Körfubolti NBA: Westbrook með 54 stig í nótt | Myndbönd Russell Westbrook hefur aldrei skorað fleiri stig í einum leik í NBA-deildinni en að hann gerði í nótt en skapið fór með hann í lokin og Oklahoma City Thunder tapaði naumlega á móti Indiana Pacers. Körfubolti 13.4.2015 09:13 Sjö leikmenn frá Kentucky ætla í nýliðaval NBA-deildarinnar Það verður gjörbreytt lið sem Kentucky-háskólinn teflir fram í næsta vetur. Körfubolti 12.4.2015 22:45 Erum stórt félag Tindastóll er á hraðleið í úrslitarimmuna í Dominos-deild karla og ætlar sér stóra hluti þar sem og á næstu árum. Körfubolti 12.4.2015 21:45 Fimmti sigur Malaga í röð Jón Arnór Stefánsson skoraði sjö stig fyrir Unicaja Malaga þegar liðið lagðið Movistar Estudiantes í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 12.4.2015 19:44 Öflugur sigur Clippers | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 12.4.2015 10:54 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 83-75 | KR með pálmann í höndunum KR vann gríðarlega mikilvægan sigur í þriðja leik rimmunnar gegn Njarðvík og er einum sigri frá lokaúrslitunum. Körfubolti 12.4.2015 00:01 Helena og félagar úr leik Helena Sverrisdóttir og félagar í Polkowice töpuðu 75-61 fyrir Wisla Kraków í undanúrslitum pólska körfuboltans, en leikið var í kvöld. Körfubolti 11.4.2015 23:15 Keflavík í kjörstöðu | Jafnt hjá Grindavík og Snæfelli Keflavík er komið í kjörstöðu í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna, en liðið er 2-0 yfir í einvígi sínu gegn Haukum. Í hinu einvíginu, milli Grindavíkur og Snæfell, er staðan jöfn 1-1. Körfubolti 11.4.2015 18:20 Tíundi sigur meistaranna í röð | Myndbönd NBA-meistararnir í San Antonio Spurs unnu sinn tíunda leik í röð í NBA-körfuboltanum í nótt, en meistararnir unnu Houston Rockets með minnsta mun, 104-103. Með sigrinum tryggði San Antonio sér sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 11.4.2015 12:00 Sigrún og félagar úr leik Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og félagar hennar í Norrköping Dolphins eru komnar í sumarfrí eftir tuttugu stiga tap á móti Udominate Basket, 82-62, í úrslitakeppni sænsku kvennakörfunnar í kvöld. Körfubolti 10.4.2015 19:47 Hrun í seinni hálfleik og tímabilið er búið hjá Drekunum Sundsvall Dragons er úr leik í úrslitakeppni sænska körfuboltans eftir 19 stiga tap á útivelli á móti deildarmeisturum Södertälje Kings, 104-85. Körfubolti 10.4.2015 18:45 Búinn að klikka á fleiri vítum en öll hin liðin í úrslitakeppninni Alex Francis, bandaríski miðherjinn í liði Hauka, var slakur á vítalínunni í deildarkeppninni en hann hefur verið miklu verri í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10.4.2015 16:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Tindastóll 74-86 | Stólarnir með annan stórsigur Tindastóll er kominn í kjörstöðu í undanúrslitaeinvígi sínu í Dominos-deild karla gegn Haukum eftir annan stórsigur á Hafnfirðingum. Körfubolti 10.4.2015 15:23 Ókeypis sætaferðir frá Sauðárkróki í dag „Ef rútan fyllist þá pöntum við bara stærri rútu.“ Körfubolti 10.4.2015 11:00 Svona var stemningin í Ljónagryfjunni þegar Bonneau negldi þristinn | Myndband Allt ætlaði um koll að keyra í stúkunni þegar Stefan Bonneau tryggði Njarðvík sigur á KR í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar. Körfubolti 10.4.2015 10:30 NBA: Curry bætti eigið þristamet í sigri Golden State | Myndband Pau Gasol með 51. tvennu sína á tímabiilinu er Chicago vann Miami Heat örugglega á útivelli. Körfubolti 10.4.2015 07:15 Ekkert lið hefur lifað af risaskell í fyrsta leik Haukarnir þurfa að endurskrifa sögu úrslitakeppninnar í körfubolta ætli þeir sér í lokaúrslit karla í ár Körfubolti 10.4.2015 06:30 Háskólaboltinn er ljótari en allt Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, er ekki hrifinn af háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 9.4.2015 22:30 Bonneau: Skotið sem alla unga drengi dreymir um Stefan Bonneau var hetja Njarðvíkur gegn KR í kvöld og tryggði sínum mönnum eins stigs sigur með frábærri þriggja stiga körfu. Körfubolti 9.4.2015 21:15 Jón Arnór og félagar unnu síðasta Evrópuleikinn í vetur Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í spænska liðinu Unicaja Malaga fögnuðu sigri í lokaleik sínum í sextán liða úrslitum Eurolegue, sem er Meistaradeild körfuboltans í Evrópu. Körfubolti 9.4.2015 20:29 