Körfubolti

Ólíkt gengi Njarðvíkinganna

Elvar Már Friðriksson skoraði tíu stig, tók fimm fráköst og gaf tólf stoðsendingar þegar Barry University vann öruggan sigur á Lynn, 94-68, í bandaríska háskólaboltanum í nótt.

Körfubolti

Valsmenn stöðvuðu sigurgöngu Hattar

Höttur tapaði sínum fyrsta leik í 1. deild karla í körfubolta í kvöld en Hattarmenn fór þá stigalausir heim frá Hlíðarenda. Fjölnismenn unnu á sama tíma og komust upp að hlið Hattar á toppnum.

Körfubolti