Körfubolti Snæfell náði fjögurra stiga forskoti á toppnum Snæfell jók forskot sitt á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld því á sama tíma og liðið vann öruggan sigur á Hamar í Hveragerði þá töpuðu Keflavíkurstúlkurnar í Grindavík. Körfubolti 11.2.2015 20:48 Kobe ætti að hætta ef Lakers fær ekki alvöru menn Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson er ekki ánægður með sitt gamla félag, LA Lakers, og gagnrýnir yfirmann íþróttamála fyrir að sinna ekki sínu starfi. Körfubolti 11.2.2015 18:30 Harden einni stoðsendingu frá rosalegri þrennu | Myndband James Harden var í ham í nótt og skoraði 20 stig bara í fjórða leikhluta þegar Houston lagði Phoenix. Körfubolti 11.2.2015 07:30 Atkinson: Veðrið bauð mig velkominn með stóru V-i Jeremy Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, fékk tæknivillu sem hann var ósáttur við í leik gegn Haukum. Körfubolti 11.2.2015 06:00 Larry Bird kunni að rífa kjaft Dominique Wilkins rifjar upp hversu illa Larry Bird fór með hann er Wilkins var nýkominn í NBA-deildina. Körfubolti 10.2.2015 22:45 Glæsileg tvenna Hlyns dugði ekki í kvöld Hlynur Bæringsson átti mjög flottan leik og LF Basket spilaði án íslenska landsliðsmannsins Hauks Helga Pálssonar en það dugi þó ekki Drekunum. Körfubolti 10.2.2015 19:54 Svona fór Smith að því að næla í Michael Jordan Hinn goðsagnakenndi körfuboltaþjálfari, Dean Smith, féll frá á dögunum en hann þjálfaði meðal annars Michael Jordan. Körfubolti 10.2.2015 18:45 Þúsund sigurleikir hjá Popovich | Myndbönd Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, náði stórum áfanga á sínum ferli í nótt. Körfubolti 10.2.2015 12:30 NBA: Durant og Westbrook skoruðu 66 stig í sigri OKC Oklahoma City Thunder færist nær úrslitakeppninni í vesturdeildinni. Körfubolti 10.2.2015 07:30 Damian Lillard tekur sæti Griffin í Stjörnuleiknum Damian Lillard verður með í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta eftir allt saman en hann mun taka sæti Blake Griffin í liði Vesturdeildarinnar. Griffin er meiddur og missir af leiknum. Körfubolti 9.2.2015 23:00 Fékk tæknivíti og mátti ekki að taka vítið sitt | Myndband Stjörnumaðurinn Jeremy Martez Atkinson fékk sína fimmtu villu á afar klaufalegan hátt þegar Stjarnan tapaði á móti Haukum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 9.2.2015 22:18 Önnur kæra á leikmann kvennaliðs Keflavíkur Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, hefur verið kærð fyrir framferði sitt í viðureign Vals og Keflavíkur í Domino´s deild kvenna um helgina. Körfubolti 9.2.2015 20:30 Eigandi Knicks sagði 73 ára gömlum manni að byrja að halda með Nets James Dolan sparaði ekki stóru orðin í svari við tölvupósti frá stuðningsmanni New York Knicks. Körfubolti 9.2.2015 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 92-77 | Kjarnorkukortér tryggði Haukum langþráðan sigur Haukar unnu sinn fyrsta sigur í tvo mánuði þegar þeir lögðu Stjörnuna að velli, 92-77, í 16. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 9.2.2015 16:00 Tyson-Thomas rifbeinsbrotin og missir líklega af bikarúrslitunum Stjórnarmaður Keflavíkur ósáttur við "tæklingu“ Taleyu Mayberry. Körfubolti 9.2.2015 15:00 Bætti upp fyrir skemmdarverkin með fimm skoppa flautukörfu | Myndbönd DeMarcus Cousins var skúrkurinn fyrir nokkrum dögum en er hetjan í dag. Körfubolti 9.2.2015 12:30 Memphis stöðvaði Atlanta - Ást í loftinu hjá Cleveland | Myndband Grizzlies tók ekki í mál að toppliðið í austrinu myndi vinna tvö efstu lið vesturins með tveggja daga millibili. Körfubolti 9.2.2015 07:30 Plumlee hellir bakka af bjór yfir áhorfendur | Myndband Mason Plumlee leikmaður Brooklyn Nets í NBA körfuboltanum lenti á þjónustustúlku og hellti niður heilum bakka af bjór þegar hann reyndi að halda boltanum inn á þegar Nets sótti Washington Wizards heim í gær. Körfubolti 8.2.2015 23:30 Davis meiddist á öxl Aðeins sólarhring eftir að Anthony Davis tryggði New Orleans Pelicans sigurinn á Oklahoma City Thunder með flautukörfu meiddist hann á öxl. Körfubolti 8.2.2015 22:45 Haukar kláruðu Breiðablik