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. Körfubolti 9.4.2015 14:26 Derrick Rose sneri aftur í tapi Chicago San Antonio vann níunda leikinn í röð í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 9.4.2015 08:30 Fimmtán ára rútína hjá Loga á leikdegi Njarðvík reynir að svara fyrir skellinn sem liðið fékk í fyrsta leiknum gegn KR í undanúrslitum Domino's-deildar karla í Ljónagryfjunni í kvöld. Logi Gunnarsson segir engan ótta í Njarðvíkingum fyrir leikinn. Körfubolti 9.4.2015 08:00 Sigur Stólanna á Haukum sá stærsti í níu ár Fara þarf aftur til ársins 2006 til að finna stærri sigur í fyrsta leik í undanúrslitum úrvalsdeildar karla. Körfubolti 9.4.2015 07:30 Sverrir Þór hættur með Grindavíkurliðið Sverrir Þór Sverrisson þjálfar ekki áfram í Grindavík næsta vetur en hann hefur ákveðið að taka sér frí frá þjálfun næsta vetur. Þetta kemur fram á karfan.is. Körfubolti 8.4.2015 23:06 Geno Auriemma jafnaði afrek John Wooden Geno Auriemma komst í hóp með hinum goðsagnakennda þjálfara John Wooden í nótt þegar hann gerði kvennalið Connecticut-háskólans að háskólameisturum í körfubolta í tíunda sinn. Körfubolti 8.4.2015 23:00 Hvergi eins flott umgjörð á landinu og hérna Helgi Freyr Margeirsson er einn af reynsluköppunum í liði Tindastóls og hann vill nýta tækifærið og fara alla leið með Stólunum í ár. Körfubolti 8.4.2015 22:30 Íslandsmeistararnir byrjuðu úrslitakeppnina á sannfærandi sigri | Úrslit kvöldsins Snæfellskonur eru komnar í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Grindavík eftir 22 stiga heimasigur, 66-44, í fyrsta leik sínum í titilvörninni í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 8.4.2015 20:57 Keflavíkurkonur unnu stórsigur á Haukum í fyrsta leik Keflavíkurkonur byrja úrslitakeppnina af miklum krafti en liðið er komið í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum eftir 31 stigs sigur í kvöld, 82-51. Körfubolti 8.4.2015 20:40 Sigrún og félagar upp að vegg Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og félagar hennar í Norrköping Dolphins eru komnar í slæm mál í undanúrslitum sænsku úrslitakeppninnar í körfubolta eftir tap á heimavelli í kvöld. Körfubolti 8.4.2015 18:58 « ‹ ›
NBA: Westbrook með 54 stig í nótt | Myndbönd Russell Westbrook hefur aldrei skorað fleiri stig í einum leik í NBA-deildinni en að hann gerði í nótt en skapið fór með hann í lokin og Oklahoma City Thunder tapaði naumlega á móti Indiana Pacers. Körfubolti 13.4.2015 09:13
Sjö leikmenn frá Kentucky ætla í nýliðaval NBA-deildarinnar Það verður gjörbreytt lið sem Kentucky-háskólinn teflir fram í næsta vetur. Körfubolti 12.4.2015 22:45
Erum stórt félag Tindastóll er á hraðleið í úrslitarimmuna í Dominos-deild karla og ætlar sér stóra hluti þar sem og á næstu árum. Körfubolti 12.4.2015 21:45
Fimmti sigur Malaga í röð Jón Arnór Stefánsson skoraði sjö stig fyrir Unicaja Malaga þegar liðið lagðið Movistar Estudiantes í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 12.4.2015 19:44
Öflugur sigur Clippers | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 12.4.2015 10:54
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 83-75 | KR með pálmann í höndunum KR vann gríðarlega mikilvægan sigur í þriðja leik rimmunnar gegn Njarðvík og er einum sigri frá lokaúrslitunum. Körfubolti 12.4.2015 00:01
Helena og félagar úr leik Helena Sverrisdóttir og félagar í Polkowice töpuðu 75-61 fyrir Wisla Kraków í undanúrslitum pólska körfuboltans, en leikið var í kvöld. Körfubolti 11.4.2015 23:15
Keflavík í kjörstöðu | Jafnt hjá Grindavík og Snæfelli Keflavík er komið í kjörstöðu í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna, en liðið er 2-0 yfir í einvígi sínu gegn Haukum. Í hinu einvíginu, milli Grindavíkur og Snæfell, er staðan jöfn 1-1. Körfubolti 11.4.2015 18:20
Tíundi sigur meistaranna í röð | Myndbönd NBA-meistararnir í San Antonio Spurs unnu sinn tíunda leik í röð í NBA-körfuboltanum í nótt, en meistararnir unnu Houston Rockets með minnsta mun, 104-103. Með sigrinum tryggði San Antonio sér sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 11.4.2015 12:00
Sigrún og félagar úr leik Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og félagar hennar í Norrköping Dolphins eru komnar í sumarfrí eftir tuttugu stiga tap á móti Udominate Basket, 82-62, í úrslitakeppni sænsku kvennakörfunnar í kvöld. Körfubolti 10.4.2015 19:47
