Körfubolti Boston jafnaði metin gegn Miami með sigri í framlengdum leik Dwyane Wade hitti ekki úr þriggja skoti á síðustu sekúndu framlengingar í fjórðu viðureign Boston Celtics og Miami Heat í nótt. Boston hafði sigur 93-91 og jafnaði metin í einvígi liðanna sem nú stendur 2-2. Körfubolti 4.6.2012 08:55 Wade býst við svörum hjá Spoelstra Dwyane Wade hefur sett pressu á þjálfara Miami Heat fyrir fjórða leik Heat og Boston Celtics í úrslitum Austurstrandar NBA körfuboltans sem hefst í nótt klukkan hálf eitt og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Wade ætlast til að Erik Spoelstra finni svör við batnandi leik Boston Celtics. Körfubolti 3.6.2012 22:45 Oklahoma búið að jafna gegn Spurs Strákarnir í Oklahoma City eru heldur betur ekki búnir og hafa unnið síðustu tvo leiki gegn San Antonio og eru búnir að jafna einvígið, 2-2, í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar. Oklahoma vann í nótt, 109-103. Körfubolti 3.6.2012 11:10 Boston beit frá sér Boston Celtics hleypti lífi í einvígi sitt við Miami Heat í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar með sannfærandi sigri, 101-91, í nótt. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Miami. Körfubolti 2.6.2012 11:00 Oklahoma stöðvaði 20 leikja sigurgöngu Spurs Með bakið upp við vegginn drógu leikmenn Oklahoma fram sparihliðarnar og hreinlega völtuðu yfir San Antonio Spurs, 102-82, og minnkuðu þar með muninn í einvígi liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í 2-1. Körfubolti 1.6.2012 08:59 Ótrúleg frammistaða Rondo dugði ekki til fyrir Boston Miami Heat er komið í 2-0 í einvíginu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildar NBA eftir dramatískan sigur, 115-111, í framlengdum leik í nótt. Körfubolti 31.5.2012 08:59 Del Negro verður áfram með Clippers Forráðamenn LA Clippers hafa staðfest að Vinny del Negro verði áfram þjálfari félagsins næsta vetur. Del Negro náði besta árangri í sögu félagsins með liðið í vetur. Körfubolti 30.5.2012 16:00 Spurs óstöðvandi | Leiðir einvígið gegn Oklahoma 2-0 Það er ekkert lát á góðu gengi San Antonio Spurs en liðið vann í nótt sinn 20. leik í röð og náði um leið 2-0 forystu í einvígi sínu gegn Oklahoma Thunder í úrslitum Vesturdeildar NBA. Lokatölur í nótt 120-111. Körfubolti 30.5.2012 08:58 Duncan ætlar aldrei að fara frá Spurs Tim Duncan segir það ekki koma til greina að fara frá San Antonio Spurs í sumar þó svo hann verði þá með lausan samning hjá félaginu. Körfubolti 29.5.2012 16:45 Gasol spenntur fyrir Bulls Það spá því margir að Pau Gasol fari frá LA Lakers í sumar og samkvæmt blaðamönnum í Chicago þá hefur Gasol mikinn áhuga á því að spila með Bulls. Körfubolti 29.5.2012 14:30 Jakob framlengir við Sundsvall Landsliðsmaðurinn Jakob Örn Sigurðarson er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning við sænska liðið Sundsvall Dragons. Körfubolti 29.5.2012 13:45 Boston réð ekki við James og Wade Miami Heat er komið með forystu í einvígi sínu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildar NBA. Heat vann öruggan sigur, 79-93, í fyrsta leik liðanna í nótt. Körfubolti 29.5.2012 09:35 NBA: Sigurganga San Antonio heldur áfram | 19 sigurleikir í röð Sigurganga San Antonio Spurs í úrslitakeppni NBA deildarinnar heldur áfram. Í nótt hafði San Antonio betur gegn Oklahoma City Thunder, 101-99, í fyrstu viðureigninni i úrslitum Vesturdeildar. Argentínumaðurinn Manu Ginobili var stigahæstur í liði San Antonio með 26 stig og þar af skoraði hann 11 stig í fjórða leikhluta. Körfubolti 28.5.2012 08:15 Boston lagði Philadelphia í