Haukar lögðu Breiðablik að velli 86-63 í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld á heimavelli. Körfubolti 8.2.2015 20:34 Jón Arnór stigahæstur í sigri Unicaja Jón Arnór Stefánsson var stigahæstur þegar Malaga Unicaja lagði Fiatc Joventut 81-77 í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.2.2015 18:45 Mavericks vann í framlengingu | Myndbönd Alls voru sjö leikir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Þar bar hæst að Dallas Mavericks lagði Portlands Trail Blazers í framlengdum leik í Dallas. Körfubolti 8.2.2015 11:00 Chris Paul sektaður fyrir að gagnrýna dómara Leikstjórnandinn Chris Paul hjá Los Angeles Clippers í NBA körfuboltanum var sektaður um 25.000 dali fyrir að gagnrýna dómara opinberlega. Körfubolti 8.2.2015 06:00 Dallas Mavericks horfir til Amare Stoudemire Dallas Mavericks er að reyna að styrkja sig fyrir úrslitakeppnina í NBA körfuboltanum. Körfubolti 7.2.2015 22:00 Toppliðin unnu sína leiki Þrír leikir voru í Dominos deild kvenna í körfubolta og unnu toppliðin sína leiki Körfubolti 7.2.2015 19:32 Haukarnir unnu uppgjör bestu liðanna | Myndbönd Atlanta Hawks vann uppgjör bestu liðanna í NBA körfuboltanum á heimavelli í nótt. Körfubolti 7.2.2015 11:00 Lítur út fyrir að hann sé með gorm undir fótunum Stefan Bonneau bætti meira en tveggja áratuga stigamet Guðjóns Skúlasonar í sigrinum í Reykjanesbæjarslagnum á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 7.2.2015 08:00 Skvettubræður og Kyle Korver í þriggja stiga keppninni í ár Þriggja stiga skotkeppnin á Stjörnuhelgi NBA-deildarinnar í körfubolta verður stjörnum prýdd en nú er orðið ljóst hvaða leikmenn ætla að taka þátt að þessu sinni. Körfubolti 6.2.2015 23:15 Loksins aftur sigur hjá Jóni Arnóri og félögum í Meistaradeildinni Unicaja Málaga vann rússneska liðið Nizhny Novgorod á heimavelli. Körfubolti 6.2.2015 21:39 Haukur Helgi og félagar töpuðu á flautukörfu Sigurður Gunnar Þorsteinsson eini Íslendingurinn í sigurliði í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.2.2015 19:58 « ‹ ›
Snæfell náði fjögurra stiga forskoti á toppnum Snæfell jók forskot sitt á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld því á sama tíma og liðið vann öruggan sigur á Hamar í Hveragerði þá töpuðu Keflavíkurstúlkurnar í Grindavík. Körfubolti 11.2.2015 20:48
Kobe ætti að hætta ef Lakers fær ekki alvöru menn Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson er ekki ánægður með sitt gamla félag, LA Lakers, og gagnrýnir yfirmann íþróttamála fyrir að sinna ekki sínu starfi. Körfubolti 11.2.2015 18:30
Harden einni stoðsendingu frá rosalegri þrennu | Myndband James Harden var í ham í nótt og skoraði 20 stig bara í fjórða leikhluta þegar Houston lagði Phoenix. Körfubolti 11.2.2015 07:30
Atkinson: Veðrið bauð mig velkominn með stóru V-i Jeremy Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, fékk tæknivillu sem hann var ósáttur við í leik gegn Haukum. Körfubolti 11.2.2015 06:00
Larry Bird kunni að rífa kjaft Dominique Wilkins rifjar upp hversu illa Larry Bird fór með hann er Wilkins var nýkominn í NBA-deildina. Körfubolti 10.2.2015 22:45
Glæsileg tvenna Hlyns dugði ekki í kvöld Hlynur Bæringsson átti mjög flottan leik og LF Basket spilaði án íslenska landsliðsmannsins Hauks Helga Pálssonar en það dugi þó ekki Drekunum. Körfubolti 10.2.2015 19:54
Svona fór Smith að því að næla í Michael Jordan Hinn goðsagnakenndi körfuboltaþjálfari, Dean Smith, féll frá á dögunum en hann þjálfaði meðal annars Michael Jordan. Körfubolti 10.2.2015 18:45
Þúsund sigurleikir hjá Popovich | Myndbönd Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, náði stórum áfanga á sínum ferli í nótt. Körfubolti 10.2.2015 12:30
NBA: Durant og Westbrook skoruðu 66 stig í sigri OKC Oklahoma City Thunder færist nær úrslitakeppninni í vesturdeildinni. Körfubolti 10.2.2015 07:30
Damian Lillard tekur sæti Griffin í Stjörnuleiknum Damian Lillard verður með í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta eftir allt saman en hann mun taka sæti Blake Griffin í liði Vesturdeildarinnar. Griffin er meiddur og missir af leiknum. Körfubolti 9.2.2015 23:00
