Körfubolti Fjölnir vann óvæntan sigur á Haukum - öll úrslitin í körfunni Fjölnisliðið komst af botni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann fjögurra stiga sigur á Haukum í fjórtándu umferð en Haukaliðið á enn eftir að vinna leik á nýju ári. Körfubolti 22.1.2015 21:48 Tindastóll stöðvaði 23 leikja sigurgöngu KR-inga í kvöld Tindastóll varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna KR í Dominos-deild karla í vetur en Tindastóll vann þriggja stiga sigur á KR, 81-78, þegar liðin mættust í fjórtándu umferð deildarinnar í kvöld. Körfubolti 22.1.2015 20:59 Stjörnumenn réðu ekki við Jón Axel og endurfædda Grindvíkinga Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta þegar þeir unnu tólfmarka sigur á Stjörnunni, 104-92, í Röstinni í Grindavík í kvöld. Körfubolti 22.1.2015 20:49 Tyggjó drap körfuboltakonu Ótrúlegur dauðdagi ungrar körfuboltakonu í Bandaríkjunum. Körfubolti 22.1.2015 18:30 Stjörnumenn með tvo bandaríska leikmenn á móti Grindavík í kvöld Karlalið Stjörnunnar er þessa dagana að skipta um bandarískan leikmann fyrir lokasprettinn í Dominos-deild karla í körfubolta en í kvöld verða tveir bandarískir leikmenn með liðinu þegar Garðbæingar sækja Grindvíkinga heim í Röstina í Grindavík. Körfubolti 22.1.2015 18:30 LeBron reynir enn að fá Allen til Cleveland Cleveland Cavaliers er enn að leita að liðsstyrk og LeBron James veit hvern hann vill fá til félagsins. Körfubolti 22.1.2015 12:30 Ekki hægt að stöðva Golden State og Atlanta | Myndbönd Atlanta vann í nótt sinn 14. leik í röð í NBA-deildinni og Golden State heldur áfram að fara á kostum. Körfubolti 22.1.2015 09:30 Grindavík upp að hlið Hauka - öll úrslitin og tölfræðin Keflavík vann öruggan sigur á KR og Íslandsmeistarar Snæfells halda sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 21.1.2015 20:53 Axel Kárason tók 20 fráköst í mikilvægum sigri Kanínur landsliðsþjálfaranna unnu stórsigur og komust í þriðja sætið í danska körfuboltanum. Körfubolti 21.1.2015 20:00 Tók við WNBA-liði um leið og hún kom heim frá Íslandi Jenny Boucek verður næsti þjálfari WNBA-liðsins Seattle Storm en hún er nýkomin heim til Bandaríkjanna eftir að hafa haldið æfingabúðir á Íslandi fyrr í þessum mánuði. Körfubolti 21.1.2015 14:30 Hetjan frá 2012 komin aftur til Þorlákshafnar Vincent Sanford hefur spilað sinn síðasta leik með Þór í Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í körfubolta en Benedikt Guðmundsson hefur ákveðið að skipta um bandaríska leikmann liðsins. Körfubolti 21.1.2015 09:45 NBA: Oklahoma City loksins með fleiri sigra en töp | Myndbönd Oklahoma City Thunder komst yfir fimmtíu prósent sigurhlutfall í fyrsta sinn á tímabilinu eftir sigur á Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. NBA-meistarar San Antonio Spurs unnu sinn fjórða leik í röð. Körfubolti 21.1.2015 07:48 Toppliðin mætast í karla- og kvennaflokki Í hádeginu var dregið í undanúrslit í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. Körfubolti 20.1.2015 12:10 Stöðvið prentvélarnar: Knicks vann leik Eftir sextán leikja taphrinu kom loksins að því að leikmenn NY Knicks gætu brosað. Svo mikill var léttirinn að plötusnúðurinn spilaði "I feel good" með James Brown í leikslok. Körfubolti 20.1.2015 09:30 Skallagrímur og Stjarnan í undanúrslit Stjarnan hafði betur gegn Hamri í Hveragerði á meðan Skallarnir lögðu Fjölnismenn í Borgarnesi. Körfubolti 19.1.2015 21:00 Sara Rún stigahæst er Keflavík fór auðveldlega í undanúrslitin Keflavík síðasta liðið til að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Powerade-bikars kvenna. Körfubolti 19.1.2015 20:57 Jón Arnór tók þátt í að setja nýtt met í spænsku deildinni Jón Arnór Stefánsson, Íþróttamaður ársins 2014, skoraði tíu stig á ellefu mínútum í gær þegar lið hans Unicaja Malaga vann góðan heimasigur á Bilbao Basket en það var út af öðru sem þessi leikur var sögulegur. Körfubolti 19.1.2015 18:15 NBA: Oklahoma City skoraði 79 stig í fyrri hálfleik | Myndbönd Oklahoma City Thunder og San Antonio Spurs unnu bæði örugga sigra í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Tyreke Evans tryggði hinsvegar fáliðuðu New Orleans Pelicans liði dramatískan sigur á Toronto með því að skora sigurkörfuna 1,6 sekúndum fyrir leikslok. Körfubolti 19.1.2015 08:01 Njarðvík fór í gang í seinni hálfleik Njarðvík varð í kvöld þriðja liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta kvenna þegar liðið lagði KR, 56-49, suður með sjó. Körfubolti 18.1.2015 20:59 Jón Arnór skoraði tíu stig í sigri Malaga Jón Arnór Stefánsson, Íþróttamaður ársins 2014, og félagar hans í Unicaja Malaga unnu tólf stiga sigur, 86-74, á Bilbao Basket í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2015 18:49 Tólfti sigur Atlanta í röð | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 18.1.2015 10:44 Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 111-90 | KR í engum vandræðum með Keflavík KR rúllaði yfir Keflavík og er á leið í undanúrslit Powerade-bikarsins. Körfubolti 18.1.2015 00:01 Stólarnir gerðu góða ferð vestur Tindastóll tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta með sigri á Snæfelli í Stykkishólmi. Körfubolti 17.1.2015 18:47 Bikarmeistararnir úr leik | Framlengt í Grindavík Snæfell og Grindavík tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit í Powerade-bikar kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 17.1.2015 18:29 James rauf 24.000 stiga múrinn | Myndbönd Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 17.1.2015 10:51 LeBron hafði betur gegn Kobe Tveir af bestu körfboltamönnum allra tíma - Kobe Bryant og LeBron James - buðu upp á flotta sýningu er lið þeirra mættust í NBA-deildinni í gær. Körfubolti 16.1.2015 09:04 Mikil spenna í leikjum kvöldsins í körfunni - öll úrslitin Þetta var spennandi kvöld í Dominos-deild karla í körfubolta en það þurfti meðal annars að framlengja tvo af sex leikjum þrettándu umferðarinnar. Körfubolti 15.1.2015 21:43 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 77-97 | LIðsheildarsigur Snæfells Snæfell upp að hlið Hauka. Körfubolti 15.1.2015 21:30 KR-ingar sextán stigum undir í hálfleik en unnu eftir tvær framlengingar KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en þeir lentu í miklum vandræðum með ÍR, eitt af neðstu liðum deildarinnar. Körfubolti 15.1.2015 21:29 Grindvíkingar unnu framlenginguna 18-3 Grindvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í Borgarnes en Grindavík þurfti framlengingu til að vinna Skallagrímsliðið 95-80. Körfubolti 15.1.2015 21:23 « ‹ ›
Fjölnir vann óvæntan sigur á Haukum - öll úrslitin í körfunni Fjölnisliðið komst af botni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann fjögurra stiga sigur á Haukum í fjórtándu umferð en Haukaliðið á enn eftir að vinna leik á nýju ári. Körfubolti 22.1.2015 21:48
Tindastóll stöðvaði 23 leikja sigurgöngu KR-inga í kvöld Tindastóll varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna KR í Dominos-deild karla í vetur en Tindastóll vann þriggja stiga sigur á KR, 81-78, þegar liðin mættust í fjórtándu umferð deildarinnar í kvöld. Körfubolti 22.1.2015 20:59
Stjörnumenn réðu ekki við Jón Axel og endurfædda Grindvíkinga Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta þegar þeir unnu tólfmarka sigur á Stjörnunni, 104-92, í Röstinni í Grindavík í kvöld. Körfubolti 22.1.2015 20:49
Tyggjó drap körfuboltakonu Ótrúlegur dauðdagi ungrar körfuboltakonu í Bandaríkjunum. Körfubolti 22.1.2015 18:30
Stjörnumenn með tvo bandaríska leikmenn á móti Grindavík í kvöld Karlalið Stjörnunnar er þessa dagana að skipta um bandarískan leikmann fyrir lokasprettinn í Dominos-deild karla í körfubolta en í kvöld verða tveir bandarískir leikmenn með liðinu þegar Garðbæingar sækja Grindvíkinga heim í Röstina í Grindavík. Körfubolti 22.1.2015 18:30
LeBron reynir enn að fá Allen til Cleveland Cleveland Cavaliers er enn að leita að liðsstyrk og LeBron James veit hvern hann vill fá til félagsins. Körfubolti 22.1.2015 12:30
Ekki hægt að stöðva Golden State og Atlanta | Myndbönd Atlanta vann í nótt sinn 14. leik í röð í NBA-deildinni og Golden State heldur áfram að fara á kostum. Körfubolti 22.1.2015 09:30
Grindavík upp að hlið Hauka - öll úrslitin og tölfræðin Keflavík vann öruggan sigur á KR og Íslandsmeistarar Snæfells halda sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 21.1.2015 20:53
Axel Kárason tók 20 fráköst í mikilvægum sigri Kanínur landsliðsþjálfaranna unnu stórsigur og komust í þriðja sætið í danska körfuboltanum. Körfubolti 21.1.2015 20:00
Tók við WNBA-liði um leið og hún kom heim frá Íslandi Jenny Boucek verður næsti þjálfari WNBA-liðsins Seattle Storm en hún er nýkomin heim til Bandaríkjanna eftir að hafa haldið æfingabúðir á Íslandi fyrr í þessum mánuði. Körfubolti 21.1.2015 14:30
