Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 62-69 | Stólarnir í úrslit Tindastóll er kominn í úrslit í Dominos-deild karla eftir frækinn sigur á Haukum í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 15.4.2015 16:00 Sjöundi leikur Ívars á aðeins níu dögum Það hefur verið nóg að gera hjá Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Haukaliðanna, síðustu daga en bæði liðin eru í undanúrslitum Dominos-deildanna. Körfubolti 15.4.2015 16:00 Helgi með langbestu þriggja stiga nýtinguna í úrslitakeppninni KR-ingurinn Helgi Már Magnússon hefur hitt frábærlega úr þriggja stiga skotum sínum í úrslitakeppninni og það fór ekki framhjá mönnum að Njarðvíkingar ætluðu ekki að gefa honum opið skot í síðasta leik. Körfubolti 15.4.2015 15:00 Bonneau er sannarlega á heimavelli í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, bandaríski leikstjórnandi Njarðvíkinga, verður í sviðsljósinu með félögum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Dominos-deildar karla. Körfubolti 15.4.2015 13:00 Skora á Pál Rósinkrans að syngja á Ásvöllum í kvöld Haukar vilja fá stórsöngvarann í Schenker-höllina að syngja Haukalagið. Körfubolti 15.4.2015 11:30 Fimmtíu ár síðan að Havlicek stal boltanum | Myndband Stuðningsmenn Boston Celtics og unnendur sögu NBA-körfuboltans minnast þess í dag að hálf öld sé liðin frá einu af frægustu atvikunum í sögu deildarinnar. Körfubolti 15.4.2015 11:00 Hrafn: Held það verði breytingar í útlendingamálum Þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta segir gæðin meiri í deildinni í dag en á fyrsta ári með aðeins einn Kana. Körfubolti 15.4.2015 10:30 Ingi Þór þjálfar Snæfell áfram Körfuboltaþjálfarinn verður áfram í Hólminum og þjálfar bæði karla- og kvennalið Snæfells. Körfubolti 15.4.2015 09:09 NBA: Boston tryggði sér leiki á móti Lebron og félögum | Myndbönd Boston Celtics tryggði sér sjöunda sætið í úrslitakeppni Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í nótt og þar með leiki á móti Cleveland Cavaliers í fyrstu umferðinni. Indiana Pacers á enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni eftir sigur á Washington í tvíframlengdum leik. Körfubolti 15.4.2015 07:00 Tapið í Njarðvík ekki endapunktur Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, fékk liðsstyrk í gær þegar félagið samdi við Tómas Heiðar Tómasson. Íslenskir leikmenn eru gulls ígildi þar sem aðeins einn erlendur leikmaður er leyfður. Gæðin í deildinni eru meiri núna en í fyrra á fyrsta ári. Körfubolti 15.4.2015 06:00 Friðrik hneig niður í leik með Njarðvík Einn farsælasti leikmaður Njarðvíkur frá upphafi hneig niður í leik með B-liði félagsins í kvöld. Körfubolti 14.4.2015 22:14 Stjarnan í efstu deild í fyrsta sinn Stjörnukonur unnu deildarmeistara Njarðvíkur og spila í efstu deild kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins. Körfubolti 14.4.2015 21:50 Ívar hættir með kvennalið Hauka "Mínu hlutverki með þessar stelpur er lokið og nýr þjálfari tekur við.