oddaleiknum Boston Celtics tryggði sér í nótt sæti í úrslitum austurdeildar NBA-körfuboltans eftir tíu stiga sigur á Philadelphi 76ers í oddaleik í Boston. Körfubolti 27.5.2012 11:55 Frábær frammistaða Helenu dugði ekki til gegn Finnum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði 80-83 í lokaleik sínum á Norðurlandamótinu í Noregi í dag. Leikurinn var æsispennandi en Finnar reyndust sterkari á lokasprettinum. Körfubolti 26.5.2012 16:45 Kobe Bryant í liði ársins í tíunda skiptið á ferlinum Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers, var valinn í lið ársins í NBA-deildinni í tíunda sinn á ferlinum en hann er í hópi fimm bestu leikmanna deildarinnar að mati blaðamanna sem skrifa um NBA-deildina. Með Bryant í úrvalsliðinu eru þeir LeBron James, Kevin Durant, Chris Paul og Dwight Howard. Körfubolti 25.5.2012 19:15 Stelpurnar unnu þær dönsku í spennuleik - bronsið í höfn Íslenska kvennalandsliðið vann fimm stiga sigur á Danmörku, 72-67, í þriðja leik sínum á Norðurlandamótinu í körfubolta sem fram fer í Noregi. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenska kvennalandsliðið vinnur tvo leiki á einu Norðurlandamóti en áður höfðu stelpurnar unnið stórsigur á gestgjöfunum. Körfubolti 25.5.2012 18:57 Stórt tap gegn Svíum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði í dag 80-44 gegn Svíum á Norðurlandamótinu í Noregi. Staðan í hálfleik var 42-24 Svíum í vil. Körfubolti 25.5.2012 10:41 Miami Heat í úrslit Austurdeildar | Wade fór á kostum Miami Heat leikur til úrslita í Austurdeild NBA deildarinnar í körfuknattleik eftir 105- 93 sigur gegn Indiana Pacers á útivelli. Þetta var fjórði sigurleikur Miami Heat í einvíginu gegn Indiana Pacers en rimman endaði 4-2. Miami mætir sigurliðinu úr viðureign Boston Celtics og Philadelphia 76‘ers en þau lið mætast í oddaleik um hvort liðið kemst í úrslit Austurdeildar. Körfubolti 25.5.2012 09:00 Skotsýning hjá íslensku stelpunum og 27 stiga stórsigur á Noregi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta byrjar mjög vel á Norðurlandamótinu í Noregi því Ísland vann 27 stiga sigur á Noregi í opnunarleik mótsins, 82-55, sem jafnframt var fyrsti leikur A-landsliðs kvenna í körfubolta í 999 daga og fyrsti leikur liðsins undir stjórn Sverris Þórs Sverrissonar. Körfubolti 24.5.2012 17:27 Hildur sú fyrsta til að taka þátt í fjórum Norðurlandamótum Hildur Sigurðardóttir verður í eldlínunni með íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta sem mætir Noregi nú klukkan 16.00 í fyrsta leiknum sínum á Norðurlandamótinu í Noregi. Hildur er að skrifa söguna því hún verður fyrsta íslenska körfuboltakonan til þess að taka þátt í fjórum Norðurlandamótum. Körfubolti 24.5.2012 15:30 NBA í nótt: Philadelphia knúði fram oddaleik Philadelphia heldur áfram að gera það gott í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en liðið vann í nótt mikilvægan sigur á Boston. Körfubolti 24.5.2012 09:19 999 daga bið eftir leik á enda Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld fyrsta leikinn sinn á Norðurlandamótinu þegar liðið mætir gestgjöfum Norðmanna. Körfubolti 24.5.2012 06:30 NBA í nótt: Öruggur sigur Miami Miami er komið í 3-2 forystu í einvígi sínu gegn Indiana í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 23.5.2012 09:30 Skotbardagi eftir leik Thunder og Lakers Allt varð vitlaust nærri íþróttahöllinni í Oklahoma á sama tíma og áhorfendur voru að yfirgefa svæðið eftir leik Thunder og LA Lakers. Körfubolti 22.5.2012 21:30 NBA í nótt: Oklahoma sló út Lakers Oklahoma City heldur áfram að gera það