Körfubolti Hörður Axel: 4+1 er meðalmennskuregla Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson er ekki ánægður með 4+1 regluna svokölluðu sem var samþykkt á síðasta ársþingi KKÍ. Körfubolti 21.5.2015 09:34 Tveir Clippers-menn í varnarliði ársins í NBA Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio Spurs, fékk flest atkvæði í valinu á varnarliði ársins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 21.5.2015 08:00 J.R. Smith sjóðheitur þegar Cleveland tók forystuna | Myndbönd Cleveland Cavaliers tók forystuna í einvíginu við Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildar NBA með átta stiga sigri, 89-97, í fyrsta leik liðanna í nótt. Körfubolti 21.5.2015 07:20 Evrópubikarinn kemur til Íslands FIBA hefur ákveðið að fara með Evrópubikarinn, sem afhendur verður Evrópumeisturunum á EuroBasket 2015, á ferðalag og heimsækja öll löndin sem taka þátt í lokakeppninni. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 20.5.2015 18:07 Sex NBA-leikir í beinni á Stöð 2 Sport á næstu sjö dögum Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er í fullum gangi og nú standa yfir úrslit í Austur- og Vestudeildinni. Stöð 2 Sport mun sýna þrjá af fyrstu fjórum leikjunum í hvoru einvígi fyrir sig og sá fyrsti er í kvöld. Körfubolti 20.5.2015 13:00 Dóttir þess besta stal sviðsljósinu frá pabba sínum | Myndband Leikmenn Houston Rockets náðu ekki mikið að trufla Stephen Curry í nótt en besti leikmaður tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta skoraði þá 34 stig þegar lið hans Golden State Warriors vann fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar. Körfubolti 20.5.2015 10:30 Minnesota fékk fyrsta valrétt í nýliðavali NBA Minnesota Timberwolves datt í lukkupottinn í gær þegar liðið fékk fyrsta valrétt í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 20.5.2015 09:00 Curry í aðalhlutverki þegar Golden State tók forystuna gegn Houston | Myndbönd Stephen Curry skoraði 34 stig þegar Golden State Warriors tók forystuna í einvíginu gegn Houston Rockets með fjögurra stiga sigri, 110-106, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 20.5.2015 07:14 Israel Martín tekur við Bakken Bears Israel Martín Concepción verður næsti þjálfari danska liðsins Bakken Bears en hann gerði frábæra hluti með nýliða Tindastóls á þessu tímabili og var kosinn besti þjálfari Dominos-deildarinnar. Körfubolti 19.5.2015 15:30 Kyrie Irving verður með í leik eitt Kyrie Irving, leikstjórnandi og annar af stórstjörnum Cleveland Cavaliers, verður með LeBron James og félögum í fyrsta leiknum á móti Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 19.5.2015 12:00 Wiggins leiðir úrvalslið nýliða í NBA-deildinni Búið er að velja úrvalslið nýliða í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 19.5.2015 08:30 Annar Ragnar til liðs við Þór Þorlákshöfn Ragnar Örn Bragason skrifaði í gær undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Þórs Þorlákshafnar. Körfubolti 19.5.2015 08:00 Tvær ófrískar og missa af landsliðssumrinu | Hildur ekki valin Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp sinn fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi 1. til 6. júní næstkomandi. Körfubolti 18.5.2015 16:06 Tveir yfir 213 sm í æfingahóp karlalandsliðsins í körfubolta Craig Pedersen, þjálfari A-landsliðs karla í körfubolta, hefur valið æfingahóp sinn fyrir fyrir Smáþjóðaleikana sem fram fara á Íslandi í byrjun júní. Körfubolti 18.5.2015 15:50 Magic Johnson um Clippers: Ég hafði rangt fyrr mér Magic Johnson hjálpaði Los Angeles Lakers að vinna fimm af sextán meistaratitlum sínum í NBA-deildinni í