Fékk tæknivíti og mátti ekki að taka vítið sitt | Myndband Stjörnumaðurinn Jeremy Martez Atkinson fékk sína fimmtu villu á afar klaufalegan hátt þegar Stjarnan tapaði á móti Haukum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 9.2.2015 22:18
Önnur kæra á leikmann kvennaliðs Keflavíkur Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, hefur verið kærð fyrir framferði sitt í viðureign Vals og Keflavíkur í Domino´s deild kvenna um helgina. Körfubolti 9.2.2015 20:30
Eigandi Knicks sagði 73 ára gömlum manni að byrja að halda með Nets James Dolan sparaði ekki stóru orðin í svari við tölvupósti frá stuðningsmanni New York Knicks. Körfubolti 9.2.2015 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 92-77 | Kjarnorkukortér tryggði Haukum langþráðan sigur Haukar unnu sinn fyrsta sigur í tvo mánuði þegar þeir lögðu Stjörnuna að velli, 92-77, í 16. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 9.2.2015 16:00
Tyson-Thomas rifbeinsbrotin og missir líklega af bikarúrslitunum Stjórnarmaður Keflavíkur ósáttur við "tæklingu“ Taleyu Mayberry. Körfubolti 9.2.2015 15:00
Bætti upp fyrir skemmdarverkin með fimm skoppa flautukörfu | Myndbönd DeMarcus Cousins var skúrkurinn fyrir nokkrum dögum en er hetjan í dag. Körfubolti 9.2.2015 12:30
Memphis stöðvaði Atlanta - Ást í loftinu hjá Cleveland | Myndband Grizzlies tók ekki í mál að toppliðið í austrinu myndi vinna tvö efstu lið vesturins með tveggja daga millibili. Körfubolti 9.2.2015 07:30
Plumlee hellir bakka af bjór yfir áhorfendur | Myndband Mason Plumlee leikmaður Brooklyn Nets í NBA körfuboltanum lenti á þjónustustúlku og hellti niður heilum bakka af bjór þegar hann reyndi að halda boltanum inn á þegar Nets sótti Washington Wizards heim í gær. Körfubolti 8.2.2015 23:30
Davis meiddist á öxl Aðeins sólarhring eftir að Anthony Davis tryggði New Orleans Pelicans sigurinn á Oklahoma City Thunder með flautukörfu meiddist hann á öxl. Körfubolti 8.2.2015 22:45
Haukar kláruðu Breiðablik Haukar lögðu Breiðablik að velli 86-63 í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld á heimavelli. Körfubolti 8.2.2015 20:34
Jón Arnór stigahæstur í sigri Unicaja Jón Arnór Stefánsson var stigahæstur þegar Malaga Unicaja lagði Fiatc Joventut 81-77 í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.2.2015 18:45
Mavericks vann í framlengingu | Myndbönd Alls voru sjö leikir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Þar bar hæst að Dallas Mavericks lagði Portlands Trail Blazers í framlengdum leik í Dallas. Körfubolti 8.2.2015 11:00
Chris Paul sektaður fyrir að gagnrýna dómara Leikstjórnandinn Chris Paul hjá Los Angeles Clippers í NBA körfuboltanum var sektaður um 25.000 dali fyrir að gagnrýna dómara opinberlega. Körfubolti 8.2.2015 06:00
Dallas Mavericks horfir til Amare Stoudemire Dallas Mavericks er að reyna að styrkja sig fyrir úrslitakeppnina í NBA körfuboltanum. Körfubolti 7.2.2015 22:00
Toppliðin unnu sína leiki Þrír leikir voru í Dominos deild kvenna í körfubolta og unnu toppliðin sína leiki Körfubolti 7.2.2015 19:32
Haukarnir unnu uppgjör bestu liðanna | Myndbönd Atlanta Hawks vann uppgjör bestu liðanna í NBA körfuboltanum á heimavelli í nótt. Körfubolti 7.2.2015 11:00
Lítur út fyrir að hann sé með gorm undir fótunum Stefan Bonneau bætti meira en tveggja áratuga stigamet Guðjóns Skúlasonar í sigrinum í Reykjanesbæjarslagnum á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 7.2.2015 08:00
Skvettubræður og Kyle Korver í þriggja stiga keppninni í ár Þriggja stiga skotkeppnin á Stjörnuhelgi NBA-deildarinnar í körfubolta verður stjörnum prýdd en nú er orðið ljóst hvaða leikmenn ætla að taka þátt að þessu sinni. Körfubolti 6.2.2015 23:15
Loksins aftur sigur hjá Jóni Arnóri og félögum í Meistaradeildinni Unicaja Málaga vann rússneska liðið Nizhny Novgorod á heimavelli. Körfubolti 6.2.2015 21:39
Haukur Helgi og félagar töpuðu á flautukörfu Sigurður Gunnar Þorsteinsson eini Íslendingurinn í sigurliði í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.2.2015 19:58