Körfubolti Slæm skotnýting varð Borås að falli Borås Basket, lið Jakobs Arnar Sigurðarsonar, tapaði fyrir Malbas, 80-64, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2015 20:56 Treyja Steph Curry fer ekki upp á vegg fyrr en hann útskrifast Stephen Curry er einn allra besti leikmaður NBA-deildarinnar í dag og hann er að spila í besta liði NBA-deildarinnar. Davidson-háskólinn ætti að vera stoltur af sínum manni en treyjan hans er samt ekki á leiðinni upp á vegg hjá Davidson af einni ástæðu. Körfubolti 4.12.2015 17:30 Björgvin hefur klikkað á fimmtán vítaskotum í röð Björgvin Hafþór Ríkharðsson og félagar hans í ÍR-liðinu sóttu tvö stig í Stykkishólm í gær og hafa nú unnið tvo leiki í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 4.12.2015 17:00 Þetta verður tekið fyrir í Körfuboltakvöldi í kvöld | Myndband Níunda umferð Dominos´s deildar karla í körfubolta lýkur í kvöld með tveimur leikjum og Kjartan Atli Kjartansson og félagar gera umferðina síðan upp í Körfuboltakvöldinu. Körfubolti 4.12.2015 15:00 Dagur Kár með sinn besta leik í bandaríska háskólaboltanum Dagur Kár Jónsson átti flottan leik þegar St. Francis vann sjö stiga sigur á Lafayette, 69-62, í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 4.12.2015 13:00 Curry og George leikmenn mánaðarins Steph Curry, leikmaður Golden State, og Paul George hjá Indiana voru verðlaunaðir af NBA-deildinni fyrir flotta frammistöðu í síðasta mánuði. Körfubolti 4.12.2015 10:15 Sjáðu körfu ársins í Dominos-deildinni Haukamaðurinn Kári Jónsson skoraði ótrúlega körfu í leiknum gegn Grindavík í gær. Körfubolti 4.12.2015 08:45 Wade í stuði í villtum leik Með Dwyane Wade í broddi fylkingar náði Miami að vinna magnaðan sigur í skrautlegum leik gegn Oklahoma. Körfubolti 4.12.2015 07:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þorl. 75-90 | Njarðvíkingar yfirspilaðir á heimavelli Þór Þorlákshöfn gerði góða ferð til Njarðvíkur í kvöld. Körfubolti 3.12.2015 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - ÍR 72-96 | Annar sigurinn í röð ÍR-ingar virðast í góðum málum eftir þjálfaraskipti fyrr í haust. Körfubolti 3.12.2015 22:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Grindavík 75-64 | Haukar sterkari undir lokin Haukar unnu Grindavík, 75-64, í 9. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.12.2015 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Stjarnan 64-79 | Stjarnan hrökk í gang í fjórða leikhluta Höttur leiddi eftir þrjá leikhluta en Garðbæingar vöknuðu til lífsins undir lokin. Körfubolti 3.12.2015 22:00 Drekarnir steinlágu á heimavelli Skoruðu aðeins 23 stig í síðari hálfleik gegn Norrköping Dolphins. Körfubolti 3.12.2015 19:52 Einar Árni fær tækifæri til að vinna bæði Njarðvík og Friðrik Inga í fyrsta sinn Einar Árni Jóhannsson mætir með Þórsliðið í Ljónagryfjuna í Njarðvík í kvöld en Njarðvík og Þór úr Þorlákshöfn mætast þá í 9. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 3.12.2015 14:30 Guðmundur Braga hættir hjá Grindavík og Kaninn fer til Suður-Kóreu Það eru breytingar framundan hjá karlaliði Grindavíkur í körfuboltanum en bæði aðstoðarþjálfarinn og bandaríski leikmaðurinn eru að hætta hjá félaginu. Körfubolti 3.12.2015 10:53 Gamli, góði Kobe snéri aftur Lakers vann loks leik með Kobe í fínu formi og Golden State vann sinn 20. leik í röð. Körfubolti 3.12.2015 07:21 Tímamótaleikur hjá Sveinbirni Sveinbjörn Claessen verður leikmaðurinn í sögu ÍR til að spila 200 deildarleiki. Körfubolti 3.12.2015 07:00 Walton þjálfari mánaðarins í NBA með engan skráðan sigur Luke Walton, sem stýrir meisturum Golden State Warriors í fjarveru Steve Kerr, var í gær valinn þjálfari mánaðarins í Vesturdeildinni í NBA. Körfubolti 2.12.2015 23:30 Tiger: Erfitt að horfa á Kobe spila Ef það er einhver sem veit hvernig Kobe Bryant líður þá er það líklega Tiger Woods. Báðir þekkja vel hvernig það er að falla harkalega af toppnum. Körfubolti 2.12.2015 22:15 Helena einni stoðsendingu frá þrennu í Haukasigri