Körfubolti

Evrópubikarinn kemur til Íslands

FIBA hefur ákveðið að fara með Evrópubikarinn, sem afhendur verður Evrópumeisturunum á EuroBasket 2015, á ferðalag og heimsækja öll löndin sem taka þátt í lokakeppninni. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ.

Körfubolti

Israel Martín tekur við Bakken Bears

Israel Martín Concepción verður næsti þjálfari danska liðsins Bakken Bears en hann gerði frábæra hluti með nýliða Tindastóls á þessu tímabili og var kosinn besti þjálfari Dominos-deildarinnar.

Körfubolti

Kyrie Irving verður með í leik eitt

Kyrie Irving, leikstjórnandi og annar af stórstjörnum Cleveland Cavaliers, verður með LeBron James og félögum í fyrsta leiknum á móti Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta.

Körfubolti

Real Madrid varð Evrópumeistari í gær

Knattspyrnulið Real Madrid komst ekki í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í síðustu viku en körfuboltaliðin færði félaginu stóran titil um helgina þegar liðið vann Euroleague, Meistaradeild körfuboltans.

Körfubolti

Hver er þessi Matthew Dellavedova?

Matthew Dellavedova hefur vakið mikla athygli með liði Cleveland Cavaliers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en hann átti stórleik með liðinu á móti Chicago Bulls í nótt.

Körfubolti