gott í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en liðið tryggði sér í nótt sæti í lokaúrslitum Vesturdeildarinnar með því að slá LA Lakers úr leik. Körfubolti 22.5.2012 09:37 Darrell Flake til Þorlákshafnar Þórsarar hafa fengið liðsstyrk fyrir komandi leiktíð en Darrell Flake hefur gengið til liðs við félagið. Þetta sagði Bendedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, við karfan.is. Körfubolti 21.5.2012 17:30 San Antonio í úrslit Vesturdeildar | LeBron James fór á kostum LeBron James fór á kostum í liði Miami Heat í gær þegar liðið lagði Indian í undanúrslitum Austurdeildarinn í NBA deildinni í körfuknattleik 101-93. James, sem á dögunum var valinn besti leikmaður deildarinnar, skoraði 40 stig, tók 18 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. San Antonio Spurs landaði fjórða sigrinum gegn LA Clippers í undanúrslitum Vesturdeildar, 102-99, og er liðið komið í úrslit Vesturdeildar. Körfubolti 21.5.2012 09:24 NBA: Miami Heat jafnar einvígið gegn Indiana | James og Wade fóru á kostum Lebron James og Dwyane Wade hafa fengið á sig töluverða gagnrýni að undanförnu og þá sérstaklega sá síðarnefndi. Í kvöld voru þeir báðir heldur betur mættir til leiks og fóru fyrir sínum mönnum í Miami Heat þegar liðið bar sigur úr býtum, 101-93, gegn Indiana Pacers í fjórða leik liðanna í undan úrslitum Austurdeildarinnar. Staðan er því 2-2 í einvíginu. Körfubolti 20.5.2012 23:00 Stelpurnar misstu bronsið úr höndunum í fjórða leikhluta Íslenska 18 ára landslið kvenna rétt missti af bronsinu eftir naumt þriggja stiga tap á móti Dönum, 56-59, í leiknum um þriðja sætið á Norðurlandamóti unglinga í körfubolta i Solna í Svíþjóð. Danska liðið tryggði sér sigurinn með því að vinna síðustu átta mínúturnar 26-7. Körfubolti 20.5.2012 14:08 « ‹ ›
Boston jafnaði metin gegn Miami með sigri í framlengdum leik Dwyane Wade hitti ekki úr þriggja skoti á síðustu sekúndu framlengingar í fjórðu viðureign Boston Celtics og Miami Heat í nótt. Boston hafði sigur 93-91 og jafnaði metin í einvígi liðanna sem nú stendur 2-2. Körfubolti 4.6.2012 08:55
Wade býst við svörum hjá Spoelstra Dwyane Wade hefur sett pressu á þjálfara Miami Heat fyrir fjórða leik Heat og Boston Celtics í úrslitum Austurstrandar NBA körfuboltans sem hefst í nótt klukkan hálf eitt og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Wade ætlast til að Erik Spoelstra finni svör við batnandi leik Boston Celtics. Körfubolti 3.6.2012 22:45
Oklahoma búið að jafna gegn Spurs Strákarnir í Oklahoma City eru heldur betur ekki búnir og hafa unnið síðustu tvo leiki gegn San Antonio og eru búnir að jafna einvígið, 2-2, í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar. Oklahoma vann í nótt, 109-103. Körfubolti 3.6.2012 11:10
Boston beit frá sér Boston Celtics hleypti lífi í einvígi sitt við Miami Heat í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar með sannfærandi sigri, 101-91, í nótt. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Miami. Körfubolti 2.6.2012 11:00
Oklahoma stöðvaði 20 leikja sigurgöngu Spurs Með bakið upp við vegginn drógu leikmenn Oklahoma fram sparihliðarnar og hreinlega völtuðu yfir San Antonio Spurs, 102-82, og minnkuðu þar með muninn í einvígi liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í 2-1. Körfubolti 1.6.2012 08:59
Ótrúleg frammistaða Rondo dugði ekki til fyrir Boston Miami Heat er komið í 2-0 í einvíginu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildar NBA eftir dramatískan sigur, 115-111, í framlengdum leik í nótt. Körfubolti 31.5.2012 08:59