“ Körfubolti 14.4.2015 21:36 Snæfell tók forystuna Deildarmeistararnir í lykilstöðu eftir afar öruggan sigur á Grindavík í kvöld. Körfubolti 14.4.2015 21:08 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 75-66 | Keflavík í lokaúrslit, sópurinn á loft Keflavík sópaði Haukum út úr úrslitakeppninni í Dominos-deild kvenna og leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 14.4.2015 18:05 Tómas Heiðar: Geri mitt besta að fylla í skarð Dags Kár Stjarnan fann frábæran mann til að leysa Dag Kár Jónsson af, en liðið samdi við Tómas Heiðar Tómasson í dag. Körfubolti 14.4.2015 17:00 Justin Shouse mun spila sitt áttunda tímabil í Garðabænum Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar kynnti nýjan leikmann, Tómas Heiðar Tómasson, á blaðamannafundi í dag en þar kom líka fram að Justin Shouse ætlar að spila áfram með liðinu. Körfubolti 14.4.2015 16:30 Stólarnir náðu ekki meti Snæfells og KR Tindastóll tapaði í gær sínum fyrsta leik í úrslitakeppninni í ár þegar liðið lá með fjórtán stigum á heimavelli á móti Haukum en fyrir leikinn var liðið eina ósigraða liðið í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 14.4.2015 15:00 Tómas Heiðar samdi við Stjörnuna 50-50-90-skyttan spilar með bikarmeisturunum í Dominos-deildinni á næsta tímabili. Körfubolti 14.4.2015 13:15 Haukur fær vikusamning til að sanna sig hjá sterku liði á Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er farinn til Spánar þar sem hann mun reyna að sanna sig hjá spænska úrvalsdeildarliðinu Laboral Kutxa. Körfubolti 14.4.2015 12:22 Haukarnir eru 4-0 með bakið upp við vegg Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Tindastól þegar liðið sótti sigur í gærkvöldi í Síkið á Sauðárkróki. Körfubolti 14.4.2015 11:30 Emil fyrsti Íslendingurinn sem nær 40 í framlagi í úrslitakeppninni í ár Leikstjórnandinn Emil Barja átti frábæran leik með Haukum í gær þegar Hafnarfjarðarliðið sótti sigur í Síkið á Sauðárkróki. Körfubolti 14.4.2015 10:00 NBA: Westbrook fékk að spila og OKC er enn á lífi | Myndbönd Barátta New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder um síðasta sætið í úrslitakeppni Vesturdeildar NBA heldur áfram og það kemur ekki í ljós fyrr en í lokaleik liðanna á miðvikudaginn hvort liðið fær áttunda sætið. Körfubolti 14.4.2015 07:00 Komast Keflavíkurkonur í úrslitin? Kvennalið Keflavíkur getur tryggt sér sæti í lokaúrslitum Domino's-deildar kvenna í kvöld þegar liðið fær Hauka í heimsókn. Körfubolti 14.4.2015 06:00 Ívar: Slæmur undirbúningur fyrir fyrstu tvo leikina Þjálfari Haukanna veiktist og liðið æfði ekkert fyrir fyrsta leikinn í rimmunni gegn Tindastóli. Körfubolti 13.4.2015 22:18 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 79-93 | Haukar héldu sér á floti í Síkinu Haukar tryggðu sér fjórða leikinn í undanúrslitarimmunni gegn Tindastóli með sigri í Síkinu á Sauðárkróki, 93-79. Körfubolti 13.4.2015 20:45 Kanínurnar lutu í lægra haldi Lið landsliðsþjálfarans Craig Pedersen fékk skell á heimavelli í úrslitakeppninni í Danmörku. Körfubolti 13.4.2015 19:45 Ljótt ökklabrot varpaði skugga á stórsigur FCK | Björn skoraði Andreas Cornelius fékk harkalega tæklingu gegn Silkeborg og var borinn sárþjáður af velli. Körfubolti 13.4.2015 19:05 Pavel: Ég var þungur og kærastan fékk að líða fyrir það Pavel Ermolinskij ræddi um baráttu sína við meiðsli í samtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu. Körfubolti 13.4.2015 17:03 Lið Ívars hafa lent 2-0 undir í fjórum einvígum í röð Ívar Ásgrímsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Hauka í Dominos-deildunum í körfubolta, ætti að vera farinn að þekkja það vel að lenda 2-0 undir í úrslitakeppni. Körfubolti 13.4.2015 16:30 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 62-69 | Stólarnir í úrslit Tindastóll er kominn í úrslit í Dominos-deild karla eftir frækinn sigur á Haukum í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 15.4.2015 16:00