körfubolta og hann hélt um tíma að "litla" liðið í Los Angeles ætti möguleika á því að fara alla leið í vetur. Körfubolti 18.5.2015 11:30 Real Madrid varð Evrópumeistari í gær Knattspyrnulið Real Madrid komst ekki í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í síðustu viku en körfuboltaliðin færði félaginu stóran titil um helgina þegar liðið vann Euroleague, Meistaradeild körfuboltans. Körfubolti 18.5.2015 10:00 Þóranna komst í úrvalslið Norðurlandamótsins Keflvíkingurinn Þóranna Kika Hodge Carr var í gær valinn í úrvalslið Norðurlandamótsins í körfubolta en hún var ein af þeim fimm bestu hjá U16 kvenna. Körfubolti 18.5.2015 09:18 Houston fullkomnaði endurkomuna | Myndbönd Houston Rockets er komið í úrslit Vesturdeildar NBA eftir sigur, 113-100, á Los Angeles Clippers í sjöunda leik liðanna í undanúrslitunum. Körfubolti 18.5.2015 07:10 Kári valinn besti leikmaðurinn á Norðurlandamótinu Kári Jónsson, leikmaður U18 ára landslið Íslands, var valinn besti leikmaður Norðurlandamótsins í flokki U18 karla. Körfubolti 17.5.2015 15:30 Jón Arnór og félagar urðu af mikilvægum stigum Unicaja tapaði gegn Barcelona í toppbaráttuslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, en lokatölur urðu þrettán stiga sigur Barcelona, 74-61. Körfubolti 17.5.2015 13:35 Jöfnunarkarfa Pierce dæmd af og Atlanta í úrslit Atlanta Hawks og Golden State Warriors komust í úrslit Austur- og Vesturdeildarinnar í NBA-körfubolta með sigrum í nótt. Mikil dramatík var í leik Atlanta og Washington. Körfubolti 16.5.2015 11:00 Enn lækkar Jordan verðið á húsinu sínu | Myndir Það virðist enginn vilja kaupa, eða hafa efni á, húsi Michael Jordan í Chicago. Körfubolti 15.5.2015 23:15 Real Madrid mætir Olympiacos í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verður Real Madrid sem mætir Olympiacos í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í körfubolta á sunnudaginn. Körfubolti 15.5.2015 21:02 Olympiacos í þriðja úrslitaleikinn á fjórum árum Olympiacos er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í körfubolta eftir tveggja stiga sigur, 68-70, á CSKA Moskvu í fyrri undanúrslitaleik keppninnar en úrslitahelgin fer fram í Madríd á Spáni. Körfubolti 15.5.2015 18:12 Margir telja að Jordan myndi vinna LeBron einn á einn NBA-áhugamenn hafa mikla trú á Michael Jordan sem körfuboltamanni þó svo hann sé orðinn 52 ára gamall. Körfubolti 15.5.2015 17:30 Hver er þessi Matthew Dellavedova? Matthew Dellavedova hefur vakið mikla athygli með liði Cleveland Cavaliers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en hann átti stórleik með liðinu á móti Chicago Bulls í nótt. Körfubolti 15.5.2015 11:30 NBA: Cleveland sló út Chicago en Houston tryggði sér úrslitaleik | Myndbönd Cleveland Cavaliers varð í nóttafyrsta liða sem kemst áfram upp úr 2. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar en liðið komst þá í úrslit Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum. Það þarf hinsvegar hreinan úrslitaleik hjá Houston Rockets og Los Angeles Clippers eftir annan sigur Houston-liðsins í röð. Körfubolti 15.5.2015 07:40 Horford tryggði Atlanta sigur á síðustu stundu Atlanta Hawks og Golden State komust bæði í 3-2 í einvígum sínum í átta liða úrslitum NBA. Körfubolti 14.5.2015 09:54 Sonur Shaq er álíka stór og pabbi sinn en fjölhæfari leikmaður Shareef O'Neal verður líklega stjarna í NBA-deildinni eins og pabbi sinn. Körfubolti 13.5.2015 23:30 Pelíkanarnir ráku þjálfarann sinn Þó svo Monty Williams hafi komið New Orleans Pelicans í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2011 þá var hann samt rekinn. Körfubolti 13.5.2015 21:30 « ‹ ›
