Körfubolti Sjötti tapleikurinn í röð hjá Hlyni og félögum Það dugði ekki Sundsvall Dragons í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Hlynur Bæringsson skilaði flottri tvennu því liðið tapaði með ellefu stigum á móti Uppsala Basket á heimavelli sínum. Körfubolti 1.3.2016 20:05 Gunnar: Bonneau búinn að vera ótrúlega duglegur Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, ætlar ekki aðeins að fylgjast vel með þegar Stefan Bonneau spilar sinn fyrsta leik með Njarðvík eftir hásinarslit því formaðurinn ætlar að spila sjálfur með Bonneau í kvöld. Körfubolti 1.3.2016 19:56 Stefan Bonneau spilar með b-liði Njarðvíkur í kvöld Stefan Bonneau snýr aftur á körfuboltavöllinn í kvöld þegar hann mun spila með b-liði Njarðvíkur í 2. deildinni. Körfubolti 1.3.2016 19:36 Martin valinn í lið ársins í NEC-deildinni Martin Hermannsson var í dag valinn í fimm manna úrvalslið ársins í NEC-deild bandaríska háskólakörfuboltans en þetta er mikill viðurkenning á frábærri frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í vetur. Körfubolti 1.3.2016 17:32 Snýst allt um að vinna titla Kyrie Irving, stjarna Cleveland Cavaliers, vildi lítið ræða þau ummæli Stephen A. Smith, blaðamanns hjá ESPN, að leikmaðurinn væri óánægður í herbúðum Cavs. Körfubolti 1.3.2016 17:30 Níunda þrenna tímabilsins hjá Westbrook | Myndbönd Úthvíldur LeBron sneri aftur og skoraði 33 stig í sigri Cleveland á Indiana Pacers. Körfubolti 1.3.2016 07:04 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 66-86 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu auðveldan sigur á Stjörnunni, 66-86, í Dominos-deilda kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29.2.2016 20:30 KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. Körfubolti 29.2.2016 20:11 Martin frábær í síðasta leik LIU sem mætir Sacred Heart í fyrstu umferð Íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans eru nú þremur sigrum frá því að komast í March Madness. Körfubolti 29.2.2016 08:00 Cleveland hvíldi LeBron og tapaði öðrum leiknum í röð Detroit komið aftur í gang og vann fjórða leik í röð röð í NBA-deildinni. Körfubolti 29.2.2016 07:00 Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar skammar er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar fer Fannar Ólafsson, fyrrum landsliðsmaður, jafnan á kostum. Körfubolti 28.2.2016 23:15 Karisma fór á kostum í öruggum sigri á Keflavík | Úrslit dagsins Valskonur lyftu sér upp í 3. sætið í Dominos-deild kvenna með sigri á Keflavík í kvöld en fyrr í dag vann Snæfell öruggan sigur gegn botnliði Hamars. Körfubolti 28.2.2016 20:48 Körfuboltakvöld: Fannar hefur rétt fyrir sér í fyrsta skiptið í þættinum Sérfræðingar Dominos Körfuboltakvölds rýndu í dómgæsluna á lokamínútum leiks Njarðvíkur og Stjörnunnar í þættinum á föstudaginn. Körfubolti 28.2.2016 20:30 Annað tap Valencia kom gegn Real Madrid Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia þurftu að sætta sig við grátlegt tap gegn Real Madrid í dag en eftir að hafa leitt frá upphafssekúndunum misstu þeir forskotið á lokasekúndum leiksins. Körfubolti 28.2.2016 19:00 Framlengingin: Stólarnir eru að toppa á réttum tíma Dagskráliðurinn Framlengingin var á sínum stað í Dominos-Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudaginn en þar rökræða sérfræðingar þáttarins um fimm málefni tengd körfuboltanum á Íslandi. Körfubolti 28.2.2016 16:30 Sjáðu ótrúlega sigurkörfu Curry af tíu metra færi í framlengingu Steph Curry er einfaldlega engum líkur. Körfubolti 28.2.2016 14:12 Elvar deildarmeistari með Barry Deilir titlinum með öðrum liðum í Sunshine State deildinni í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 28.2.2016 13:48 Körfuboltakvöld: Bestu tilþrif 19. umferðar Dominos Körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og völdu sérfræðingarnir fimm bestu tilþrif 19. umferðar Körfubolti 28.2.2016 12:30 Curry jafnaði met og bætti annað í mögnuðum sigri | Öll úrslit kvöldsins Stephen Curry heldur áfram að endurskrifa sögubækurnar en hann jafnaði metið yfir flestar þriggja stiga körfur í einum leik í ótrúlegum sigri á Oklahoma City Thunder í nótt. Körfubolti 28.2.2016 11:00 Körfuboltakvöld: Kennslubókardæmi hvernig þú sprengir upp varnir Sérfræðingarnir rýndu í eitt af leikkerfunum sem þjálfari Tindastóls stillti upp í leik liðsins gegn Keflavík. Körfubolti 28.2.2016 06:00 Jakob Örn með 22 stig í naumu tapi Jakob Örn Sigurðarson var næst stigahæsti