Helena Sverrisdóttir og félagar í slóvakíska liðinu Good Angeles Kosice voru í miklum ham á móti erkifjendunum í MBK Ruzomberok í lokaumferð deildarkeppninnar. Good Angeles liðið var fyrir nokkru búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn en vann þarna 100-57 sigur á MBK Ruzomberok sem endaði í 2. sæti. Körfubolti 16.3.2012 18:15
Spennan magnast í IEX-deild karla | 20. umferð lýkur í kvöld Þrír leikir fara fram í Iceland Express deild karla í kvöld og eru það lokaleikirnir í 20. umferð. Það styttist í úrslitakeppnina en eftir leiki kvöldsins eru aðeins tvær umferðir eftir. Leikri kvöldsins eru: Valur – KR, Tindastóll – Þór Þ. og Keflavík – Stjarnan. Allir leikirnir hefjast kl. 19.15. Körfubolti 16.3.2012 16:00
Vorhreinsun hjá Portland | Þjálfarinn rekinn og Oden farinn Forráðamenn NBA liðsins Portland Trail Blazers tóku "vorhreinsun“ hjá félaginu í gær þegar lokað var fyrir leikmannaskipti á þessari leiktíð. Portland rak þjálfarann, Nate McMillan, sagði upp samningum við miðherjann Greg Oden sem var á sínum tíma valinn fyrstur allra í háskólavalinu. Að auki voru þeir Gerald Wallace og Marcus Camby sendir frá liðinu í leikmannaskiptum. Körfubolti 16.3.2012 09:00
Dallas átti í vandræðum með lélegasta lið deildarinnar Það var mikið um að vera í NBA deildinni í gær en þá var lokað fyrir leikmannaskipti á þessari leiktíð. Mörg lið mættu því "vængbrotinn“ til leiks. Margir þekktir kappar fengu nýjan vinnustað án þess að óska eftir því. Meistaralið Dallas átti í vandræðum gegn lélegasta liði deildarinnar á heimavelli en Dallas hafði tapað 8 af síðustu 11 leikjum sínum í deildinni. Körfubolti 16.3.2012 08:30
Derek Fisher ekki lengur leikmaður Lakers | Nene til Wizards Í dag var lokadagur félagsskipta í NBA-deildinni í körfubolta og það var þó nokkuð um skipti milli liða á lokasprettinum. Mesta athygli vakti örugglega að Los Angeles Lakers skipti Derek Fisher til Houston Rockets og Nene fór fram Denver Nuggets til Washington Wizards fyrir JaVale McGee og Ronny Turiaf. Körfubolti 15.3.2012 22:37
Ingi Þór fagnaði sigrinum með einum Boxmaster Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var kampakátur eftir sigur sinna manna á deildarmeisturum Grindavíkur í kvöld. Snæfell tryggði sig inn í úrslitakeppnina með sigrinum. Körfubolti 15.3.2012 21:28
Haukar enn á lífi eftir fimm stiga sigur í Seljaskóla Haukar eiga enn möguleika á að bjarga sæti sínu í Iceland Express deild karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á ÍR í Seljaskólanum í kvöld, 92-87, en úrslit annarra leikja þýddu að Haukarnir hefðu fallið með tapi. Körfubolti 15.3.2012 20:53
Fjölnismenn unnu Njarðvík og eiga enn möguleika Fjölnismenn enduðu fjögurra leikja taphrinu, fóru langt með að bjarga sér frá falli og eru enn með í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir 18 stiga sigur á Njarðvík í Grafarvoginuum í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld, 92-74. Fjölnismenn gerðu út um leikinn með því að vinna fjórða leikhlutann 29-17. Körfubolti 15.3.2012 20:50
Griffin með tvo loftbolta í röð af vítalínunni Ofurstjarnan Blake Griffin, leikmaður LA Clippers, var heldur vandræðalegur á vítalínunni gegn Atlanta Hawks. Hann klúðraði nefnilega tveim vítaskotum í röð á neyðarlegan hátt. Körfubolti 15.3.2012 16:13
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Snæfell 89-101 Snæfell vann sterkan sigur á deildarmeisturum Grindavíkur í kvöld. Grindavík þurfti því að lyfta deildarbikarnum við frekar leiðinlegar aðstæður en þetta var annar tapleikur liðsins í röð. Körfubolti 15.3.2012 13:55
Baráttan um sæti í úrslitakeppninni heldur áfram | þrír leikir í IEX deild karla Þrír leikir fara fram í Iceland Express deild karla í kvöld en aðeins þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Deildarmeistarar Grindavíkur taka á móti liði Snæfells, Fjölnir og Njarðvík eigast við í Grafarvogi og ÍR-ingar taka á móti Haukum í Seljaskóla. Allir leikirnir hefjast kl. 19.15. Annað kvöld lýkur 20. umferð með þremur leikjum: Valur – KR, Tindastóll – Þór Þ., Keflavík – Stjarnan. Körfubolti 15.3.2012 13:45