Hörður Axel: 4+1 er meðalmennskuregla Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson er ekki ánægður með 4+1 regluna svokölluðu sem var samþykkt á síðasta ársþingi KKÍ. Körfubolti 21.5.2015 09:34
Tveir Clippers-menn í varnarliði ársins í NBA Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio Spurs, fékk flest atkvæði í valinu á varnarliði ársins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 21.5.2015 08:00
J.R. Smith sjóðheitur þegar Cleveland tók forystuna | Myndbönd Cleveland Cavaliers tók forystuna í einvíginu við Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildar NBA með átta stiga sigri, 89-97, í fyrsta leik liðanna í nótt. Körfubolti 21.5.2015 07:20
Evrópubikarinn kemur til Íslands FIBA hefur ákveðið að fara með Evrópubikarinn, sem afhendur verður Evrópumeisturunum á EuroBasket 2015, á ferðalag og heimsækja öll löndin sem taka þátt í lokakeppninni. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 20.5.2015 18:07
Sex NBA-leikir í beinni á Stöð 2 Sport á næstu sjö dögum Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er í fullum gangi og nú standa yfir úrslit í Austur- og Vestudeildinni. Stöð 2 Sport mun sýna þrjá af fyrstu fjórum leikjunum í hvoru einvígi fyrir sig og sá fyrsti er í kvöld. Körfubolti 20.5.2015 13:00
Dóttir þess besta stal sviðsljósinu frá pabba sínum | Myndband Leikmenn Houston Rockets náðu ekki mikið að trufla Stephen Curry í nótt en besti leikmaður tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta skoraði þá 34 stig þegar lið hans Golden State Warriors vann fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar. Körfubolti 20.5.2015 10:30
Minnesota fékk fyrsta valrétt í nýliðavali NBA Minnesota Timberwolves datt í lukkupottinn í gær þegar liðið fékk fyrsta valrétt í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 20.5.2015 09:00
Curry í aðalhlutverki þegar Golden State tók forystuna gegn Houston | Myndbönd Stephen Curry skoraði 34 stig þegar Golden State Warriors tók forystuna í einvíginu gegn Houston Rockets með fjögurra stiga sigri, 110-106, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 20.5.2015 07:14
Israel Martín tekur við Bakken Bears Israel Martín Concepción verður næsti þjálfari danska liðsins Bakken Bears en hann gerði frábæra hluti með nýliða Tindastóls á þessu tímabili og var kosinn besti þjálfari Dominos-deildarinnar. Körfubolti 19.5.2015 15:30
Kyrie Irving verður með í leik eitt Kyrie Irving, leikstjórnandi og annar af stórstjörnum Cleveland Cavaliers, verður með LeBron James og félögum í fyrsta leiknum á móti Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 19.5.2015 12:00
Wiggins leiðir úrvalslið nýliða í NBA-deildinni Búið er að velja úrvalslið nýliða í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 19.5.2015 08:30
Annar Ragnar til liðs við Þór Þorlákshöfn Ragnar Örn Bragason skrifaði í gær undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Þórs Þorlákshafnar. Körfubolti 19.5.2015 08:00
Tvær ófrískar og missa af landsliðssumrinu | Hildur ekki valin Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp sinn fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi 1. til 6. júní næstkomandi. Körfubolti 18.5.2015 16:06
Tveir yfir 213 sm í æfingahóp karlalandsliðsins í körfubolta Craig Pedersen, þjálfari A-landsliðs karla í körfubolta, hefur valið æfingahóp sinn fyrir fyrir Smáþjóðaleikana sem fram fara á Íslandi í byrjun júní. Körfubolti 18.5.2015 15:50
Magic Johnson um Clippers: Ég hafði rangt fyrr mér Magic Johnson hjálpaði Los Angeles Lakers að vinna fimm af sextán meistaratitlum sínum í NBA-deildinni í körfubolta og hann hélt um tíma að "litla" liðið í Los Angeles ætti möguleika á því að fara alla leið í vetur. Körfubolti 18.5.2015 11:30