Sjöundi leikur Ívars á aðeins níu dögum Það hefur verið nóg að gera hjá Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Haukaliðanna, síðustu daga en bæði liðin eru í undanúrslitum Dominos-deildanna. Körfubolti 15.4.2015 16:00
Helgi með langbestu þriggja stiga nýtinguna í úrslitakeppninni KR-ingurinn Helgi Már Magnússon hefur hitt frábærlega úr þriggja stiga skotum sínum í úrslitakeppninni og það fór ekki framhjá mönnum að Njarðvíkingar ætluðu ekki að gefa honum opið skot í síðasta leik. Körfubolti 15.4.2015 15:00
Bonneau er sannarlega á heimavelli í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, bandaríski leikstjórnandi Njarðvíkinga, verður í sviðsljósinu með félögum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Dominos-deildar karla. Körfubolti 15.4.2015 13:00
Skora á Pál Rósinkrans að syngja á Ásvöllum í kvöld Haukar vilja fá stórsöngvarann í Schenker-höllina að syngja Haukalagið. Körfubolti 15.4.2015 11:30
Fimmtíu ár síðan að Havlicek stal boltanum | Myndband Stuðningsmenn Boston Celtics og unnendur sögu NBA-körfuboltans minnast þess í dag að hálf öld sé liðin frá einu af frægustu atvikunum í sögu deildarinnar. Körfubolti 15.4.2015 11:00
Hrafn: Held það verði breytingar í útlendingamálum Þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta segir gæðin meiri í deildinni í dag en á fyrsta ári með aðeins einn Kana. Körfubolti 15.4.2015 10:30
Ingi Þór þjálfar Snæfell áfram Körfuboltaþjálfarinn verður áfram í Hólminum og þjálfar bæði karla- og kvennalið Snæfells. Körfubolti 15.4.2015 09:09
NBA: Boston tryggði sér leiki á móti Lebron og félögum | Myndbönd Boston Celtics tryggði sér sjöunda sætið í úrslitakeppni Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í nótt og þar með leiki á móti Cleveland Cavaliers í fyrstu umferðinni. Indiana Pacers á enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni eftir sigur á Washington í tvíframlengdum leik. Körfubolti 15.4.2015 07:00
Tapið í Njarðvík ekki endapunktur Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, fékk liðsstyrk í gær þegar félagið samdi við Tómas Heiðar Tómasson. Íslenskir leikmenn eru gulls ígildi þar sem aðeins einn erlendur leikmaður er leyfður. Gæðin í deildinni eru meiri núna en í fyrra á fyrsta ári. Körfubolti 15.4.2015 06:00
Friðrik hneig niður í leik með Njarðvík Einn farsælasti leikmaður Njarðvíkur frá upphafi hneig niður í leik með B-liði félagsins í kvöld. Körfubolti 14.4.2015 22:14
Stjarnan í efstu deild í fyrsta sinn Stjörnukonur unnu deildarmeistara Njarðvíkur og spila í efstu deild kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins. Körfubolti 14.4.2015 21:50
Ívar hættir með kvennalið Hauka "Mínu hlutverki með þessar stelpur er lokið og nýr þjálfari tekur við.“ Körfubolti 14.4.2015 21:36
Snæfell tók forystuna Deildarmeistararnir í lykilstöðu eftir afar öruggan sigur á Grindavík í kvöld. Körfubolti 14.4.2015 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 75-66 | Keflavík í lokaúrslit, sópurinn á loft Keflavík sópaði Haukum út úr úrslitakeppninni í Dominos-deild kvenna og leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 14.4.2015 18:05
