NBA: New York í stuði undir stjórn nýja þjálfarans | Spurs vann OKC Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2012 11:00 Leikmenn New York fagna í nótt. Mynd/AP New York Knicks vann annan sannfærandi sigurinn í röð undir stjórn nýja þjálfarans Mike Woodson í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miami var næstum því búið að missa niður 29 stiga forskot, San Antonio Spurs vann Oklahoma City Thunder, Los Angeles Lakers vann Minnesota og Chicago Bulls tapaði óvænt fyrir Portland. Tyson Chandler var með 16 stig og Jeremy Lin skoraði 13 stig þegar New York Knicks vann 115-100 sigur á Indiana Pacers en New York var annan leikinn í röð með yfirburðaforystu allan leikinn. JR Smith skoraði 16 stig fyrir New York og Carmelo Anthony var með 12 stig. Darren Collison skoraði mest fyrir Indiana eða 15 stig. Tony Parker skoraði 25 stig og Tim Duncan var með 16 stig og 19 fráköst þegar San Antonio Spurs vann Oklahoma City Thunder 114-105 en Spurs minnkaði þar með forskot Thunder á toppi Vesturdeildarinnar. San Antonio náði mest 27 stiga forskoti í fyrri hálfleiknum. Russell Westbrook skoraði 36 stig fyrir Oklahoma City og Kevin Durant var með 25 stig en OKC er enn með þriggja leikja forskot á Spurs. Miami Heat var næstum því búið að missa niður 29 stiga forystu í seinni hálfleik þegar liðið vann 84-78 sigur á Philadelphia 76ers og endaði með því tveggja leikja taphrinu. LeBron James var 29 stig (7 fráköst, 8 stoðsendingar) og Dwyane Wade skoraði 12 stig og tók 10 fráköst. Evan Turner var stigahæstur hjá Sixers með 13 stig. Þetta var fyrsti útisigur Miami í fimm leikjum.Mynd/APKobe Bryant skoraði 28 stig þegar Los Angeles Lakers vann 97-92 sigur á Minnesota Timberwolves en þetta var fimmti sigur liðsins í röð. Andrew Bynum var með 15 stig og 14 fráköst og Pau Gasol skoraði 17 stig og tók 11 fráköst. Þetta var fyrsti leikur Lakers án Derek Fisher í byrjunarliðinu síðan snemma á árinu 2007. Kevin Love var með 27 stig og 15 fráköst hjá Minnesota. LaMarcus Aldridge var með 21 stig og Wesley Matthews skoraði 18 stig þegar Portland Trail Blazers vann 100-89 útisigur á Chicago Bulls. Bulls-liðið vann Miami kvöldið áður en lék án Derrick Rose eins og þá. Þetta var fyrsti leikur Portland eftir vorhreinsunina þar sem meðal annars þjálfarinn Nate McMillan var rekinn. Carlos Boozer var atkvæðamestur hjá Chicago með 22 stig og 14 fráköst. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Mynd/APPhiladelphia 76ers - Miami Heat 78-84 Orlando Magic - New Jersey Nets 86-70 New York Knicks - Indiana Pacers 115-100 Atlanta Hawks - Washington Wizards 102-88 Chicago Bulls - Portland Trail Blazers 89-100 Memphis Grizzlies - Toronto Raptors 110-114 (framlenging) Oklahoma City Thunder - San Antonio Spurs 105-114 Phoenix Suns - Detroit Pistons 109-101 Sacramento Kings - Boston Celtics 120-95 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 97-92 Golden State Warriors - Milwaukee Bucks 98-120 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
New York Knicks vann annan sannfærandi sigurinn í röð undir stjórn nýja þjálfarans Mike Woodson í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miami var næstum því búið að missa niður 29 stiga forskot, San Antonio Spurs vann Oklahoma City Thunder, Los Angeles Lakers vann Minnesota og Chicago Bulls tapaði óvænt fyrir Portland. Tyson Chandler var með 16 stig og Jeremy Lin skoraði 13 stig þegar New York Knicks vann 115-100 sigur á Indiana Pacers en New York var annan leikinn í röð með yfirburðaforystu allan leikinn. JR Smith skoraði 16 stig fyrir New York og Carmelo Anthony var með 12 stig. Darren Collison skoraði mest fyrir Indiana eða 15 stig. Tony Parker skoraði 25 stig og Tim Duncan var með 16 stig og 19 fráköst þegar San Antonio Spurs vann Oklahoma City Thunder 114-105 en Spurs minnkaði þar með forskot Thunder á toppi Vesturdeildarinnar. San Antonio náði mest 27 stiga forskoti í fyrri hálfleiknum. Russell Westbrook skoraði 36 stig fyrir Oklahoma City og Kevin Durant var með 25 stig en OKC er enn með þriggja leikja forskot á Spurs. Miami Heat var næstum því búið að missa niður 29 stiga forystu í seinni hálfleik þegar liðið vann 84-78 sigur á Philadelphia 76ers og endaði með því tveggja leikja taphrinu. LeBron James var 29 stig (7 fráköst, 8 stoðsendingar) og Dwyane Wade skoraði 12 stig og tók 10 fráköst. Evan Turner var stigahæstur hjá Sixers með 13 stig. Þetta var fyrsti útisigur Miami í fimm leikjum.Mynd/APKobe Bryant skoraði 28 stig þegar Los Angeles Lakers vann 97-92 sigur á Minnesota Timberwolves en þetta var fimmti sigur liðsins í röð. Andrew Bynum var með 15 stig og 14 fráköst og Pau Gasol skoraði 17 stig og tók 11 fráköst. Þetta var fyrsti leikur Lakers án Derek Fisher í byrjunarliðinu síðan snemma á árinu 2007. Kevin Love var með 27 stig og 15 fráköst hjá Minnesota. LaMarcus Aldridge var með 21 stig og Wesley Matthews skoraði 18 stig þegar Portland Trail Blazers vann 100-89 útisigur á Chicago Bulls. Bulls-liðið vann Miami kvöldið áður en lék án Derrick Rose eins og þá. Þetta var fyrsti leikur Portland eftir vorhreinsunina þar sem meðal annars þjálfarinn Nate McMillan var rekinn. Carlos Boozer var atkvæðamestur hjá Chicago með 22 stig og 14 fráköst. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Mynd/APPhiladelphia 76ers - Miami Heat 78-84 Orlando Magic - New Jersey Nets 86-70 New York Knicks - Indiana Pacers 115-100 Atlanta Hawks - Washington Wizards 102-88 Chicago Bulls - Portland Trail Blazers 89-100 Memphis Grizzlies - Toronto Raptors 110-114 (framlenging) Oklahoma City Thunder - San Antonio Spurs 105-114 Phoenix Suns - Detroit Pistons 109-101 Sacramento Kings - Boston Celtics 120-95 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 97-92 Golden State Warriors - Milwaukee Bucks 98-120 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira