Körfubolti

Davis meiddist á öxl

Aðeins sólarhring eftir að Anthony Davis tryggði New Orleans Pelicans sigurinn á Oklahoma City Thunder með flautukörfu meiddist hann á öxl.

Körfubolti