leikmaður Boras í naumu tapi gegn Lulea í sænsku deildinni í dag en Jakob sendi leikinn í framlengingu þegar þriggja stiga karfa hans jafnaði metin undir lok venjulegs leiktíma. Körfubolti 27.2.2016 18:53 Toronto vann uppgjörið gegn Cleveland | Öll úrslit kvöldsins Toronto Raptors vann tíunda heimaleikinn í röð í uppgjöri toppliðanna í austurdeild NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 27.2.2016 11:00 Ekki gott fyrir OKC ef Durant og Westbrook stela þrumu hvors annars Kevin Durant og Russell Westbrook eru stórstjörnur NBA-liðsins Oklahoma City Thunder og hafa verið það undanfarin ár. Körfubolti 26.2.2016 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 82-86 | Stólarnir stóðu áhlaup Keflvíkinga af sér Frábær fyrri hálfleikur dugði Tindastóli til sigurs í Keflavík í kvöld en það stóð tæpt í lokin. Körfubolti 26.2.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 86-62 | Fimmti sigurleikurinn í röð hjá Haukum Haukar sendu sterk skilaboð fyrir úrslitakeppnina með öruggum 24 stiga sigri á Þór Þorlákshöfn á heimavelli í kvöld 86-62 en eftir að hafa verið undir lengst af í fyrsta leikhluta steig vörn liðsins upp og sigldi sigrinum heim. Körfubolti 26.2.2016 21:45 Fimmta tap Drekanna í röð Ekkert gengur hjá Hlyni Bæringssyni og félögum í Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 26.2.2016 19:50 Hér er ástæða þess að Stólarnir sakna Jerome Hill ekki neitt Jerome Hill mætir sínum gömlu félögum í Tindastól í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport. Körfubolti 26.2.2016 16:00 Tveir magnaðir Hallarsigrar á ellefu dögum hjá þremur Hólmurum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta fagnaði í fyrrakvöld frábærum sigri á toppliði síns riðils í Laugardalshöllinni þegar íslensku stelpurnar unnu tíu stiga sigur á Ungverjum. Körfubolti 26.2.2016 15:00 Margrét Rósa stigahæst í sigri á erkifjendunum Margrét Rósa Hálfdanardóttir fór fyrir liði Canisius College þegar liðið vann nágranna sína í Niagara í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 26.2.2016 10:45 Martin bestur á vellinum fyrir framan mömmu og pabba | Myndbönd Íslenski landsliðsmaðurinn með frábæra frammistöðu í sigurleik LIU. Körfubolti 26.2.2016 09:45 « ‹ ›
Sjötti tapleikurinn í röð hjá Hlyni og félögum Það dugði ekki Sundsvall Dragons í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Hlynur Bæringsson skilaði flottri tvennu því liðið tapaði með ellefu stigum á móti Uppsala Basket á heimavelli sínum. Körfubolti 1.3.2016 20:05
Gunnar: Bonneau búinn að vera ótrúlega duglegur Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, ætlar ekki aðeins að fylgjast vel með þegar Stefan Bonneau spilar sinn fyrsta leik með Njarðvík eftir hásinarslit því formaðurinn ætlar að spila sjálfur með Bonneau í kvöld. Körfubolti 1.3.2016 19:56
Stefan Bonneau spilar með b-liði Njarðvíkur í kvöld Stefan Bonneau snýr aftur á körfuboltavöllinn í kvöld þegar hann mun spila með b-liði Njarðvíkur í 2. deildinni. Körfubolti 1.3.2016 19:36
Martin valinn í lið ársins í NEC-deildinni Martin Hermannsson var í dag valinn í fimm manna úrvalslið ársins í NEC-deild bandaríska háskólakörfuboltans en þetta er mikill viðurkenning á frábærri frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í vetur. Körfubolti 1.3.2016 17:32
Snýst allt um að vinna titla Kyrie Irving, stjarna Cleveland Cavaliers, vildi lítið ræða þau ummæli Stephen A. Smith, blaðamanns hjá ESPN, að leikmaðurinn væri óánægður í herbúðum Cavs. Körfubolti 1.3.2016 17:30
Níunda þrenna tímabilsins hjá Westbrook | Myndbönd Úthvíldur LeBron sneri aftur og skoraði 33 stig í sigri Cleveland á Indiana Pacers. Körfubolti 1.3.2016 07:04
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 66-86 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu auðveldan sigur á Stjörnunni, 66-86, í Dominos-deilda kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29.2.2016 20:30
KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. Körfubolti 29.2.2016 20:11
Martin frábær í síðasta leik LIU sem mætir Sacred Heart í fyrstu umferð Íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans eru nú þremur sigrum frá því að komast í March Madness. Körfubolti 29.2.2016 08:00
Cleveland hvíldi LeBron og tapaði öðrum leiknum í röð Detroit komið aftur í gang og vann fjórða leik í röð röð í NBA-deildinni. Körfubolti 29.2.2016 07:00
Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar skammar er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar fer Fannar Ólafsson, fyrrum landsliðsmaður, jafnan á kostum. Körfubolti 28.2.2016 23:15
Karisma fór á kostum í öruggum sigri á Keflavík | Úrslit dagsins Valskonur lyftu sér upp í 3. sætið í Dominos-deild kvenna með sigri á Keflavík í kvöld en fyrr í dag vann Snæfell öruggan sigur gegn botnliði Hamars. Körfubolti 28.2.2016 20:48
Körfuboltakvöld: Fannar hefur rétt fyrir sér í fyrsta skiptið í þættinum Sérfræðingar Dominos Körfuboltakvölds rýndu í dómgæsluna á lokamínútum leiks Njarðvíkur og Stjörnunnar í þættinum á föstudaginn. Körfubolti 28.2.2016 20:30
Annað tap Valencia kom gegn Real Madrid Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia þurftu að sætta sig við grátlegt tap gegn Real Madrid í dag en eftir að hafa leitt frá upphafssekúndunum misstu þeir forskotið á lokasekúndum leiksins. Körfubolti 28.2.2016 19:00
Framlengingin: Stólarnir eru að toppa á réttum tíma Dagskráliðurinn Framlengingin var á sínum stað í Dominos-Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudaginn en þar rökræða sérfræðingar þáttarins um fimm málefni tengd körfuboltanum á Íslandi. Körfubolti 28.2.2016 16:30
Sjáðu ótrúlega sigurkörfu Curry af tíu metra færi í framlengingu Steph Curry er einfaldlega engum líkur. Körfubolti 28.2.2016 14:12
Elvar deildarmeistari með Barry Deilir titlinum með öðrum liðum í Sunshine State deildinni í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 28.2.2016 13:48
Körfuboltakvöld: Bestu tilþrif 19. umferðar Dominos Körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og völdu sérfræðingarnir fimm bestu tilþrif 19. umferðar Körfubolti 28.2.2016 12:30
Curry jafnaði met og bætti annað í mögnuðum sigri | Öll úrslit kvöldsins Stephen Curry heldur áfram að endurskrifa sögubækurnar en hann jafnaði metið yfir flestar þriggja stiga körfur í einum leik í ótrúlegum sigri á Oklahoma City Thunder í nótt. Körfubolti 28.2.2016 11:00
Körfuboltakvöld: Kennslubókardæmi hvernig þú sprengir upp varnir Sérfræðingarnir rýndu í eitt af leikkerfunum sem þjálfari Tindastóls stillti upp í leik liðsins gegn Keflavík. Körfubolti 28.2.2016 06:00
Jakob Örn með 22 stig í naumu tapi Jakob Örn Sigurðarson var næst stigahæsti leikmaður Boras í naumu tapi gegn Lulea í sænsku deildinni í dag en Jakob sendi leikinn í framlengingu þegar þriggja stiga karfa hans jafnaði metin undir lok venjulegs leiktíma. Körfubolti 27.2.2016 18:53
Toronto vann uppgjörið gegn Cleveland | Öll úrslit kvöldsins Toronto Raptors vann tíunda heimaleikinn í röð í uppgjöri toppliðanna í austurdeild NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 27.2.2016 11:00
Ekki gott fyrir OKC ef Durant og Westbrook stela þrumu hvors annars Kevin Durant og Russell Westbrook eru stórstjörnur NBA-liðsins Oklahoma City Thunder og hafa verið það undanfarin ár. Körfubolti 26.2.2016 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 82-86 | Stólarnir stóðu áhlaup Keflvíkinga af sér Frábær fyrri hálfleikur dugði Tindastóli til sigurs í Keflavík í kvöld en það stóð tæpt í lokin. Körfubolti 26.2.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 86-62 | Fimmti sigurleikurinn í röð hjá Haukum Haukar sendu sterk skilaboð fyrir úrslitakeppnina með öruggum 24 stiga sigri á Þór Þorlákshöfn á heimavelli í kvöld 86-62 en eftir að hafa verið undir lengst af í fyrsta leikhluta steig vörn liðsins upp og sigldi sigrinum heim. Körfubolti 26.2.2016 21:45
Fimmta tap Drekanna í röð Ekkert gengur hjá Hlyni Bæringssyni og félögum í Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 26.2.2016 19:50
Hér er ástæða þess að Stólarnir sakna Jerome Hill ekki neitt Jerome Hill mætir sínum gömlu félögum í Tindastól í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport. Körfubolti 26.2.2016 16:00
Tveir magnaðir Hallarsigrar á ellefu dögum hjá þremur Hólmurum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta fagnaði í fyrrakvöld frábærum sigri á toppliði síns riðils í Laugardalshöllinni þegar íslensku stelpurnar unnu tíu stiga sigur á Ungverjum. Körfubolti 26.2.2016 15:00
Margrét Rósa stigahæst í sigri á erkifjendunum Margrét Rósa Hálfdanardóttir fór fyrir liði Canisius College þegar liðið vann nágranna sína í Niagara í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 26.2.2016 10:45
Martin bestur á vellinum fyrir framan mömmu og pabba | Myndbönd Íslenski landsliðsmaðurinn með frábæra frammistöðu í sigurleik LIU. Körfubolti 26.2.2016 09:45