Real Madrid varð Evrópumeistari í gær Knattspyrnulið Real Madrid komst ekki í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í síðustu viku en körfuboltaliðin færði félaginu stóran titil um helgina þegar liðið vann Euroleague, Meistaradeild körfuboltans. Körfubolti 18.5.2015 10:00
Þóranna komst í úrvalslið Norðurlandamótsins Keflvíkingurinn Þóranna Kika Hodge Carr var í gær valinn í úrvalslið Norðurlandamótsins í körfubolta en hún var ein af þeim fimm bestu hjá U16 kvenna. Körfubolti 18.5.2015 09:18
Houston fullkomnaði endurkomuna | Myndbönd Houston Rockets er komið í úrslit Vesturdeildar NBA eftir sigur, 113-100, á Los Angeles Clippers í sjöunda leik liðanna í undanúrslitunum. Körfubolti 18.5.2015 07:10
Kári valinn besti leikmaðurinn á Norðurlandamótinu Kári Jónsson, leikmaður U18 ára landslið Íslands, var valinn besti leikmaður Norðurlandamótsins í flokki U18 karla. Körfubolti 17.5.2015 15:30
Jón Arnór og félagar urðu af mikilvægum stigum Unicaja tapaði gegn Barcelona í toppbaráttuslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, en lokatölur urðu þrettán stiga sigur Barcelona, 74-61. Körfubolti 17.5.2015 13:35
Jöfnunarkarfa Pierce dæmd af og Atlanta í úrslit Atlanta Hawks og Golden State Warriors komust í úrslit Austur- og Vesturdeildarinnar í NBA-körfubolta með sigrum í nótt. Mikil dramatík var í leik Atlanta og Washington. Körfubolti 16.5.2015 11:00
Enn lækkar Jordan verðið á húsinu sínu | Myndir Það virðist enginn vilja kaupa, eða hafa efni á, húsi Michael Jordan í Chicago. Körfubolti 15.5.2015 23:15
Real Madrid mætir Olympiacos í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verður Real Madrid sem mætir Olympiacos í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í körfubolta á sunnudaginn. Körfubolti 15.5.2015 21:02
Olympiacos í þriðja úrslitaleikinn á fjórum árum Olympiacos er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í körfubolta eftir tveggja stiga sigur, 68-70, á CSKA Moskvu í fyrri undanúrslitaleik keppninnar en úrslitahelgin fer fram í Madríd á Spáni. Körfubolti 15.5.2015 18:12
Margir telja að Jordan myndi vinna LeBron einn á einn NBA-áhugamenn hafa mikla trú á Michael Jordan sem körfuboltamanni þó svo hann sé orðinn 52 ára gamall. Körfubolti 15.5.2015 17:30
Hver er þessi Matthew Dellavedova? Matthew Dellavedova hefur vakið mikla athygli með liði Cleveland Cavaliers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en hann átti stórleik með liðinu á móti Chicago Bulls í nótt. Körfubolti 15.5.2015 11:30
NBA: Cleveland sló út Chicago en Houston tryggði sér úrslitaleik | Myndbönd Cleveland Cavaliers varð í nóttafyrsta liða sem kemst áfram upp úr 2. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar en liðið komst þá í úrslit Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum. Það þarf hinsvegar hreinan úrslitaleik hjá Houston Rockets og Los Angeles Clippers eftir annan sigur Houston-liðsins í röð. Körfubolti 15.5.2015 07:40
Horford tryggði Atlanta sigur á síðustu stundu Atlanta Hawks og Golden State komust bæði í 3-2 í einvígum sínum í átta liða úrslitum NBA. Körfubolti 14.5.2015 09:54
Sonur Shaq er álíka stór og pabbi sinn en fjölhæfari leikmaður Shareef O'Neal verður líklega stjarna í NBA-deildinni eins og pabbi sinn. Körfubolti 13.5.2015 23:30
Pelíkanarnir ráku þjálfarann sinn Þó svo Monty Williams hafi komið New Orleans Pelicans í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2011 þá var hann samt rekinn. Körfubolti 13.5.2015 21:30