Hrun í seinni hálfleik og tímabilið er búið hjá Drekunum Sundsvall Dragons er úr leik í úrslitakeppni sænska körfuboltans eftir 19 stiga tap á útivelli á móti deildarmeisturum Södertälje Kings, 104-85. Körfubolti 10.4.2015 18:45
Búinn að klikka á fleiri vítum en öll hin liðin í úrslitakeppninni Alex Francis, bandaríski miðherjinn í liði Hauka, var slakur á vítalínunni í deildarkeppninni en hann hefur verið miklu verri í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10.4.2015 16:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Tindastóll 74-86 | Stólarnir með annan stórsigur Tindastóll er kominn í kjörstöðu í undanúrslitaeinvígi sínu í Dominos-deild karla gegn Haukum eftir annan stórsigur á Hafnfirðingum. Körfubolti 10.4.2015 15:23
Ókeypis sætaferðir frá Sauðárkróki í dag „Ef rútan fyllist þá pöntum við bara stærri rútu.“ Körfubolti 10.4.2015 11:00
Svona var stemningin í Ljónagryfjunni þegar Bonneau negldi þristinn | Myndband Allt ætlaði um koll að keyra í stúkunni þegar Stefan Bonneau tryggði Njarðvík sigur á KR í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar. Körfubolti 10.4.2015 10:30
NBA: Curry bætti eigið þristamet í sigri Golden State | Myndband Pau Gasol með 51. tvennu sína á tímabiilinu er Chicago vann Miami Heat örugglega á útivelli. Körfubolti 10.4.2015 07:15
Ekkert lið hefur lifað af risaskell í fyrsta leik Haukarnir þurfa að endurskrifa sögu úrslitakeppninnar í körfubolta ætli þeir sér í lokaúrslit karla í ár Körfubolti 10.4.2015 06:30
Háskólaboltinn er ljótari en allt Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, er ekki hrifinn af háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 9.4.2015 22:30
Bonneau: Skotið sem alla unga drengi dreymir um Stefan Bonneau var hetja Njarðvíkur gegn KR í kvöld og tryggði sínum mönnum eins stigs sigur með frábærri þriggja stiga körfu. Körfubolti 9.4.2015 21:15
Jón Arnór og félagar unnu síðasta Evrópuleikinn í vetur Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í spænska liðinu Unicaja Malaga fögnuðu sigri í lokaleik sínum í sextán liða úrslitum Eurolegue, sem er Meistaradeild körfuboltans í Evrópu. Körfubolti 9.4.2015 20:29
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. Körfubolti 9.4.2015 14:26
Derrick Rose sneri aftur í tapi Chicago San Antonio vann níunda leikinn í röð í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 9.4.2015 08:30
Fimmtán ára rútína hjá Loga á leikdegi Njarðvík reynir að svara fyrir skellinn sem liðið fékk í fyrsta leiknum gegn KR í undanúrslitum Domino's-deildar karla í Ljónagryfjunni í kvöld. Logi Gunnarsson segir engan ótta í Njarðvíkingum fyrir leikinn. Körfubolti 9.4.2015 08:00
Sigur Stólanna á Haukum sá stærsti í níu ár Fara þarf aftur til ársins 2006 til að finna stærri sigur í fyrsta leik í undanúrslitum úrvalsdeildar karla. Körfubolti 9.4.2015 07:30
Sverrir Þór hættur með Grindavíkurliðið Sverrir Þór Sverrisson þjálfar ekki áfram í Grindavík næsta vetur en hann hefur ákveðið að taka sér frí frá þjálfun næsta vetur. Þetta kemur fram á karfan.is. Körfubolti 8.4.2015 23:06
Geno Auriemma jafnaði afrek John Wooden Geno Auriemma komst í hóp með hinum goðsagnakennda þjálfara John Wooden í nótt þegar hann gerði kvennalið Connecticut-háskólans að háskólameisturum í körfubolta í tíunda sinn. Körfubolti 8.4.2015 23:00
Hvergi eins flott umgjörð á landinu og hérna Helgi Freyr Margeirsson er einn af reynsluköppunum í liði Tindastóls og hann vill nýta tækifærið og fara alla leið með Stólunum í ár. Körfubolti 8.4.2015 22:30
Íslandsmeistararnir byrjuðu úrslitakeppnina á sannfærandi sigri | Úrslit kvöldsins Snæfellskonur eru komnar í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Grindavík eftir 22 stiga heimasigur, 66-44, í fyrsta leik sínum í titilvörninni í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 8.4.2015 20:57
Keflavíkurkonur unnu stórsigur á Haukum í fyrsta leik Keflavíkurkonur byrja úrslitakeppnina af miklum krafti en liðið er komið í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum eftir 31 stigs sigur í kvöld, 82-51. Körfubolti 8.4.2015 20:40
Sigrún og félagar upp að vegg Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og félagar hennar í Norrköping Dolphins eru komnar í slæm mál í undanúrslitum sænsku úrslitakeppninnar í körfubolta eftir tap á heimavelli í kvöld. Körfubolti 8.4.2015 18:58