Del Negro verður áfram með Clippers Forráðamenn LA Clippers hafa staðfest að Vinny del Negro verði áfram þjálfari félagsins næsta vetur. Del Negro náði besta árangri í sögu félagsins með liðið í vetur. Körfubolti 30.5.2012 16:00
Spurs óstöðvandi | Leiðir einvígið gegn Oklahoma 2-0 Það er ekkert lát á góðu gengi San Antonio Spurs en liðið vann í nótt sinn 20. leik í röð og náði um leið 2-0 forystu í einvígi sínu gegn Oklahoma Thunder í úrslitum Vesturdeildar NBA. Lokatölur í nótt 120-111. Körfubolti 30.5.2012 08:58
Duncan ætlar aldrei að fara frá Spurs Tim Duncan segir það ekki koma til greina að fara frá San Antonio Spurs í sumar þó svo hann verði þá með lausan samning hjá félaginu. Körfubolti 29.5.2012 16:45
Gasol spenntur fyrir Bulls Það spá því margir að Pau Gasol fari frá LA Lakers í sumar og samkvæmt blaðamönnum í Chicago þá hefur Gasol mikinn áhuga á því að spila með Bulls. Körfubolti 29.5.2012 14:30
Jakob framlengir við Sundsvall Landsliðsmaðurinn Jakob Örn Sigurðarson er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning við sænska liðið Sundsvall Dragons. Körfubolti 29.5.2012 13:45
Boston réð ekki við James og Wade Miami Heat er komið með forystu í einvígi sínu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildar NBA. Heat vann öruggan sigur, 79-93, í fyrsta leik liðanna í nótt. Körfubolti 29.5.2012 09:35
NBA: Sigurganga San Antonio heldur áfram | 19 sigurleikir í röð Sigurganga San Antonio Spurs í úrslitakeppni NBA deildarinnar heldur áfram. Í nótt hafði San Antonio betur gegn Oklahoma City Thunder, 101-99, í fyrstu viðureigninni i úrslitum Vesturdeildar. Argentínumaðurinn Manu Ginobili var stigahæstur í liði San Antonio með 26 stig og þar af skoraði hann 11 stig í fjórða leikhluta. Körfubolti 28.5.2012 08:15
Boston lagði Philadelphia í oddaleiknum Boston Celtics tryggði sér í nótt sæti í úrslitum austurdeildar NBA-körfuboltans eftir tíu stiga sigur á Philadelphi 76ers í oddaleik í Boston. Körfubolti 27.5.2012 11:55
Frábær frammistaða Helenu dugði ekki til gegn Finnum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði 80-83 í lokaleik sínum á Norðurlandamótinu í Noregi í dag. Leikurinn var æsispennandi en Finnar reyndust sterkari á lokasprettinum. Körfubolti 26.5.2012 16:45
Kobe Bryant í liði ársins í tíunda skiptið á ferlinum Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers, var valinn í lið ársins í NBA-deildinni í tíunda sinn á ferlinum en hann er í hópi fimm bestu leikmanna deildarinnar að mati blaðamanna sem skrifa um NBA-deildina. Með Bryant í úrvalsliðinu eru þeir LeBron James, Kevin Durant, Chris Paul og Dwight Howard. Körfubolti 25.5.2012 19:15
Stelpurnar unnu þær dönsku í spennuleik - bronsið í höfn Íslenska kvennalandsliðið vann fimm stiga sigur á Danmörku, 72-67, í þriðja leik sínum á Norðurlandamótinu í körfubolta sem fram fer í Noregi. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenska kvennalandsliðið vinnur tvo leiki á einu Norðurlandamóti en áður höfðu stelpurnar unnið stórsigur á gestgjöfunum. Körfubolti 25.5.2012 18:57
Stórt tap gegn Svíum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði í dag 80-44 gegn Svíum á Norðurlandamótinu í Noregi. Staðan í hálfleik var 42-24 Svíum í vil. Körfubolti 25.5.2012 10:41
Miami Heat í úrslit Austurdeildar | Wade fór á kostum Miami Heat leikur til úrslita í Austurdeild NBA deildarinnar í körfuknattleik eftir 105- 93 sigur gegn Indiana Pacers á útivelli. Þetta var fjórði sigurleikur Miami Heat í einvíginu gegn Indiana Pacers en rimman endaði 4-2. Miami mætir sigurliðinu úr viðureign Boston Celtics og Philadelphia 76‘ers en þau lið mætast í oddaleik um hvort liðið kemst í úrslit Austurdeildar. Körfubolti 25.5.2012 09:00