Haukar og Valur unnu leiki sína í Domino's-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 2.12.2015 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 58-68| Skelfileg byrjun fór með leikinn fyrir Stjörnuna Grindavík vann góðan sigur á Stjörnunni, 68-58, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Körfubolti 2.12.2015 12:25 Taphrinu Sixers loksins lokið Lið LA Lakers var nógu lélegt til þess að tapa fyrir Philadelphiu 76ers í síðasta leik Kobe Bryant í borginni. Körfubolti 2.12.2015 07:25 Sárt tap í Evrópukeppninni hjá Jakobi Borås Basket tapaði afar mikilvægum stigum í Europe Cup í kvöld. Körfubolti 1.12.2015 20:02 Kanínurnar steinlágu fyrir toppliðinu Arnar Guðjónsson mátti þola tap í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 1.12.2015 19:21 Utanríkisráðherra tók óvart KR-bolla Sauðkrækingurinn Gunnar Bragi Sveinsson ætlar að passa sig á að styðja sína menn. Körfubolti 1.12.2015 17:09 Sara Rún valin nýliði vikunnar í MAAC-deildinni Keflvíkingurinn Sara Rún Hinriksdóttir er að stimpla sig inn hjá Canisius-skólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum og er þegar búinn að krækja í sín fyrstu einstaklingsverðlaun. Körfubolti 1.12.2015 16:07 Stigahæsti leikmaður Dominos-deildar kvenna ekki meira með á árinu Chelsie Schweers, bandaríski bakvörðurinn hjá nýliðum Stjörnunnar í Dominos-deild kvenna, mun missa af næstu leikjum Garðabæjarliðsins. Körfubolti 1.12.2015 10:15 Þið komið fram við Kobe eins og skít NBA-stjarnan Kevin Durant hjá Oklahoma er ekki ánægður með bandaríska fjölmiðla og sendi þeim tóninn í gær. Körfubolti 1.12.2015 09:45 Passað upp á Okafor eins og smábarn Þar sem nýliði Philadelphia 76ers, Jahlil Okafor, hefur verið gjarn á að lenda í vandræðum utan vallar mun öryggisvörður nú fylgja honum eftir í hvert fótmál. Körfubolti 1.12.2015 08:45 Golden State slapp með skrekkinn Hið fullkomna tímabil Golden State Warriors heldur áfram en félagið vann sinn 19. leik í röð í nótt. Körfubolti 1.12.2015 07:15 « ‹ ›
Slæm skotnýting varð Borås að falli Borås Basket, lið Jakobs Arnar Sigurðarsonar, tapaði fyrir Malbas, 80-64, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2015 20:56
Treyja Steph Curry fer ekki upp á vegg fyrr en hann útskrifast Stephen Curry er einn allra besti leikmaður NBA-deildarinnar í dag og hann er að spila í besta liði NBA-deildarinnar. Davidson-háskólinn ætti að vera stoltur af sínum manni en treyjan hans er samt ekki á leiðinni upp á vegg hjá Davidson af einni ástæðu. Körfubolti 4.12.2015 17:30
Björgvin hefur klikkað á fimmtán vítaskotum í röð Björgvin Hafþór Ríkharðsson og félagar hans í ÍR-liðinu sóttu tvö stig í Stykkishólm í gær og hafa nú unnið tvo leiki í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 4.12.2015 17:00
Þetta verður tekið fyrir í Körfuboltakvöldi í kvöld | Myndband Níunda umferð Dominos´s deildar karla í körfubolta lýkur í kvöld með tveimur leikjum og Kjartan Atli Kjartansson og félagar gera umferðina síðan upp í Körfuboltakvöldinu. Körfubolti 4.12.2015 15:00
Dagur Kár með sinn besta leik í bandaríska háskólaboltanum Dagur Kár Jónsson átti flottan leik þegar St. Francis vann sjö stiga sigur á Lafayette, 69-62, í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 4.12.2015 13:00
Curry og George leikmenn mánaðarins Steph Curry, leikmaður Golden State, og Paul George hjá Indiana voru verðlaunaðir af NBA-deildinni fyrir flotta frammistöðu í síðasta mánuði. Körfubolti 4.12.2015 10:15
Sjáðu körfu ársins í Dominos-deildinni Haukamaðurinn Kári Jónsson skoraði ótrúlega körfu í leiknum gegn Grindavík í gær. Körfubolti 4.12.2015 08:45
