Körfubolti

Gunnar: Bonneau búinn að vera ótrúlega duglegur

Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, ætlar ekki aðeins að fylgjast vel með þegar Stefan Bonneau spilar sinn fyrsta leik með Njarðvík eftir hásinarslit því formaðurinn ætlar að spila sjálfur með Bonneau í kvöld.

Körfubolti

Snýst allt um að vinna titla

Kyrie Irving, stjarna Cleveland Cavaliers, vildi lítið ræða þau ummæli Stephen A. Smith, blaðamanns hjá ESPN, að leikmaðurinn væri óánægður í herbúðum Cavs.

Körfubolti

KR missir Ægi Þór til Spánar

Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR.

Körfubolti

Annað tap Valencia kom gegn Real Madrid

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia þurftu að sætta sig við grátlegt tap gegn Real Madrid í dag en eftir að hafa leitt frá upphafssekúndunum misstu þeir forskotið á lokasekúndum leiksins.

Körfubolti

Jakob Örn með 22 stig í naumu tapi

Jakob Örn Sigurðarson var næst stigahæsti leikmaður Boras í naumu tapi gegn Lulea í sænsku deildinni í dag en Jakob sendi leikinn í framlengingu þegar þriggja stiga karfa hans jafnaði metin undir lok venjulegs leiktíma.

Körfubolti