Körfubolti

Pavel: Get varla hreyft mig

Pavel Ermolinskij verður frá keppi í nokkrar vikur vegna meiðsla sem geta haldið mönnum frá í nokkra mánuði. Gaf Hauki Helga ráð við heimkomuna.

Körfubolti

Helena búin að ná Jóni Axel

Helena Sverrisdóttir var með þrennu annan leikinn í röð í gær þegar kvennalið Hauka hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild kvenna í körfubolta.

Körfubolti

John Stockton verður þjálfari í vetur

John Stockton, sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar og stolið flestum boltum í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur jafnan forðast sviðsljósið og haldið sér frá körfuboltanum síðan að hann lagði skóna á hilluna árið 2002.

Körfubolti

NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd

Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri.

Körfubolti