Tómas Heiðar: Geri mitt besta að fylla í skarð Dags Kár Stjarnan fann frábæran mann til að leysa Dag Kár Jónsson af, en liðið samdi við Tómas Heiðar Tómasson í dag. Körfubolti 14.4.2015 17:00
Justin Shouse mun spila sitt áttunda tímabil í Garðabænum Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar kynnti nýjan leikmann, Tómas Heiðar Tómasson, á blaðamannafundi í dag en þar kom líka fram að Justin Shouse ætlar að spila áfram með liðinu. Körfubolti 14.4.2015 16:30
Stólarnir náðu ekki meti Snæfells og KR Tindastóll tapaði í gær sínum fyrsta leik í úrslitakeppninni í ár þegar liðið lá með fjórtán stigum á heimavelli á móti Haukum en fyrir leikinn var liðið eina ósigraða liðið í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 14.4.2015 15:00
Tómas Heiðar samdi við Stjörnuna 50-50-90-skyttan spilar með bikarmeisturunum í Dominos-deildinni á næsta tímabili. Körfubolti 14.4.2015 13:15
Haukur fær vikusamning til að sanna sig hjá sterku liði á Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er farinn til Spánar þar sem hann mun reyna að sanna sig hjá spænska úrvalsdeildarliðinu Laboral Kutxa. Körfubolti 14.4.2015 12:22
Haukarnir eru 4-0 með bakið upp við vegg Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Tindastól þegar liðið sótti sigur í gærkvöldi í Síkið á Sauðárkróki. Körfubolti 14.4.2015 11:30
Emil fyrsti Íslendingurinn sem nær 40 í framlagi í úrslitakeppninni í ár Leikstjórnandinn Emil Barja átti frábæran leik með Haukum í gær þegar Hafnarfjarðarliðið sótti sigur í Síkið á Sauðárkróki. Körfubolti 14.4.2015 10:00
NBA: Westbrook fékk að spila og OKC er enn á lífi | Myndbönd Barátta New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder um síðasta sætið í úrslitakeppni Vesturdeildar NBA heldur áfram og það kemur ekki í ljós fyrr en í lokaleik liðanna á miðvikudaginn hvort liðið fær áttunda sætið. Körfubolti 14.4.2015 07:00
Komast Keflavíkurkonur í úrslitin? Kvennalið Keflavíkur getur tryggt sér sæti í lokaúrslitum Domino's-deildar kvenna í kvöld þegar liðið fær Hauka í heimsókn. Körfubolti 14.4.2015 06:00
Ívar: Slæmur undirbúningur fyrir fyrstu tvo leikina Þjálfari Haukanna veiktist og liðið æfði ekkert fyrir fyrsta leikinn í rimmunni gegn Tindastóli. Körfubolti 13.4.2015 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 79-93 | Haukar héldu sér á floti í Síkinu Haukar tryggðu sér fjórða leikinn í undanúrslitarimmunni gegn Tindastóli með sigri í Síkinu á Sauðárkróki, 93-79. Körfubolti 13.4.2015 20:45
Kanínurnar lutu í lægra haldi Lið landsliðsþjálfarans Craig Pedersen fékk skell á heimavelli í úrslitakeppninni í Danmörku. Körfubolti 13.4.2015 19:45
Ljótt ökklabrot varpaði skugga á stórsigur FCK | Björn skoraði Andreas Cornelius fékk harkalega tæklingu gegn Silkeborg og var borinn sárþjáður af velli. Körfubolti 13.4.2015 19:05
Pavel: Ég var þungur og kærastan fékk að líða fyrir það Pavel Ermolinskij ræddi um baráttu sína við meiðsli í samtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu. Körfubolti 13.4.2015 17:03
Lið Ívars hafa lent 2-0 undir í fjórum einvígum í röð Ívar Ásgrímsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Hauka í Dominos-deildunum í körfubolta, ætti að vera farinn að þekkja það vel að lenda 2-0 undir í úrslitakeppni. Körfubolti 13.4.2015 16:30