Skotsýning hjá íslensku stelpunum og 27 stiga stórsigur á Noregi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta byrjar mjög vel á Norðurlandamótinu í Noregi því Ísland vann 27 stiga sigur á Noregi í opnunarleik mótsins, 82-55, sem jafnframt var fyrsti leikur A-landsliðs kvenna í körfubolta í 999 daga og fyrsti leikur liðsins undir stjórn Sverris Þórs Sverrissonar. Körfubolti 24.5.2012 17:27
Hildur sú fyrsta til að taka þátt í fjórum Norðurlandamótum Hildur Sigurðardóttir verður í eldlínunni með íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta sem mætir Noregi nú klukkan 16.00 í fyrsta leiknum sínum á Norðurlandamótinu í Noregi. Hildur er að skrifa söguna því hún verður fyrsta íslenska körfuboltakonan til þess að taka þátt í fjórum Norðurlandamótum. Körfubolti 24.5.2012 15:30
NBA í nótt: Philadelphia knúði fram oddaleik Philadelphia heldur áfram að gera það gott í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en liðið vann í nótt mikilvægan sigur á Boston. Körfubolti 24.5.2012 09:19
999 daga bið eftir leik á enda Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld fyrsta leikinn sinn á Norðurlandamótinu þegar liðið mætir gestgjöfum Norðmanna. Körfubolti 24.5.2012 06:30
NBA í nótt: Öruggur sigur Miami Miami er komið í 3-2 forystu í einvígi sínu gegn Indiana í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 23.5.2012 09:30
Skotbardagi eftir leik Thunder og Lakers Allt varð vitlaust nærri íþróttahöllinni í Oklahoma á sama tíma og áhorfendur voru að yfirgefa svæðið eftir leik Thunder og LA Lakers. Körfubolti 22.5.2012 21:30
NBA í nótt: Oklahoma sló út Lakers Oklahoma City heldur áfram að gera það gott í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en liðið tryggði sér í nótt sæti í lokaúrslitum Vesturdeildarinnar með því að slá LA Lakers úr leik. Körfubolti 22.5.2012 09:37
Darrell Flake til Þorlákshafnar Þórsarar hafa fengið liðsstyrk fyrir komandi leiktíð en Darrell Flake hefur gengið til liðs við félagið. Þetta sagði Bendedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, við karfan.is. Körfubolti 21.5.2012 17:30
San Antonio í úrslit Vesturdeildar | LeBron James fór á kostum LeBron James fór á kostum í liði Miami Heat í gær þegar liðið lagði Indian í undanúrslitum Austurdeildarinn í NBA deildinni í körfuknattleik 101-93. James, sem á dögunum var valinn besti leikmaður deildarinnar, skoraði 40 stig, tók 18 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. San Antonio Spurs landaði fjórða sigrinum gegn LA Clippers í undanúrslitum Vesturdeildar, 102-99, og er liðið komið í úrslit Vesturdeildar. Körfubolti 21.5.2012 09:24
NBA: Miami Heat jafnar einvígið gegn Indiana | James og Wade fóru á kostum Lebron James og Dwyane Wade hafa fengið á sig töluverða gagnrýni að undanförnu og þá sérstaklega sá síðarnefndi. Í kvöld voru þeir báðir heldur betur mættir til leiks og fóru fyrir sínum mönnum í Miami Heat þegar liðið bar sigur úr býtum, 101-93, gegn Indiana Pacers í fjórða leik liðanna í undan úrslitum Austurdeildarinnar. Staðan er því 2-2 í einvíginu. Körfubolti 20.5.2012 23:00
Stelpurnar misstu bronsið úr höndunum í fjórða leikhluta Íslenska 18 ára landslið kvenna rétt missti af bronsinu eftir naumt þriggja stiga tap á móti Dönum, 56-59, í leiknum um þriðja sætið á Norðurlandamóti unglinga í körfubolta i Solna í Svíþjóð. Danska liðið tryggði sér sigurinn með því að vinna síðustu átta mínúturnar 26-7. Körfubolti 20.5.2012 14:08