Hetjan frá 2012 komin aftur til Þorlákshafnar Vincent Sanford hefur spilað sinn síðasta leik með Þór í Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í körfubolta en Benedikt Guðmundsson hefur ákveðið að skipta um bandaríska leikmann liðsins. Körfubolti 21.1.2015 09:45
NBA: Oklahoma City loksins með fleiri sigra en töp | Myndbönd Oklahoma City Thunder komst yfir fimmtíu prósent sigurhlutfall í fyrsta sinn á tímabilinu eftir sigur á Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. NBA-meistarar San Antonio Spurs unnu sinn fjórða leik í röð. Körfubolti 21.1.2015 07:48
Toppliðin mætast í karla- og kvennaflokki Í hádeginu var dregið í undanúrslit í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. Körfubolti 20.1.2015 12:10
Stöðvið prentvélarnar: Knicks vann leik Eftir sextán leikja taphrinu kom loksins að því að leikmenn NY Knicks gætu brosað. Svo mikill var léttirinn að plötusnúðurinn spilaði "I feel good" með James Brown í leikslok. Körfubolti 20.1.2015 09:30
Skallagrímur og Stjarnan í undanúrslit Stjarnan hafði betur gegn Hamri í Hveragerði á meðan Skallarnir lögðu Fjölnismenn í Borgarnesi. Körfubolti 19.1.2015 21:00
Sara Rún stigahæst er Keflavík fór auðveldlega í undanúrslitin Keflavík síðasta liðið til að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Powerade-bikars kvenna. Körfubolti 19.1.2015 20:57
Jón Arnór tók þátt í að setja nýtt met í spænsku deildinni Jón Arnór Stefánsson, Íþróttamaður ársins 2014, skoraði tíu stig á ellefu mínútum í gær þegar lið hans Unicaja Malaga vann góðan heimasigur á Bilbao Basket en það var út af öðru sem þessi leikur var sögulegur. Körfubolti 19.1.2015 18:15
NBA: Oklahoma City skoraði 79 stig í fyrri hálfleik | Myndbönd Oklahoma City Thunder og San Antonio Spurs unnu bæði örugga sigra í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Tyreke Evans tryggði hinsvegar fáliðuðu New Orleans Pelicans liði dramatískan sigur á Toronto með því að skora sigurkörfuna 1,6 sekúndum fyrir leikslok. Körfubolti 19.1.2015 08:01
Njarðvík fór í gang í seinni hálfleik Njarðvík varð í kvöld þriðja liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta kvenna þegar liðið lagði KR, 56-49, suður með sjó. Körfubolti 18.1.2015 20:59
Jón Arnór skoraði tíu stig í sigri Malaga Jón Arnór Stefánsson, Íþróttamaður ársins 2014, og félagar hans í Unicaja Malaga unnu tólf stiga sigur, 86-74, á Bilbao Basket í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2015 18:49
Tólfti sigur Atlanta í röð | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 18.1.2015 10:44
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 111-90 | KR í engum vandræðum með Keflavík KR rúllaði yfir Keflavík og er á leið í undanúrslit Powerade-bikarsins. Körfubolti 18.1.2015 00:01
Stólarnir gerðu góða ferð vestur Tindastóll tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta með sigri á Snæfelli í Stykkishólmi. Körfubolti 17.1.2015 18:47
Bikarmeistararnir úr leik | Framlengt í Grindavík Snæfell og Grindavík tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit í Powerade-bikar kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 17.1.2015 18:29
James rauf 24.000 stiga múrinn | Myndbönd Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 17.1.2015 10:51
LeBron hafði betur gegn Kobe Tveir af bestu körfboltamönnum allra tíma - Kobe Bryant og LeBron James - buðu upp á flotta sýningu er lið þeirra mættust í NBA-deildinni í gær. Körfubolti 16.1.2015 09:04
Mikil spenna í leikjum kvöldsins í körfunni - öll úrslitin Þetta var spennandi kvöld í Dominos-deild karla í körfubolta en það þurfti meðal annars að framlengja tvo af sex leikjum þrettándu umferðarinnar. Körfubolti 15.1.2015 21:43
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 77-97 | LIðsheildarsigur Snæfells Snæfell upp að hlið Hauka. Körfubolti 15.1.2015 21:30
KR-ingar sextán stigum undir í hálfleik en unnu eftir tvær framlengingar KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en þeir lentu í miklum vandræðum með ÍR, eitt af neðstu liðum deildarinnar. Körfubolti 15.1.2015 21:29
Grindvíkingar unnu framlenginguna 18-3 Grindvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í Borgarnes en Grindavík þurfti framlengingu til að vinna Skallagrímsliðið 95-80. Körfubolti 15.1.2015 21:23