Wade í stuði í villtum leik Með Dwyane Wade í broddi fylkingar náði Miami að vinna magnaðan sigur í skrautlegum leik gegn Oklahoma. Körfubolti 4.12.2015 07:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þorl. 75-90 | Njarðvíkingar yfirspilaðir á heimavelli Þór Þorlákshöfn gerði góða ferð til Njarðvíkur í kvöld. Körfubolti 3.12.2015 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - ÍR 72-96 | Annar sigurinn í röð ÍR-ingar virðast í góðum málum eftir þjálfaraskipti fyrr í haust. Körfubolti 3.12.2015 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Grindavík 75-64 | Haukar sterkari undir lokin Haukar unnu Grindavík, 75-64, í 9. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.12.2015 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Stjarnan 64-79 | Stjarnan hrökk í gang í fjórða leikhluta Höttur leiddi eftir þrjá leikhluta en Garðbæingar vöknuðu til lífsins undir lokin. Körfubolti 3.12.2015 22:00
Drekarnir steinlágu á heimavelli Skoruðu aðeins 23 stig í síðari hálfleik gegn Norrköping Dolphins. Körfubolti 3.12.2015 19:52
Einar Árni fær tækifæri til að vinna bæði Njarðvík og Friðrik Inga í fyrsta sinn Einar Árni Jóhannsson mætir með Þórsliðið í Ljónagryfjuna í Njarðvík í kvöld en Njarðvík og Þór úr Þorlákshöfn mætast þá í 9. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 3.12.2015 14:30
Guðmundur Braga hættir hjá Grindavík og Kaninn fer til Suður-Kóreu Það eru breytingar framundan hjá karlaliði Grindavíkur í körfuboltanum en bæði aðstoðarþjálfarinn og bandaríski leikmaðurinn eru að hætta hjá félaginu. Körfubolti 3.12.2015 10:53
Gamli, góði Kobe snéri aftur Lakers vann loks leik með Kobe í fínu formi og Golden State vann sinn 20. leik í röð. Körfubolti 3.12.2015 07:21
Tímamótaleikur hjá Sveinbirni Sveinbjörn Claessen verður leikmaðurinn í sögu ÍR til að spila 200 deildarleiki. Körfubolti 3.12.2015 07:00
Walton þjálfari mánaðarins í NBA með engan skráðan sigur Luke Walton, sem stýrir meisturum Golden State Warriors í fjarveru Steve Kerr, var í gær valinn þjálfari mánaðarins í Vesturdeildinni í NBA. Körfubolti 2.12.2015 23:30
Tiger: Erfitt að horfa á Kobe spila Ef það er einhver sem veit hvernig Kobe Bryant líður þá er það líklega Tiger Woods. Báðir þekkja vel hvernig það er að falla harkalega af toppnum. Körfubolti 2.12.2015 22:15
Helena einni stoðsendingu frá þrennu í Haukasigri Haukar og Valur unnu leiki sína í Domino's-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 2.12.2015 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 58-68| Skelfileg byrjun fór með leikinn fyrir Stjörnuna Grindavík vann góðan sigur á Stjörnunni, 68-58, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Körfubolti 2.12.2015 12:25
Taphrinu Sixers loksins lokið Lið LA Lakers var nógu lélegt til þess að tapa fyrir Philadelphiu 76ers í síðasta leik Kobe Bryant í borginni. Körfubolti 2.12.2015 07:25
Sárt tap í Evrópukeppninni hjá Jakobi Borås Basket tapaði afar mikilvægum stigum í Europe Cup í kvöld. Körfubolti 1.12.2015 20:02
Kanínurnar steinlágu fyrir toppliðinu Arnar Guðjónsson mátti þola tap í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 1.12.2015 19:21
Utanríkisráðherra tók óvart KR-bolla Sauðkrækingurinn Gunnar Bragi Sveinsson ætlar að passa sig á að styðja sína menn. Körfubolti 1.12.2015 17:09
Sara Rún valin nýliði vikunnar í MAAC-deildinni Keflvíkingurinn Sara Rún Hinriksdóttir er að stimpla sig inn hjá Canisius-skólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum og er þegar búinn að krækja í sín fyrstu einstaklingsverðlaun. Körfubolti 1.12.2015 16:07
Stigahæsti leikmaður Dominos-deildar kvenna ekki meira með á árinu Chelsie Schweers, bandaríski bakvörðurinn hjá nýliðum Stjörnunnar í Dominos-deild kvenna, mun missa af næstu leikjum Garðabæjarliðsins. Körfubolti 1.12.2015 10:15
Þið komið fram við Kobe eins og skít NBA-stjarnan Kevin Durant hjá Oklahoma er ekki ánægður með bandaríska fjölmiðla og sendi þeim tóninn í gær. Körfubolti 1.12.2015 09:45
Passað upp á Okafor eins og smábarn Þar sem nýliði Philadelphia 76ers, Jahlil Okafor, hefur verið gjarn á að lenda í vandræðum utan vallar mun öryggisvörður nú fylgja honum eftir í hvert fótmál. Körfubolti 1.12.2015 08:45
Golden State slapp með skrekkinn Hið fullkomna tímabil Golden State Warriors heldur áfram en félagið vann sinn 19. leik í röð í nótt. Körfubolti 1.12.2015 07:15